Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1991, Side 46

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1991, Side 46
54 LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1991. Kvikmyndir_________________________________________________________dv Jólakvikmyndir bíóhúsanna: Þaö er af sem áöur var að kvik- myndahús borgarinnar frumsýni nýjar kvikmyndir annan í jólum. Nú er byijaö að sýna ,jólamyndimar“ um miöjan desember og bætíst við þær allt þar til annar dagur jóla rennur upp en það er samt eins og áður að sýnt er þaö besta sem býðst um þessar mundir, engin breyting er á því. Jólakvikmyndunum hefur því aðeins fjölgað. Hér á eftir verður drepið á það helsta sem bíóhúsin í borginni bjóða upp á þá mörgu frí- daga sem fara í hönd. Ekki verður sérstaklega getíð sérstakra bama- mynda þar sem fjallað var um þær í blaðinu í gær. Sam-bíóin Sam-bíóin eru orðin þrjú talsins, það nýjasta, Saga-bíó, bættist við fyr- ir um það bil mánuði. Ámi Samúels- son og fjölskylda hans ráða nú yfir ellefu sýningarsölum og eins og er skiljanlegt er fjöldi mynda í gangi í þessum sölum. í -Bíóhöllinni er ein jólamyndin, gamanmyndin Dutch. Aðalpersónan í henni er gerspilltur yfirstéttar- krakki, Doyle. Foreldrar hans eru nýskildir en hann sækir nám í dýr- um einkaskóla. Þakkargjörðarhátíð- in nálgast og stráksi vill eyða henni með föður sínum en faðir hans hefur engan áhuga á að hafa hann. Móðirin ákveður því að biðja kærastann sinn, Dutch, að sækja piltínn og gerir hann það tilneyddur og gengur á ýmsu skemmtilegu í samskiptum þeirra félaga. Aðalhlutverkin leika Ed O’Neill, Ethan Randall og JoBeth Williams. Leikstjóri er Peter Faiman. Önnur jólamynd Bíóhallarinnar er Curly Sue og er títilpersónan níu ára munaðarlaus telpa. Hún býr með Hér er Addams fjölskyldan samankomin en sú fjölskylda er miðdepillinn í samnefndri jólamynd Háskólabíós. Charlie Sheen leikur aðalhlutverkið í Flugásum, jólamynd i þremur kvik- myndahúsum, Saga-bíó, Bíóborginni og Nýja bíói i Keflavík. John Goodman og John Torturro leika í verðlaunamyndinni Barton Fink, sem er jólamynd í Laugarásbíói. hveijum því þegar kanasjónvarpið var og hét var þar sýnd vinsæl sjón- varpssería sem einmitt bar þetta nafn og þeir sömu ættu að muna að ekki var hér um neina venjulega fjöl- skyldu að ræða. Addams fjölskyldan er samhent fjölskylda sem lifir nokk- uð sérstöku lífi þar sem draugar og afhöggnar hendur sem hafa sjálf- stæðan vilja eru daglegt brauð. Myndin byrjar á jólakvöld, á með- an aðrir syngja jólasöngva kemur einkennilegur reykur upp úr strompinum á setri fjölskyldunnar. Það er fritt lið úrvalsleikara með Anjelicu Huston í broddi fylkingar sem leikur í myndinni, leikur hún húsmóðurina á heimilinu, Morticu Addams. Raul Julia leikur eigin- mann hennar, Gomez, og Christop- her Lloyd leikur Fester frænda. Upprunalega var Addams fjöl- skyldan teiknimyndasería. Leik- stjóri myndarinnar er Barry Sonn- enfield og er þetta fyrsta kvikmyndin sem hann leikstýrir, en hann hefur verið kvikmyndatökumaður við margar úrvalsmyndir. Má þar nefna Raising Arizona, Big og Miller’s Crossing. Aðrar kvikmyndir, sem Háskóla- bíó sýnir yfir hátíðimar, eru til dæm- is jólamyndin Allt sem ég óska mér í jólagjöf. í þeirri mynd er fjallað um Umsjón Robin Williams og Jeff Bridges leika aðalhlutverkin í Bilun í beinni útsend- ingu, jólamynd í Stjörnubíói. Hilmar Karlsson gæslumanni sínum og er heimili þeirra þjóðvegurinn. Sue veit ekki betur en hún lifi hinu fullkomna lífi. Allt breytist þetta þegar þau koma til Chicago og hitta fyrir ríkan kven- lögfræðing. Aður en þau vita af eru þau orðin hluti af fjölskyldu. Sú heitir Alisan Porter sem leikur hina tápmiklu Sue. Öllu þekktari leikarar, James Belushi og Kelly Lynch, leika á móti telpunni. Leik- stjóri er John Hughes, en hann hefur gert margar vinsælar skemmti- myndir á undanförnum árum. Bíóhöllin sýnir einnig nýjustu kvikmynd Roger Moore, Eldur, ís og dínamít (Fire, Ice and Dynamit). Þetta er mikil spennumynd sem ger- ist í Sviss að vetri til og er skíða- íþróttin umbúðir í kringum atburða- rásina. Auk Moore leikur í myndinni Shari Belafonte. Leikstjóri er Wfily Bogner. Aðaljólamyndin í Saga-Bíói og Bíó- borginni er Flugásar (Hot Shots), kvikmynd sem slegið hefur í gegn vestanhafs að undanfómu. Hún verður einnig sýnd í Nýja biói í Kefla- vík um jól og áramót. Hér er um ósvikna gamanmynd að ræða og þeir sem séð hafa Airplane og Naked Gun myndimar geta getið sér til um hvemig húmorinn í myndinni er. Aðalhlutverkið leikur Charhe She- en, leikur hann ungan og myndarleg- an mann með heilmikið af vandamál- um. Hann lendir í miklum raunum í samskiptum sínum við aðra. Mikið grín er gert að myndum á borð við Top Gun. Aðrir leikarar í Flugásum era Cary Elwes, Valeria Golino og Lloyd Bridges. Leikstjóri er Jim Abr- hams. Auk fyrmefndra kvikmynda sýna Sam-bíó margar úrvalsmyndir um jólin, má þar nefna hina frábæm Thelmu og Louise, Harley Davidson og Marlboro-manninn, gamanmynd- ina Góða löggan, með Michael Kea- ton í aðalhlutverki, Bhkur á lofti, nýjustu kvikmynd Bemardo Ber- tolucci og Doc Hohywood með Mic- hael J. Fox í aðalhlutverki. Háskólabíó Háskólabíó sýnir sem fyrr margar myndir í nokkram sölum. Aðaljóla- mynd þeirra er Addams fjölskyldan sem fyrir stuttu var frumsýnd í Bandaríkjunum og var aðsókn geysi- mikfi. Komu inn hátt í sextíu milljón dollarar fyrstu tíu dagana. Nafnið ætti að hljóma kunnuglega hjá ein-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.