Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1991, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1991, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1991. Miðvikudagur 18. desember SJÓNVARPIÐ 17.40 Jóladagatal Sjónvarpsins. Stjörnustrákur eftir Sigrúnu Eld- járn. Átjándi þáttur 17.50 Töfraglugginn. Blandað erlent barnaefni. Umsjón: Sigrún Hall- dórsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Tíöarandinn. Þáttur um fram- sækna dægurtónlist. Umsjón: Skúli Helgason. Endursýndur þátt- ur frá föstudegi. 19.20 Staupasteinn (11). (Cheers). Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins. Átj- ándi þáttur endursýndur. ' *** 20.00 Fréttlr og veður. 20.40 Skuggsjá. Ágúst Guðmundsson segir frá nýjum kvikmyndum. 21.00 Tæpltungulaust. Nýr umræðu- þáttur frá fréttastofu sem verður á dagskrá hálfsmánaðarlega í vetur. Einum gesti verður boðið að svara spurningum tveggja fréttamanna í beinni útsendingu. Gert er ráð fyrir aö rætt verði um þau mál sem hæst ber hverju sinni. 21.30 Svipur frelsisins. (Phantome de la liberté). Frönsk gamanmynd frá 1984. Leikstjóri: Luis Bunuel. Aó- alhlutverk: Monica Vitti, Michael Piccoli og Jean-Claude Brialy. Þýðandi: Olöf Pétursdóttir. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Svipur frelsisins - framhald. 23.30 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Steini og Olli. Teiknimynd. 17.35 Svarta Stjarna. Teiknimynd. 18.00 Tinna. Leikinn framhaldsþáttur um hnátuna hana Tinnu. 18.30 Nýmeti. 19.19 19:19. 20.15 Réttur Rosie O’Neill (Trials of Rosie O'Neill). Framhaldsþáttur. 21.10 Stuttmynd. 21.45 öldurót (Waterfront Beat). Bresk- ur spennuþáttur um sérsveit innan lögreglunnar í Liverpool. Þetta er sjötti þáttur af átta. 22.40 Tíska. ^ 23.10 Björtu hliðarnar. Skemmtilegur og Ijúfur spjallþáttur í skammdeg- inu. Að þessu sinni fær fréttamað- urinn Jón Ársæll til sín góða gesti. Stjórn upptöku: María Maríusdótt- ir. Stöð 2 1991. 23.45 Mannrán (Target). Hörkuspenn- andi mynd með úrvalsleikurum. Konu nokkurri er rænt í París. Eig- inmaður hennar og sonur fara þangað í von um að finna hana. Þeir lenda brátt í miðri hringiðu morða og brátt kemur í Ijós að ýmislegt er gruggugt við fortíð föð- , urins. Aðalhlutverk: Gene Hack- man, Matt Dillon, Josef Summer og Guy Boyd. Leikstjóri: Arthur Penn. 1985. Stranglega bönnuð börnum. 1.40 Dagskrárlok Stöövar 2. Viö tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayflrllt á hádegi. 12.01 AÖ utan. (ÁÖur útvarpaö í Morg- unþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 i dagsins önn - Litlu jólin í Lund- únum. Umsjón: Sverrir Guðjóns- son. (Einnig útvarpað í næturút- varpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin viö vinnuna. Jólalög eftir Ingibjörgu Þorbergs. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: „Ástir og örfok" eftir Stefán Júlíusson. Höfundur les (11). - 14.30 Mlödegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr llfi og starfi franska söngvarans og kvik- myndaleikarans Yves Montands, sem lést nýlega. Umsjón: Friörik Páll Jónsson. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sónata fyrir selló og píanó núm- er 3 ópus 69 eftir Ludwig van Beethoven. Gunnar Kvaran og Gísli Magnússon leika. 17.00 Fréttlr. 17.03 Vita skaltu. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 2.) 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttlr. 18.03 Af ööru fólki. Seinni hluti viðtals viö Davíö Bjarnason sem var skiptinemi í Tælandi sl. ár. Þáttur önnu Margrétar Siguröardóttur. (Einnig útvarpað föstudag kl. 21.00.) 