Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1991, Side 18
18
LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1991.
Veiðivon
Þó þessa dagana sé svartasta
skammdegiö gera veiðimenn sér
ýmislegt til dundurs til að stytta bið-
ina eftir veiðitímanum. Ármenn eru
þar engin undantekning og starfið
hjá þeim er flölbreytt á vetuma.
Skegg og Skott verður með hnýt-
ingakvöld á mánudögum, síöan
verða Ármenn með opið hús öll mið-
vikudagskvöld. Þar verða ýmsar
spennandi kynningar í gangi.
Þær fréttir hafa borist Ármönnum
til eyma að alþjóðleg samtök silungs-
veiðimanna séu tii og hafa Amíenn
sett mann í máliö. Þetta er Bjami R.
Jónsson og á hann að kynna sér þessi
samtök betur, meðal annars sjá til
þess að rit samtakanna berist til Ár-
manna og það liggi frammi í Árósum.
Einnig hefur sú humynd að stofha
nýja deild Ármanna á Ákureyri veriö
raedd nokkuð. Þetta gæti styrkt félagið,
aukiö veiðiieyfaframboð, dreift umsjón
veiðisvæða á fleiri hendur, auk þess
sem norðanmenn gætu sótt í okkar
fróðleikssjóð og miðlað úr sínum.
Aðalfundur Ármanna verður hald-
inn í janúar, nánar tiltekið laugar-
daginn 25. janúar í Árósum og hefst
klukkan tvö.
Ármenn bjóða upp á veiðileyfi í
Grenlæk, Hlíðarvatni í Selvogi,
Grímsá í Borgarfirði, Vatnsdalsá,
Víðidalsá, Laxá í Laxárdal og ár Arn-
arvatnsheiði næsta sumar.
Ýmislegthægt að
lesa þó að hávetur sé
Þess dagana eru að koma út tvö
veiðitímarit, Veiðimaðurinn og
Sportveiðiblaðið, þó það sé hávetur
og varla veiðiveður. Kennir ýmissa
grasa í þessu blöðum. Sportveiði-
blaðið birtir viðtal við Harald veiði-
mann í Andra, grein um græðgi
veiðimanna og viðtöl við skotveiði-
menn meðal annars. Veiðimaðurinn
er með ýmislegt bitastætt líka.
Dorgveiðifélag íslands er ekki búið
að vera, þó ís á vötnum hafi verið
frekar lítill síðasta vetur. Félagið
reyndi að halda íslandsmótið í dorg-
veiði hvað eftir annað síðasta vetur,
en ísinn var of veikur. Þessa dagana
er veriö að undirbúa vetarstarfið og
á að halda íslandsmót, allavega á
tveimur stöðum á landinu. Keppt
verður um fagran bikar og svo er
stefnt á Kanada á heimsmeistara-
mótiö, sem þar verður haldið. Nóg á
greinilega að gera á þessum bæ.
-G.Bender
Þór Nielsen, Armaöur, er einn af þeim
inn verður líka oft góður hjá honum.
mörgu sem nota veturinn til að hnýta flugur fyrir næstu sumur og árangur-
DV-mynd G.Bender
Fjölbreytt starfsemi
hj á Ármönmim
Þjóðar-
spaug DV
Ekki maelt
með neinum
Hjúkrunarkona á Borgarspíta-
lanum hafði lagt rika áherslu á
það viö hjúkrunamema nokkurn
að hann mætti alis ekki mæla
meö einum lækni frekar en öör-
um. Nokkrum dögum síöar
heyrði hún hjúkrunarnemann
segja eftirfarandi í sima deildar-
innar:
„Jú, það eru fimm læknar á
deildinni, frú, en ég get þvi miður
ekki mælt með neinum þeirra.“
litli og stóri
Einhverju sinni kom Haraldur
Á. Sigurðsson leikari inn á raka-
rastofu í Reykjavík. Meðal þeirra
sem bíður eftir klippingu var lít-
ill drengur. Er Haraldur hafði
beðið góða stund segir hann vlö
drenginn:
„Hvað ert þú gamall, væni
minn?“
„Ég er fimm ára,“ svaraði
strákur.
Þá horfði Haraldur vel á strák-
inn, sem honum fannst vera
fremur lítiU eftir aldri, en segir
síðan:
„Ég var bara fjögurra ára á þín-
um aldri, drengur minn."
Innan
Qölskyldunnar
Á leikskóla einum í Reykjavik
heyrðust eftirfarandi oröaskipti á
milli tveggja barnanna, vitanlega
stráks og stelpu:
„Vilt þú giftast mér, Anna, þeg-
ar við erum orðin stór?“ spurði
hann, mannalega.
„Ég get það ekki,“ svaraði hún.
„í minni fjölskyldu giftast nefrn-
lega allir innan fjölskyldunnar.
Pabbi giftist mömmu, amma gift-
ist afa, langamma giftist langafa
og svona hefur þetta alltaf verið.“
firði:
„Hver er helsti atvinnuvegur
Hafhfirðinga?"
Eitt svarið var:
„Reykjavíkurvegurinn."
Myndirnar tvær virðast við
fyrstu sýn eins en þegar betur
er að gáð kemur í ljós að á
myndinni til hægri hefur
fimm atriðum verið breytt.
Finnir þú þessi fimm atriði
skaltu merkja við þau með
krossi á hægri myndinni og
senda okkur hana ásamt nafni
þínu og heimilisfangi. Að
tveimur vikum hðnum birtum
við npfn sigurvegara.
1. verðlaun: SHARP stereo
ferðaútvarpstæki með kas-
settu að verðmæti kr. 6.380 frá
Hljómbæ, Hverfisg. 103.
2. verðlaun: Fimm Úr-
valsbækur að verðmæti kr,
3.941.
Bækurnar, sem eru í verðlaun,
heita: Á elleftu stundu, Falin
markmið, Flugan á veggnum, Leik-
reglur, Sporlaust. Bækumar eru
gefnar út af Frjálsri fjölmiðlun.
Merkið umslagið með lausninni:
Finnur þú fimm breytingar? 134
c/o DV, pósthólf 5380,
125 Reykjavík
Vinningshafar fyrir hundrað
þrítugustu og aðra getraun
reyndust vera:
1. Einar Magnússon
Völusteinsstræti 15,
415 Bolungarvík
2. Birna Guöjónsdóttir
Suður-Nýjabæ 3,
851 Hellu
Vinningarnir verða sendir
heim.
Heimilisfang: