Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1991, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1991, Blaðsíða 6
6 FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1991. Viðskipti__________________________________________________________________________________dv Kalt stríö á meðal gosdrykkjaframleiðenda: Fyrst og fremst stríð um verð og hillupláss landsmenn drekka nærri 3 milljónir lítra af gosi í jólamánuðinum Mikil og hörð samkeppni ríkir nú í sölu á gosi og öli á milh gosdrykkja- framleiðendanna. Gera má ráð fyrir að hver íslendingur drekki um 12 htra af gosi á mann að jafnaði í jóla- mánuðinum. Svo virðist sem samkeppnin í sölu á gosdrykkjum birtist fyrst og fremst í verði á gosinu og baráttu framleið- enda um hillupláss í verslunum. Það að gosið sé á áberandi stað í verslun- um hefur ótrúlega mikið að segja. Jóhannes Tómasson, forstjóri Öl- gerðar Eghs Skahagrímssonar, sagði við DV í gær að aukning væri í sölu á gosi á árinu. Hann telur að heildar- framleiðsla ársins verði um 25 til 28 milljónir lítra fyrir utan bjórinn. Tveir gosdrykkjaframleiðendur bjóða hka sérstakt jólaöl í verslun- um. Það er Ölgerð Egils Skallagríms- sonar hf. og Gosan hf. Jóhannes Tómasson hjá Ölgerðinni telur að heildarmarkaðurinn í jólaöhnu sé í kringum 300 þúsund lítrar. Davið SchevingThorsteinsson, for- stjóri Smjörlíkis-Sólar hf., sagði við DV í gær að samkeppnin fyrir þessi jól birtist fyrst og fremst í verði og baráttu um hillupláss í verslunum. Hann sagði að salan á íscóla yrði helmingi meiri á þessu ári en í fyrra. Coca-Cola er vinsælasti svarti drykkurinn á Islandi. Hann ber höf- uð og herðar yfir aðra drykki í sölu. Pepsi kemur næst en engu að síður hafa bæði RC-Cola og íscola unnið gífurlega á í sölu. Bæði RC-Cola og Iscola eru mun ódýrari en bæði Coca-Cola og Pepsi. Ölgerð Egils Skallagrímssonar er með mesta sölu allra af appelsíni og sömuleiðis fimasterk í sölu á malti og jólaöli. Pepsi er einnig með góða sölu í appelsíni, malti og jólaöli. Samkeppnin á gosdrykkjamark- aðnum hefur verið með mismunandi hætti á undanförnum árum. Barist hefur verið varðandi verð, umbúðir, pakkningar, hhlupláss og síðast en ekki síst með því að setja nýja drykki á markaðinn. -JGH Mikil PCB-mengun við norsku ströndina I Noregi hafa fundist allt að 8,7 mhlígrömm í kílói af PCB í þorski. Fiskifræðingamir Hein Rune Skjöl- dal og Jarl Kunghaug vinna á Haf- rannsóknastofnuninni norsku. PCB er baneitrað efni sem fyrir löngu hefur verið bannað í iðnaði á Vestur- löndum. Eins og fyrr segir er þetta efni aðallega í hinni svonefndu Norskurennu, en það er hafsvæði við Suðvestur-Noreg og austur eftir. Eins og fyrr segir er þetta efni stór- hættulegt ef það er í of miklu magni í matvælum. Botnlægir fiskar, svo sem rauðspretta og fleiri botnfiskar, eru með efnið í ríkara mæli en t.d. þorskurinn. í þorskinum hefur efnið mælst frá 2,3-8,7 millíg í kílói. í uppsjávarfiski, eins og shd, makrh og fleiri fiskum, hefur ekki verið um PCB-mengun að ræða. í sjávarspendýrum, svo sem selum, hefur fundist mikið af PCB