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. ^.KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfróttir. 19.32 Kvlksjá. 20.00 Framvaröasveitin. Umsjón. Una Margrét Jónsdóttir. 21.00 Út í náttúruna. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá 2. desember.) 21.35 Sígild stofutónlist. Strengjakvart- ett númer 3 í C-dúr ópus 76, „Keis- arakvartettinn ' eftir Josef Haydn. Amadeus kvartettinn leikur. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Uglan hennar Mínervu. Fjallað verður um rit Aristótelesar „Um sálina", en það er til í íslenskri þýðingu Sigurjóns Björnssonar. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 23.00 Leslampinn. Meðal efnis er viðtal við Vigdísi Grímsdóttur um Ijóða- bókina „Lendar elskhugans". Einnig verður rætt við Hannes Pétursson um bækur hans „Eintöl á vegferðum" og „Stund og stað- ir". Umsjón: Friörik Rafnsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson og Þorgeir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spuröur út úr. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.10 Siguröur Ragnarsson. Hressileg og skemmtileg tónlist. Flóamark- aðurinn og jólaskapiö verður á sín- um stað. 13.00 ÍÞróttafréttlr eitt. Allt það helsta úr íþróttaheiminum frá íþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2. 14.00 Mannamál. Þaö sem þig langar til að vita en heyrir ekki í öðrum fréttatímum. Glóðvolgar fréttir í umsjón Steingríms Ólafssonar og Eiríks Jónssonar. 14.00 Sigurður Ragnarsson. Jólaleikur Bylgjunnar verður á dagskránni einhvern tímann fyrir fjögur. 16.00 Mannamál. I6.00 Reykjavík síödegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson fjalla um málefni líðandi stundar og hjá þeim eru engar kýr heilagar. 17.00 Fréttir. 17.15 Reykjavík síödegis. Þjóðlífið og dægurmálin í bland við góða tón- list og skemmtilegt spjall. 18.00 Fréttir. 18.05 Símatími. Bjarni Dagur Jónsson tekur púlsinn á mannlífinu og ræð- ir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Síminn er 67 11 11. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Rás 1 kl. 20.00: í Framvaröa- sveitinni i dag leik- ur Edda Erlends- dóttirtvöverkeftir íslensk tónskáld fyrir píanó, Torrek, eftír Jón Leifs, samið árið 1919, og Prelúdíur eftir Hjálmar H. Ragn- arsson, samdar 1983-1985. Þessl verk voru hljóðrit- uð á tónleikum Eddu á Myrkum músíkdögum 10. fe- brúar á þessu ári. 13.20 „Eiginkonur í Hollywood“. Pere Vert les framhaldssöguna um fræga fólkið í Hollywood í starfi og leik. Afmæliskveðjur klukkan 14.15 og 15.15. Síminn er 91 -687 123. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Vasaleikhúsiö. Leik- stjóri: Þon/aldur Þorsteinsson. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 1.) - Dagskrá heldur áfram meö hugleiðingu séra Pálma Matthías- sonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur I beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja viö símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Hljómfall guöanna. Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur Jónsson. 20.30 Mislétt milli liöa. Andrea Jóns- dóttir við spilarann. 21.00 Gullskífan: „Pretty paper". Willie Nelson syngur jólalög. 22.07 Landiö og miöin. Siguröur Pétur Haröarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 nasstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leik- ur heimstónlist. (Frá Akureyri.) (Áður útvarpaö sl. sunnudag.) 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. 