Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1991, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1991, Blaðsíða 39
FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1991. 47 Sviðsljós Fjölmiðlar Það fer ékkert á mllli mála að Bretarkunna að gera löggu- og ■ sakainálaþætti. Hver gæðaþáttur- inn á fætur öðrum sést á skeraúnum okkar og eí nn þeirra var í gær, Hrafnabijóst, sem byggður er á sögu Ruth Rendell. Hinn óaölaðandi Wexford lögregluforingi sfjómar ramisókn morðmála og gerir það sannfærandi. Það er athyglisven, en kannski ekki svo míög, að lögguþættir Breta og Bandai'íkjamanna eru eins ólíkir og svart og hvítt. Þessi munur end- urspeglar auðvitað grundvallarmun þessara tveggja þjóðfélaga, en samt þykir mér ótrúlegur gæðamunur. Bretar kunna aö gera persónur sem eru trúverðugar; persónur sem eru mannlegar, sem skipta skapi og borðaekki pylsurmeðöllui tíma og ótima eins og Matlock gamli. Bresku löggumennimir reiðast og yfirheyrsla Wexfords í þættinum í gær þykir mér miklum mun liklegii til að sýna raunveruleíkann heldur en'yfirborðslegar jakkafata- og stresstöskuyfirheyi-slurbanda- rískra kollega þeirra. Það er því löngu ljóst að Bretar eru mörguro fiokkum ofar i þessu efni. Sjónvarpið hefur verið nokkuð lengi með þættina Fólkið í landinu, Þættimir em að sjálfsögðu eins mis- jaihir og þeir sem sijóma þeim og viðmælendur þeirra, Sumir hafa heppnast afburðavel en aðrir era afleith', og skrifast það eiginlega al- fariö á stj ómanda. I gær talaði Sig- i mar B. Hauksson viðFriðrik Jóns- son sem framleiðir eggjabakka úr endurunnum pappir. Einhvern veg- inn tengi ég alltaf nafh Sigmars B. við mat, svo ég átti dálítið erfitt með að einbeita raér aö þvi sem viðmæl- andinn var aðsegja.Ég var alltaf að búast við því að Sigmar B. færi að spyija um uppskrift eða ræða matargerð. Auöntað fáránlegt, en samt var þaö svona. Þátturinn hins vegar var skemmtilegur, Priðrik þessi mjög athyglisverður maður og Sigmaritókst vel upp. Naima Sigurdórsdóttir [ D/it* 11 AÐALSTÖÐIN AÐALSTRÆTi 16 • 101 REYKJAVÍK • SÍMI 62 15 20 FÖSTUDAGUR 20.12.91 Kl. 12 HÁDEGISFUNDUR Umsjón Hrafnhildurog Þuríður. Kl. 14 SVÆÐISÚTVARP frá Suðurnesjum. Kl. 17 ÍSLENDINGAFÉLAGIÐ meðsr. Pálma Matthíassyni. KL. 21.„LUNGA UNGA FÓLKSINS“ Vinsældalisti. Kl. 22 SJÖUNDI ÁRATUGURINN. Umsjón Þorsteinn Eggertss. - í FYRRAMÁLID - Kl. 9 AÐALATRIÐIN. Aðalatriði úr þáttum vikunnar eru rifjuð upp. Adalstöðin þín1 RODD FOLKSINS - GEGN SIBVLJU QuickShot stýripinnar Mikið úrval fyrir allar gerðir tölva og sjónvarpsleiktækja Verð fró kr. 985 bhDu * 81-681SOO " Faxsi-œiBoo ÁRN/ILJL A 1 i missti Fyrr i vikunni völdu Þjóðverjar sér fyrstu sameiginlegu fegurðardrottning- una eftir sameiningu landsins. Sú sem varð fyrir valinu er tvítug stúlka, Ines Kuba, sem sést hér senda áhorfendum keppninnar fingurkoss eftir að tilkynnt hafði verið um úrslitin. Ines var fulltrúi Berlínarborgar í keppn- inni og býr í austurhluta borgarinnar. Símamynd Reuter Nýbökuð eiginkona Johns Tra- volta, leikkonan Kelly; Preston, var nýbúin að skrifa undir k\ik- myndasaraning um að leika í myndinni Shattered Nerves þeg- ar hún komst að því að hún var ófrísk og missti hlutverkið. Hún átti að leika „heimsins fal- legustu fyrirsætu“ og þurfti því aö koma frarn í nokkrum nektar- atriðum í myndinni. Kelly grátbaö um aö fá að leika í myndinni og hafa í þess stað staðgengil í nektarsenunum en allt kom fyrir ekki. Heimsins fal- legasta stúika varð að vera fær x flestan sjó... ekki vaníær. FYRIR FAGURKERA handunnar gjafavörur ur smiöa|arm Islensk hönnun.