Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1991, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1991, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1991. ViðskiptL Eins konar slagur er kominn upp á milli ASÍ og Qánnálaráðu- neytisins. ASÍ gaf út í fyrradag tilkynningu um að persónuaf- sláttur ætti að hækka um 3,4 pró- sent þann 1. januar næstkom- andi, eða sem nemur 813 krónum á mánuði, til samræmis við hækkun lánskjaravísitölu und- angengna sex mánuöi. ASÍ sagði að skattleysísmörkin ættu þar með að hækka úr 60.121 krónu á mánuði í 62.164 krónur um áramótin. Fjármálaráöuneytiö svaraði ASI samdægurs og sendi í snar- heitiun út tilkynningu til flöl- miðia um að samkvæmt gildandi lögum breytist persónuafsláttur um mitt ár ogsé sjálfstæð aðgerð en ekki tengd vólrænt við láns- kjaravísitölu. -JGH Verðbréfaþing íslands - kauptilboð vikunnar FSS = Fjárfestingarsjóður Sláturfélags Suðurlands, GL=Glitnir, IB = Iðnaðar- bankinn, Lind = Fjármögnunarfyrirtækið Lind, SlS = Samband íslenskra sam- vinnufélaga, SP=Spariskírteini ríkissjóðs Hæsta kaupverð Auðkenni Kr. ’ Vextir Skuldabréf H0SBR89/1 107,26 8,40 HÚSBR90/1 94,25 8,40 HÚSBR90/2 94,70 8,40 HÚSBR91/1 92,46 8.40 HÚSBR91/2 87,05 8,40 HÚSBR91/3 80,90 8,40 SKSIS87/01 5 306,22 11,00 SPRÍK75/1 21480,31 8,25 SPRÍK75/2 16103,80 8,25 SPRÍK76/1 15098,99 8,25 SPRIK76/2 11641,12 8,25 SPRÍK77/1 10585,78 8,25 SPRIK77/2 ' 8695,06 8,25 SPRÍK78/1 7177,11 8,25 SPRIK78/2 5554,60 8,25 SPRÍK79/1 4807,96 8,25 SPRÍK79/2 3613,32 8,25 SPRÍK80/1 3031,62 8,25 SPRIK80/2 2323,99 8,25 SPRl K81 /1 1974,32 8,25 SPRIK81/2 1424,42 8,25 SPRIK82/1 1375,48 8,25 SPRIK82/2 1002,84 8,25 SPRIK83/1 799,20 8,25 SPRIK83/2 534,04 8,25 SPRIK84/1 552,86 8,25 SPRÍK84/2 605,83 8,25 SPRIK84/3 585,89 8,25 SPRÍK85/1A 506,15 8,25 SPRl K85/1B 336,35 8,25 SPRÍK85/2A 392,09 8,25 SPRIK86/1A3 348.87 8,25 SPRIK86/1A4 382,79 8,37 SPRIK86/1A6 397,79 8,72 SPRIK86/2A4 323,88 8,25 SPRIK86/2A6 331,87 8,25 SPRIK87/1A2 277,60 8,25 SPRIK87/2A6 242,87 8,25 SPRIK88/2D5 181,10 8,25 SPRIK88/2D8 170,84 8,25 SPRIK88/3D5 173,01 8,25 SPRIK88/3D8 164,73 8,25 SPRIK89/1A 142,72 8,25 SPRIK89/1D5 166,38 8,25 SPRIK89/1D8 158.27 8,25 SPRIK89/2A10 104,88 8,25 SPRIK89/2D5 137,03 8,25 SPRIK89/2D8 128,66 8,25 SPRIK90/1D5 120,51 8,25 SPRIK90/2D10 96,96 8,25 SPRIK91/1D5 104,16 8,25 Hlutabréf HLBRÉFFl 135,00 HLBRÉOLlS 214,00 Hlutdeildarskír- teini HLSKlEINBR/1 591,56 HLSKlEINBR/3 388,77 HLSKlSJÖÐ/1 286,31 HLSKlSJÓÐ/3 197,90 HLSKlSJÓÐ/4 172,95 Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs og raunávöxtun kaupenda í % á ári miðað við viðskipti 09.12. '91 og dagafjölda til áætlaðrar innlausnar. Ekki er tekið tillit til þóknunar. Viðskipti Verðbréfaþings fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Búnaðarbanka Islands, Verðbréfamarkaði Fjárfestingafé- lags Islands hf., Kaupþingi hf„ Lands- bréfum hf„ Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavikur og nágrennis, Verðbréfa- markaði