3.00 í dagsins önn - Litlu jólin í Lund- únum. Umsjón: Sverrir Guöjóns- son. (Endurtekinn þátturfrá degin- um áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veörl, færö og fiug- samgöngum. 5.05 LandiÖ og mlöin. Siguröur Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áöur.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 20.00 Kristófer Helgason. Léttir og Ijúf- ir tónar í bland við óskalög. Síminn er 67 11 11. 23.00 Kvöldsögur. Þórhallur Guð- mundsson. 0.00 Eftir miönætti. Björn Þórir Sig- urðsson fylgir ykkur inn í nóttina með Ijúfri tónlist og léttu spjalli. 4.00 Næturvaktin. 10.30 Siguröur H. Hlööversson - allt- af í góðu skapi og spilar auk þess tónlist sem fær alla tíl að brosal 14.00 Arnar Bjarnason - situr aldrei kyrr enda alltaf á fullu við að þjóna þér! 17.00 Felix Bergsson. - Hann veit að þú ert slakur/slök og þannig vill- 'ann hafa þaðl 19.00 Arnar Albertsson - kemst ekki í 9-bíó í kvöld en tekur því samt með jafnaöajgeði. 22.00 Jóhannes Ágúst - kemst ekki í 11 -bíó í kvöld en tekur því samt með jafnaðargeói. 1.00 Baldur Ásgrímsson - og þá fáum við að heyra hvort hann spilar jafngóöa tónist og Dóri bróðir! FM#957 12.00 Hádegisfréttlr frá fréttastofu FM 957. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Jólatón- list, jólagetraunir og nóg að gerast við jólaundirbúninginn. Afmælis- ■ kveðjurteknarmilli kl. 13 og 13.30 til handa afmælisbörnum dagsins. Óskalagasíminn opinn, 670957. 15.00 ívar Guömundsson. Langar þig i leikhús? Ef svo er leggðu þá eyr- un við útvarpstækiö þitt og taktu þátt í stafaruglinu. ívar spjallar við hlustendur á leiðinni heim úr vinn- unni og kíkt veröur inn til Hlölla í Hlöllabúð. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnlö. Ragnar Bjarnason 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin og óskalögin og skemmti- leg tilbreyting í skammdeginu. Besta tónlistin í bænum. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson, 1.00 Náttfari. Haraldur Jóhannssontal- ar við hlustendur inn í nóttina og spilar tónlist viö hæfi. 5.00 Næturvakt. FM^909 AÐALSTÖÐIN 7.00 Útvarp Reykjavík. Alþingismenn stýra dagskránni, líta í blöðin, fá gesti í heimsókn og ræða við þá um landsins gagn og nauðsynjar og þau mál sem eru efst á baugi í þjóðfélaginu hverju sinni. Um- sjón Ólafur Þórðarson. 9.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafn- hildur Halldórsdóttir og Þuríður Sigurðardóttir. Gestur í morgun- kaffi, fólk úr þjóðfélaginu, sagan á bak við lagið, höfundar lags og texta segja söguna, heimilið í víöu samhengi, heilsa og holl- usta. \ 11.00 Vinnustaöaútvarp. 12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafn- hildur Halldórsdóttir og Þuríður Siguröardóttir. Klukkustundar- dagskrá þar sem þær stöllur lesa m.a. úr bréfum frá hinum ýmsu saumaklúbbum landsins. Ef vel liggur á þeim bjóða þær einum klúbbnum út aö borða. 13.00 Lögin viö vinnuna. Umsjón Erla Friðgeirsdóttir og Bjarni Arason. 14.00 Hvaö er aö gerast? 15.00 Tónlist og tal. Hljómsveit dagsins kynnt, íslensk tónlist ásamt gamla gullaldar- rokkinu leikin í bland. 17.00 íslendingafélagió. Umsjón Jón Ásgeirsson. Fjallað um ísland I nútíð og framtíð. Stjórnandi í dag er Jón Öttar Ragnarsson. 19.00 „Lunga unga fólksins“. Þáttur fyrir fólk á öllum aldri. í umsjón tíundu bekkinga grunnskólanna. 21.00 Á óperusviöinu. Umsjón ís- lenska óperan. 22.00 í lífslns ólgusjó. Umsjón Inger Anna Aikman. ALFA FM 102,9 7.00 Morgunþáttur. Erlingur Nlelsson vekur hlustendur með góðri tón- list, fréttum og veðurfréttum. 9.00 Jódis Konráösdóttir. 9.30 Bænastund. 