íslenskt handverk Uf íA> Falleg hönnun gefur notagildinu aukinn tilgang Ægisgötu 4, sími 625515 Laugavegi 17, sími 627810 S I f M A I L I í N A N KX-T 2386 BE Verð kr. 12.332 stgr. Slmi með slmsvara — Ljós í takkaborði — Útlarandi skila- boð upp í 1/2 min. — Hver móttekin skilaboð geta verið upp i 21/2 mín. — Lesa má inn eigln minnisatriöi — Gefur til kynna að 15 skilaboð hafa verið lesin inn — Hægt að ákveða hvort símsvarinn svari á 3 eða 5 hringingu — Tónval/púlsval — 15 minni, þar af 3 númer fyrir hraðval — Endurhringing — Hægt að geyma viðmælanda — Stillanleg hringing — Hljóðstillir fyrir hátalara — Veggfesting. KX-T 2365 E Verð kr. 10.849 stgr. Skjásimi, sem sýnir klukku, símanúmer sem val- ið er, timalengd símtals — Handfrjáls notkun — 28 beinvalsminni — Endurhringir sjálfkrafa 4 sinnum — Hægt að setja símanúmer í skamm- tima endurvalsminni — Hægt að geyma við- mælanda — Tónval — Stillanleg hringing — Hægt að setja simanúmer í minni á meðan talað er — Veggfesting. KX-T 2322 E KX-T 2342 E Verð frá kr. 5.680 stgr. KX-T 2342 E handfrjáls notkun - KX-T 2322 E hálf- handfrjáls notkun — 26 númera minni, þar af 6 númer fyrir beinval — Endurhringing — Hægt er að setja slðast valda númer i geymslu til endur- hringingar, einnig er hægt að setja símanúmer i skammtima minni á meðan talað er — Tónval/ púlsval — Hljóðstillir fyrir hátalara — 3 stilling- ar fyrir hringingu — Veggfesting. PANAFAX UF 121 Verð kr. 64.562,-stgr. Telefaxtæki með 1D númera skammvals- minni — Allt frá stuttum orðsendingum til Ijósmynda — Sendir A4 sfðu á aðeins 17 sekúndum — í fyrirtækið —Á heimiliö. FARSIMI Verð frá kr. 96.775 stgr. Panasonic farsíminn er léttur og meðfærilegur, vegur aðeins 4,9 kg. og er þá rafhlaðan meðtalin. Hægt er að flytja tækið með sér, hvenær og hvert sem er, en einnig eru ótal möguleikar á að hafa simtækið fast i bllnum, bátnum eða sumarbú- staðnum. HEKLA LAUGAVEGI 174 S.695500/695550 Veður Norðlæg átt, víðast gola eða kaldi og éljagangur um landið norðanvert I dag en um landið sunnanvert verður úrkomulaust og viða léttskýjað. Seint i kvöld verður komið hægviðri víðast hvar á iandinu og þá léttir einnig heldur til á Norður- og Austurlandi. Fremur kalt verður áfram og má víða búast við yfir 10 siga frosti I innsveitum. Akureyri skýjað -6 Egilsstaðir léttskýjað -9 Keflavíkurflugvöllur léttskýjað -4 Kirkjubæjarklaustur skýjað -6 Raufarhöfn snjókoma -9 Reykjavík léttskýjað -7 Vestmannaeyjar skafrenning- -5 Bergen skúr 4 Helsinki alskýjað 2 Kaupmannahöfn léttskýjað 3 Óslú skýjaö 2 Stokkhólmur skýjað 2 Þórshöfn skýjað 0 Amsterdam skúr 5 Barcelona heiðskírt 10 Berlín skýjað 5 Chicago alskýjað -1 Feneyjar þokumóða 1 Frankfurt skýjað 5 Glasgow