Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1991, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1991, Blaðsíða 24
32 FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1991. Sviðsljós F 4805 ELX TV 483 B Steinar Berg og félagar: Krúnurakaðir eða með Hitlers-skegg Það var mikið hlegið að Omari Arnasyni sem bað um klippingu eins og Ómar Ragnarsson er með. Hann var krúnurakaður. Steinar Berg og starfsmenn hans nýklipptir og sætir. Sumir alveg krúnurak- aðir en aðrir með alls kyns afbrigði af kiippingu. DV-myndir RASI Bryan Adams: okkur, sem mörgum þykir ansi stjórnsamur, lét skilja eftir Hitlers- yfirvaraskegg og segir það strax hafa haft áhrif á sig. Hann er farinn að missa út úr sér orð og orð á þýsku, sem hann kunni ekki áður, og er far- inn að slá saman hælunum í tíma og ótíma,“ sagði Steinar og hló. Aðspurður hvort hann hafi óttast að þeir næðu ekki takmarkinu fyrir jólin neitaði Steinar því. „íslenska tónhstin hefur verið að styrkja sig í samkeppni við erlenda og væntanlega við aðrar vörutegund- ir líka. Það hefur verið' mjög líflegt tónhstarlíf hér á landi í ár og því má búast við að heildarsalan á ís- lenskum plötum tvöfaldist, verði um 200 þúsund eintök." Ofn Yfir-undirhiti, blástur og grill, fituhreinsun,svart glerútlit, tölvuklukka með tímastilli. Magnús Sveinsson fékk Ragnars Reykáss-barta, Sverris Stormskers-yfir- varaskegg og endaði líka með hökutopp eins og KK. Villi Þór fór á kostúm. Helluborð Keramik yfirborð, svartur rammi, fjórar hellur, sjálfvirkur hitastillir og hitaljós. „Vertu þú sjálfur" söng Helgi Björnsson og gaf sig áhorfendunum á vald í bókstaflegri merkingu. „Við náðum hundrað þúsundunum í gær eða 101.922 eintökum. Svo eru stórir dagar framundan þannig að við höldum að við náum jafnvel 20-25 þúsund eintökum í viðbót,“ sagði Steinar Berg hjá Steinum hf. í sam- tah við DV. Starfsmenn hans hafa því náð lang- þráðu takmarki, að selja 100 þúsund EEScholtes eintök á þessu ári, og gátu því látið hár og skegg íjúka í tilefni dagsins sem þeir höfðu heitið að skerða ekki fyrr en takmarkinu væri náð. „Við fengum Viha Þór rakara til þess að khppa okkur í beinni útsend- ingu hjá Sigurði Pétri Harðarsyni á rás 2 og það reyndist hin besta skemmtun. Það var rosalega gaman og mikið hlegið," sagði Steinar. „Ómar Ámason vhdi fá sams kon- ar klippingu og Ómar Ragnarsson svo hann var alveg krúnurakaður. Magnús Sveinsson lét skilja eftir Ragnars Reykáss-barta, Sverris Stormskers-yfirvaraskegg og KK- geitatopp á hökunni og var alsæh á eftir. Bergur ísleifsson, sölustjóri hjá Bryan Adams syngur hér eitt af sín- um vinsælu lögum viö góðar undir- tektir áhorfenda. Yel heppnaðir tónleikar Tónleikar Bryans Adams á mið- vikudagskvöldið tókust vonum framar en þangað vom hátt í fimm þúsund unglingar mættir á staðinn th þess að beija goðið augum. Frestnn tónleikanna kvöldið áður virtist engin áhrif hafa á aðsóknina þetta kvöld enda var það engin önnur en hljómsveitin Síðan skein sól með Helga Bjömssyni sem hitaði upp. Helgi fór á kostum og tókst með ólíkindum að ná th unglinganna sem virtust kunna textann við hvert ein- asta lag kappans. BILALEIGA ARNARFLUGS við Flugvallarveg - gegnt Slökkvistöðinní HATIÐATILBOÐ 50% afsláttur af dag- og kílómetra- gjöldum um hátíðarnar Sími 91« 61-44-00 Fax 91-61 Ótti manna um að einhveijir þyrftu frá að hverfa reyndist ástæðulaus og aðdáendur Bryans Adams, nú og hljómsveitarinnar Síðan skein sól urðu síður en svo fyrir vonbrigðum. Þaö var þröng á þingi í Laugardalshöllinni en stemningin var þeim mun betri. DV-myndir GVA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.