Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1991, Page 55
LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1991.
63
dv________________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Roland D20 hljómborð til sölu, ársgam-
alt og vel með farið. Upplýsingar gefur
Ómar í vinnusíma 96-61710 eða heima-
síma 96-61754.
■ Hljómtæki
JVC-plötuspilari, Marantz magnari,
Panasonic geislaspilari og 2 pör af
hátölurum, AR og Rogers, til sölu.
Selst á góðu verði. S. 91-32700.
■ Teppaþjónusta
Ef þú ert kominn i jólaskap og vilt fá
hrein gólfteppi þá er rétti tíminn til
að prófa þurrhreinsiaðferðina. Við
leigjum út þurrhreinsivélar til að
hreinsa gólfteppi. Engin hætta á að
þú skemmir teppið og þau halda sínu
upprunalega útliti. BARR, Höfða-
bakka 3, sími 685290.
Gæðahreinsun. Blauthreinsum teppi,
húsgögn o.fl. Góður ilmur. Örugg
gæði. Gott verð. Hreinsum líka um
jólin. Snorri og Dian Valur, s. 12117.
Sapur þurrhreinsiefni fyrir teppi og
áklæði, ekkert vatn, engar vélar.
Veggfóðrarinn hf., Fákafeni 9 -
Skeifunni, sími 91-687171.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Erum
með fullkomnar djúphreinsivélar sem
skila góðum árangri. Ódýr og örugg
þjón. Margra ára reynsla. S. 74929.
■ Húsgögn
Notuð húsgögn sem ný. Verðdæmi
sófasett 25 þús., borðstofuborð og stól-
ar 15 þús., svefnsófar, 1 manns, 10
þús., 2 manna 15 þús., stakir stólar 3
þús., skápar 10 þús., hjónarúm 20 þús.,
ísskápar 12 þús., þvottavélar 13 þús.
o.m.fl. á frábæru verði. Opið laugard.
11-19, sunnud. 14-17. Ódýri markað-
urinn, Síðumúla 23, s. 679277.
Gerið betri kaup. Húsgögn og heimilis-
tæki á frábæru verði, sófasett, borð-
stofusett, hjónarúm, svefnsófar, skáp-
ar, þvottavélar, ísskápar, eldavélar
o.m.fl. Það borgar sig að líta inn hjá
okkur. Ef þú þarft að selja verðmetum
við að kostnaðarlausu. Ódýri markað-
urinn, húsgagna- og heimilistækja-
deild, Síðumúla 23, s. 679277.____
Ikea hillusamstæða, 3 stórar, 2 litlar,
svört rör, beykihillur, 12 stk, verð 20
þús. (nýtt 35 þús.), glerborð, krómfæt-
ur, 80x140, verð 15 þús., glerhornborð,
70x70, verð 10 þús., barborð + 3 sterk-
ir snúanlegir tréstólar með baki og
örmum, verð 20 þús. Allt vel með far-
ið. S. 91-619003 og 91-676097.____
Hrein og góð húsgögn, notuð og ný.
Úrval sófasetta. Borðstofusett, stólar,
bekkir, hillur, rúm. Nýjar barnakojur
o.m.fl. Kaupum vel með farin notuð
húsgögn gegn staðgreiðslu eða tökum
í umboðssölu. Gamla krónan hf.,
Bolholti 6, s. 679860.
2 sæta sófi til sölu, einnig stóll með
fótaskemli, 2 bókahillur og borðstofu-
borð sem hægt er að stækka, með 4
stólum. Selst ódýrt. S. 91-39962.
Sófasett og hornsófar eftir máli.Áklæði
og leður í úrvali. Hagstætt verð. fs-
lensk framleiðsla. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 91-36120.
Sundurdregin barnarúm, einstaklings-
rúm og kojur. Trésmiðjan Lundur,
Bólsturvörur, Skeifunni 8, s. 685822,
eða að Draghálsi 12, s. 685180.
Tekk hilluskilrúm, 2,83x2,15 til sölu.
Uppl. í síma 91-71849.
Vel með farinn Ikea Bollmora svefnsófi
til sölu. Uppl. í síma 91-71447.
■ Bólstrun
Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s.
44962, hs. Rafh: 30737, Pálmi: 71927.
Tökum að okkur aö klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
■ Málverk
ísl. grafik eftir: Tolla, Hauk Dór, Jón
Reykdal, Þórð Hall, Karolínu L., Ingi-
berg M. o.fl. Málverk: Atli Már.
Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, s. 25054.