snjóél 1 Hamborg skýjað 3 London léttskýjað 4 LosAngeles heiðskírt 14 Lúxemborg skýjað 3 Madrid þokumóöa 2 Malaga heiðskirt 14 Mallorca léttskýjað 16 Montreal skýjað -9 Gengið Gengisskráning nr. 244. - 20. des. 1991 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 56,680 56,840 58,410 Pund 104,178 104,472 103,310 Kan. dollar 49,050 49,189 51,406 Dönsk kr. 9,3524 9,3788 9,3136 Norsk kr. 9,2426 9,2687 9,1941 Sænsk kr. 9,9657 9,9938 9,8832 Fi. mark 13,3774 13,4152 13,3677 Fra.franki 10,6401 10,6702 10,5959 Belg. franki 1,7679 1,7729 1,7572 Sviss.franki 41,0279 41,1437 41,0096 Holl. gyllini 32,3009 32,3921 32,1155 Þýskt mark 36,3952 36,4979 36,1952 it. líra 0,04804 0,04818 0,04796 Aust. sch. 5,1741 5,1887 5,1424 Port. escudo 0,4106 0,4117 0,4062 Spá. peseti 0,5714 0,5730 0,5676 Jap.yen 0,44166 0,44290 0,44919 Irskt pund 96,979 97,253 96,523 SDR 79,9245 80,1501 80,9563 ECU 74,0241 74,2330 73,7163 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 19. desember seldust alls 44,504 tonn. Magní Verðíkrónum tonnum Meðal Laegsta Hæsta Gellur Hrogn Keila Kinnar Langa Lúða Lýsa Skarkoli Steinbítur Þorskur, sl. Þorskur, ósl. Undirmál. Ýsa, sl. Ýsa, ósl. 0,016 0,062 0,043 0,052 2,167 0,227 0,660 0,836 1,235 13,531 7,530 4,973 I, 446 II, 727 100,00 194,52 24,00 80,00 70,00 312,69 20,00 44,95 50,23 98,12 85,99 57,41 95,54 88,33 100,00 190,00 24,00 80,00 70,00 310,00 20,00 43,00 50,00 84,00 60,00 20,00 90,00 74,00 100,00 200,00 24,00 80,00 70,00 320,00 20,00 45,00 55,00 106,00 94,00 60,00 119,00 105,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 19. desember seldust alls 62,529 tonn. Ufsi 0,014 41,00 41,00 41,00 Ufsi, ósl. 0,037 34,00 34,00 34,00 Ýsa 5,038 '77,53 71,00 79,00 Smáýsa 1,717 57,00 57,00 57,00 Smárþorskur 7,017 57,24 52,00 58,00 Þorskur 32,136 91,01 87,00 103,00 Steinbítur 0,072 25,00 25,00 25,00 Koli ,0,203 60,25 60,00 70,00 Hlýri 0,172 42,00 42,00 42,00 Lýsa, ósl. 0,034 20,00 20,00 20,00 Smáþorskur, ósl. 0,208 38,00 38,00 38,00 Þorskur, stór 0,135 106,00 106,00 106,00 Ýsa. ósl. 7,708 76,26 71,00 88,00 Smáýsa, ósl. 0,761 51,94 51,00 54,00 Þorskur, ósl. 7,272 86,26 71,00 88,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 19. desember seldust alls 93,197 tonn. Sandkoli Langa Undirmál. Náskata Grálúóa Ýsa Keila Þorskur Skata Lýsa Lúða Blandaö Ufsi Steinbítur Karfi Hlýri Blálanga Tindaskata 0,030 0,461 3,658 0,075 3,059 35,643 7,045 40,172 0,034 0,034 0,308 0,230 1,203 0,230 0,126 0,763 0,103 0,050 5,00 73,07 38,93 5,00' 74,42 93,66 35,47 92,27 20,00 20,00 434,40 80,45 33,59 80,45 56,90 49,36 42,00 50,00 5,00 5,00 53,00 75,00 30,00 65,00 5,00 5,00 74,00 75,00 50,00 109,00 22,00 39,00 73,00 113,00 20,00 20,00 20,00 20,00 50,00 515,00 57,00 88,00 15,00 42,00 57,00 88,00 15,00 80,00 47,00 69,00 42,00 42,00 50,00 50,00 :iskmarkaðurinn í Þorlákshöfn 19. desember seldust alls 26,499 tonn. Þorekur, sl. 8,268 100,00 100,00 100,00 lÝsa 16,921 103,82 101,00 111,00 Steinbftur 0,137 56,00 56,00 56,00 Keila 2,172 40,00 40,00 40,00 MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI ■ 653900

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.