Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1991, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1991, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1991. fþróttir stúfar 0ísland hafnaði í 5. sæti af átta á smáþjóðamóti kvenna í köifuknatt- leik sem lauk á Gibralt- ar um helgina. íslensku stúlkurn- ar unnu öruggan sigur á Kýpur, 63-46, í leik um 5. sætið. Linda Stefánsdóttir og Knstín Blöndal voru stigahæstar með 15 stíg hvor. Tyrkland vann mótið, sigraöi ír- land í úrshtaleik. í keppninni um 5.-8. sætið vann ísland áður sigur á Gíbraltar, 76-49. Eystrasaltsríkin á Norðurlandamótinu? Nokkrar likur eru á því að Eystrasaitsríkin þrjú verði meðal þátttakenda á Norðurlandamót- inu í köríuknattleik sem fram fer í Osló í maí. Fari svo, taka átrta iiö þátt i mótinu, ísland, Dan- mörk, Noregur, Svíþjóö, Fínn- land, Eistland, Lettland og Lithá- en. Snæfell KRíkvöld Snæfell og KR raætast i úrvals- deildinni í körfuknattieik í kvöld og hefst leikur hðanna 1 Stykkis- hólmi klukkan 20. Baldvin fjórði á HM Baldvin Skúlason hafhaði í fjórða sæti á heimsmeistaramótinu í bekkpressu sem fram fór í Þýskalandi um siðustu helgi. Baldvin, sem keppir í 110 kg flokki, lyfti 222,5 kílóum en ís- landsmet hans, 225 kíló, heföi dugað honum til verðlaunasætis. Þá varð Kári Elíson sjötti i 75 kg flokki með 172,5 kílóen sigurveg- annn lyf'ti 180 kílóum, sem er jafnt íslandsmeti Kára. *................ Aftureiding vann Afturelding sigraði Fjölni, 26-17, í 2. deild karla í handknattleik aö Varmá. Staðan er 0 0 220-134 16 0 1 205-138 14 0 0 162-102 12 603 198-174 12 5 0 3 181-182 8 4 0 6 215-231 8 2 1 6 195-190 5 2 1 6 174-231 5 208 209-247 4 0 0 9 127-257 0 HKN....... ÞórAk. Aftureld.... 9 8 10 ... 9 111.... Ármann. KR...... Fjölnir....... 9 VÖlsungur 10 Ógri....... 9 Víkíngur og IBV í kvöld í kvöld fer fram einn af frestuðu leikjunum i 1. deild karla í hand- knattlelk. Víkingur og ÍBV mæt- ast i Víkinnl klukkan 20 en þess- um leik var frestaö í 4, umferö deildarinnar. Savlcevlctn ACMílan Dejan Savicevic, leik- maður meö Evrópu- og heimsmeisturum fé- lagsliöa, Rauðu stjöm- unni. og júgóalavneska landslið- inu, gengur frá samningi við ít- alska topphðið AC Milan nú i vik- unní, að sögn forráðamanna þess. Savicevic mun þó leika með Rauðu Stjömunm út tímabilið en fer til Ítalíu í sumar. AC Mílan mun greiða rúmar 400 milljónir króna fyrir hann. Knattspyrnuúrslit Tveir leikir fóra fram í 4 umferð ensku deildarbíkarkeppninnar. Swindon tapaðí á heimavelli fyrlr Crystal Palce, 0-1, og Southampton tapaði heima fyrir Nottingham Forest, O-l. Sigurliðin mætast í flórðungsúrslitum keppninnar. f ensku bikarkeppnirml 2. umferð uröu úrslit þesst: Darlington Hartlepool 1-2, Famborough- Torquay 4-8, Reading-Peterboro- ugh l-O, Swansea-Exeter 1-2, 'IYanmere York 2-1. f fYönsku 1. deildinni gerðu SG Paris og Mar- seilleÐ-Ojafntefli. í