Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1991, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1991, Blaðsíða 33
GOTT^ÓLK / MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1991. * Ekki missa af þessum myndum ■ ■ * The Hunt for Red October fiörkuspennandi mynd með « stórleilaranum Sean Connery. . Roxanne - Steve Martin fer hér á ■ kostum sem slökkviliðsstjórinn með risastóra nefið. Frábær gamanmynd. ■ & ■ 4 % A A Sea Of Love * Skemmtilegur samleiícur þeirra Al Pacino og Ellen Barskin í spennandi mynd. * « « ^ Ryð - Ein athyglisverðasta íslenska kvikmyndin. Þessa myqíl verðSallirað sjá. Mary Poppins ^kemmtileg n^ynd fyrir * .alla fjölskylduna. Infernal Affairs Hasarmynl með þeim Richard Gereoj^Andy Garcia. Shirley Valentine - Fjörug, fyndin og hSgljúf. Pauline Collins % 4 ífllutverki Sigrúnar Ástrósar. » UncleBuck - John Candy og strákurinn úr Home Alone í bráðskemmtilegri fjölskyldumynd. Ungfpú heimur í beinni útsendingu 29. desember í beinni lýsingu Heiðars Jónssonar Eignumst við íslendingar þriðju alheims fegurðardrottningu okkar? Við sýnum beint frá keppninni Ungfrú heimur þarsem Svava Haraldsdóttir, fegurðardrottning íslands, verður í sviðsljósinu. Fylgstu með keppninni. Placido Domingo nýárstónleikar íMeskvu 1. janúar Þetta eru stórtónleikar eins og þeir gerast bestir. Placido kemur hér fram ásamt fjórum sovéskum stórsöngvurum og kynnir er leikarinn Peter Ustinov. Heyrst hefur að Ustinov og Placido taki lagið saman. Láttu þig ekki vanta. Það ep mikið um að vera á Stöð 2. Vertu með og fáðu þér myndlykil.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.