í spikinu og er það hættulegt öðmm dýmm sem éta sel, sem em aðallega hvíta- bimir. Tahð er að á stöðum eins og við Svalbarða geti þetta verið dýmn- um mjög hættulegt og jafnvel leitt th útrýmingar þeirra ef svo fer fram sem horfir. Nú hefur fengist leyfi hjá Rússum fyrir því að Barentshafið verði rannsakað og aha leið austur að Novia Semlja. Verður þá einnig rannsakað svæði þar sem kjam- orkukafbátar liggja á hafsbotni. Þessum rannsóknum verður haldið áfram svo lengi sem tahn er þörf á og leyfi fæst th rannsóknanna. Sjávarútvegsráðuneytið í EB hefur látiö þau boð út ganga að minnka þurfi þorsk- og ýsuveiðar í Norðursjó og helst að stöðva þær um tíma. Sam- tímis er bent á nauðsyn þess að fólk borði meira af síld og öðmm uppsjáv- arfiskum í staðinn fyrir þorsk og ýsu. Svo einkennhega vhl tíl að ein- mitt um það leyti sem þessi tilkynn- ing var gefin út var allsæmhegur afli í Norðursjó og hafði það strax þau áhrif að verð á ferskfiskmörkuð- um lækkaði. Fari svo að mikh tak- mörkun verði á veiðum í Norðursjó er ekki gott að segja hvaða áhrif það hefur á fiskverð. Margir halda því fram aö verðið sé nú það hátt að ékki sé mikh von á að það hækki þótt veiðamar í Narðursjó dragist eitthvað saman. Margar þjóðir hta hým auga th þess stóra markaðar sem Evrópa er og mjög mikh aukning er af ahs konar fiskmetí frá Austur- löndum fiær. Fiskurinn hefur marga keppinauta á markaðnum, svo sem kjúklinga, sem bjóðast á mjög lágu verði, og fleiri tegundir matvæla. Rússar hafa sótt mikið inn á Evrópu- markaðinn og hafa samningá við stór fiskiðnaðarfyrirtæki, t.d. í Þýska- landi. Ekkert skip hefur selt afla sinn í Englandi sem af er þessari viku. í síðustu viku var seldur fiskur úr gámum og eitt skip seldi þar afla sinn. Guðmundur Kristinn seldi afla sinn í Grimsby 11. des. sl„ alls 47,6 tonn, fyrir 6,5 mhlj. kr. Meðalverð 138,33 kr. kg. Þorskur seldist á 136,28 kr. kg og ýsa á 179,38 kr. kg. Fiskur var seldur úr gámum 13. des. sl„ ahs 490,6 tonn, fyrir 91,8 mhlj. kr. Meðalverð var 133,12 kr. kg. Þorskur seldist á 123,51 kr. kg, ýsa 170,85, ufsi 92,63, karfi 85,01, koh 144,91, grálúða 117,60 og blandað á 115,12 kr. kg. Þýskaland Bv. Þórunn Sveinsdóttir seldi í Bremerhaven 11. des. sl. ahs 94,4 tonn fyrir 11,5 mhlj. kr. Meðalverð 137,10 kr. kg. Fyrir þorsk fékkst 98,96 kr. kg, ýsu 101,27 kr. kg, ufsa 111,80, karfa 143,78, blandað 98,55 kr. kg. Bv. Klakkur seldi í Bremerhaven ahs 149 tonn. Þorskur seldist á 112,77 Fiskmarkaður Ingólfur Stefánsson kr. kg, ýsa 109,90, ufsi, 95,82, karfi, 95,82, koh 174,81, blandað 98,01 kr. kg. Bv. Viðey seldi í Bremerhaven alls 164 tonn fyrir 24,3 mhlj. kr. Þorskur seldist á 131,29 kr. kg, ýsa 162,29, ufsi 90,94, karfi 159,80, blandað 82,50 kr. kg. Bv. Gnúpur seldi í Bremerhaven ahs 148,7 tonn fyrir 15,3 mhlj. kr. Þorskur seldist á 133,92, ufsi 62,42, karfi 104,77, grálúða 154,55 og bland- að 63,88 kr. kg. Vonlaust að selja norskan lax í USA Að undanfomu hefur enginn norskur lax verið á Fulton-markaðn- um og tahð er af kunnugum að von- laust sé að selja norskan lax á mark- aðnum í USA. Að undanfömu hefur kanadískur og chhenskur lax verið ahsráðandi á markaðnum. Verðið á Kanadalaxinum er öhu hærra og er um þessar mimdir 545 kr. kg en lax- inn frá Chhe er á 395 kr. kg. Tahð er að verðið á Kanadalaxinum verði 330 kr. kg og hefur það lækkað. Slæmar horfur em með sölu á frosn- um laxi og ekki fyrirséð hvaða áhrif það kann að hafa ef hann kemur á markaðinn í miklum mæh. Frosinn lax frá Færeyjum hefur verið seldur á 338-370 kr. kg og er framtíðin mjög ótrygg á laxamarkaðnum.. Rætt er um að nú verði reynt að selja frosinn lax frá Noregi en ekkert hefur gerst í þeim efnum enn. Á meðan þetta allt gerist er farið að ráðgera að selja Kyrrahafslax í Evrópu þar sem þrengt hefur að norskum laxi á Evrópumarkaði. Kanada, Chhe, USA og Skotland em með ráöstefnu þar sem gert er ráð fyrir að þessi lönd gangist fyrir kynn- ingu á símnn vömm. Leggja á 500.000 dollara í verkið. Singapúr Fiskveiðar í Tælandi aukast árlega og eru að verða mikilsverður at- vinnurekstur. Gjaldmiöhl nefnist Baht-THB og em 100 THB um 232 kr. íslenskar. Arið 1985 var verðmætí fiskveiðanna talið 19.786 mihj. THB en var árið 1990 orðið 41.000 mihj. THB. Tahð er að á árinu 1991 verði útflutningur frosinna sjávarafurða 59.800 mihj. THB. Aðadkaupendur eru Japanir, Bandaríkjamenn og Evrópubúar en mikið er lagt upp úr því að komast inn á Evrópumarkað- inn. Aðalútflutningur er sardínur, túnfiskur, rækjur og fleiri tegundir. Tahð er að framleiðsla á Black Tiger sé nú 100.000 tonn og hefur aukist á síðasta ári um 6%. Þegar Persaflóa- stríðið geisaði jókst útgerðarkostn- aður mikið og voru settar hömlur á að skipin fæm á fjarlæg mið vegna hræðslu við aukinn kostnað. Einnig voru takmarkaöar veiðar á grynnstu miðum. Bandaríkin Seming Semingson, blm. Fiskaren: Rækjuveiðamar í Oregon em nú hættar að þessu sinni og hægt að gera sér grein fyrir hve mikið hefur veiðst á vertíðinni. í Washington, Oregon og Kalifomíu veiddust ahs 19.000 tonn en í fyrra veiddust á sama tíma 24.500 tonn. Sú rækja sem nú veiddist er mun smærri en hún var á síöasta ári. Nú er tahð að mikið sé af fyrsta árs rækju og geti því orðið betri rækjuveiði næstu vertíð. Hætta er þó á að bragðið geti th beggja vona í veiðinni því ef „E1 Nino“-straumur- inn flæðir yfir uppeldisstöðvamar er rækjan í mikilli hættu en straumur- inn flytur með sér kaldan sjó. Singapúr Mörg er matarholan, sagði kerling- in þegar hún fékk banakringluna í stað huppsins. Nú hafa Norðmenn fundið ráð th að koma út reyktum laxi og graflaxi í jólakaupin. Pakka þeir laxaréttímum inn i jólapakkn- ingar og láta gjaman með í pakkann kampavínsflösku og smákökur og þykir þetta hin besta jólagjöf. Penmgamarkadur INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLÁN överðtbyggð Sparisjóösbækur óbundnar 2,5-3 Islandsb., Búnaðarb. Sparireikningar 3ja mánaða uppsögn 3-5 Sparisjóöirnir 6 mánaða uppsögn 4-6 Sparisjóðirnir Tékkareikningar, almennir 1 Allir Sértékkareikningar 2,5-3 Islandsb., Búnaðarb. VlSITÖLUBUNONIR REIKNINGAR 6 mánaða uppsögn 3 Allir 15-24 mánaða 7-7,75 Sparisjóðirnir Orlofsreikningar 5,5 Allir Gengisbundnir reikningar í SDR 6,25-8 Landsbanki Gengisbundnir reikningar í ECU 8,5-9 Landsb., Búnaðarb. ÖBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. 