Evrópukeppni 21 árs landsliöa vann hýskaland lið Luxemborg, 3-0. íslenska landsliðið 1 körfuknattleik: Sterkt lið sem mætir Pólverjum - í þremur leikjum á milli jóla og nýárs hér á landi Allt bendir til þess að Island tefli fram sínu sterkasta hði gegn Pólverj- Pétur Guðmundsson leikur með gegn Pólverjum. um þegar þjóðimar mætast í þremur landsleikjum í körfuknattleik hér á landi milh jóla og nýárs. Þeir Pétur Guðmundsson, Jón Kr. Gíslason, Valur Ingimundarson, Ax- el Nikulásson, PáU Kolbeinsson, Teitur Örlygsson, Guðni Guðnason og Tómas Holton gáfu ekki kost á sér þegar landshðið fór í æfingaferð til Bandaríkjanna í nóvember en Torfi Magnússon landshðsþjálfari, sagði í samtali við DV í gær að hann.reikn- aði með því að þessir yrðu alhr með gegn Pólveijum. „Pólverjar með öflugt lið“ „Pólverjar eru með mjög sterkt Uð og því mjög gott aö fá leiki viö þá. Þeir urðu í sjöunda sæti í úrshtum Evrópukeppninnar síðasta vor, koma hingað með sitt sterkasta hð, að því ég best veit, og meðalhæð leik- manna þeirra er um tveir metrar,“ sagði Torfi. Fyrsti leikur þjóðanna verður í (Keflavík) fóstudaginn 27. desember, annar á Hhðarenda 28. desember og sá þriðji í (Borgamesi) 29. desember. Litháar koma hingað í janúar Landshð Litháen kemur hingað til lands eftir rúman mánuð og mætir íslenska hðinu tvívegis, 23. og 24. jan- úar. Síðan tekur landshðið þátt í Norðurlandamótinu í Ósló í maí og að lokum í undankeppni ólympíu- leikanna, sem hefst á Spáni 23. júní, en þar keppa hátt í 30 þjóðir um sæti á leikunum í Barcelona. -VS Öruggur Þórssigur í baráttu botnliðanna - sigraði Skallagrím, 115-95, á Akureyri í gærkvöldi Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri: Þórsarar náðu sér í tvö dýrmæt stig í fallbaráttu Japisdeildarinnar í körfuboltanum í gærkvöldi er þeir unnu Uð Skallagríms með 115 stigum gegn 95 á Akureyri. Sigurinn hefði getað orðið mun stærri og Þórsarar hefðu átt að láta kné fylgja kviði því verði Uðin jöfn aö stigum í neöstu sætunum ráða innbyrðisúrsht leikja þeirra röð þeirra á stigatöflunni. Það var Konráð Óskarsson sem var öðrum fremur maðurinn á bak við sigur Þórs. Hann átti stórbrotinn leik, sérstaklega í sókninni og það er ekki oft sem leikmaður, er gerir 30 stig í leik, er með um 70% hittni. Annars var góð barátta í Þórshðinu í gær, Joe Harge lék nú að mestu nær körfunni en áður og kemur mun bet- ur út sem slíkur, sérstaklega í frá- Góður sigur hjá Lakers í Chicago Los Angeles Lakers gerði góða ferð til Chicago í nótt og sigraði þar sjálfa meistarana á þeirra eigin heimavelh, 89-102. Þetta var aðeins fjórða tap Chicago í fyrstu 22 leikj- unum í bandarísku NBA-deildinni í körfuknattleik en Lakers vann þarna sinn 16. sigur í 23 leikjum og er með næstbesta vinningshlut- falhð í deildinni. Cleveland Cavahers vann stærsta sigur frá upphafi í NBA- deildinni þegar hðið vann Miami Heat með 68 stigum. Fyrra metið, sem er 19 ára gamalt, setti LA La- kers með 63 stiga sigri á Golden State. Úrsht í nótt urðu annars þessi: Cleveland - Miami........148-80 NY Knicks - NJ Nets......102-94 Atlanta - Indiana........117-113 Charlotte - Utah.........102-122 Orlando - Boston......... 