Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1991, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1991, Blaðsíða 40
F R ÉTTASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- leyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn. Ri^tjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing; Sími 27022 Frjálst, óháð dagblað FOSTUDAGUR 20. DESEMBER 1991. Búðahnupl og þjófnaðir: stykki en annar þvottavél Lögreglan í Reykjavík hafði af- skipti af sjö manns sem urðu uppvís- ir að búðahnupli í gær. Flestir voru teknir af öryggisvörðum í Kringl- unni. Fólkið var á aldrintm 12 ára til 71 árs. Mismunandi hlutum var stol- ið, allt frá smjörstykki upp í nokkrar bækur. Skýrslur voru teknar af hnuplurunum en mál þeirra veröur sent Rannsóknarlögreglu ríkisins. Mjög hefur færst í vöxt að öflug ör- yggisgæsla í Kringlunni komi upp um hnuplara. , Lögreglunni var eixrnig tilkynnt ’ um 6 þjófnaði í gær. Það sem stolið var var meðal annars reiðhjól, dyra- sími og heil þvottavél var numin á brottáeinumstaðnum. -ÓTT Sparisjóðir hafa lækkað vexti um 4-5% » „Sparisjóðirnir hafa leitt þessa vaxtalækkun. Við erum komnir nið- ur um 4-5 prósentustig síðan í októb- er“, sagði BaldvinTryggvason, spari- sjóðsstjóri í Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis, í viðtah við DV í morg- un. Sparisjóðirnir eru komnir niður í 14,5 prósent kjörvexti af skuldabréf- um. Nú er röðin komin að bönkunum að lækka vexti meira en verið hefur. Baldvin kvaðst gera ráð fyrir því að nú mundi verða einhver frekari vaxtalækkun hjá sparisjóðunum. -HH LOKI Heföi ekki verið nær að taka hrærivél og bjóða hinum að baka fyrir hann? M MAMIM spyiiiaii gegn vondum málum segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir „Eg vU ekki kalla framgöngu stjómarandstöðunnar á Alþingi undanfama daga málþóf en mér hefur fundist skorta á raunveru- legan vilja hjá henni til þess að ná sátt um lyktir þinghaldsins," segir Össur Skarphéðinsson,þingflokks- formaöur Alþýðuflokksins. Fjárlagafrumvarp ríkisstjómar- innar kom ekki til þriðju og síðustu umræöu á Alþingi í gær eins og si hafði veriö stefnt. Ástæðan var einkum andstaöa einstakra stjóm- arliða vdð ýmis mál, svo sem niður- fellingu skattafrádráttar vegna arðgreiðslna, sjómannaafslátt, skólagjöld, framlengingu jöfnunar- gjalds, niðurskurð í vegafram- kvæmdum og fleira. Fyrir vikið gæti afgreiðsla fjárlaga jafnvel dregist fram yfir jól. Að hluta rná rekja seinaganginn á Alþingi til stjómarandstæðinga, enda hefur hún gripið til málþófs þegar henni hefur misboðið fram- gangsmáti stjómarliða við þing- sætisnefnd Alþingis og hafa ekki verið kallaðir á samráðsfundi með forsetum þingsins né þingflokks- formönnum stjórnarflokkanna. Að sögn Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur bera þingstörfin þess glögglega merki að Davdð Oddssori er forsætisráðherra. Verklag ríkis- stjórnarinnar sé að mörgu leyti sambærilegt vdö þaö sem tíðkast hafi í borgarstjóm Reykjavikur. „Davíð vdrðist vera sannfærður um aö stjórnarandstaðan eigi ekki að ráða neinu heldur stjórnin öllu. Hann skilur ekki að á Alþingi geng- ur þetta ekki, enda vanur þvd að fara sínu fram.“ Ingibjörg segir viðspymu á borð vdö málþóf vera einu leiðina sem stjórnarandstaðan geti beitt til að koma í veg fyrir aö vond mál verði að lögum. Hún segir glundroöa ríkja á Alþingi og vinnubrögðin þar óboðleg. „Okkur er ætlað að setja lög sam- kvæmt bestu samvísku en íaum yfir það sem er að gerast. Yfir okk- ur er hellt nefndaráhtum, breyting- artillögum, skjölum, skýrslum og pappímm sem ekki er viðlit að fara yfir á þeim stutta tima sem okkur er ætlaður. Rikisstjórnin ber að mestu ábyrgð á þessu, enda kemur hún ekki með fulimótaðar tillögur fyrr en á síðustu stundu.