Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1991, Blaðsíða 68
76
LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1991.
Suimudagur 22. desember
SJÓNVARPIÐ
12.50 Meistaragolf. Svipmyndir frá
heimsbikarkeppni í höggleik sem
fram fór við Róm. Umsjón: Logi
B. Eiðsson og Páll Ketilsson.
13.55 Hljómleikar æskunnar (Jeun-
esse Gala Concert). Ungir hljóö-
færaleikarar leika verk eftir Mozart,
Gershwin og fleiri. (Evróvision -
Austurríska sjónvarpið).
15.25 Tónstofan - Hilmar örn Hilm-
arsson. Hilmar Örn Hilmarsson,
sem nýverið fékk Felixverðlaunin
fyrir tónlist sína í kvikmyndinni
Börn náttúrunnar eftir Friðrik Þór
Friðriksson, er gestur í Tónstofu
að þessu sinni. Umsjón: Lárus
Ýmir Óskarsson. Áður á dagskrá
1. október síðastliðinn.
15.50 Flauturnar óma. Seinni hluti.
(Slipp flöytene fri). Kristilegi ung-
mennakórinn á Sunnmæri í Noregi
flytur tónlist frá Andesfjöllum við
undirleik hljóðfæraleikara frá
Ekvador. Þýðandi: Matthías Krist-
iansen. (Nordvision - Norska sjón-
varpið).
16.25 Lifsbarátta dýranna. Fjórði þátt-
ur: Sókn og vörn. (The Trials of
Life). Breskur heimildamynda-
flokkur í tólf þáttum þar sem David
Attenborough athugar þær furðu-
legu leiðir sem lífverur hvarvetna í
heiminum fara til að sigra í lífsbar-
áttu sinni. Þýðandi og þulur: óskar
Ingimarsson.
17.15 í uppnámi (8:12). Skákkennsla í
tólf þáttum. Höfundar og leiðbein-
endur eru stórmeistararnir Helgi
Ólafsson og Jón L. Árnason og
að þessu sinni verður fjallað um
nokkrar tegundir máts, styrkleika
manna til að máta og pattstöðu.
Dagskrárgerð: Bjarni Þór Sigurðs-
son.
17.30 Jóladagatal Sjónvarpsins.
Stjörnustrákur eftir Sigrúnu Eld-
járn. 22. þáttur.
17.40 Sunnudagshugvekja. Flytjandier
Guðrún Edda Gunnarsdóttir guð-
fræðingur.
17.50 Stundin okkar (9). Börn úr Lúðra-
sveit Mosfellsbæjar taka lagið.
Ungt par sýnir dans. Kínverskir
töframenn leika listir sínar. Börn
úr Hamraskóla syngja. Edda Heið-
rún Backmansyngurumjólasvein-
inn og börnin verða frædd um fíl-
inn. Umsjón: Helga Steffensen.
Dagskrárgerð: Kristín Pálsdóttir.
Framhald Sunnudagur 22. des-
ember 1991. framhald
18.20 Sögur Elsu Beskow (3:14). Jól
hjá Pétri og Lottu - fyrri hluti.
(Petters och Lottas jul). Þýðandi:
Jóhanna Jóhannsdóttir. Lesari:
Inga Hildur Haraldsdóttir.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Vistaskipti (17:25). (Different
World). Bandarískur gaman-
myndaflokkur. Þýðandi: Guðni
Kolbeinsson.
19.20 Fákar (19:26). (Fest im Sattel).
Þýskur myndaflokkur um fjöl-
skyldu sem rekur búgarð meö ís-
lensk hross í Þýskalandi. Þýðandi:
Kristrún Þórðardóttir.
19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins. 22.
þáttur endursýndur.
20.00 Fréttir og veður.
20.40 Jóladagskráin. I þættinum verður
kynnt hið fjölbreytta efni sem
Sjónvarpið sýnir um hátíðirnpr.
Umsjón og dagskrárgerð: Þor-
steinn Úlfar Björnsson.
21.05 Síöasta blómið. Leikhópurinn
Perlan flytur Ijóð James Thurbers
í þýðingu Magnúsar Asgeirssonar.
Leikgerð og lestur: Sigríður Ey-
þórsdóttir.Tónlist: Eyþór Arnalds.
21.20 Fjör í Frans - jólaþáttur. (French
Fields). Breskur gamanþáttur.
Þýðandi: Kristmann Eiðsson.
22.00 Jólahátíö flakkarans (Hobo's
Christmas). Bandarísk sjónvarps-
mynd frá 1987. Hér segir frá úti-
gangsmanni sem hittir fjölskyldu
sína aftur eftir tuttugu ára aðskiln-
að. Leikstjóri: Will McKenzie. Aðal-
hlutverk: Barnard Hughes og Ger-
ald Raney. Þýðandi: Jón 0. Edw-
ald.