98-105 Chicago - LA Lakers.......89-102 Dallas - SA Spurs.........87-98 Houston - Washington 100-97 Seattle - LA Chppers.....116-99 Golden State - Minnesota.... 119-105 -VS 2-8, 6-13, 15-26, 27-30,46-38, (50:41), 65-52, 7883, 89-75, 102-81, 115-95. Stig Þórs: Konráð Óskarsson 30, Joe Harge 24, Helgi Jóhannesson 19, Guðmundur Björnsspn 18, Jó- hann Sigurðsson 9, Bjöm Sveins- son 6, Högni Friðriksson 4, Birgir Birgisson 3, Árni Jónsson 2. Stig Skallagríms: Birkir Mika* elsson 34, Maxim Krupachev 34, Elvar Þórólfsson 17, Þórður Helga- son 6, Jón Bender 4. Fráköst: Þór 38, Skaliagr. 33 Bolta tapað: Þór 13, Skallagr, 16 Dómarar: Kristján Möller og Kristinn Albertsson, höfðu nóg að gera, Áhoríendur: 105. A-riðill: Njarðvík.....13 11 2 1187-1028 22 KR...........12 9 3 1115-1010 18 Tindastóll... 12 5 7 1092-1114 10 Snæfell......11 3 8 888-1036 6 Skallagr.....12 2 10 983-1164 4 B-riðih: Keflavík.....12 11 1 1218-994 22 Valur........12 7 5 1119-1069 14 Grindavik... 13 6 7 1107-1062 12 Haukar.......11 4 7 979-1079 8 Þór..........12 2 10 1023-1155 4 köstunum. Þá átti Helgi Jóhannesson góöan leik og Guðmundur Bjömsson ágæta kafla. Skahagrímshðið fær ekki fleiri stig í deildinni ef það leikur ekki betur en í gær. Breiddin í hðinu er nánast engin, einungis þrír leikmenn sem eitthvað geta, Kropachev, Birgir Mikaelsson og Elvar Þórólfsson. Maxim Kropachev fór hamfórum í byijun leiksins og skoraði nánast í hverri sókn. Skallagrímur var líka yfir framundir hálfleik, mest 11 stig, 26-15, en góður kafli Þórs undir lok hálfleiksins færði liðinu forustu, 50:41 í leikhléi. Þórsarar juku svo þennan mun jafnt og þétt lengst af í síðari hálfleik og voru komnir með 21 stigs forskot þegar 8 mín. voru eftir. En þrátt fyr- ir aö „Skallarnir" hryndu út af, með 5 villur hver af öðrum, hélst þessi munur út leikinn. Dómaramir höfðu í mörg hom aö hta, dæmdu alls 61 villu í leiknum og 7 leikmenn fóm út af með 5 villur! Bandaríkjamaðurinn Joe Harge í liði Þ< og á þessari mynd þegar hann sigrað íþróttamaður ársins 1991 Nafn íþróttamanns: íþróttagrein: 1. 2. 3. 4. 5. Nafn:. Sími: Heimilisfang:. Sendið til: íþróttamaður ársins - DV - Þverholti 11-105 Reykjavík. Óvæntur norskw sigur Finn Christian Jagge frá Noregi vann óvæntan sigur í svigkeppni karla í heimsbikarkeppninni á skfðum í ítatska bænum Madonna Di Campiglio f gær. Hann varö 9/100 úr sekúndu á undan heimamanninum Alberto Tomba sem er efstur f stigakeppni heimsbikarsins. Jagge hefur aldrei áður unnið keppni f heimsbikarnum. Tomas Fogdoe frá Sviþjóð hreppti þriðja sætið. VS/Sfmamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.