■ Tölvur
Tölva og prentari óskast keypt, 286 eða
386. Uppl. í síma 91-25041.
PC leikir, ný sending. Ef þú ert í leikja-
hugleiðingum, hvernig væri þá að líta
inn hjá okkur og skoða landsins mesta
úrval af PC leikjum? Erum með yfir
130 titla á frábæru verði, frá kr. 1.995-
3.900. Sendum lista sé þess óskað.
Rafsýn hf., Snorrabraut 22, s. 621133.
Soundblaster-hljóðkort. Fáðu líf í tölv-
una þína með fullum hljóðeffectum i
leikjum og stórkostlegum tónlistar-
möguleikum, 22 hljóðrásum, midi
tengimöguleikum, FM stereo og m.fl.
Ath. einnig opið á laugardögum frá
10-16. Þór hf., Ármúla 11, sími 681500.
Macintosh SE með 2,5 Mb vinnsluminni
og 70 Mb innbyggðum hörðum diski
til sölu. Fjöldi forrita fylgir. Einnig
Imagewriter prentari, video digitizer
og Thunderscan. Sími 91-612330.
Póstverslunin Leikja- S forritasalan
augl. rýmingarsölu 1991 í Undralandi
f dag. Boðið verður upp á mikið magn
af tölvuleikjum á því sem næst kostn-
aðarverði. Komdu og skoðaðu úrvalið.
Ókeypis pöntunarlisti í síma 91-24372.
Til sölu nýieg 386 SX tölva með super
VGA skjá, báðum drifum og 120 Mb
hörðum diski og tvö Mb í vinnslu-
minni. Tölvunni fylgir einnig fjöldi
forrita og leikja. Uppl. í síma 91-31474.
Af sérstökum ástæðum er til sölu lítið
notuð IBM PS 55 tölva með hágæða-
litaskjá og mús. Selst ódýrt. Uppl. í
síma 91-670636.
Amiga 500 1 Mb til sölu, með litaskjá,
aukadrifi, prentara og forritum, tölvu-
borð fylgir. Verð 80 þúsT'Uppl. í síma
91-23973.
Amstrad CPC 6128 með diskettudrifi,
lyklaborði og litaskjá til sölu, leikir
fylgja, verð 32.000. Upplýsingar í síma
'91-33736.
Amstrad CPC 6128, með diskettudrifi,
litaskjá, stýripinna og fjölda leikja til
sölu. Góð tölva á góðu verði. Upplýs-
ingar í síma 91-50256.
Mac II Cl til sölu, með 13 tommu lita-
skjá, 8 Mb minni, 80 Mb diski og
Catche minni, System 7 og hugbúnað-
ur með, verð 380 þús. Sími 91-19088.
Macintosheigendur.
Harðir diskar, minnisstækkanir, forrit
og fleira fyrirliggjandi. PostMac hf.,
símar 91-666086 og 91-39922.
Til sölu Amstrad tölva með 14" litaskjá,
2 stýripinnum og fullt af góðum leikj-
um. Verð kr. 25.000. Upplýsingar í
síma 92-27911.
Tilboð. Tilboð óskast í nýlega Macin-
tosh Plus tölvu ásamt 40 Mb hörðum
diski. Einnig til sölu 2 pör af skíðum
og skóm. Uppl. í síma 91-620314.
Victor 286 C til sölu með EGA litaskjá,
mús og hörðum diski, Windows 3 og
helstu forrit. Verð 50-55 þús. Uppl. í
síma 673235.
286-12 MHz PC tölva til sölu, 30 Mþ
harður diskur og svarthvítur skjár.
Uppl. í síma 672493.
Breytum Nintendo leikjatölvum fyrir öll
leikjakerfi, móttaka. Tölvur og leikir,
Laugavegi 92, sími 91-19977.
Til sölu Epson FX800 prentari, Epson
EGA skjár og EGA Wonder skjákort.
Upplýsingar í síma 91-626907.
Atari 1040 ST og Atari Links til sölu,
leikir fylgja. Uppl. í síma 91-670077.
Macintosh Plus tölva til sölu, verð 55
þús. Uppl. í síma 98-33639.
IBM PC tölva. Til sölu er IBM PC tölva
með 20 Mb diski, CGA litaskjá, rit-
vinnslu og ýmsum leikjaforritum o.fl.
Verð kr. 40 þús. Á sama stað óskast
til kaups myndlykill. S. 91-667242.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs,
ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið:
sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi,
stór og smá. Triax hágæða-gervi-
hnattabúnaður fyrir íslenskar að-
stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning-
ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir-
tæki, Borgartúni 29, sími 27095.