23.35 Listaalmanakiö. (Konstal-
manackan). Sænskur þáttur um
myndlist. Þýðandi og þulur: Þor-
steinn Helgason. (Nordvision -
Sænska sjónvarpið).
23.40 Útvarpsfréttir og dagskrárlok.
9.00 Túlli.
9.05 Snorkarnir. Teiknimynd.
9.15 Fúsi fjörkálfur. Teiknimynd.
9.20 Litla hafmeyjan. Teiknimynd.
9.45 Pétur Pan. Teiknimynd.
10.10 Ævintýraheimur NINTENDO.
Ketill og hundurinn hans, Depill,
lenda í nýjum ævintýrum.
10.30 Magdalena. (Madeline). Teikni-
mynd.
10.55 Blaöasnáparnir. Teiknimynd.
11.25 Herra Maggú. Teiknimynd fyrir
alla fjölskylduna.
11.30 Naggarnir. (Gophers). Vönduö
og frábærlega vel gerð leikbrúöu-
mynd fyrir alla fjölskylduna.
12.00 Popp og kók. Endurtekinn þáttur
frá því í gær.
12.30 Fríö og fönguleg. (Groosland)
Þessi sérkennilegi nútímadans er
eftir hinn kunna danshöfund
Maguy Marin. Hún notar hér
ímyndunarafl sitt til að sýna að ítur-
vaxið fólk býr ekkert síöur yfir
þokka en þeir sem hafa vaxtarlag
fyrirsæta.
13.25 ítalski boltinn - Mörk vikunnar.
Endurtekinn þáttur frá síðástliön-
um mánudegi. Við viljum benda
áhorfendum á aö ekki er leikið í
1. deild ítölsku knattspyrnunnar
þessa helgi né þá næstu.
13.45 Toyota Cup. Athyglisverður knatt-
spyrnuleikur, eins konar heims-
meistarakeppni félagsliða.
15.20 NBA-körfuboltinn. Fylgst með
leikjum í bandarísku úrvalsdeild-
inni.
16.25 Stuttmynd.
17:00 Listamannaskálinn. (The South
Bank Show). í þetta skiptið er við-
fangsefni þáttarins gamanleikarinn
og háðfuglinn Steve Martin.
18.00 60 mínútur. Margverðlaunaður
fréttaskýringaþáttur.
18.50 Skjaldbökurnar - Spennandi
teiknimynd.
19.19 19:19.
20.05 Klassapíur (Golden Girls). Frá-
bær gamanþáttur.
20.40 íslandsmeistarakeppnin í sam-
kvæmisdönsum. Sýnt frá úrslit-
um keppninnar en pörin sem
keppa hafa þegar verið kynnt.
Stöö 2, 1991.
21.45 Á refilstigum (Backroads). Gam-
anmynd um gleðikonu og flakkara
sem ákveða að fylgjast að þvert
yfir Bandaríkin til þess að komast
til Kaliforníu. Á leiðinni kynnast
þau ýmsum skrautlegum furðu-
fuglum og verða ferðalok önnur
en ætlað var. Aðalhlutverk: Sally
Field og Tommy Lee Jones. Leik-
stjóri: Martin Ritt. 1981.
23.15 Arsenio Hall. Spjallþáttur þar sem
gamanleikarinn Arsenio Hall fer á
kostum sem spjallþáttarstjórnandi.
Arsenio fær til sín hjónakornin Jill
Eikenberiy og Michael Tucker sem
eru áskrifendum góðu kunn úr
þáttunum Lagakrókar eða L.A.
Law. Einnig koma Joan Chan og
Pet Shop Boys.
0.05 Þegar jólin komu (Christmas
Comes to Willow Creek). Tveir
ósamlyndir bræður eiga að flytja
ógrynni af gjöfum til afskekkts
staðar í Alaska. Eins og nærri má
geta gengur á ýmsu. Aðalhlutverk:
John Scheider, Tom Wopat og
Kim Delaney. Leikstjóri: Richard
Lang. Framleiðandi: Blue Andre.
1987. Lokasýning.
1.25 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur
næturdagskrá Bylgjunnar.
Rás I
FM 92,4/93,5
HELGARÚTVARP
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Tómas Guð-
mundsson, prófastur í Hveragerði,
flytur ritningarorð og bæn.
8.15 Veöurfregnir.
8.20 Kírkjutónlist . (Hljóðritun Út-
varpsins frá í september á þessu
ári.)
