Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1991, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1991, Blaðsíða 43
MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1991. 43 Skák Jón L. Árnason Jóhann Hjartarson hefur verið sigur- sæll með sveit Bayem Miinchen í þýsku deildakeppninni - „búndeslígunni" svo- nefhdu. I 2. umferð á dögunum mættu Bæjarar skákfélagi í Berlín og þá hafði Jóhann hvitt gegn Muse. Þessi staða kom upp í skákinni. Jóhann átti leik: 8 7 6 5 4 3 2 1 16. Hxh5! gxh517. Dg5 Hf718. Rh3! Svart- ur á ekkert viðunandi svar við ferð ridd- arans til f4 og h5 eftir atvikum. Eftir 18. - Kh8 19. Rf4 Bxh6 (eða 19. - Bc8 20. e6 Bxh6 21. exf7!) 20. Dxh6 Bc8 21. Db6 kemst hann ekki hjá liðstapi. Svartur fann bestu vömina en eftir 18. - Rd7 19. Rf4 Rf8 20. Rxh5 Rg6 21. Rxg7 Hxg7 22. Bxg7 Kxg7 23. De3 Hc8 24. f4 sat hann eftir með erf- iða stöðu og Jóhann vann í 39 leikjum. zm A itl A £ ái m a Ai * th'Á A A A A 0 A S S löl ABCDE FGH Bridge ísak Sigurðsson Óvænt úrsht litu dagsins ljós í LA Café tvimennmgsmótinu sem spilað var um síðustu helgi. Sigurvegarar vom þeir Bemódus Kristinsson og Ámi Loftsson en þeir vom vel að sigrinum komnir. Fjórum stigum á eftir þeim vom tvi- menningshrókamir Matthias Þorvalds- son og Sverrir Ármannsson en í þriðja sæti þeir HM-meistar Jón Baldursson og Aðalsteinn Jörgensen. Eftirfarandi spO er úr mótinu en algengasti samningurinn var þrjú grönd á NS hendumar. Þar gef- ast ekki nema 9 slagir en það var þó skárri samningur en 5 tíglar sem sumir spiluðu. Besta samningnum náðu Sveinn R. Eiríksson og Valgarð Blöndal, 4 spöð- um eftir þessar sagnir: * Á743 V 2 ♦ D732 4» D1053 ♦ 109 V KG743 ♦ 95 + G864 * 8652 V 109 * K108 * K972 * KDG f ÁD865 ♦ ÁG64 «•• Á Vestur Norður Austur Suður Pass Pass Pass 1» Pass 1« Pass 34 Pass 3 G Pass 44 P/h Útspil austurs var spaðatvistur sem sagnhafi átti á gosa. Hann tók laufaás, hjartaás, trompaði hjarta og svínaði síð- an tígulgosa. Þegar hann hélt tók sagn- hafi tvo slagi á spaða, spilaði tigulás og meiri tígli. Austur var inni og var kiríi- lega endaspilaður. Sagnhafi var kominn með 8 slagi og hlaut að fá 2 slagi til viðbót- ar. Krossgáta Lárétt: 1 köggull, 6 þröng, 8 skyn, 9 vot- lendi, 10 fá, 12 bjartur, 14 fugl, 16 harm- ur, 17 mögl, 18 skekja, 20 framkvæmdir. Lóðrétt: 1 skörp, 2 afkomanda, 3 viðmót- ið, 4 varðandi, 5 lögsagnarumdæmi, 6 fljótt, 7 vinnings, 11 rölts, 13 sofa, 15 hug- arburður, 18 húð, 19 drykkur. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 henda, 6 ós, 8 ófær, 9 urt, 10 ■tjóaði, 12 las, 13 snær, 15 ekla, 16 fá, 18 ið, 19 ösnur, 21 tap, 22 álma. Lóðrétt: 1 hót, 2 eQa, 3 næ, 4 drasl, 5 auðnan, 6 óri, 7 stör, 11 ósköp, 12 leit, 14 æfum, 15 eða, 17 ára, 20 sá. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvihð og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvihð og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvihð sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 13. til 19. desember, að báðum dögum meðtöldum, verður í Lyfjabergi, Hraunbergi 4, gegnt Menningarmið- stöðinni Gerðubergi. Auk þess verður varsla í Ingólfsapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfehsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptís annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í simsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, simi 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Heimsóknartírm Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftír samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 aUa daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftír umtaji og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. LandspítaUnn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: AUa daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Miðvikudagur 18. desember. Þjóðverjar hörfa undan á allri víglínunni. Undanhaldið játað í tilkynningu frá aðalbækistöð Hitlers. Spákmæli Flestu fólki er reynslan eins og afturljós á skipi. Þau bregða einungis Ijóma yfir farna leið. Samúel Coleridge Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst aUa daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, HofsvaUagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið aUa daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn aUa daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminjá- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið aUa daga nema mánudaga 11-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar aUa virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristíleg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Sljömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 19. desember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Hlutimir gerast hraðar hjá þér í dag en þú bjóst við. Þú verður að halda skynsemi þinni og ró og bregðast skjótt við, sérstaklega í mikUvægum málum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Taktu ekki hvað sem er sem sjálfsagðan hlut. Kannaðu málin vel sjálfur áður en þú tekur þátt í einhveiju. Reyndu að missa ekki spón úr aski þínum. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú verður að taka þátt í því sem er að gerast, ekki bara sitja hjá og bíða. Haltu öllum samböndum opnum. Nautið (20. apríl-20. mai): Dagurinn lofar góðu á flestum sviðum. Þér gengur vel aö koma þér áfram. Nýttu allar umræður þér til ffamdráttar. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú verður að vera mjög skipulagður og fylginn sjálfum þér til að hlutimir fari ekki í rugl. Gefstu ekki upp við að ná sambandi viö annað fólk. Krabbinn (22. júni-22. júli): Þú nærð betri tökum á fólki ef þú hinkrar aðeins við og ýtir ekki mjög skipulega á eftír. Reyndu að fara dálítið í kringum hlutina. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Dagurinn verður dálítið jafnvægislaus en lofar þó góðu á köflum, sérstaklega hvaö vináttu varðar. Vanræktu ekki félagsleg tæki- færi eða tækifæri til að mynda vináttu. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ert æjög hæggengur og rólegur í dag, treystir jafnvel of mikið á aðra. Reyndu að taka þig á og vera dálítið sjálfstæður. Misstu ekki sjónar á sjálfum þér. Vogin (23. sept.-23. okt.): Hægðu ekki ferðina þótt þú lendir í samkeppni. Þú hagnast ekki strax á verkefnum þínum heldur skaltu standa vörð um hags- muni þína. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það skapast viðkvæmni og spenna í kringum þig. Yfirstígöu sam- viskubit og haltu þig á þínum hraða. Happatölur eru 10,13 og 25. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Leggðu áherslu á að efla virðingu þína og álit. Þú skalt vinna vel að erfiöu verkefni og reyna að yfirstíga allar hindranir. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Víkkaöu sjóndeildarhring þinn og láttu hefðbundin verkefni bíða á meðan. Efldu þekkingu þína og félagsleg tengsl. Happatölur eru 11,15 og 27.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.