Notuð og ný sjónvörþ, video og afrugl.
til sölu. 4 mánaða ábyrgð. Tökum
notuð tæki. Loftnetsþjónusta. Góð
kaup, Ármúla 20, s. 679919 og 679915.
Ný litsjónvarpstækl, Ferguson og Supra,
fáanleg í öllum stærðum. Notuð
Ferguson tekin upp í. Orri Hjaltason,
Hagamel 8, sími 91-16139.
Viðgerðir á: sjónvarpstækjum, video-
tækjum, myndlyklum, loftnetum,
nýlagnir á loftnetum. Rökrás hf.,
Bíldshöfða 18, símar 671020 og 673720.
Sjónvarpsviðgerðir með 1 /2 árs ábyrgð.
Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki.
Sækj./send. Skjárinn, Bergstaðastr.
38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
■ Vídeó
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur
á myndband. Leigjum farsíma, töku-
vélar, skjái, sjónvörp. Tökum upp á
myndbönd brúðkaup, ráðstefnur o.fl.
Hljóðriti, sími 680733, Kringlunni.
Fjölföldum myndbönd og breytum á
milli kerfa, viðgerðarþjónusta.
Góð kaup, Ármúla 20, sími 91-679919
og 91-679915.
Ný Orion videoupptökuvél til sölu. Uppl.
í síma 92-14794.
■ Dýrahald
Golden retriever. Úrvals vel ættaður
og ættbókarfærður golden retriever
hvolpur til sölu, fjögurra mánaða. Góð
fjölsk. og góðar aðstæður skilyrði.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-2478.
Ath. Til sölu glæsilegir þáfagaukar stór-
ir og litlir margar tegundir, verð frá
1600 kr. Astrildfinkur og marglitar
Finkur Búrfuglasalan, s. 91-44120.
8 fallegir skost-islenskir hvolpar fást
gefins. Uppl. í síma 91-666512.
■ Hestamennska
Handbók íslenskra hestamanna.
Handbók íslenskra hestamanna eftir
Albert í Skógum er komin út. I bók-
inni er fimamikill fróðleikur sém á
erindi til allra hestamanna, bæði byrj-
enda og þeirra sem lengra eru komn-
ir. Auk þess eru í bókinni 100 litmynd-
ir sem sýna öll helstu litbrigði ísl.
hestsins. Jólabók hestamannsins í ár.
Verð aðeins kr. 3490. Sendum í póst-
kröfu. Örn & Örlygur hf., s. 91-684866.
Smölun. Á morgun, 22. desember 1991,
verður smölun í þeitarhólfum Fáks.
Réttað verður í Dalsmynni milli kl.
11 og 12; þar verða einnig öll hross
úr Saltvík. Réttað í Amarholti kl.
13-14. Bílar verða á staðnum. Þeir sem
eiga hesta á Ragnheiðarstöðum og
vilja fá þá flutta til Rvk þurfa að hafa
samb. við skrifstofuna í s. 672166.
„Heiöurshross11 er ættbók hrossa fyrir
1990 og 1991. Fjöldi ljósmynda og ætt-
argrafa að hætti Jónasar, 1465 sund-
urliðaðir dómar, 857 ný hross í ætt-
bók, sex registur. Bókin er framhald
„Heiðajarla" og „Ættfeðra" og fæst í
bókabúðum og hestavöruverslunum.
Reiðhöllin - Fersk-Gras. Smásala á
Fersk-Grasi úr gámi við Reiðhöllina.
Valkostir: snemmslegið og kraftmikið,
45% safi, eða seinslegið og trefjarík-
ara, 33% safi. Verð kr. 17/kg. Af-
greiðslur yfir hátíðamar óskast pant-
aðar sem fyrst. Upplýsingas. 98-78163.
Ert þú hestamaður og vilt losna við bíl?
Ég vil losna við 5 vetra meri, 8 mán.
folald, heybindivél og dráttarvél með
ámoksturstækjum, helst á einu bretti,
í skiptum fyrir 500.000 kr. bíl. Uppl.
veitir Guðni í sima 97-71957.
Hesturinn og reiðmennskan. Alhliða
bókin eftir Rostock/Feldmann, með
teikningum eftir Pétur Behrens, fæst
með einu símtali hjá Mariettu & Pétri.
S. 97-56786. Verð kr. 6.900.
Enginn sendingarkostnaður.
