Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1991, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1991, Qupperneq 17
FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1991. 17 Sviðsljós Una Sigrún Jónsdóttir (t.h.) þykir mjög lík Gro Harlem Brundtland, forsætisráðherra Noregs. Tvífarinn... Una Sigrún Jónsdóttir heitir hún þessi og er nýorðin sextug. Sviðs- ljósið fékk ábendingu um að hún Hktist mjög forsaetisráðherra Nor- egs, Gro Harlem Brundtland, í út- hti. Aðspurð sagðist Una Sigrún oft hafa heyrt þetta áður og einnig það að þær væru mjög líkar í töktum. Hárgreiðslan er líka mjög svipuð en Una Sigrún segist hafa verið með þessa hárgreiðslu í mörg ár, svo Gro væri líklega að herma eftir henni! Haldið áfram að hringja til okkar í Sviðsljósið og bendið okkur á hugsanlega tvífara, íslenska eða erlenda. Gott væri að fá fullt nafn viðkomandi og símanúmer þar sem hægt er að ná í hann eða hana á daginn. Síminn er 2 70 22! FJOLBREYTT URVAL AF ANTIKHÚSGÖGNUM málverkum, speglum, gjafavörum og mörgu fleira. Opið frá kl. 11 til 18, laugardag og sunnudag frá kl. 12 til 18. antikmunirT HÁTÚNI6-A, FÖNIXHÚSINU, SÍMl27977 SMAAUGLYSIMGAR OPIÐ: MÁnUDAGA - FÖSTUDAGA 9.00 - 22.00. LAUGARDAGA 9.00 - 14.00 OG SUmUDAGA 18.00 - 22.00.' ATH! AUGLÝSiriG í HELGARBLAÐ ÞARE AÐ BERAST FYRIR RL. 17.00 Á FÖSTUDAG. vavAM Ómissandi fyrír unnendur hugljúfrar tónlistar Minningar fást á geisladiski, hljómplötu og kassettu. 1. Augunþín • Erna Gunnarsdéttir 2. Hvert örstutt spor - Sigrún Hjálmtýsdóttir 3. Yndislegt líf - Páll Óskar Hjálmtýsson 4. Móðurminnig -Arijónsson 5. Astarbréf - María Björk Sverrisdóttir 6. Alrdei einn áferð - Sigrún Hjálmtýsdóttir 7. Leyndarmál - Erna Gunnarsdóttir, María Björk og Guðrún Gunnarsdóttir 8. Tilerufrœ - Páll Óskar Hjálmtýsson 9. Astarkveðja - Erna Gunnarsdðttir 10. Treystu á mig - Guðrún Gunnarsdóttir og Ari Jónsson \ 11. Prek og tár - Páll Óskar Hjálmtýsson og María Björk 12. Ave María - Sigrún Hjálmtýsdóttir ‘TT t i« * » PS: MÚSIK • NÝBÝLAVEGi 4 • 202 KÓPAVOGÍ • SÍMl 91-24299 . FAX - 91-44790 Jólatilbod! ORION 0RI0N C0L0R 520 VT/TEXT 5ARA ÁBYRGÐ • Fjarstýring • Árgerð 1992 • Skjátexti • "Scart" tengi • Textavarp • 90 min "sleep timer" A Ð E I N S kr. 37.900." stpr. Einnig á alvöru jólatilboðsverði fjölmörg önnur sjónvarpstæki, hljómtæki, myndbandstæki, leiktölvur, símar, reiknivélar, útvarpsklukkur og ótal margt fleira. Pl HLJÓMTÆKJA- OG SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN ?, : 1 «istund við Fellsmúla • Sími 67 87 00 Frístund Keflavík • Sími 92 -1 50 05

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.