Islandsbanka hf. og Handsali hf. og Þjónustumiðstöð rlkisverðbréfa Fundur EFTA og Evrópubandalagsins á morgun: Fyrstu hugmynd- ir um lausn á EES Fulltrúar allra EFTA-ríkjanna sjö munu á morgun funda með fram- kvæmdastjórn Evrópubandalagsins í Brussel. Búist er við að á fundinum komi fram fyrstu hugmyndir frá Evrópubandalaginu um hvemig leysa eigi það vandamál sem upp er komiö vegna álits Evrópudómstóls Evrópubandalagsins á samningnum um Evrópska efnahagssvæðið sem gerður var í Luxemborg í október. Á fundinum verður hin erflða staöa, sem upp er komin, rædd og farið ofan í saumana á því hvaða leið- ir séu raunverulega opnar til að leysa málið. Utanríkisráðherrar Evrópubanda- lagsins hafa lagt á það áherslu að Evrópubandalagið standi við samn- inginn svo hann taki gildi 1. janúar 1993 eins og stefnt hefur verið að. Þess má geta aö stórblöð, eins og Financial Times, Herald Tribune og Wall Street Joumural, hafa skýrt frá áliti Evrópudómstólsins um Evr- ópska efnahagssvæðið á áberandi hátt en fremur lítið bar á frásögnum stórblaða af samningaviðræðunum á sínum tíma. -JGH WINNERS tbis i-eautilul old tiinlwr houso ar.d buildinc condomintums. WclX havin/; lívod fn F-ngiand whert; the seiwe of pt eservaUou is hígh on their líst of prioritirat 1 fclt moved to aetion. I boiight the place and ataried learníng the busitiesa - with the hclp of quality staffi l had ncvcr l>ccn near e restaurant hefore except as .a gueat. but Uie Naust once again bccamc a top spol In Reyklavík. Aotually, choosing the ríght people io incomiug and confemice tr3de, and r.un hoJidays, as wdl 3s indivíduai arrangements. GiurenUy, vve’j-e keyr íng ou íncreasing incomíng traffir.. Icclandcrs have been takiug holidays íu Spain for 30 years uow and we thought it was a bout time thc Spanfanis started vi«jtiog uá. Our incoming aad conference people recentiy began marketfng work in Spnín, and tho t'esponae lias 'oeen exlremely promising. BEST 0F BOTH WORLDS Ferðatimaritið EX er með fastan dálk um athafnamenn undir yfirskriftinni „Winners". í desemberútgáfunni verður Svavar Egilsson, eigandi Verald- ar, fyrir valinu. Feröatímaritiö EX: Svavar sigurvegari Ferðatímaritið EX, en það er tíma- rit sem dreift er á alla flugvelli á Norðurlöndum, hefur fastan dálk um athafnamenn á Norðurlöndum undir yfirskriftinni „Winners". í nýjustu útgáfu tímaritsins verður íslenski athafnamaðurinn Svavar Egilsson, eigandi Ferðamiðstöðvarinnar Ver- aldar, fyrir valinu. „Fyrir mig er vinnan ánægja. Ég hef gaman af að kynnast nýju fólki með mismunandi skoðanir og fylgj- ast með innviðum fyrirtækja í mis- munandi greinum. Það eru alltaf ný mál sem þarf að leysa, mál meö nýj- um tækifærum," segir Svavar í upp- hafi greinarinnar. Tryggingaeftirlitið: Naf nið Scandia ísland í lagi Þegar tryggingafélagið Scandia ís- land hóf að auglýsa sig fyrir skömmu geröi Tryggingaeftirlitið athugasemd um að ekki kæmi fram í nafni þess aö um tryggingafélag væri að