Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1991, Blaðsíða 54
62
LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1991.
- Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
■ Tilsölu
Heimilismarkaöurinn, Starmýri 2,
sá stærsti á landinu, hefur opnað aftur
eftir breytingar. Óskum eftir notuðum
húsgögnum, heimilistækjum o.fl.
Tökum húsgögn í umboðssölu eða
notað upp í nýtt. Komum heim og
sækjum ef óskað er. Vantar sófasett,
svefnsófa, sjónvarpstæki, afruglara,
video, þvottavélar o.fl. Vorum að fá
ný, sæt, frönsk húsgögn á mjög góðu
verði. Stóri heimilismarkaðurinn,
Starmýri 2, sími 91-679067.
Crazy Boy leiktölvur frá Redstone.
Með 20 leikjum aðeins kr. 13.450.
Með 42 leikjum aðeins kr. 14.900.
Með 76 leikjum aðeins kr. 18.900.
Stereo heymartól. 2 turbo pinnar.
Og fullkomlega Nintendo samhæfð.
Og munum: Crazy Boy er best!!!!!.
Tölvuríkið, Laugarásvegi 1, s. 678767.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
. laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Rukka barnaregngallar í fallegum
litum eru vatnsheld jólagjöf. Tveggja
metra há Skjaldbökublaðra (Turtles)
fylgir hverri Rukka flík á gjafa-
markaðnum í Jólaskeifunni í Fram-
tíðarhúsinu, Skeifunni 17.
Póstkröfusími 91-74811.
Sjónvarpsleikjatölvur með 160 skemmt-
il. leikjum og tveimur stýripinnum,
verð aðeins 11.000. Tvöfalt útvarps-
og kassettutæki með tónjafnara, verð
5.000. Sendum í póstkröfu. Ath. tak-
markað magn. Ársábyrgð. Uppl. í sím-
um 91-687177 og 92-14124.
1/1 kjúklingur, franskar, sósa, salat og
1 /i lítri af gosi á kr.'999. Bónusborgar-
inn, Ármúla 42, s. 812990.
Velgerðasöm sál mettast ríkulega.
Falleg gólfmotta úr ull í persneskum
stíl, stærð 3,30x2,40 m, ljóst ullarteppi
frá Álafossi, alls 22,8 m2, Silver Cross
barnakerra, lítið Velamos hjól og nýir
skautar úr svörtu leðri nr. 44 til sölu.
Upplýsingar í síma 91-41194.
Kinverskur silkifatnaður í miklu úrvali,
nýkominn frá Rauða-Kína. Náttföt,
nærföt, sloppar, skyrtur o.fl. Fallegir
litir og lægsta verð. Gjafamarkaður-
inn í Jólaskeifunni í Framtíðarhúsinu,
Skeifunni 17. Póstkröfusími 91-74811.
Tveir lofthitunarkatlar með olíufíringu
og hitunarstillirofium. Rafsuðutrans-
formator, suðuskalli 30-280 amper.
Sóló eldavél með olíukyndingu og lít-
ill olíukynntur hitari fyrir sumarbú-
staði. Uppl. í síma 91-32682.
4 hamborgarar, IZ% 1 gos, franskar
kartöflur, verð aðeins kr. 999.
Bónusborgarinn, Ármúla 42, s. 812990.
Himinn er blár enda þótt að blindir
sjái það ekki.
ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Faxnúmer annarra deilda DV er áfram
91-27079. Auglýsingadeild DV.
Hver býður betur i vetur? Allur ís í
brauðformi, boxum, með ýmsu eða
öllu meðlæti kr. 120. 1 1 ís 320. Opið
11-21 og 11-18 um helgar. Pylsu- og
ísvagninn v/Sundl. vesturb. S. 19822.
Nýtt markaðstorg - Undraland.
Opið í dag frá kl. 15-21. Leikföng,
skartgripir, bamakjólar, jólaskaraut,
allt í jólapakkann. Grensásvegi 14,
baka til, sími 91-669502 og 91-74577.
Balmoral svefnsófi, rautt Jaspen borð
og stóll, lítið notuð Amstrad 6128 CPC
tölva m/fylgihl., ónot. svartur hnakk-
ur, 12" svarthvítt Toshiba sjónv. og
ód. Starmix ryksuga. S. 91-37813.
Ódýr Innimálning til sölu, vestur-þýsk
gæðamálning, verð frá kr. 300 1, án
vsk. Skipamálning hf., Fiskislóð 92,
sími 91-625815. Opið frá kl. 9-17 virka
daga og laugardaga frá kl. 11-15.
