Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1991, Blaðsíða 47
MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1991.
47
Mér er ekki klígjugjamt
i
Leikkonan Michelle Pfeiffer kem-
I urframleiðendumkvikmyndarinnar
Batman II sífellt á óvart.
í einu atriðinu á lifandi kanarífugl
að fljúga út úr munni leikkonunnar
og leikstjórinn var að hafa áhyggjur
af því að Michelle gæti ekki lokað
munninum almennilega með fuglinn
uppi í sér.
Þær áhyggjur vöruðu ekki lengi,
Michelle fór léttilega með að gera það
einum 20 sinnum!
„Mér er ekki klígjugjamt, ég get
allavega haft stjórn á því,“ sagði leik-
konan brosandi á eftir.
__________Fjölmiðlar
Símavinir
Plestar ef ekki allar útvarpsstöðv-
ai', sem náð hafa að komast í lofhð,
hafa veríð með einhvers konar sí-
matima á dagskránni, einn klukku-
tíma eða tvo, þar sem hlustendur
geta hringt inn og talað um hin
ýmsu mál, annaðhvort eitthvað sem
þeim liggur á hjarta eða bara til að
tala.
Á Bylgjunni heitir þessisímatími
Kvöldsögur og er á dagskrá klukkan
tuttugu og þrjú. Dagskrárgerðar-
menn skiptast á að sitj a viö símann
ogí gaerkvöldi var Hailgríraur Thor-
steinsson símavinur Bylgjuhlust-
enda. Eann vildi talaumjól.jóla-
undirbúning og hvar fólk ætlaði að
vera á jólunum og í framhaldi af þvi
: hvortþví fyndist ekki þnigandi að ;
vera sífellt í jólaboðum.
„Góða kvöldiö, hvar ætlar þú að
veraumjóhn?“
„Égætlaað vera heima hjá
mömmu."
„ Jahá, ætlarðu að vera þar.“
Eitthvað á þessa leið voru mörg
samtölin sem svifu í loftinu. Sjaldan
þróuðust þau neitt meira eða dýpra.
Ég hef alltaf veriö mjög efins um
tilgang þessara símatima; hvort þeir
séu boðlegir sem útvarpsefhi fyrir
hlustendur. En þá kemur hittá
móti að ahtaf er nægilegt framboð
af fólki sem viU eða þar f að tala.
Vissulega erþetta eittódýrasta út-
varpsefni stöðvanna en er ekki
spurning hvort útvarp sé rétti vett-
vangurinn fjTir svona símavina- :
þjónustu.
Ef mig misminnir ekki er Rauði
krossinn með einhveija svona þjón-
ustu þangað sem einmana fólk getur
hringt og talað. Er það ekki einmitt
það sem þarf? Útvarpsstöðvarnar
géta því sleppt þessu ódýra, og að
mí nu áliti lélega, útvarpsefiii og far-
ið að einbeita sér að alvöru dag-
skrárgerð þar sem einhver metnað-
urræöiu’ríkjum?
Nanna Sigurdórsdóttir
Sviðsljós
Þessir áhugasöngvarar í Atlanta komu saman fyrir utan eina kirkjuna þar
fyrir skömmu til þess að syngja jólasálma og þótti þeim tilvalið að taka upp
á einhverju frumlegu. Árangurinn sést á meðfylgjandi mynd en þetta „lif-
andi“ jólatré hafði svo sannarlega gaman af því að brýna raustina.
Símamynd Reuter
Úti að labba með hundinn
Hvaða konu dreymir ekki um aö
sofa hjá einhveijum eins og Mel Gib-
son sem fékk konur til að kikna í
hnjáliðunum í myndinni Lethal We-
apon 2?
Leikkonan Patsy Kensit, 23 .ára,
sem leikið hefur í tveimur myndum
með kappanum þar sem ástarsenur
koma fyrir, segir þó að sú reynsla
hafi verið eins og hver annar dagur
í vinnunni.
„Ég hef aldrei htið á Mel sem eitt-
hvert kyntákn. Það var frábært að
vinna með honum en það var samt
eins og hver önnur vinna,“ sagði
Patsy.
Hún sagði aö á meðan á ástarsen-
unum stóð hafi hann hvíslað í eyra
hennar: „ímyndaöu þér bara að þú
sért úti að labba með hundinn!"
P SNORRABRAUT 58 i
Endurski
í skam
MARGFELDI 145
PÖNTUNARSÍMI ■ 653900
AÐALSTRÆT} ló • ÍOI REYKJAVÍK • SÍMI 62 15 20
MIÐVIKUDAGUR 18.12.91
Kl. 12 HÁDEGISFUNDUR
Umsjón Hrafnhildurog Þuríður.
Kl. 14 SVÆÐISÚTVARP
frá Reykjavík.
Kl. 17 ÍSLENDINGAFÉLAGIÐ
með Vilborgu Harðar-
dóttur.
Kl. 22 í LÍFSINS ÓLGUSJÓ
Umsjón IngerAnna Aik-
man.
- í FYRRAMÁLIÐ -
Kl. 7 ÚTVARP REYKJAVÍK
með Guðrúnu Zoéga.
Aðalstöðin þín
RODD FOLKSINS - GEGN SIBYLJU
Veður
Minnkandi norðanátt á landinu, breytileg átt og viða
gola eia kaldi og úrkomulitið undir hádegi, suðaust-
ankaldi og snjómugga eða slydda sunnan og vestan-
lands siðdegis en vaxandi norðaustanátt aftur i nótt.
Liklega verður frostlaust að deginum syðst á land-
inu, annars 2ja til 8 stiga frost.
