Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1991, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1991, Qupperneq 3
LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1991. 3 Fréttir Bóndinn á Vatnsenda kraföist lögbanns á borholur Vatnsveitu Reykjavikur: Magnús hélt að þetta væri kóka-kóla vatn Akureyri: Baldur Dýr- fjörðnýrbæj- arlögmaður Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Baldur Dýrfiörð, sem er starf- andl lögmaöur viö íslandsbanka, hefur verið ráðinn bæjarlögmað- ur á Akureyri en tveir umsækj- endur voru um stöðuna. HHðargall: Enn vantar örlítinn snjó Gylfi KristjÉmsson, DV, Akureyri: „Það er enn ekki nægur snjór, en þaö er ekki mikið sem upp á vantar svo hægt verði að opna,“ segir Krist- inn Sigurösson í Hlíðarfjalli við Ak- ureyri. Ástandið í fjailinu fyrir helgina var þannig að Kristinn taldi vanta 30 cm lag til þess að hægt yrði að opna skíðabrekkumar. Undir er hjam og svell og starfsmenn þar vilja fá meiri spjó ofan á áður en fólki verður hleypt á skíði. Ef snjóar er áformaö að opna skíða- svæðið nk. fóstudag. Skíðasvæöið í Hliðarfjalli var opnað eina helgi í nóvember og var opiö hluta úr degi næstu helgi á eftir, en þá var komin asahláka og ekki hægt að vera að lengur. Skíðamenn nyrðra verða því þara að leggjast á þæn og biðja veður- guðina að senda þeim örlítiö meiri snjó í Eialhð. Hótel Stefanía, Akureyri: Kraf a um útburð rekstraraðila Gylfi Kristjánsaan, DV, Akuieyri: Hróbjartur Jónatansson, lögmaöur Ferðamálasjóðs og Byggðasjóðs, hef- ur krafist þess rekstraraðilar Hótel Stefaníu á Akureyri verði bornir út úr húsakynnum hótelsins. Málefni hótelsins hafa lengi verið í sviðsljósinu. Hótehð var tekið til gjaldþrotaskipta í sumar og leystu þá Byggðasjóður og Ferðamálasjóð- ur til sín húseignir hótelsins. Fyrrum hótelsljóri leigði þá konu sinni rekst- ur hótelsins undir nafhi annars hlutafélags og þeim samningi hefur ekki fengist rift. - þessi tvö göt skipta okkur litlu máli, segir borgarlögmaður Hreinn Pálssom, sem hefur gegnt þessu starfi um árabil, sagði því lausu. Baldur mun taka viö starflnu snemma á næsta ári. Guðimir em geggjaðir pfjsóMfc fmm smm m mfswhs Fógetaréttur í Kópavogi tók fyrir á fimmtudag lögbannskröfu Magnúsar Hjaltested, bónda að Vatnsenda, vegna tveggja borhola sem Vatns- veita Reykjavíkur hefur tekið í landi sem deilt er um við Vatnsendaland hans. Magnús taldi sig hafa vissu fyrir því að Vatnsveitan ætlaði að taka vatn úr holunum, sem nota ætti til útflutnings en án þess að við hann yrði gerður samningur. Málinu lykt- aði með því að Vatnsveita Reykjavík- ur gaf út yfirlýsingu um að ekkert vatn yrði tekið úr holunum - að minnsta kosti ekki á næstu 3 mánuð- um. Þetta var í annaö skiptið á skömmum tíma sem lögbannskrafa frá bóndanum er dregin til baka. „Magnús hélt að vatnið í holunum væri eitthvert kóka-kóla vatn til út- flutnings. Það er algjör misskilning- ur hjá honum. En þegar okkur þókn- ast að taka vatn úr þessum borholum þá munum við gera það með viðeig- andi fyrirvara. Magnús getur svo bara farið í mál,“ sagði Magnús Ósk- arsson borgarlögmaður í samtali við DV í gær. Borgarlögmaður sagði að umrædd- ar tvær borholur væru alls ekki í landi Vatnsendabóndans. Hins vegar væri um þessar mundir veriö að leita að gömlum uppdráttum sem sýna afrdráttarlaust hver landamörkin eru við Heiðmörk og Vatnsenda: „Magnús Vatnsendabóndi telur að borholurnar séu í hans landi. Við skipta þessi tvö göt okkur litlu máli. nokkra metra í burtu," sagði Magnús teljum okkur vita betur. Hins vegar Við getum líka borað aðrar holur borgarlögmaður. -ÓTT Ferðasaga og þjóðarlýsing, saga um hungur en líka gleði, glæsileik og stolt - saga um bláeygan íslending í Afríku og einstæða lífsreynslu hans. Persónuleg frásögn eftir útvarpsmanninn vinsæla, Stefán Jón Hafstein, í senn áhrifamikil og skemmtileg. „Það er gaman að finna hversu hann er naskur og næmur á fólkið og aðstæðurnar. Hvað litlu atvikin verða oft stór og eftirminnileg og hvað hann hefur fjöruga og lifandi frásagnargáfu." Jóhanna Kristjónsdóttir í Morgunblaðinu. „Frásögnin er manneskjuleg og hrífandi. Þessi ferðasaga er óvenju læsileg, undirritaður las hana í striklotu um helgina." Alþýðublaðið. „Við skulum slá því föstu að höfundurinn geri sitt til að færa sönnur á að ferðabókin þurfi ekki að líða undir lok, hvað sem ljósvakamiðlar andskotast í sinni síbylju..." Árni Bergmann í Þjóðviljanum. Mál IMI og menning Laugavegi 18, sími: 24240. Síðumúla 7-9, sími: 688577
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.