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunspjall á sunnudegi. Um-
sjón: sr. Pétur Þórarinsson í Lauf-
ási.
9.30 Tónlist á sunnudagsmorgni. -
Rómansa ópus 94 númer 3 eftir
Robert Schumann. Heinz Hollin-
ger leikur á óbó og Alfred Berndal
á píanó. - Fantasía í f-moll ópus
103 fyrir fjórhentan píanóleik eftir
Franz Schubert. Murray Perahia
og Radu Lupu leika.
10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Uglan hennar Mínervu. Rætt við
Eyjólf Kjalar Emilsson um forvera
Sókratesar. Umsjón: Arthúr Björg-
vin Bollason.
11.00 Messa í Laugarneskirkju. Prest-
ur séra Jón Dalbú Hróbjartsson.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tón-
list.
13.00 Ljóöatónleikar. Frá tónleikum í
Gerðubergi 13. maí sl. Bergþór
Pálsson og Jónas Ingimundarson
flytja Ijóðaflokkinn „Schwanen-
gesang eftir Franz Schubert.
13.30 Bókaþing. Lesið'úr nýjum íslensk-
um Ijóðabókum og skáldsögum í
beinni útsendinu úr Útvarpshús-
inu. Umsjón: Friðrik Rafnsson.
15.00 Kontrapunktur. Sjöundi þáttur.
Músíkþrautir lagðar fyrir fulltrúa
íslands í tónlistarkeppni norrænna
sjónvarpsstöðva, þá Valdemar
Pálsson, Gylfa Baldursson og Rík-
arð Örn Pálsson. Umsjón: Guð-
mundur Emilsson. (Einnig útvarp-
að föstudag kl. 20.00.)
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.25 Yngismær veröur þunguö. Brot
úr sögu íslenskra Biblíuþýðinga.
Gunnlaugur A. Jónsson flytur er-
indi.
17.00 Síödegistónleikar. Ágústa
Ágústsdóttir syngur íslensk lög,
Stephen Yates leikur með á píanó.
(Hljóðritun Útvarpsins frá í febrú-
armánuöi 1985.)
18.00 Brot úr „Býkúpunni", skáldsögu
eftir Camilo José Cela. Kristinn R.
Ólafsson les eigin þýðingu.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn-
ir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Frost og funi. Vetrarþáttur barna.
„Börnin fara að hlakka til, hvað
gerum við síðustu dagana fyrir
jól?" Umsjón: Elísabet Brekkan.
(Endurtekinn frá laugardags-
morgni.)
20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hann-
essonar.
21.10 Brot úr lífi og starfi önnu Sig-
uröardóttur, forstöðumanns
Kvennasögusafns íslands. Um-
sjón: Jórunn Sigurðardóttir. (End-
urtekinn þáttur úr þáttaröðinni í
fáum dráttum frá miðvikudeginum
4. desember.)
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundagsins.
22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. -
„Sigurður Fáfnisbani", forleikur
eftir Sigurð Þórðarson. Sinfóníu-
hljómsveit íslands leikur; Páll P.
Pálsson stiórnar. - Þættir úr óper-
ettunni „I álögum" eftir Sigurð
Þórðarsson, við texta eftir Dagfinn
Sveinbjörnsson. Guðrún Á. Sím-
onar, Magnús Jónsson, Guð-
mundur Jónsson og Svava Þor-
bjarnar syngja með kór og hljóm-
sveit; Victor Urbancic stjórnar. -
Einn dunandi dans úr „Dansinum
í Hruna" eftir Sigvalda Kaldalóns
og Indriða Einarsson, Emil Thor-
oddsen útsetti. Útvarpskórinn og
Útvarpshljómsveitin flytja; Páll
ísólfsson stjórnar.
23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls-
sonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon. (End-
urtekinn þáttur frá mánudegi.)
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
8.07 Vinsældalisti götunnar. Vegfar-
endur velja og kynna uppáhalds-
lögin sín. (Einnig útvarpað laugar-
dagskvöld kl. 19.32.)
9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav-
ari Gests. Sígild dægurlög, fróð-
leiksmolar, spurningaleikur og leit-
að fanga í segulbandasafni Út-
varpsins. (Einnig útvarpað í Næt-
urútvarpi kl. 1.00 aðfaranótt þriðju-
dags.)
11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls
og Kristján Þorvaldsson. - Úrval
dægurmálaútvarps liðinnar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan heldur áfram.
13.00 Hringboröiö. Gestir ræða fréttir
og þjóðmál vikunnar.
14.00 Hvernig var á frumsýningunni?
Helgarútgáfan talar við frumsýningargesti
um nýjustu sýningarnar.