Akureyri alskýjaö -4
Galtarviti snjókoma -5
Keflavíkurflugvöilur alskýjað -3
Kirkjubæjarklaustur léttskýjaö -5
Raufarhöfn snjókoma -5
Reykjavik skýjað -3
Vestmannaeyjar skýjað -2
Bergen alskýjað 5
Helsinki þokumóða 3
Kaupmannahöfn rigning 5
Ósló skýjað 4
Stokkhólmur rigning 3
Þórshöfn rigning 4
Amsterdam skúr 7
Barcelona heiðskírt 5
Berlin rigning 5
Chicago skúr -7
Feneyjar þokumóða -2
Frankfurt rigning 6
Glasgow skúr 5
Hamborg rigning 7
London heiðskírt 6
LosAngeles alskýjað 16
Lúxemborg rigning 5
Madrid þoka 1
Malaga þokumóða 10
Mallorca þokumóða 2
Montreal snjókoma -14
New York hálfskýjað 3
Nuuk kornsnjór. -9
París skýjað 8
Róm þokumóða 1
Valencia þokumóða 5
Vin snjókoma -3
Winnipeg heiðskirt -24
Gengið
Gengisskráning nr. 242. -18. des. 1991 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 56,920 57,080 58,410
Pund 104,147 104,439 103,310
Kan. dollar 49,701 49,841 51,406
Dönsk kr. 9,3319 9,3581 9,3136
Norsk kr. 9,2298 9,2557 9,1941
Sænsk kr. 9,9389 9,9668 9,8832
Fi. mark 13,3929 13,4306 13,3677
Fra. franki 10,6194 10,6493 10,5959
Belg. franki 1,7620 1,7669 1,7572
Sviss. franki 40,9644 41,0795 41,0096
Holl. gyllini 32,1955 32,2860 32,1155
Þýskt mark 36,2802 36,3822 36,1952
it. líra 0,04802 0,04815 0,04796
Aust. sch. 5,1467 5,1612 5,1424
Port. escudo 0,4112 0,4123 . 0,4062
Spá. peseti 0,5693 0,5709 0,5676
Jap. yen 0,44342 0,44467 0,44919
Irskt pund 96,707 96,979 96,523
SDR 80,0460 80,2710 80,9563
ECU 73,8110 74,0185 73,7163
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
17. desember seldust alls 115,833 tonn.
Magn í Verðíkrórtum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Blandað 0,626 39,08 23,00 49,00
Gellur 0,077 274,22 270,00 295,00
Grálúða 9,100 79,60 79,00 80,00
Hrogn 0,087 235,52 230,00 240,00
Karfi 7,508 51,18 15,00 58,00
Keila 4,179 37,32 25,00 39,00
Langa 4,658 70,11 53,00 76,00
Lúða 0,585 306,50 295,00 330,00
Lýsa 1,002 49,00 49,00 49,00
Skarkoli 1,679 34,09 30,00 67,00
Steinbítur 4.205 53,54 54,00 83,00
Steinbítur, ósl. 0,053 56,00 56,00 56,00
Þorskur,sl. 66,492 92,19 70,00 113,00
Þorskur, ósl. 2,090 99,25 77,00 113,00
Ufsi 3,645 51,87 50,00 58,00
Undirmál. 3,318 64,36 27,00 75,00
Ýsa.sl. 4,239 105,14 81,00 110,00
Ýsa, ósl. 2,282 75,38 74,00 79,00
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
17. desember seldust alls 88,895 tonn.
Smár þorskur, ósl. 0,358 30,00 30,00 30,00
Lýsa, ósl. 0,039 20,00 20,00 20,00
Keila, ósl. 0,165 28,00 28.00 28,00
Blánd ósl. 0,099 15,00 15,00 15,00
Smáýsa, ósl. 0,116 35,90 30,00 39,00
Smáýsa 0,050 30,00 30,00 30,00
Þorskur, st. 5,699 132,73 115,00 136,00
Koli 0,018 35,00 35,00 35,00
Skata 0,022 40,23 10,00 105,00
Ýsa.ósl. 0,635 76,32 60,00 81,00
Þorskur, ósl. 0,049 50,00 50,00 50,00
Smár þorskur 0,400 57,00 57,00 57,00
Steinbítur 0,335 57,08 52,00 59,00
Hlýri 0,544 30,00 30,00 30,00
Grálúða 0,230 60,00 60,00 60,00
Ýsa 3,901 104,87 100,00 108,00
Ufsi 38,058 43,58 40,00 46,00
Þorskur 29,577 84,45 82,00 98,00
Skötuselur 0,125 255,00 255,00 255,00
Lúða 0,123 387,52 305,00 405,00
Langa 0,591 64,00 64,00 64,00
Keila 0,935 41,00 41,00 41,00
Karfi 6,817 36,09 32,00 45,00
Fiskmarkaður Suðurnesja
17. desember seldust alls 81,034 tonn.
Keila/Bland 1,895 15,00 15,00 15,00
Steinbltur 0,064 50,00 50,00 50,00
Skötuselur 0,157 300,00 300,00 300,00
Skata 0,095 50,00 50,00 50,00
Lúða 0,082 343,66 250,00 410,00
Langa 0,062 20,00 20,00 20,00
Koli 0,171 40,00 40,00 40,00
' Karfi 4,405 32,66 27,00 50,00
Undirmál. 0,865 54,00 54,00 54,00
: Keila 0,180 15,00 15,00 15,00
! Þorskur 56,403 91,82 50,00 111,00
Ufsi 0,319 24,50 15,00 30,00
Skarkoli 0,450 66,00 66,00 66,00
Hlýri 1,600 15,00 15,00 15,00
Grálúöa 0,177 70,00 70,00 70,00
Blálanga 0:200 68,00 68,00 68,00
Ýsa 14,009 83,85 50,00 109,00
I
I