Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1991, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1991, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1991. 13 Sviðsljós Draugar í sjónvarpsauglýsingu Þrír af hundrað leikurum í nýjustu kókauglýsingunni hafa svolitla sér- stöðu. Þeir eru nefnilega löngu látn- ir. Það að Humphrey Bogart, Louis Armstrong og James Cagney skuli birtast ásamt söngvaranum Elton John og panta sér gosdrykkinn fræga hefur auðvitað orðið til þess að fyrr- nefnd auglýsing er umtalaðasta sjón- varpsauglýsing ársins í Bandaríkj- unum. Starfsmenn auglýsingastofunnar, sem á heiðurinn að auglýsingunni, horíðu á yfir hundrað bandarískar kvikmyndir í leit sinni að nokkurra sekúndna filmubút sem hægt væri að nota. Tekin var sena með Bogart úr myndinni All through the Night frá 1942 með Armstrong úr High Society frá 1956 og Cagney úr Public Enemy 1931 og úr The Roaring Twenties frá 1939. í sjónvarpsauglýsingunni kemur Elton John fram á næturklúbbi og meðal gestanna eru gömlu stjörn- umar. Við upptökuna voru notaðar sömu linsur og tíðkuðust á gullaidar- árunum. Þar sem stjömumar áttu að vera staðsettar voru statistar látn- ir vera. Með núumatölvutækni var stjörnunum svo komið fyrir á sinn Verkið var þó erfitt. Cagney reynd- ist lægri en biondínan sem hann sit- ur hjá. Því þurfti að stækka hann þar stað. til hann hafði náð sömu hæð og James Cagney er ein þeirra þriggja stjarna sem var vakin upp frá kvik- mynd frá fjórða áratugnum til að leika í kókauglýsingu. Auglýsingin er umtalaðasta sjónvarpsauglýsing ársins i Bandaríkjunum. Diana og liza Minn- elli hittast Díana prinsessa hefur ailtaf tekið vel á móti frægu fólki þegar henni gefst kostur á að vera samvistum við það. Fyrir stuttu var Díana viðstödd frumsýningu nýjustu myndar Lizu Minnelh í London og hún átti góða stund með stjömunni á eftir. Mynd- ins nefnist Steppin out. Eftir fmmsýningvma settust þær Díana og Liza inn á Hilton hótel, horfðu á kaharett og spjölluðu saman eins og bestu vinkonur. stúlkan sem hann „var með“. Bogart sést ganga um næturklúbbinn og heilsa gestum sem líklega voru ekki fæddir þegar hann sjálfur lést 1957. Og auðvitað var Armstrong látinn blása í trompetinn sinn. Bækur • Jólakort • Bækur • Leikföng • Bækur • Jólaskraut • Bækur • Vkl bvH Bóka- ritfanga- og gjafavöruverslun FGREIÐSLUTIMI TIL JÓLA Laugardag 21. des. kl. 10-22 Sunnudag 22. des. kl. 14—18 Mánudag 23. des. kl. 9-23 Þriðjudag 24. des. kl. 9-14 Gleðileg jól Miðbæ v/Háaleitisbraut 58-60 Sími 35230 Bækur • Jólakort • Bækur • Leikföng • Bækur • Jólaskraut • Bækur HAGKAUP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.