Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1991, Blaðsíða 18
18
MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1991.
J ólabækur vib allra hæfi
Mm
Við kynnum jólabækumar í ár:
/
A þriðja tug vandaðra og fjölbreyttra bóka, innlendra jafnt sem bóka
af erlendum uppruna. Jólabækur okkar eru við allra hæfi,
það er þitt að velja.
Við óskum þér og fjölskyldu þinni gleðilegra bókajóla.
-S/gÍörClóri Jófiannsson / Ragnhildur Vigfmdótur
ÍDSDÆTURi
yiuiir úr lífi íslenslrra kvenna
. ■
LIFROÐUR
Árna TVyggvasonar leikara
Ingóifur Margeirsson skráði
Ævisaga í hæsta gæðaflokki. "Að lokum - hvaða
einkun er svo hægt að gefa þessum Lífróðri með
fáum orðum? Er bókin áhugaverð, fróðleg,
skemmtileg? Að mínu mati er hún allt þetta, en þó
fyrst og fremst ærleg,viðringarverð, heiðarleg".
Blaðadómar Erlendar Jónssonar Mdl. 28/11 '91
Verðkr. 2.950,-
ISLANDSDÆTUR
Svipmyndir úr lífi íslenskra kvenna eftir
Símon Jón Jóhannsson og Ragnhildi
Vigfúsdóttur
Glæsileg bók, prýdd 200 ljósmyndum, sem
bregða upp lifandi svipmyndum úr lífi
íslenskra kvenna í eina öld: Tímamót, helstu
skemmtanir, gleðistundir, þjóðtrú og
kerlingabækur. Hvemig lifðu og hugsuðu
mæður okkar, ömmur og langömmur?
Verð kr. 4.490.-
STEFANIVORSABÆ
ALLTAF GLAÐBEITTUR
Endurminningar
Stefán var fréttaritari Ríkisútvarpsins í mörg ár,
hafði mikil afskipti af málefnum bænda og var
baráttumaður fyrir bættri umferðarmenningu.
Frægastur mun hann hafa orðið þegar hann bauð
Jónasi Kristjánssyni í kapphlaup 1978 og sigraði.
Verðkr. 2.890,-
eftir Guðmund L. Friðfinnsson, Egilsá
Þór Magnússon þjóðminjavörður ritar
formála. Höfundur er glöggskyggn á fólk
og starfshætti fyrri tíðar og dregur upp
skýra og áhrifamikla mynd af þjóðlífi
sem nútíminn hefur leyst af hólmi. Bókin
er prýdd 300 Ijósmyndum sem gera efnið
ljóst og lifandi.
Verð. 8.900,-
MINNINGAR ÚR
MÝRDAL
eftir Eyjólf Guðmundsson
á Hvoli
ÞórðurTómasson safnvörður í
Skógum bjó til prentunar. Halldór
Laxness komst svo að orði 1944:" Ég
held enginn okkar hafi heldur eins
slípaðan stíl né jafn fína
frásagnarmenningu og þessi
skaftfellski bóndi."
Verðkr. 2.490,-
NÝ ALÍSLENSK FYNDNI
Magnús Oskarsson
borgarlögmaður tók saman
Nú mun þjóðin reka upp skellihlátur og
skemmta sér vel yfir hinni nýju bók
Magnúsar, rétt eins og hún gerði fyrir
nokkrum ánim er fyrri bók hans um
sama efni kom út, en hún varð strax
met-sölubók og er nú ófáanleg.
Verð. 1.250.-
Eggert Norðdahl
FLUGSAGA ÍSLANDS
í STRÍÐIOG FRIÐI
1919 -1945
Njörður Snæhólm ritar formála. Sagt
frá frumherjum flugs á íslandi og í
fyrsta sinni rakin saga herflugs hér á
landi og yftr haftnu í kring á ámm
síðari heimsstyrjaldarinnar.
Verðkr. 3.890,-
Albort Jóhannsson I. Skógum g
HANDBÓK
(SLENSKRA 1
HESTAMANNA
HANDBÓK ÍSLENSKRA
HESTAMANNA
eftir Albert Jóhannsson í Skógum
Með lOOljósmyndumaflitbrigðum
' íslenska hestsins. Kári Amórsson,
formaður L.H. ritar formála.Vönduð
og fróðleg bók um hesta og
hestamennsku og uppmna og
eiginleika íslenska hestsins. Auk
teiknaðra skýringamynda, er öllum
helstu litbrigðum íslenska hestsins lýst
með 100 ljósmyndum.
Verðkr. 3.490,-