Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1991, Qupperneq 59
LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1991.
67
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu breyttur Bronco ’76, óryðgaður,
vél 302, sjálfskiptur, no spin að aftan
og framan, hlutföll 488, diskabremsur
að framan, 40" mudder, 15" breiðar
felgur, glæsilegur bíll. S. 96-41917.
Cortina station 1,6, árg. '81, til sölu,
ekinn 90 þús. km, skoðaður ’92, bíll í
toppstandi. Til sýnis í ÓlabÖn, Duggu-
vogi 12, sími 682077 eða 682125.
Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
föst verðtilboð. Ödýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060.
Galant GL '86, mjög fallegur og vel
með farinn bíll. Skipti á ódýrari eða
góður staðgreiðsluafsláttur. Upplýs-
ingar í síma 93-66631.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Lada Samara 1300, árg. ’89, til sölu,
ekinn 39 þús. km, sumar/vetrardekk,
útvarp, gott eintak, verð 350.000 stað-
greitt. Uppl. í síma 91-13764.
MMC L-300 '88 til sölu, ekinn 58 þús.,
átta manna, litur ljósgrár/dökkgrár,
einn eigandi, mjög fallegur bíll. Uppl.
í síma 93-12218 og 93-11866 e.kl. 19.
Olíuryðvörn, Oliuryðvörn.
Tökum að okkur að olíuryðverja bif-
reiðar. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 e
Kópavogi, sími 91-72060.
Til sölu gegn staðgreiðslu Volvo 240
GL ’87, ekinn 44 þús. km, ásett verð
970 þús., stgrverð 870 þús. Mjög falleg-
ur og góður bíll. S. 97-41459 e.kl. 16.
Willys CJS, árg. ’75, til sölu, vél 360 cc,
3 gíra, 36" Super Swamper dekk, 4
tonna spil, álhús. Upplýsingar í síma
91-689468 e.kl. 16.__________________
Ódýrt. Skoda 120 LS ’85, skoðaður,
vetrar/sumardekk. Mitsubishi Sapp-
oro ’84, skoðaður, vetrar/sumardekk.
Uppl. í síma 91-682171.
Daihatsu Charade, árg. ’82, til sölu,
sjálfskiptur, skoðaður ’92, verð 55 þús.
staðgreitt. Uppl. í sima 91-624913.
GMC Suburban sería 25 '76, dísil, til
sölu, skráður fyrir 11 fárþega. Uppl. í
síma 91-32135 e.kl. 19.
Jólatilboð. Range Rover ’73 í topp-
standi, verð stgr. 250.000. Upplýsingar
í símboða 984-52299.
Saab ’81. Mjög hagstætt verð. Einnig
til sölu þvottavél, þurrkari, sjónvarp
og húsgögn. Uppl. í síma 92-14543.
Til sölu Nissan Micra ’88, 3ja dyra, 5
gíra, ekinn 52 þús. Uppl. í síma
91-16678.
Toyota Corolla XL, árg. '88, til sölu, 5
dyra, liftback, steingrár. Fallegur bíll.
Uppl. í síma 91-673278.
Tveir góðir. Citroen BX 16 TRS ’84 og
Fiat Uno 45 S ’88, ekinn 40 þús. Uppl.
í síma 91-667507.
Árg. '42, Ford herjeppi, til sölu, er verið
að endurvinna hann. Upplýsingar í
síma 91-675940.
Ódýr Daihatsu Charade, árg. ’84, til
sölu. Uppl. í síma 91-657311.
■ Húsnæöi í boði
Herbergi til leigu nálægt Hlemmi, með
aðgangi að eldhúsi, síma og þvotta-
aðstöðu, 16 þús. á mánuði, leigist til
1. júní. Á sama stað er hjónarúm og
1 eining úr hillusamstæðu til sölu,
selst ódýrt. Uppl. í síma 91-12173.