ræða en svo á að vera samkvæmt lögum um tryggingar. Auglýst var undir heitinu Scandia ísland. Rúnar Guðmundsson, lögfræðing- ur hjá Tryggingaeftirlitinu, segir aö eftirlitið hafi fyrst séð nafn félagsins í auglýsingum og á þeim tíma hafi ekki verið búið að skrá félagiö í vá- tryggingafélagaskrá. Rúnar segir að Scandia ísland hafi síðar verið skráð í vátryggingafé- lagaskrá og hlutafélagaskrá sem Vá- tryggingafélagiö Scandia ísland hf. og því uppfylli það skilyrði um nafn- Hannes Hafstein sendiherra verður fulltrúi íslands á fundinum. Fjánnálaráðuneytiö undirbýi- nú reglugerð rnn hækkun að- flutningsgjalda á dýrum bílum fi’á og með óramótum. Ekki fæst gefið upp hvaöa bíltegundir lenda í hækkuninni. Þó liggur íyrir að miða við vélarstærð og þyngd, Samkvæmt því hækka jeppar og bílar í dýrari kantinum í verði, bílar sem hinir efnameiru kaupa sér. Meðalbíllinn ætti hins vegar að sieppa. Hækkun aðflutningsgjalda á dýrum bílum er ein af hinum boðuðu efhahagsaðgerðum ríkis- stjómarinnar. Þess vegna liggur ekki enn fyrir hvort af hækkun- inni verður. Ríkisstjómin hyggst ná sér í 100 milijómr króna við þessa hækkun. Samkvæmt íjárlagafrumvarpi gerir rikissjóður ráð íyrir að fá um 2,5 milljarða kóna í skatt af innfiutningi bíla á næsta ári. Hin fyrirhugaða 100 miHjóna hækkun kemur ofan á þá upphæð. -JGH Pemngamarkaður Hann lýsir síðan viðskiptum sínum á íslandi eftir að hann kom frá námi erlendis. Segir frá því að hann hafi keypt Naustið án þess að hafa neina reynslu af veitingarekstri, síðan hlut í Stöð 2 án þess að hafa starfað á sjón- varpsstöð og þá hafi hann keypt Hót- el Höfða. Svavar segir síðan frá kaupunum á Ferðamiðstöðinni Veröld og að sú ferðaskrifstofa eigi raunar Hótel Höfða. Fari það vel saman. Svavar lýkur samtalinu við EX á því að fyrir utan þá ánægju sem vinnan veiti honum þá hagnist hann líka á viðskiptimum. -JGH INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLAN óverðtryggð Sparisjóðsbækur óbundnar 2,5-3 Islandsb., Búnaðarb. Sparireikningar 3ja mánaða uppsögn 3-5 Sparisjóðirnir 6 mánaða uppsögn 4-6 Sparisjóðirnir Tékkareikningar, almennir 1 Allir Sértékkareikningar 2,5-3 Islandsb., Búnaðarb. VISITÖLUBUNDNIR REIKNINGAR 6 mánaða uppsögn 3 Allir 1 5-24 mánaða 7-7,75 Sparisjóðirnir Orlofsreikningar 5,5 Allir Gengisbundnir reikningar I SDR 6,25-8 Landsbanki Gengisbundnir reikningar I ECU 8,5-9 Landsb., Búnaðarb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. 3,25-5,5 Búnaðarbanki Óverðtryggö kjör, hreyfðir 3,25-4 Búnaðarbanki SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innar* tfmabíls) Vlsitölubundnir reikningar 2,5-6 Búnaðarbanki Gengisbundir reikningar 2,5-6 Búnaðarbanki BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör 6,25-7 Búnaðarbanki Óverðtryggð kjör 8,75-9 Búnaðarbanki INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR Bandarlkjadalir 3,25-3,75 Islandsbanki Sterlingspund 8,5-9 Sparisjóðirnir Þýsk mörk 7,5-8 Sparisjóðirnir Danskar