Hestamenn. Nú á myndböndum lands-
mót hestamanna, ’54 Þveráreyrar, ’66
Hólar, ’78 Skógarhólar, ’82, Vind-
heimamelar og ’86 Hella. Frábær verð.
Pöntunarsími 91-677966. Bergvík hf.
Morgungjafir, morgungjafir. Nú hefst
tími hestanna, hugsið um velferð og
ekki síst öryggi hestsins. Ég skal sjá
um þetta fyrir þig í Víðidalnum! Byrja
í janúar. Ragnar Ólafsson, s. 666863.
Tveir alhiiða hestar, 6 vetra í vor, til
sölu, dökkrauður og brúnflekkóttur,
og bandvön rauð 5 vetra hryssa. Uppl.
í síma 91-33322 milli kl. 12 og 13 og
18.30 og 19.30.
Videospólan Reiðskóli Reynls komin
aftur. Einnig öll landsmótin frá 1954.
Hestamaðurinn, sérverslun með
hestavörur, Ármúla 38, póstsendum,
sími 91-681146.____________________
Mjög gott súrþurrkað hey tll sölu. Upp-
lýsingar í síma 98-63342 og 98-63386.
Barna- og unglinga flauelsreiðbuxur nú
fáanlegar, stærðir 110-176.
Hestamaðurinn, Ármúla 38, póstsend-
um, sími 91-681146.
Euro-Star dömu- og herrareiðbuxurnar
nýkomnar, ný snið, nýir litir.
Hestamaðurinn, Ármúla 38, póstsend-
um, sími 91-681146.
Gýmir sf. auglýsir: Reiðhestar til sölu.
Nokkur pláss laus í tamningu og
þjálfun. Upplýsingar í síma 91-668086
á daginn eða 91-666821 á kvöldin.
Tamning - þjálfun járning morgun-
gjafir. Kaup/sala - útflutningur.
Benedikt G. Benedikts., Faxabóli 11,
sími 674753, fax 674753. Félagi í F.T.
Hesthús, 20% afsl. Seljum ný og glæsi-
leg hesthús að Heimsenda með 20%
afsl. 6-7 hesta hús og 22-24 hesta hús.
SH verktakar, Stapahr. 4, s. 652221.
4 vetra. Stór og fallegur 4 vetra foli
undan Mjölni Efri-Brú og hryssu frá
Eskiholti. Gott staðgreiðsluverð.
Uppl. í síma 91-666777.
Starfskraftur óskast
til þess að sjá um kaffistofu Hesta-
mannafélagsins Andvara Garðabæ.
Bréf sendist DV merkt„A-2488.
Til sölu 2 ódýrir folar á 4. og 5. vetri,
einnig MMC Pajero turbo dísil, árg.
’85, góður bíll, til greina kemur að
taka hross upp í. S. 93-71078 á kvöldin.
Clage vatnshitarar í kaffistofuna.
Verð frá kr. 12.975. Borgarljós hfi,
Skeifunni 8, sími 91-812660.
Hæ! Viltu hjálp með hesta? Tek að mér
þjálfun eða tamningu. Hringdu í
Helenu í sími 91-71615.
Járningar. Ert þú að taka inn,
þarft þú að láta járna? Kem strax!
Helgi Leifur, sími 91-10107.
Landsmótsmyndin 1990.
Fæst í Hestamanninum eða í síma
614311. Lengd 180 mín. Verð 3.950 kr.,
Járningar, rakstur undan faxi. Hef skeif-
ur og botna. Get einnig farið í hús og
tamið. Uppl. í síma 9144620.
■ Hjól_____________________________
Hjólheimar auglýsa: Jólagjafirnar fáið
þið hjá okkur. Ný Answer sending
komin inn. Ótrúlegt vöruúrval. Ath.
höfum fullkominn réttingarbekk fyrir
mótorhjólagrindur. Við þjónustum
Ameríkumódelin sérstaklega.
Hjólheimar, Smiðjuvegi 8D, s. 678393.
Jólahjólagjöfin fæst auðvitað hjá okkur.
Landsins mesta úrval af alls konar
fínum vörum fyrir mótorhjóla- og vél-
sleðafíkla. Leitið ekki langt yfir
skammt, komið í Suðurgötu 3 og við
reddum jólagjöfinni. Sendum einnig í
póstkröfu. Hjólagallerí, simi 91-12052.
Jólagjöf bifhjólamannsins fæst hjá
okkur. Við erum ódýrastir.
Póstsendum. Karl. H. Cooper & Co,
Njálsgötu 47, sími 10220.
Kawasaki Mojave 250 óskast keypt.
Uppl. í síma 94-2541.