“ Össur Skarphéöinsson segir að nú ríki tiltölulega góð sátt meðal stjómarliða um fjárlagafrumvarp- ið. Aðspurður viðurkennir hann að mörg mál hefðu mátt vera betur undirbúin af stjóraarflokkunum áður en þau voru lögð fram tíl af- greiðslu. Ástæðuna segir hann óvepjumikinn vanda í efnahagslif- inu sem kalh á óvenjulega djúpar aögerðir. Salome Þorkelsdóttir, forseti Al- þingis, sagðist vonast til aö nú færi að sjá fyrir endann á þinghaldinu fyrir jól. „Mér fiimst vera komið svohtið samningahljóð í þá,“ sagði hún. Þingmenn og fulltrúar sjómanna funduðu stHt í gær um sjómannaafsláttinn á Alþingi. A myndinni bera jjeir saman bækur sinar, Árni R. Árnason, aiþingismaður af Reykjanesi, Ragnar G.T. Hermannsson, formaður stýrimannafélagsins öldunnar, Guðjón A. Krlstinsson, formaður FFSÍ og Guðjón Guðmundsson, þingmaður afAkranesl. DV-myndGVA Veðrið á morgun: Frost ogbjart Á morgun verður hæg norð- austanátt en þó austanstrekking- ur ahra syðst á landinu. Víða verður bjart veður inn til lands- ins en aht að 10 stiga frost, él vdð norður-, austur- og suðaustur- ströndina og nokkm mildara. Fjármálaráðherra: Tekjuskattur lækkaðuren nefskattur tekinn upp I endurskoðaðri tekjuáætlun fjár- lagafrumvarpsins, sem lögð var fram fyrr í vdkunni, er gert ráð fyrir að þátttaka sveitarfélaga í löggæslu- kostnaði upp á 700 mihjónir verði dregin af útsvari. í gær fór Friðrik Sophusson fjármálaráðherra hins vegar fram á það vdð Alþingi að þessu yrði breytt th samræmis vdð reglur Rhdsbókhalds. í stað þess að innheimta löggæslu- kostnaðinn í formi útsvars vdll fjár- málaráðherra nú að hann verði inn- heimtur sem beinn nefskattur í formi fastrar krónutölu á hvem íbúa í vdö komandi sveitarstjórnum. Með þessu móti tekst fjármálaráðherra að lækka tekjuskatt einstakhnga um 700 mihjónir í bókhaldi sínu. Á móti kemur nýr tekjuhður sem af sumum erkahaðurlöggunefskatturinn. -kaa Í i i i i Líflátshótari dæmdur i Sakadómur Reykjavíkur dæmdi í morgun 26 ára Reykvíking í tveggja mánaða skhorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás og skjalafals. Hann var einnig ákærður fyrir margítrekaöar líflátshótanir vdð inn- heimtustörf. Sakadómur sýknaði manninn af þeim sakargiftum vegna skorts á sönnunum. Fram kom að maðurinn hótaði öðrum höfuðmissi ef skuld sem hann var að innheimta yrði ekki greidd. Kunningi mannsins var dæmdur í 30 daga skhorðsbundið varðhald fyr- ir líflátshótanir. Hann réð fyrmefnd- an Reykvíking, sem er, eins og í dómnum segir, annálaður krafta- maður, sér th fuhtingis. Sá sem réð kraftamanninn th sín var dæmdur th að greiða ahan sinn sakarkostnaö en hinn var dæmdur th að greiða helming síns sakar- kostnaðar. Hjörtur O. Aðalsteinsson kvaö upp dóminn. -ÓTT/ns i i i i i i * Mj ólkurfræðingar: Slitnaði upp úr A Um hálfíjögur í nótt shtnaði upp úr samningaviðræðum mjólkur- fræðinga og viðsemjenda þeirra. Annar fundur hefur ekki verið boð- aður. Mjólkurfræðingar höiðu áður boð- að verkfah. Vinnumálasambandið og Vinnuveitendasambandið töldu verkfahsboðunina ólöglega. Því var verkfahinufrestað. -JSS ORYGGISSÉMINN Vandað og viðurkennt öryggistæki lyrir þig og þó sem þér þykir vænt um Sala - Leiga - Þjónusta I ^ «91-29399 II# Allan sólarhringinn _____ Oryggisþjónusta wMRI síðan 1 969

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.