Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1991, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1991, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1991. 9 Utlönd Nýtt Atlantshafsráð 25 ríkja kemur saman til fyrsta fundar í dag: Gömlu óvinirnir í eina sæng - Sovétríkin ur leik daginn fyrir fyrsta fundinn með Nato-ríkjunum „Þessi fundur markar tímamót í viöleitni okkar til aö bæta samskipt- in við ríki Mið- og Austur-Evrópu,“ sagði Manfred Wömer, fram- kvæmdastjóri Atlantshafsbanda- lagsins, áður en haldið var til fyrsta fundar hjá nýju samstarfsráði 25 þjóða Evrópu. í ráðinu sitja fulltrúar aílra ríkja Nato og auk þess þjóðimar sem áður mynduðu Varsjárbanda- lagið og nýfrjálsar þjóðir í gömlu Sovétríkjunum. Fundurinn hefst í dag og var búist við að Edúard Sévardnadze, utanrík- isráðherra Sovétríkjanna, yrði þar. Breytingar urðu þó á stöðu hans í gær þegar Borís Jeltsín Rússlands- forseti lagði sovéska utánríkisráðu- neytið undir Rússland. Þar með er Sévardnadze umboðslaus. Fundurinn í dag er m.a. sögulegur fyrir þá sök að ríki Nato hafa ekki áður bundist formlegum samtökum með gömlu óvinunum í austri þótt síðustu misseri hafi samstarfið auk- ist með gagnkvæmum heimsóknum. Ástæðan fyrir því að fundurinn er haldinn nú er fyrst og fremst ótti Nato-ríkja við að Sovétmönnum tak- ist ekki að hafa ömgga stjóm á birgð- um sínum af kjamavopnum við upp- lausn ríkisins. í vopnabúmm Sovét- manna vom um 30 þúsund kjama- oddar sem nú em í fjórum sjálfstæð- um lýðveldum. Bandaríkjamönnum er mjög í mun að lýðveldin, sem áður mynduðu Sovétríkin, komi sér saman um sam- eiginlega stjóm á kjamavopnunum. Forsetar lýðveldanna hallast þó fremur að því að hvert þeirra ráði þeim vopnum sem em á þeirra landi. Rússar hafa þó gert kröfú um að taka viö öllum vopnunum. Búist er við að Bandaríkjamenn vilji að Rússar taki við hlutverki Sovétríkjanna sem kjamorkuveldis. Reuter Baráttusaga BORÍS JELTSÍNS sjálfsævisaga fram til síðustu atburða. Borís Jeltsín er maðurinn sem valdaklíkan í Kreml var búin að fella pólitískan dauðadóm yfir. En Jeltsín sneri vöm í sókn, komst til æðstu metorða sem forseti Rússlands og varð skyndilega bjargvættur Gorbatsjovs og lýðræðisþróunarinnar í Sovétríkjunum í valdaránstilrauninni í sumar. Jeltsín segir frá lífshlaupi sínu, byltingunni sem át bömin sín, forréttindaheimi flokksgæðinga kommúnista og uppreisn sinni gegn kerfinu. Ótrúleg og æsispennandi saga. ORN OG ^ ORLYGUR Síðumúli 11, 108 Reykjavík 684866 DAGBOK DIONU Prinsessan af Wales í nærmynd Díana Bretaprinsessa er hyllt um heim allan, en hvemig skyldi hún vera? Hvað gerir hún í frístundum sínum? Hverjir em vinir hennar? Hverja umgengst hún í einkalífínu? Hvert fer hún að versla, borða og skemmta sér? Bmgðið er upp lifandi nærmynd af prinsessunni og svipt hulunni af einkalífi hennar. Frábærar litmyndir, sumar afar óvenjulegar, sýna okkur konuna á bak við hina konunglegu ásýnd. Verðkr. 2.890.- GEGN OFURVALDI ORN OG ORLYGUR - JOLAUTGAFA1991 Bækur sem skyggnast á bak vib tjöldin Erlendar œvisögur í sérflokki ® IGEGM OFU3VALDI BARATTUS^GA BORIS yjEusms StáJisævisaga fram til síöustu"3tburða HARÐUR PAKKI í ÁR FYRIR LAGHENTA MANNINN Nr. 22 smergel 150x16x12 mm 300 W Kr. 6.820,- Nr. 28 smergel + hverfisteinn 150x16 + 175x30 mm Kr. 9.236,- Nr.25smergel + belti + patrona 150x16 + 15x550 + 1-6 mm Kr. 9.946,- Nr. 10 beltaarmur á slípirokka 15x550 mm Kr. 3.167,- Nr. 422 smergel + slípun 150x20 mm Nr. 186 smerel + hverfisteinn 150x20 + 200x40 mm Kr. 13.366,- Nr. 482 smergel + beltaslípun 150x20 + 70x1000 mm Kr. 27.848,- Nr. 177 hverfisteinn 200x40x20mm 120 RPM Kr. 9.990,- %R0T SÍMI: 653090, FAX: 650120 KAPLAHRAUNI5,220 HAFNARFJÖRÐUR VERSLUN IÐNAÐARMANNSINS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.