2-3 herb. íbúð til leigu í Keflavík.
Algjör reglusemi áskilin. Á sama stað
til sölu þvottavél, þurrkari, sjónvarp
og húsgögn. Uppl. í síma 92-14543.
3 herb. íbúð til leigu í vesturbænum.
Tilboð sendist DV, merkt „D 2470“,
fyrir 23. des.
Einstaklingsíbúð til leigu í Breiðholt-
inu. Laus strax. Tilboð sendist DV,
merkt „S-2496”.
Gott herbergi til leigu á jarðhæð í Selja-
hverfi, sérinngangur, reglusemi áskil-
inn. Uppl. í síma 91-77097.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-27022.
Rúmgott herb. til leigu í Hlíðunum.
Aðgangur að snyrtingu. Upplýsingar
í síma 91-625441.
2 herb. íbúð í Breiðholti til leigu frá
1 jan. næstkomandi til 31 ágúst.
Tilboð sendist DV, merkt „G-2501“.
■ Húsnæði óskast
íbúðir vantar á skrá.
Okkur bráðvantar íbúðir og herbergi
á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta.
Boðin er ábyrgðartrygging vegna
hugsanlegra skemmda. Nánari upp-
lýsingar í símum 621080 og 621081.
2 pör óska eftir 4-6 herb. íbúð, einbýlis-
húsi eða einhverju sambærilegu í
miðbæ eða nágr. Fyrirfrgr. og leigu-
tími samkomul. Vinsamlega hafið
samband við DV, síma 27022. H-2496.
Hjálp, janúar og febrúari! Ungt par ut-
an af landi vantar, vegna náms, litla
íbúð eða rúmgott herbergi í jan. og
feb. í Rvík. S. 96-33224 e.kl. 18 eða á
skrifstofutíma í síma 91-625550.
Ungt, rólegt og reglusamt par óskar
eftir lítilli íbúð á leigu, helst í vestur-
bænum (hann fastráðinn ríkisstarfs-
maður, hún í Háskólanum). Bamlaus
og reykja ekki. Sími 91-16874.
Ungt, reglusamt par óskar eftir 2 herb.
íbúð í Hafnarfirði til leigu frá áramót-
um. Upplýsingar í síma 91-10024 til
kl. 17 á daginn, Hulda.
Óska eftir íbúð, 3 herb. eða stærri, á
viðráðanlegu verði. Uppl. í síma
91-37935.
Óska eftir ibúð, 4 herb. eða stærri. Má
vera raðhús eða einbýli. Uppl. í síma
91-24295 e.kl. 19.
■ Atvinnuhúsnæði
Bjart og snyrtilegt húsnæði til leigu í
austurbænum, ca 52 m2, hentar mjög
vel fyrir teiknistofu eða svipaða starf-
semi. Uppl. í síma 41441 eða 666611.
53 mJ og 70 m2 skrifstofuhúsnæði til
leigu í Skipholti 50. Uppl. veitir Halla
í síma 91-812300.
■ Atvinna í boði
Matsmenn með frystiréttindi vantar á
rækjufrystiskip og línuveiðiskip sem
frystir aflann um borð. Upplýsingar í
síma 91-641160.
Matvöruverslun í austurbæ óskar eftir
starfskrafti hálfan eða allan daginn.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022.H-2490
Starfskaftur óskast
til þess að sjá um kaffistofu Hesta-
mannafélagsins Andvara, Garðabæ.
Bréf sendist DV merkt „A-2488".
Manneskja óskast til að annast gamla
konu hálfan daginn frá kl. 13-17.
Uppl. í síma 91-15735.
■ Atvinna óskast
25 ára stúlka, sjúkraliði, óskar eftir vel
launaðri vinnu, hefur gott vald á
ensku. Margt kemur til greina, t.d.
heimilishjálp f. aldraða. Vinsamlega
hafið samb. v/DV, s. 27022. H-2491.