■ Vetrarvörur
Vorum að taka upp sendingu af vél-
sleðagöllum og samfestingum ásamt
miklu úrvali af hjálmum o.fl. Hjá okk-
ur fæst allt í jólapakkann fyrir vél-
sleðakappann. Bifreiðar og landbún-
aðarvélar, Ármúla 13, s. 681200/31236.
Arctic Cat El Tigre, árg. ’85, til sölu,
kraftmikill og góður sleði, á góðu
verði. Uppl. í síma 985-23421 á daginn
og 98-23029 e.kl. 19._______________
Vélsleðamenn. viðgerðir, stillingar og
breytingar á sleðum. Viðhalds- og
varahl. Traustir menn. Vélhjól & sleð-
ar - Kawasaki, Stórhöfða 16, s. 681135.
Vélsleði til sölu, Arctic Cat Cita Tour-
ing ’87 með kerru, góður sleði, góð
kerra. Upplýsingar í síma 91-32135
e.kl. 19. _____________________
Óska eftir að kaupa vélsleðakerru fyrir
tvo sleða. Á sama stað er til sölu kerra
fyrir einn sleða. Upplýsingar í símum
91-687656 og 985-21147._____________
Arctic Cat Cheetah ’87 til sölu.
Góður sleði. Upplýsingar í síma
672705 eða 985-27558._______________
Arctic Cat Wlld Cat 700, árg. ’91, til
sölu, ékinn 600 mílur. Úpplýsingar í
síma 985-32947.
Arctic Cat Wild Cat 650 ’89, ekinn 2000
mílur. Uppl. í síma 91-688688.
■ Pyiirtæki
Til sölu fyrirtæki i plastiðnaði, hentugt
fyrir 1-2 starfsmenn, fyrirtækið er í
fullum rekstri. Miklir möguleikar.
Áhugasamir hafi samband við DV í
síma 91-27022. H-2468._______
Litill söiuturn i vesturbænum til sölu,
600 þús með lager. Laus um áramót.
Uppl. í síma 91-16240.
■ Bátar
Óska eftir krókabát til úreldingar, allt
að 6 tonn. Einnig allt í bát af þessari
stærð, vél, 50-80 hö, má vera minni
og stærri, stýrisdælu og búnað, lóran,
spildælu, talstöð og m.fl. Hafið samb.
við auglþj. DV í s. 27022. H-2466.
•Alternatorar og startarar f. báta. Alt-
ematorar. 12 og 24 volt, margar stærð-
ir. Startarar f. Volvo Penta, Iveco,
Saab, Scania, CAT o.fl. Yfir 15 ára
frábær reynsla, mjög hagstætt verð.
Bílaraf hfi, Borgartúni 19, s. 24700.
Línuspil frá Sjóvélum hf., gerð B10 til
sölu. Á sama stað 22 bjóð af fiskilínu,
5 og 6 mm, 420 króka ásamt bölum 70
og 80 1 frá Borgarplasti hf. og 4 beitn-
ingabor o.fl. Allt er þetta 1 árs gamalt
og lítið notað. S. 92-16931.
Alternatorar og startarar fyrir báta
og bíla, mjög hagstætt verð.
Vélar hfi, Vatnagörðum 16,
símar 91-686625 og 686120.
DNG vindur. Sjómenn athugið,
hagstætt tilboð á DNG vindum gildir
til áramóta. DNG hfi, sími 96-11122.
•VHF-bátatalstöðvar,
hjól og vökvasjálfstýringar, gott verð.
Samax hfi, sími 91-652830.
Þorskkvóti. Óska eftir að kaupa varan-
legan þorskkvóta, 30-50 tonn, stað-
greiðsla. Sími 656412, fax 656372.
Netaúthald. Til sölu 150 blýteinar og
150 flotteinar. Uppl. í síma 91-53853.
NILFISK
STERKA RYKSUGAN
Öflugur mótor með
dæmalausa endingu.
lOlítrapoki og
fróbær ryksíun.
Afbragðs fylgihlutir.
NILFISK er vönduð og tæknilega
ósvikin - gerð til að endast.
VERÐ AÐEINS fró kr. 19.420 (stgr).
/FQ nix
Bílaleigubíll um jólin
Eins og undanfarin 15 ár bjóðum við 50% ðfslátt
af dag- og kílómetragjaldi yfir hátíðarnar.
BÍLALEIGA AKUREYRAR skeifunni 9-reykjavík-s. 91-686915
AKUREYRI OG ÚTIBÚIN KRINGUM LANDIÐ