4 ný 14x175 nagladekk á 12.000 kr. og
ný vatnsdýna 120x213 með öllu, á
15.000 kr. Á sama stað óskast video-
tökuvél. Uppl. í síma 91-78146.
AEG þvottavél, verð 20 þús., gervijóla-
tré, verð 1.800, hljómtækjaskápur og
dráttarkrókur undir Lancer ’90. Uppl.
í síma 91-74078.
Brettakantar úr krómstáli á alla Benz,
BMW, Volvo, Peugeot og Galant,
einnig radarvarar og AM/FM CB
talst. Dverghólar, Bolholti 4, s. 680360.
Bílskúrshurð, -opnari og -járn. Verð-
dæmi: Galv. stálhurð, 275x225 á hæð,
ákomin m/jámum og 12 mm rásuðum
krossv., kr. 62.000. S. 651110,985-27285.
Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Opið
frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS-
innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Jólagjafir. Otskurðartæki, jigsagir,
leturtæki, föndurbækur, topplyklas.,
smergel, lóðboltar, borvélar, skíða-
bogar. Ingþór, Kársnesbr. 100, s. 44844.
Veislusalir án endurgjalds fyrir allt að
300 manns, t.d. afinæli, árshátíðir,
fundir, skólaböll, steggja- og gæsa-
partý o.fl. o.fl. Tveir vinir, s. 91-21255.
Listvinahúsið, Skólavörðustig 41-43.
Handunnið keramik, ullarvörur, bolir
m/myndum, gjafavörur o.fl. Peysur frá
2.900. Sími 91-12850.
Pitsa. Stór 12" pitsa með mjög góðu
meðlæti, bökuð á staðnum, kr. 399.
Bónusborgarinn, Ármúla 42, s. 812990.
Miklu veldur hvatamaðurinn.
Rússneskar og afrískar gjafavörur, t.d.
babúskur, vasaúr og töskur frá Keníu.
Sjón er sögu ríkari.
Jólaskeifan, Faxafeni 10.
Tilboð, aðeins 199 kr. 1 1 vélarís, 199
kr., með vanillu- eða jarðarberja-
bragði.
íssel, Rangárseli 2, sími 74980.
Bakarar - veitingarekstur.
Deigvalsari, stór hrærivél og grill til
sölu. Uppl. í síma 91-54323.
Bílskúrsopnarar, ULTRA LIFT frá USA,
með fjarstýringu og 3ja ára ábyrgð.
Hagstætt verð. Bílskúrshurðaþjónust-
an, Halldór, sími 985-27285 og 651110.
Eldbakaðar pitsur, pitsutilboð. Þú
kaupir eina og færð aðra fría.
Heimsendingarþjónusta. Furstinn,
Skipholti 37, sími 91-39570.
Til sölu kjötsög og vacumpökkunavél.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022.H-2492.
Til sölu tvö billjardborð (Pool), 2 snóker-
borð, 12 feta, fást á góðum kjörum.
Uppl. í síma 92-68553 og 92-68350.
Gufunestalstöð til sölu. Uppl. í sima
97-41346.
Rjúpur til sölu. 500 kr. stk. Upplýsingar
í síma 91-46257.
Þrír sturtuklefar með botni til sölu, selj-
ast á hálfvirði. Uppl. í síma 91-656877.
■ Verslun
Singer saumavélar, verð frá 18.995.
Kennsla - viðgerðir - ábyrgðir -
Verslið hjá fagmanni.
Sauma- og skriftvélaþjónustan,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 91-679050.
Stelpnablúndusokkabuxur, gammósíur
með blúndu, nælonsokkabuxur,
Schiesser gammósíur, blúndusokkar,
drengjasokkar. Bamafataverslunin
Rut, Glæsibæ og Hamraborg.
Stálhnífapör í tösku, 70 stk., verð frá
15.200 kr., stórar skálar. gólfvasar og
messing kertastjakar. Póstsendum.
Kúnst, Laugavegi 40, s. 91-16468.
■ Fatnaður
Fallegir jólasveinabúningar til leigu í 3
stærðum. Búningaleigan, sími 29125
milli kl. 9 og 12. Geymið auglýsinguna.
Til sölu 2 gullfallegir pelsar á góðu
verði. Upplýsingar í síma 91-40163 í
| kvöld og á morgun.
■ Bækur
Betra kynlíf.