Hlutastarf óskast. Hlutastarfamiðlun
námsmanna. Úrval starfskrafta er í
boði. Upplýsingar á skrifstofu SHÍ, s.
91-621080 og 91-621081.
Mig vantar kvöld- og helgarvinnu,
er 31 árs, samviskusöm og stundvís.
Margt kemur til greina. Nánari uppl.
í síma 91-10275.
Ég er 23 ára karlmaður og óska eftir
fastri vinnu, allt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 91-685254.
■ Bamagæsla
Við erum 2 bræður, 3 og 5 ára, okkur
vantar „ömmu“ til að koma og passa
okkur 2-3 kvöld í viku og aðra hverja
helgi frá kl. 13-22.30. S. 91-613023.
Vantar barnapössun fyrir 6 ára gutta
2 kvöld í viku, býr við Grandaveg.
Upplýsingar í síma 91-611494 e.kl. 14.
■ Einkamál
Leiðist þér einveran? Reyndu heiðar-
lega þjónustu. Fjöldi reglusamra finn-
ur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu
strax. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20.
■ Ymislegt
Mjólk, video, súkkulaði. Taktu það
rólega í jólaösinni, allar barnamyndir
á kr. 100 og nær allar aðrar spólur á
kr. 150. Nýtt efni í hverri viku.
Úrval af nýlenduvörum. Greiðslu-
kortaþjónusta. Grandavideo,
Grandavegi 47, sími 91-627030.
Rlmutilboð.
Japanskar hágæða filmur, 24 mynda
á 250 kr. og 36 mynda á 300 kr.
Framköllun, Ármúla 30, sími 687785.
G-samtökin, Vesturvör 27, Kópavogi.
Tímapantanir í síma 91-642984, sími
lögmanns 91-642985.
■ Tilkyimingar
ATH! Áuglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Faxnúmer annarra deilda DV e'r áfram
91-27079.' Auglýsingadeild DV.
M Hreingemingar
Ath. Þvottabjörn. Tökum að okkur eft-
irfarandi hreingemingar:, teppa -og
húsgagnahreinsun, gólfbónun, sjúg-
um upp vatn, sótthreinsum sorprenn-
ur og tunnur. Vönduð vinna. Reynið
viðskiptin. Símar: 40402, 13877, 985-
28162 og símboði 984-58377.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Hreingerningarþj. Með allt á hreinu.
Þrífum og hreinsum allt, teppi, sófa-
sett; allsherjar hreingerningar. Ör-
yrkjar og aldraðir fá afsl. S. 91-78428.
■ Skemmtanir
Nýr valkostur. Tökum að okkur allar
tegundir af einkasamkvæmum, svo
sem jólaböll, þorrablót, brúðkaup, árs-
hátiðir o.fl. Garðakráin, Garðatorgi
1, Garðabæ, sími 657676.
Hljómsveit, trió eða tveir menn leika
og syngja á árshátíðum og þorrablót-
um. Upplýsingar í símum 91-44695,
92-46579 og-91-78001.
Jólasveinn, jólasveinn. syngjandi,
sæll og glaður. Kem með pakka og/eða
sælgæti í hús um og yfir jólin. Uppl.
gefur Kertasníkir í síma 52555.
L.A. Café, Laugavegi 45.
Leigjum út sali fyrir stærri og smærri
hópa. L.A. Café, Laugavegi 45,
sími 91-626120, fax 91-626165.
Rarmagnsgitarar kr. 10.900.
GítlélitinnVf
hljóðfæraverslun, Laugavegi 45 - simi 22125 - fax 79376
•\0 «
Gttat«'89V
,aó
Disk-Ó-Dollý! S: 46666. Áramótadans-
leikur eða jólafagnaður með ferðadi-
skótekinu O-Dollý! er söngin-, dans og
gleði. Hlustaðu á kynningarsímsva-
rann okkar s:64-15-14. Tónlist, leikir
og sprell fyrir alla aldurshópa.
