Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1991, Blaðsíða 30
I
42
MÁNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Smölun. Fyrsta smölun í beitarhólfum
Fáks verður sunnud. l.des. 1991. Rétt-
að verður í Dalsmynni kl. 11 12, þar
verða einnig öll hross úr Saltvík. Rétt-
að í Arnarholti kl. 13 14. Bílar verða
á staðnum. Þeir sem eiga hesta á
Ragnheiðarstöðum og vilja fá þá
flutta suður þurfa að hafa samband
við skrifstofuna í síma 672166. Fákur.
Jólablað Eiðfaxa. Ef þú þarft að
auglýsa þjónustu tengda hesta-
mennsku, s.s. hestasölu, vörur eða
þjónustu, þá er Eiðfaxi rétti vettvang-
urinn. Við erum með stórt og vandað
jólablað í vinnslu, síðasti skiladagur
auglýsinga er 26. nóvember.
Eiðfaxi, auglýsingar, sími 91-685316.
Fersk-Gras hvert á land sem er skv.
leyfi Sauðfjárveikivarna. Hvolsvöllur,
' kr. 15/kg, Rvík, kr. 17/kg. 1991 upp-
skera til afgr. strax, 1990 um>skera
með 50% afslætti, er uppseld. Osóttar
pantanir seldar eftír 26.11. S. 98-78163.
Hesthús, 20% afsl. til 15. desember.
Seljum ný og glæsileg hesthús að
Heimsenda með 20% afsl. til 15. des.,
6-7 hesta hús og 22-24 hesta hús.
SH verktakar, Stapahr. 4, s. 652221.
Gott hesthús i Mosfellsbæ til sölu. Stíur
og básar fyrir 14 hesta, 7 tonna hlaða,
spónageymsla, sérlega góð kaffistofa
og hnakkageymsla. Steypt taðþró og
sérgerði. S. 91-15247 eða 667076.
Hestamenn, ath. fslensku Táp reiðtyg-
in sameina endingu, gæði og gott verð.
Nytsamar jólagjafir, sendum í póst-
kröfu. Táp sf., s. 93-51477 á skrifstofut.
Tökum hross i vetrarfóðrun, inni sem
úti. Á sama stað eru til sölu trippi 1-5
vetra, ættbók fylgir. Símar 98-65656
og 98-65648 e.kl. 20.
Smíðum hesthússtalla og grindur, þak-
túður. Einnig ódýrir þakblásarar.
Fljót og góð þjónusta. Stjörnublikk,
Smiðjuvegi 1, sími 91- 641144.
Hjól
Honda MT skellinaðra '81 til sölu, mik-
ið af varahlutum fylgir, í mjög góðu
ástandi. Upplýsingar í síma 91-71704.
Yamaha RD 350 ’83 til sölu, nýspraut-
"»að, nýupptekinn mótor o.fl. 011 skipti.
tilboð. Uppl. í síma 91-50689.
YZ 250 '81, Maico 500 GM Star ’86,
Suzuki PE 250 ’81 og Arctic Cat Pant-
era ’81 til sölu. Uppl. í síma 91-654140.
Suzuki GSX 750 F '89 til sölu, hjól í
góðu ástandi. Uppl. í síma 91-641586.
■ Vetrarvörur
Notaöir vélsleðar: Formula MX ’91,
Ski-doo Citation ’80, Safari GLX ’90,
Safari Voyager ’89, Yamaha XLV ’88,
Yamaha Phaser ’90, Polaris Indy
650 SKS ’88. Formula Mach I ’91,
Safari Cheyenne ’88.
Gísli Jónsson og Co, sími 686644.
Vélsleðar. Tökum allar tegundir vél-
sleða í umboðssölu. Einnig til sölu
k nýir og notaðir Yamaha. Mikil sala
framundan. E.V. bílar, Smiðjuvegi 4,
s. 77744,77202. Ath., ekkert innigjald.
Vegna mikillar sölu á vélsleðum vantar
allar gerðir á skrá og á staðinn. Uppl.
í síma 91-642190. Bílasala Kópavogs.
Verið velkomin.
Polaris Indy Trail delux '90 til sölu
ásamt kerru. Verð 580 þús. Uppl. í
síma 91-612055 á kvöldin.
Byssur
Skotveiöimenn. Rjúpnaskot, mikið úr-
val. Gönguskór, bakpokar, legghlífar,
áttavitar, neyðarblys og sjónaukar.
Allur fatnaður-ótrúlega gott verð, t.d.
vaxjakkar frá kr. 6.900. Einnig: Bakp.
á hunda, skammbyssuskot í öll cal.,
gerviendur, kr. 495. Landsins mesta
úrval af nýjum og notuðum byssum.
Póstkr. Verslið við veiðimenn. Veiði-
húsið, Nóatúni 17, s. 814085 og 622702.
Skotveiöimenn, 15% kynningarafsláttur
á Lapua, Gamebore, Islandia, Eley og
Sellier og Bellot haglaskotum. Einnig
Breda og Marochi haglabyssum. Mik-
ið úrval af vörum fyrir skotveiði.
Póstsendum. Sími 679955.
Kringlusport, Borgarkringlunni.
Remington SP 1100, haglabyssa, hálf-
sjálvirk til sölu, einnig 4 stk. radial
vetrardekk, stærð 185/70/14. Uppl. í
síma 91-32011 e. hádegi.
Skotfélag Reykjavíkur hefur opið hús í
herbergi félagsins í íþróttamiðstöð-
inni Laugardal á miðvikudögum kl.
20-22, St'ómin.
■ Vagnar - kerrur
2ja hesta kerrur fyrirliggjandi, vönduð
framleiðsla. Tilbúnar til notkunar,
aðeins 430 kg. Framleiðum eftir pönt-
unum. Guðm., Vesturvör 7, s. 642195.
Setjum Ijós á kerrur og aftanívagna.
Ljósatengi á bíla. Ýmsir verðflokkar.
Gott efni, vönduð vinna. Garðurinn,
Eldshöfða 18, s. 674199/985-20533.
MODESTY
BLAISE
SSModesty
® fivns
Ég er kominn heirri/
ástin mín! Hvað er
í fréttum?
©M.G.N. 1990
SYNDICATION INTERNATIONAL LTD.
Eg er að hugsa um
að skipta um vinnu.
Það er að vísu
lengra að fara - en
miklu betri
vinnuskilyrði!
I