Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1991, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1991, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1991, Fréttir__________________________________ Fólskuleg skotárás á kött: Bangsi var stjarf ur af hræðslu eftir árásina „Viö hleyptum Bangsa út um klukkan 11 að kvöldi og hann kom vælandi aftur inn hálftíma eftir mið- BÍLASALAN fff%l Hyrjarhöfða 4 - sími 673000 Honda Prelude ’88, 2000 vél, sjálfsk., einnig ’83, ’84, '85, '86 og ’87. MMC Galant GLSi HB ’91, ek. 8.000, 5 g., m/öllu. Toyota Corolla LB '88, rauður, ný vetr- ardekk, einnig til '91, hvítur, ek. 6.000. Toyota Touring 4WD ’89, rauður, ek. 44.000. nættti og blóðið lagaði úr afturlöpp- inni. Hann var grútskítugur, stjarfur af hræöslu og vældi ámátlega,” sagði Berglind Magnúsdóttir, einn af fimm eigendum eins árs högna sem varð fyrir fólskulegri árás með skotvopni. „Við héldum að það hefði veriö keyrt á hann og að hann hefði fót- brotnað og hringdum strax í dýra- lækni. Hann tók við honum á dýra- spítalanum og bjóst við að það væri ekki flókin aðgerð að setja saman brotið, sennilega gætum við tekið köttinn heim dagiim eftir. Dýralæknirinn lét okkur síðan vita af því að aðgerðin hefði tekið heila 2 tíma og þetta væri mun alvarlegra en búast mátti við. Beinið væri illa farið og tvísýnt væri mn það hvort kötturinn næði sér. Dýralæknirinn sagði okkur að úti- lokað væri að hann hefði orðið fyrir bíl, sennilega hefði hann orðið fyrir skoti, aö minnsta kosti hefði einhver meitt hann viljandi. Hann tók það fram að þetta væri ekki í fyrsta sinn sem hann hefði orðið vitni að slíku. Ef brotið grær ekki höfum við eng- in önnur úrræði en að lóga Bangsa. Það má búast við að aðgerðin kosti okkur á bilinu 20-30 þúsund krónur en peningar skipta engu máli í þessu sambandi. Ég vona bara að mann- eskjunni, sem gerði þetta, líði vel,“ sagði Berglind. Tíminn reyndist of naumur: Heimsókn króatísku barnanna f restað til 15. januar Ákveðið hefur verið að fresta komu króatísku bamanna hingað til lands þar til 15. janúar næstkom- andi. íVrirhugað var að bjóða böm- unrnn hingað yfir hátíðamar. En vegna þess hve fyrirvarinn var stutt- ur ákváðu formenn Ferðamálaráðs, svo og Ferðamálastofnunar Evrópu, í Vín að fresta heimsókninni. Birgir Þorgjlsson, formaður Ferða- málaráðs, sagði við DV að boðið yrði bömum sem byggju á milli stríðsá- takasvæðanna í Júgóslavíu. Tveir menn yrðu að líkindum sendir inn á svæðið til aö sækja þau. Þeim yrði síðan komið á einhvem stað þar sem Flugleiðir tækju við þeim og flygju með þau til íslands. Þess má geta að Samband veitinga- og gistihúsa stendur ásamt Flugleiöum og ferða- málaráði að komu króatísku barn- anna hingað til lands. Birgir hefur kynnt utanríkisráðu- neytinUj svo og samgönguráðuneyt- inu, malavexti. Kvaðst hann bíða svara frá þeim um hvort einhverjir meinbugir væm á heimsókn barn- anna hingað. „Ég hef fengið fjölmargar upp- hringingar frá fólki sem vill leggja sitt af mörkum til að gleðja bömin meðan á heimsókninni stendur,” sagöi Birgir. „Það er greinilegt að það lesa margir DV því að ég hafði nán- ast engan frið um helgina fyrir sím- anum. En þessar truflanir voru mér sérlega kærkomnar og ánægjuleg- ar.“ -JSS ÖFLUGAR EINKATÖL VUR- TeleVideoog Handok tölvur með42MBdiski: PAKKATILBOÐ: Tele Video og Handoktölva með 42 MB diski, Star prentara, Windows3og mús: SKRIFSTOFUVELAR sund hf HVERFISGÓTU 33 • SlMI 623737 NÝBÝLAVEGI16 • SlMI 641222 Kötturinn Bangsi fékk að koma heim í gær eftir tæplega viku legu á Dýra- spítalanum og er hér í fangi Berglindar Magnúsdóttur. DV-mynd BG Jólaumferðin: Í«ÉIS Gytfi Xristjánœon, DV, Akuieyri: Flugfélögin, sem annast áæöun- arflug hérlendis, verða öfl meö aukaferöír fyrir jólin, enda margir sem þurfa að komast leiðar sinnar áður en hátíðin gengur í garð. Kristinn Stefánsson, afgreiðslu- stjóri innanlandsflugs Flugleiða, segir að félagið verði með ura 35 aukaferðir um jól og áramót. Straumurinn liggur út á land fyrir ÉÉjji en síðan til baka aftur um Reykjavíkur um kl. 15. Ekkert verður flogið á jóladag né nýárs- Guömundur Helgason, vaktstjóri hjá íslandsflugi, sagði að þar væri ■ekki mikiö um aukaferðir, en áætl- . flugs fyrir jól eru á aðfangadag til Flugfélag Norðurlands flýgur í Flugleiða, sem áætla að flytja 1200-1300 farþega á dag, eru þtjár með þotu milli KeflavíkurogAkur- eyrar. ein hk. fóstudag og tvær 2. janúar. Síðasta ferð Flugleiða fyrir jól er til Akureyrar kl. 13 á aðfanga- dag en su vél kemur aftur tö erðir tfl alira þeirra staða, mest til Bgilsstaða og ísaftarðar. Hann sagði að helgin sem í hönd fer væri ferðahelgin í'yrir jólin og þá væri i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.