■ Framtalsaðstoö
Einstaklingar - Fyrirtæki. Alhliða bók-
haldsþjónusta og rekstraruppgjör.
'Skattframtöl, ársreikningar, stað-
greiðslu- og vsk-uppgjör, launabók-
hald, launakeyrslur, áætlanagerðir og
rekstrarráðgjöf. Reyndir viðskipta-
fræðingar. Færslan sf., sími 622550.
■ Innrömmun
Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk.
Sýrufr. karton, margir litir, állistar,
trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál-
rammar, margar st. Plaköt. Málverk
eftir Atla Má. Islensk grafík. Opið frá
9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054.
■ Til bygginga
Málningarfyrirtæki i Reykjavik býður
sandspartl og málun í stað notaðs
mótatimburs, 1x6" og 2x4", hitablás-
ara eða vinnuljósa. S. 91-628578.
■ Húsaviðgeröir
Alhliða viðhald húseigna: Flísalagnir,
múr- og sprunguviðgerðir. Breytingar,
glerísetningar. Hagstætt verð, tilboð
sem standa. Uppl. í síma 91-670766.
Byggingaþjónusta. Tré- og múrviðg.
Pipu-, raf- og flísalagnir, þak- og
glugmiviðg. Tæniráðgjöf og ástands-
mat. Ódýr þjónusta. S. 653640/670465.
FYRIR FAGURKERA
handunnar gjafavörur
úr smíðajárni
Islensk hönnun,íslenskt handverk
Falleg hönnun gefur
notagildinu aukinn tilgang
Ægisgötu 4, sími 625515
Laugavegi 17, sími 627810
ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Faxnúmer annarra deilda DV er áfram
91-27079. Auglýsingadeild DV.
Nýinnréttuð stúdíó-ibúð til leigu strax.
Aðeins reglusamur einstaklingur
kemur til greina, góð umgengni á-
skilin. Tilboð sendist DV. fynr 29.
desember nk„ merkt „Hólar 2499”.
Tvö einstaklingsherbergi til leigu nú
þegar ásamt stúdíóibúð, sem leigist frá
og með 1. jan., miðsvæðis í Kópavogi.
Reglusemi áskilin, fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 91-30599.
9.000.000 kr. eru til boða í löngum
bankalánum fyrir trausta aðila, gegn
kaupum á lúxusíbúð við Skólavörðu-
holt. Sími 91-21140 eða 92-27224.
Gisting í Reykjavík. 2ja herb. íbúð við
Ásgarð, með húsgögnum og heimilis-
tækjum, uppbúin rúm, verð kr. 3.500
á sólarhring. Uppl. í síma 91-672136.
Mjög góð 4 herb. (um 95 m!) íbúð, til
leigu í miðbænum. Laus 1. jan. Trygg-
ing áskilin. Tilboð sendist DV, merkt
„D 2502“.___________________
Til leigu herbergi með aðgangi að eld-
húsi, baði, þvottaaðstöðu, setustofu
með sjónvarpi. Strætisvagnar í allar
áttir. Reglusemi áskilin. S. 91-13550.
2 herb. ibúð í Austurbrún til leigu strax.
Skrifleg tilboð sendist DV fyrir 28.
des., merkt „J 2498“.
3 herb. íbúð til leigu á góðum stað í
Kópavogi. Tilboð sendist DV, merkt
„ KB-2500” fyrir 28 des.
4-
BRUÐAR
<>
3 MANAÐA OKEYPIS ASKRIFT
TIL ALLRA BRÚÐHJÓNA SEM GANGA Í ÞAÐ HEILAGA
Allt sem þú þarft að gera er að senda þennan seðil til:
DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík, merkt „Brúðargjöfm“.
Sími 91-2 70 22. Fax, 91-2 70 79.
Sjá næstu síðu
►►