3,25-5,5 Búnaðarbanki Överðtryggð kjör, hreyfðir 3,25-4 Búnaðarbanki SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR Vísitölubundnir reikningar 2,5-6 Búnaðarbanki Gengisbundir reikningar 2,5-6 Búnaðarbanki BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör 6,25-7 Búnaðarbanki Óverðtryggð kjör 8,75-9 Búnaðarbanki INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR Bandaríkjadalir 3,25-3,75 islándsbanki Sterlingspund 8,5-9 Sparisjóðirnir Þýsk mörk 7,5-8 Sparisjóðirnir Danskar krónur 7,25-7,8 Sparisjóðirnir ÚTLÁNSVEXTIR (%> lægst ÖTLÁN OVERÐTRYGGÐ Almennir víxlar (forvextir) 15,5-16,25 Búnaðarbanki Viðskiptavíxlar (forvextir)1 kaupgengi Almenn skuldabréf 16,25-17,25 Búnaðarb., Sparisj. Viðskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdráttur) 1 8,75-1 9,25 Búnaðarb., Islandsb. GtlAnverðtryggð Almenn skuldabréf 9,75-10,25 Búnaðarbanki afurðalAn Islenskar krónur 1 5,5-17 Sparisj., Islandsb. SDR 8,5-9,25 Landsbanki Bandaríkjadalir 6,75-8,0 Landsbanki Sterlingspund 12,4-1 2,75 Sparisjóðirnir Þýsk mörk 11-11,25 Búnaðarbanki Húsnœðlslán 4.9 Ufeyris$jóðslán Dráttarvextir 5-9 25.0 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf desember 17,9 Verðtryggð lán september 10,0 VÍSITÖLUR Lánskjaiavísitala desember Lánskjaravlsitala nóvember Byggingavísitala desember Byggingavísitala desember Framfærsluvísitala desember Húsaleiguvísitala V6RÐ8RÉFASJÓÐIR Gengl bréfa verðbréfasjóöa 31 98 stig 3205 stig 599 stig 187,4stig 159,8 stig 1,9% hækkun 1. október HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi aö lokinni jöfnun: KAUP SALA Einingabréf 1 6,027 Sjóvá-Almennar hf. 5,05 5,15 Einingabréf 2 3,205 Ármannsfell hf. 2,15 2,40 Einingabréf 3 3,961 Eimskip 5,53 5,95 Skammtímabréf 2,009 Flugléiðir 2,03 2,20 Kjarabréf 5,665 Hampiöjan 1,72 1,90 Markbréf 3,041 Haraldur Böövarsson 2,95 3,10 Tekjubréf 2,147 Hlutabréfasjóður VlB 1,04 1,10 Skyndibréf 1,758 Hlutabréfasjóðurinn 1,63 1,73 Sjóðsbréf 1 2,893 Islandsbanki hf. 1,61* 1,74 Sjóðsbréf 2 1,928 Eignfél. Alþýðub. 1,58 1,71 Sjóðsbréf 3 2,001 Eignfél. Iðnaöarb. 2,12 2,29 Sjóðsbréf 4 1,748 Eignfél. Verslb. 1,41 1,53 Sjóðsbréf 5 1,199 Grandi hf. 2,60 2,80 Vaxtarbréf 2,0384 Olíufélagið hf. 4,50 5,05 Valbréf 1,9105 Olís 1,78 2,00 Islandsbréf 1,262 Skeljungur hf. 4,87 5,45 Fjóröungsbréf 1,145 Skagstrendingur hf. 4,65 5,05 Þingbróf 1,258 Sæplast 7,28 7,60 öndvegisbréf 1,241 Tollvörugeymslan hf. 1,07 1,12 Sýslubréf 1,281 Utgerðarfélag Ak. 4,50 4,85 Reiðubréf 1,225 Fjárfestingarfélagið 1,35 1.42 Launabréf 1,012 Almenni hlutabréfasj. 1,10 1,15 Heimsbréf 1,049 Auðlindarbréf 1,03 1,08 Islenski hlutabréfasj. 1,15 1,20 Síldarvinnslan, Neskaup. 3,30 3,50 1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miöað við sérstakt kaupgengi. Nánari upplýsingar um peningamarkaðinn birtast i DV á fimmtudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.