Bókin Betra kynlíf eftir Barböru
Keesling í þýðingu Jónu I. Jónsd.,
kynfræðings, sem einnig ritar formála,
getur valdið straumhvörfum í lífi þínu.
Betra kynlíf fæst í öllum hókabúðum
og með einu símtali hjá Emi & Ör-
lygi, sími 91-684866. Verð 2.290 kr. Það
er ekki mikið verð fyrir betra kynlíf.
■ Fyiir ungböm
Vantar tviburakerru, barnarúm (æski-
legt 110-120 cm), 2 útigalla í 90 cm og
1 útigalla í 110 cm. Á sama stað til
sölu tvíburavagn, flauel, dökkbrúnn,
vel útlítandi eftir tvenna tvíbura.
Upplýsingar í síma 91-43616.
Heill heimur af barnavörum, nýjum og
notuðum, hagstætt verð. Tilboðsverð
á baðborðum í des. Opið 10-14
laugardaga og ,13-16 sunnudaga.
Barnavörubúðin, Ármúla 34, s. 685626.
Til sölu Römer-Peggy barnabílstóll,
9^18 kg, nýr og ónotaður, ungbama-
bílstóll, 4-10 kg, notaður eftir 1 barn,
og Chicco leikgrind. S. 91-54987.
■ Heimilistæki
ísskápaþjónusta Hauks. Gerí við allar
tegundir kæli- og frystitækja í heima-
húsum. Ársábyrgð á vélaskíptum.
Sími 91-76832 og 985-31500.
Til sölu tvöfaldur Siera frystiskápur,
verð ca 45 þús. Uppl. í síma 91-39391.
Þvottavél óskast keypt. Uppl. í síma
91-10805.
■ Hljóðfæri
Jólagjöf gitarleikarans. Gítarkennslu-
myndband Stefáns Hjörleifesonar fyr-
ir byrjendur og lengra komna. Verð
kr. 4.900. Fæst í hljómplötu- og hljóð-
færaverslunum, póstkröfus. 91-675245.
Þjónustuauglýsingar
Dyrasímaþjónusta
öll almenn dyrasímaþjónusta.
- Set upp ný dyrasímakerfi
og geri viö eldri.
Fljót og góð þjónusta.
Rafvirkjameistari
Sími 626645 og 985-31733.
Geymifl auglýsinguna.
VORUBILASTOÐIN ÞROTTUR
Veist þú hvað hægt er að gera með kranabílunum okkar?
Kranar með: skóflu, brettakló, grjótkló, staurabor, körfu,
spili og fjarstýringu, allar stærðir, upp í 30 tonn/m.
Við leysum vandann.
VÖRUBÍLASTÚÐIN ÞRÚTTUR
BORGARTÚNI 33
SÍMI 25300
Marmaraiðjan
Höfóatúni 12 Sfmi 629955
Vatnsbretti
Sólbekkir
Borðplötur
Viðgerða- og nýlagnaþjónusta
RAFVIRKJA
Rafrún hf.
Smiðjuvegi 11e, Kópavogi
Sími 641012
Hs. 73687-75678-43630
bIlskúr
GLOFAXIHF.
I ÁRMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36
□
Steinsteypusögun
- kjarnaborun
STEINTÆKNI
SÍMAR 686820,618531
og 985-29666.
Magnús og Bjarni sf.
STEYPUSÖGUN - MALBIKSSÖGUN
BJARNI
Sími 20237
Veggsögun
Gólfsögun
Vikursögun
Raufarsögun
STEINSTE YPUSÖG U N
KJARNABORUN
• MÚRBROT
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
fcETCFTTH
S. 674262, 74009
og 985-33236.
VILHELM JÓNSSON
STEYPUSÖGUN
^VEGGSÓGUN - GÓLFSÖGUN - VIKURSÖGUN - MALBIKSSÖGUNj
KJARNABORUN
HRÓLFURI. SKAGFJÖRÐ
SÍMI: 91-674751
BÍLASÍMI: 985-34014
Qleðilegjól.
Þökkum viðskiptin á árinu.
B0RTÆKI Steypusögun
sími 45505 Kjamaborun
Vinnum fljótt og vel.
KRISTJÁTt V. HALLDÓRSSOM
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og
niðurföllum. Við notum ný og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
©6888060985-22155
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stiflur úr WC, vöskum.
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
Sími 43879.
Bíkisimi 985-27760.
Skólphreinsun
Erstíflað?
i i
Fjarlægi stíflur úr WC, voskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Asgeir Halldórsson
Sími 670530 og bilasimi 985-27260