Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1991, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1991, Side 30
38 FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Ford Econoline. Til sölu fallegur og góður Econoline 150 ’79, óinnréttaður, óryðgaður, góð kjör, t.d. skuldabréf. Upplýsingar í síma 91-657322. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Honda Civic '90 til sölu, sjálfskiptur, útvarp/segulband, ekinn 18 þús. km, fæst gegn staðgreiðslu 760 þús. ef sam- ið er strax. Uppl. í síma 91-671695. Lada 1600, árg. ’82, til sölu, ekinn að- eins 65 þús. km, sumar- og vetrardekk, þarfnast sprautunar. Fæst fyrir lítinn pening. Uppl. í síma 91-651677. MMC L-300 '88 til sölu, ekinn 58 þús., átta manna, litur ljósgrár/dökkgrár, einn eigandi, mjög fallegur bíll. Uppl. í síma 93-12218 og 93-11866 e.kl. 19. Dé Longhi djúp- steikingarpotturinn er byltingarkennd ny|ung Hallandi karfa, sem snýst meSan á steikingu stendur: • jafnari steiking • notar aðeins 1,2 Itr. af olíu í stað 3ja Itr. í venjulegum" pottum • styttri steikingartíma • 50% orkusparnaður (DeLonghi) Dé Longhi er fallegur fyrirferbarlítill ogfljótur /FOmx HÁTÚNI 6ASÍMI (91)24420 Oliuryðvörn, Olíuryðvörn. Tökum að okkur að olíuryðverja bif- reiðar. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 e Kópavogi, sími 91-72060. Sala - skipti. Lada Sport ’82, mjög góð- ur bíll á nýjum nagladekkjum, Skipti á Lada Samara ’89-’90. Milligjöf stað- greidd. Uppl. í síma 98-22041. ÚtsalaH Til sölu Willys CJ5 ’74, hörkujeppi, verð 250 þús. stgr., og Escort ’84, sko. ’92, toppbill, verð 180 þús. stgr. S. 54682 og e.kl. 19,627017. GMC Suburban seria 25 ’76, disil, til sölu, skráður fyrir 11 farþega. Uppl. í síma 91-32135 e.kl. 19. ■ Húsnæði í boði Mjög hugguleg 2 herb. ibúð á annarri hæð til leigu, búin húsgögnum + eld- húsáhöldum, tilvalin fyrir skólafólk, leiga 30 þús. á mán. með ljósi og hita, leigist 1. jan. til 1. 'júní, fyrirframgr. Uppl. í s. 91-71547 í dag og næstu daga. ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Faxnúmer annarra deilda DV er áfram 91-27079. Auglýsingadeild DV. 2 herb., 50 mJ ibúð til leigu í Hafnar- firði, leiguhugmynd 35 þús. á mán. með rafm. og hita, laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „L 2495“. Gott herbergi með sér snyrtingu og sér inngangi til leigu í Skipholti. Uppl. í síma 91-10821. Hafnarfjörður. Til leigu falleg, björt, 2 herb. íbúð frá og með áramótum. Til- boð sendist DV, merkt „C 2494“. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Óska eftir ungum meðleigjanda á Norð- urlandi, næg atvinna. Tilboð sendist DV, merkt „Meðleigjandi 2493“. Nýtt parhús i Grafarvogi til lelgu. Uppl. í síma 91-39049, eftir kl. 19. ■ Húsnæði óskast Húsnæðismiðlun sérskólanema vantar ! allar gerðir af íbúðarhúsnæði á skrá. Sérskólanemar eru í eftirtöldum skól- um: Fiskvinnslusk. Hafnarfirði, Fóst- ursk. Laugalæk, Iðnsk. Skólavörðu- holti, Kennarahásk. Stakkahlíð, Leik- listarsk. Sölvhólsgötu, Lyfjatæknisk. Suðurlandsbraut, Myndlista- og hand- íðask., Tónlistarsk., Vélsk., Þroska- þjálfask. og Stýrimannask. Skipholti, Söngsk. Hverfisgötu, Tæknisk. Höfða- bakka, Tölvuhásk. VÍ Ofanleiti. Uppl. í s. 17745 eða á skrifstofu BÍSN að Vesturgötu 4, 2 hæð. íbúðir vantar á skrá. Okkur bráðvantar íbúðir og herbergi á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta. Boðin er ábyrgðartrygging vegna hugsanlegra skemmda. Nánari upp- lýsingar í símum 621080 og 621081. Hjálp, januar og febrúarl! Ungt par ut- an af landi vantar, vegna náms, litla íbúð eða rúmgott herbergi í jan. og feb. í Rvík. S. 96-33224 e.kl. 18 eða á skrifstofutíma í síma 91-625550. NÝTT ■ NÝTT ■ NÝTT frá föstudegi til jóla þýskur „bjórmatur" í hádeginu kaffi, kakó, kökur og vöfflur