9.50 Fréttaspjall. 11.50 Fréttaspjall. 13.00 Kristbjörg JónsdótUr. 13.30 Bænastund. 16.00 Tónlist 17.30 Bænastund. 18.00 Guörún Gisladóttir. 20.00 Yngvi eöa Slgný. 22.00 Bryndís R. Stefánsdóttir. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. 11.00 The Bold and the Beautiful. 11.30 The Young and the Restless. 12.30 Barnaby Jones. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Wife of the Week. 15.15 The Brady Bunch. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Diff’rent Strokes. 17.30 Bewitched. 18.00 Fjölskyldubönd. 18.30 One False Move. 19.0Ö Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 19.30 Candid Camera. 20.00 Wiseguy. 22.00 Love at First Slght. Getraunaþátt- ur. 22.30 Nlght Court. 23.00 Mickey Spillane’s Mike Ham- mer. 24.00 Golden Soak. 01.00 Pages from Skytext. EUROSPORT ★, ★ 13.00 Football Eurogoals Magazlne. 14.00 Klck Boxing. 15.00 íþróttlr árslns. 17.00 Fiölbragðaglíma. 18.00 Benelux Sport Magazine. 18.30 Eurosport News. 19.00 Hnefalelkar. Franskir meistarar. 20.00 Borötennis. 21.00 Eurotop Event Tennis. 23.00 Eurolympics. 23.30 Eurosport News. 24.00 Dagskrárlok. SCRCENSPORT 7.00 Eróblkk. 7.30 Fun TV Snowboarding. 8.00 Knattspyrna á Spánl. 8.30 Formula One Grand Prix. 9.00 Longltude. Vatnalþróttir. 9.30 Eróblkk. 10.00 Grand Sumo 1991. 11.00 World Snooker Classics. 13.00 Gol 14.00 Eróblkk. 14.30 Whlte Water 1991. 15.00 Körfubolti I Evrópu. 16.00 Arnold Palmer Slgns Off. 17.00 Supercross. 18.00 Spruce Meadows Masters. 19.00 Ruönlngur. Heimsbikarinni 1991. 20.00 Brltlah Formula 3000. 21.00 US PGA Tour. 22.00 Johnnle Walker Golf Report. 22.10 Winter Sportcast-Olymplcs. 22.40 íshokki. Kanadabikarinn. Sverrir Guðjónsson verður á litlu jólunum í Lundúnum. Rás 1 kl 13.05: Iitlujólin í Lundúnum Tugir íslenskra bama eru búsettir í Lundúnum og ná- grenni. Sum bömin eru fædd og uppalin á Englandi, en íslenskukunnáttunni halda þau viö meö námi í skóla fyrir íslensk böm sem er í borginni. Dæmi eru um aö börnin sæki skólann alla leiöina frá Oxford og aðra hvora helgi koma þau til þess að rifja upp íslenskuna. í þættinum veröur htið inn á „litlu jólin“ í skólanum í Lundúnum, þar syngja meðal annars fimm kátir krakkar frá Oxford og rætt er við Gunnar Atla, 10 ára dreng, um dvölina í Eng- landi og nýtt land, sem hann hefur búiö til í hugarheimi sínum og nefnir Svíðsmörk. Umsjónarmaöur þáttarins er Sverrir Guðjónsson. Sjónvarp kl. 21.30: Svipur frelsisins Kvikmynd kvöldsins á annars vegar og aö hægja Sjónvarpinu er meistara- sér hins vegar er snúíð viö. verk Spánveijans Luis Ýmsum kostulegum uppá- Bunuel. Þessi mynd er komum bregður fyrir í draumkenndur háðsleikur, myndinni til dæmis atriði samansettur úr súrrealísk- þar sem fullorðið fólk fárast um brotum sem tengjast á yfir hvarfi ungrar stúlku þó tilvUjunarkenndan hátt. hún sé á staðnum allan tím- Miðpunktur myndarinnar ann. Kvikmyndahandbók er matarboð, þaö sem um- Maltins gefur þijár og hálfa gjörð athafnanna, að matast stjörnu. Yves Montand var dáður í heimalandi sínu Frakklandi og víðar. Rás 1 kl. 15.03: í fáum dráttum - Yves Montand Yves Montand var dáður söngvari og leikari og einn fárra Frakka sem frægur hefur orðiö í Bandaríkjun- um. Hann var af fátæku fólki kominn og stóð til hinstu stundar meö þeim sem minna máttu sín. Hann var lengi samferðamaður kommúnista en sneri við þeim baki þegar herir Var- sjárbandalagsins réðust inn í Tékkóslóvakíu sumarið 1968. Umsjón með þættinum hefur Friðrik Páll Jónsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.