krónur 7,25-7,8 Sparisjóðirnir ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst OtlAn OVERÐTRYGGÐ Almennir víxlar (forvextir) 15,5-16,25 Búnaðarbanki Viðskiptavíxlar (forvextir)1 kaupgengi Almenn skuldabréf 16,25-17,25 Búnaöarb., Sparisj. Viðskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdráttur) 1 8,75-1 9,25 Búnaðarb., Islandsb. útlAn verðtryggð * Almenn skuldabréf 9,75-10,25 Búnaðarbanki afurðalAn Islenskar krónur 1 5,5-17 Sparisj., islandsb. SDR 8,5-9,25 Landsbanki Bandaríkjadalir 6,75-8,0 Landsbanki Stérlingspund 1 2,4-1 2,75 Sparisjóöirnir Þýsk mörk 11-11,25 Búnaðarbanki gift. Hann segir ennfremur að í auglýs- ingum séu ekki eins strangar reglur um nöfn og meira litið til reglna um vörumerkja. Að sögn Rúnars er hægt að benda á auglýsingar undir merkjunum Sjóvá-Ahnennar og VÍS og því 'hafi 'IVyggingaeftirlitiö komist að þeirri niðurstöðu að í auglýsingar undir heitinu Scandia ísland væru í lagi, jafnvel þótt félagið væri nýstofnað og ekki þekkt sem tryggingafélag. Scandia ísland varð til þegar sænska tryggingafélagið Scandia keypti stóran hlut í Reykvískum tryggmgum. Þá var nafni Reykvískra trygginga breytt í Scandia Island. -JGH Húsnueðlslán Lifeyiissjððslðn Dráttarvextir MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf desember 1 7,9 Verðtryggö lán september 10,0 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala desember Lánskjaravísitala nóvember Byggingavísitala desember Byggingavísitala desember Framfærsluvísitala desember Húsaleiguvisitala mmm mmm mmm 31 98 stig 3205 stig 599 stig 187,4 stig 1 59,8 stig 1,9% hækkun 1. október VEftÐBRÉFASJÓDIR HLUTABRÉF Gengl brófa veröbrófasjóöa Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun: KAUP SALA Einingabréf 1 6,027 Sjóvá-Almennar hf. 5,05 5,15 Einingabréf 2 3,205 Ármannsfell hf. 2,15 2,40 Einingabréf 3 3,961 Eimskip 5,53 5,95 Skammtímabréf 2,009 Flugleiðir 2,03 2,20 Kjarabréf 5,665 Hampiðjan 1,72 1,90 Markbréf 3,041 Haraldur Böðvarsson 2,95 3,10 Tekjubréf 2,147 Hlutabréfasjóður VlB 1,04 1,10 Skyndibréf 1,758 Hlutabréfasjóðurinn 1,63 1,73 Sjóðsbréf 1 2,893 Islandsbanki hf. 1,61 1,74 Sjóösbróf 2 1,928 Eignfél. Alþýöub. 1,58 1,71 Sjóösbréf 3 2,001 Eignfól. lönaðarb. 2,12 2,29 Sjóðsbréf 4 1,748 Eignfél. Verslb. 1.41 1,53 Sjóðsbréf 5 1,199 Grandi hf. 2,60 2,80 Vaxtarbróf 2,0384 Oliufélagiö hf. 4,50 5,05 Valbréf 1,9105 Olls 1,78 2,00 islandsbréf 1,262 Skeljungur hf. 4,87 5,45 Fjóröungsbréf 1,145 Skagstrendingur hf. 4,65 5,05 Þingbréf öndvegisbréf 1,258 1,241 Sæplast Toílvörugeymslan hf. 7.28 1,07 7,60 1,12 Sýslubréf 1,281 Útgerðarfélag Ak. 4,50 4,85 Reiðubréf 1,225 Fjárfestingarfélagið 1,35 1.42 Launabréf 1,012 Almenni hlutabréfasj. 1,10 1,15 Heimsbréf 1,049 Auðlindarbréf 1,03 1,08 Islenski hlutabréfasj. 1,15 1,20 Sildarvinnslan, Neskaup. 3,30 3,50 1 Viö kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aöila, er miðað við sérstakt kaupgengi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.