allan daginn, Hópar athugið! Frábær jólaglögg BERLÍN - S. 12400 Ungt, rólegt og reglusamt par óskar eftir lítilli íbúð á leigu, helst í vestur- bænum (hann fastráðinn ríkisstarfs- maður, hún í Háskólanum). Bamlaus og reykja ekki. Sími 91-16874. Ungt par óskar eftir 2 herbergja eða stúdióíbúð nálægt miðbænum til leigu. Uppl. í síma 98-34750 Ingvi eða 98-34369 eftir kl. 16, Sigrún. Óska eftir ibúð, 4 herb. eða stærri. Má vera raðhús eða einbýli. Uppl. í síma 91-24295 e.kl. 19. ■ Atvinna í bodi Starfskaftur óskast við framreiðslu- störf, ekki vaktav., helst vön, yngri en 18 ára koma ekki til gr. Úppl. á staðnum milli (ekki í síma) kl. 18 og 19. Café Milano, Faxafeni 11, Skeifan. Leikskólinn Vesturborg óskar eftir yfir- fóstm nú þegar, einnig aðstoðar- manneskju til eldhússtarfa f.h. Uppl. veitir Ingibjörg í síma 22438. Matvöruverslun i austurbæ óskar eftir starfskrafti hálfan eða allan daginn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022.H-2490 Starfskaftur óskast til þess að sjá um kaffistofu Hesta- mannafélagsins Andvara, Garðabæ. Bréf sendist DV merkt „A-2488”. Vanan dyravörð vantar á Staðið á önd- inni á Tryggvagötu. Uppl. gefnar á staðnum frá kl. 20.30 í kvöld. ■ Atvinna óskast 5.200 stúdenta vantar vinnu í jólafríinu. Okkur vantar á skrá atvinnutilboð. Kjörið tækifæri fyrir atvinnurekend- ur til að leysa tímab. starfsmannaþörf v/hátíðanna. Atvinnumiðlun stúd- enta, s. 621080 og 621081. ■ Ýmislegt Mjólk, video, súkkulaði. Taktu það rólega í jólaösinni, allar bamamyndir á kr. 100 og nær allar aðrar spólur á kr. 150. Nýtt efni í hverri viku. Úrval af nýlenduvörum. Greiðslu- kortaþjónusta. Grandavideo, Grandavegi 47, sími 91-627030. Eru fjármálin í ólagi? Viðskiptafræð- ingar og lögfræðingur aðstoða fólk og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Sími 91-685750. Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. Filmutilboð. Japanskar hágæða filmur, 24 mynda á 250 kr. og 36 mynda ó 300 kr. Framköllun, Ármúla 30, simi 687785. G-samtökin, Vesturvör 27, Kópavogi. Tímapantanir í síma 91-642984, sími lögmanns 91-642985. ■ Einkamál Dóri. Jú, hvað er númerið? Guðrún. ■ Tilkyririingar ATH! Auglýsingadeild DV hefiir tekið í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Faxnúmer annarra deilda DV er áfram 91-27079. Auglýsingadeild DV. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn. Tökum að okkur eft- irfarandi hreingemingar:, teppa -og húsgagnahreinsun, gólfbónun, sjúg- um upp vatn, sótthreinsum sorprenn- ur og tunnur. Vönduð vinna. Reynið viðskiptin. Símar: 40402, 13877, 985- 28162 og símboði 984-58377. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingernlngarþj. Með allt á hreinu. Þrífum og hreinsum allt, teppi, sófa- sett; allsherjar hreingemingar. Ör- yrkjar og aldraðir fá afsl. S. 91-78428. ■ Skemmtanir Disk-Ó-Dollýl S: 46666. Áramótadans- leikur eða jólafagnaður með ferðadi- skótekinu O-Dollý! er söngur, dans og gleði. Hlustaðu á kynningarsímsva- rann okkar s:64-15-14. Tónlist, leikir og sprell fyrir alla aldurshópa. Gluggagægir. Heimahús. Gluggagægir kemur í heimsókn og syngur og spilar fyrir bömin. Tekur pakka ef vill. S. 39564. Jólasveinn, jólasveinn. syngjandi, sæll og glaður. Kem með pakka og/eða sælgæti í hús um og yfir jólin. Úppl. gefur Kertasníkir í síma 52555. L.A. Café, Laugavegi 45. Leigjum út sali fyrir stærri og smærri hópa. L.A. Café, Laugavegi 45, sfmi 91-626120, fax 91-626165. ■ Bókhald Alhliða framtals- og bókhaldsþjónusta. Bókhaldsstofan ALEX, Hólmgarði 34, 108 Reykjavík, sími 91-685460. Alexander Árnason viðskiptafr. ■ Þjónusta Ath. - ath. - ath. Síminn sem aldrei sefur. Lekaþéttingar, þakviðgerðir, múr- og sprunguviðgerðir, flísalagnir. Upplýsingar í síma 91-76912. Flisalögn Fyrirtæki með múrara vana flísalögnum o.fl. Geta bætt við sig verkefnum fyrir hátíðarnar. K.K. verktakar, s. 91-679657, 985-25932. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Trésmíði, nýsmíði, uppsetningar. Setj- um upp innréttingar, milliveggi, skil- rúm, sólbekki og hurðir. Gerum upp gamlar íbúðir. Uppl. í síma 91-18241. ■ Ökukennsla Sigurður Gislason, ökukennsla - öku- skóli. Kenni á sjálfskiptan Nissan Sunny ’91 og Mözdu 626 GLX. Nem- endur fá að láni kennslubók og ein- hver þau bestu æfingaverkefni sem völ er á. Sími 679094 og 985-24124. •Ath. Páll Andrés. Kenni á Nissan Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða við endurþjálfun. Námsgögn. Nýnem- ar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og 985-31560. Ath. Eggert V. Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021, ökuskóli. Útvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 985-34744 og 679619. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Bílas. 985-20006, 687666.________ Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag- inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg. ’92, ökuskóli, öll kennslugögn, Visa/Euro. S. 91-31710 og 985-34606. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. ■ Jhtirömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýmfr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. íslensk grafík. Opið frá 9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054. ■ Húsaviðgerðir Alhliða viðhald húseigna: Flisalagnir, múr- og spmnguviðgerðir. Breytingar, glerísetningar. Hagstætt verð, tilboð sem standa. Uppl. í síma 91-670766. ■ Sport Sportvörur á góðu verði. Skautar, hanskar, húfur, badminton-, squash- og tennisspaðar, jogginggall- ar, stakar buxur, leikfimibolir, tátilj- ur, sundbolir, skýlur, gleraugu, hlaupaskór, bamaskór, markmanns- hanskar, töskur, boltar, innikörfur, hitahlífar. Sportvömverslunin TRIMMIÐ, Klapparstíg 40, sími 11783. ■ Parket Parketlagnir - flísalagnir. Leggjum parket og flísar, slípum parket, gerum upp gömul viðargólf. Gerum föst verð- tilboð. Vönduð vinna. Verkvemd hf., s. 678930 og 985-25412. U Dulspeki________________ Stjörnukort frá kortagerð vesturbæjar, er tilvalin jólagjöf fyrir fólk sem spáir og spekúlerar: Fyrri líf, kynlíf, hæfi- leikar, hlutverk, og m.fl. S. 91-627708 og 91-27758. Opið um helgina. ÍG ÞÚ EKUR HÉIM Áf e ngisvarnaráö ■ Nudd Þarftu slökun í skammdeginu? Taktu þá ekki pillu. Fáðu slökunamudd frá toppi til táar. Kem í hús. Sími 642662 milli kl. 8 og 11 f.h. eða 17 og 18.30. ■ Til sölu Jólagjöfin i ár til hans frá henni. • Búkkar, gerð A, 3 tonn, kr. 1850 parið, 6 t„ kr. 2400 parið, *gerð C, kr. 2900 parið. • Tjakkar, gerð B, 2 t„ kr. 3400 stk., • gerð D, 2 'A t., f/verkstæði, kr. 8900 stk. Keðjutalíur og handverkfæri á góðu verðr Selt í Kolaporti eða pantið í s. 91-673284. Stretchbuxur, svartar síðbuxur, stórar stærðir. Treflar, vettlingar, alpahúfur o.fl. Póstsendum. Greiðslukórt. Topphúsið, Austurstræti 8, sími 622570, og Laugavegi 21, sími 25500. STÓRU JEPPADEKKIN Gerið verösamanburð. Mödder. 36"-15", verð kr. 20.850 staðgr. 38"-15", verð kr. 23.700 staðgr. 44"-15", verð kr. 29.350 staðgr. Dick Cepek. 36"-15", verð kr. 23.400 staðgr. 38"-15", verð kr. 27.800 staðgr. 44"-15", verð kr. 32.950 staðgr. Bílabúð Benna, sími 91-685825. ÓDÝRAR JÓLAGJAFIR • Ódýrar jólagjafir. • Skíðamittistöskur kr. 990, • Skíða- og skópokasett kr. 3.980, • Skíðagleraugu kr. 590, • Skíðahanskar og lúffur frá kr. 790. Sportleigan við Umferðarmiðstöðina, sími 91-19800. ■ Verslun R/C Módel Dugguvogi 23, síml 681037. Mikið úrval fjarstýrðra flugmódela, t.d. þyrlur. Allar stærðir af ASP mót- orum. Ódýrir startarar. Ný módelblöð. Opið alla helgina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.