15.00 Mauraþúfan. Lísa Páls segir ís-
lenskar rokkfréttir. (Einnig útvarp-
að aðfaranótt föstudags kl. 1.00.)
16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður
Árnason leikur dægurlög frá fyrri
tíð.
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson
leikur heimstónlist. (Frá Akureyri.)
(Úrvali útvarpað í næturútvarpi
aðfaranótt fimmtudags kl. 1.01.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Jólaundirbúningurinn. Umsjón:
Gyða Dröfn Tryggvadóttir.
20.30 Plötusýniö: Ný skífa.
21.00 Rokktíöindi. Skúli Helgason segir
nýjustu fréttir af erlendum rokkur-
um. (Endurtekinn þátturfrá laugar-
degi.)
22.07 Landiö og miðin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað
kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn. Gyöa Dröfn Tryggva-
dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARP
1.00 Næturtónar.
2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram.
4.30 Veöurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veöri, færð og flug-
samgöngum.
5.05 Landiö og miöin. - Sigurður Pét-
ur Harðarson spjallar viö fólk til
sjávar og sveita. (Endurtekið úrval
frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
fmIqoí)
AÐALSTÖÐIN
9.00 Á vængjum söngsins. Endurtekinn
þáttur frá mánudegi.
10.00 I lífsins ólgusjó. Umsjón Inger
Anna Aikman. Endurtekinn þáttur
frá síðastliðnum miðvikudegi.
12.00 Á óperusviöinu. Umsjón Íslenska
óperan. Endurtekinn þáttur frá síð-
astliðnum miðvikudegi.
13.00 Sunnudagur meö Megasi. Megas
spjallar, spilar og fær gesti í heim-
sókn.
15.00 I dægurlandi. Umsjón Garðar
Guðmundsson. Garðar leikur laus-
um hala í landi íslenskrar dægur-
tónlistar.
17.00 Röringur. Umsjón Hákon Sigur-
jónsson.
19.00 Út og suöur með Inga Gunnari
Jóhannssyni.
21.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðríður
Haraldsdóttir. Fjallað er um nýút-
komnar og eldri bækur á margvís-
legan hátt, m.a. með upplestri, við-
tölum, gagnrýni o.fl.
22.00 í einlægni. Umsjón Jónína Bene-
diktsdóttir. Þáttur um lífið, ástina
og allt þar á milli.
ALFA
FM-102,9
9.00 LofgjöröartónlisL
13.00 Guörún Gisladóttir.
13.30 Bænastund.
15.00 Þráinn Skúlason.
17.30 Bænastund.
18.00 LofgjörðatónlisL
24.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin á sunnudögum frá kl.
13.00-18.00, s. 675320.
0*/t'
8.00 í bítiö á sunnudegi. Allt í róleg-
heitunum á sunnudagsmorgni
með Haraldi Gíslasyni og morgun-
kaffinu.
11.00 Fréttavikan meö Hallgrími
Thorsteinssyni.
12.00 Hádegísfréttir frá fréttastofu
Bylgjunnar og Stöövar 2.
12.15 Kristófer Helgason. Bara svona
þægilegur sunnudagur meó
huggulegri tónlist og léttu rabbi.
15.00 í laginu. Sigmundur Ernir Rúnars-
son, aöstoðarfréttastjóri Stöðvar 2
og Bylgjunnar, fær til sín gest sem
velur 10 uppáhaldslögin sín.
16.00 Hin hliöin. Sigga Beinteins tekur
völdin og leikur íslenska tónlist í
þægilegri blöndu við tónlist frá
hinum Norðurlöndunum.
18.00 Sunnudagur til sælu Björn Þór
segir ykkur frá hvað hægt er að
gera um kvöldið. Hvað er verið að
sýna í kvikmyndahúsunum og
hvað er að gerast í borginni.
19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2
og Bylgjunnar.
20.00 Sunnudagur til sælu.
21.00 Grétar Miller.
0.00 Eftir miönætti. Ingibjörg Gréta
Gísladóttir fylgir hlustendum inn í
nóttina.
4.00 Næturvaktin.
6.00 Bailey’s Bird.
6.30 Castaway.
7.00 Fun Factory.
11.00 Hour of Power.
12.00 Sable.
13.00 Wonder Woman.
14.00 Fjöibragöaglíma.
15.00 Eight is Enough.
16.00 The Love Boat.
17.00 Hey Dad.
17.30 Hart to Hart.
18.30 The Simpsons. Gamanþáttur.
19.00 21 Jump Street. Spennuþáttur.
20.00 Twice Sky. Kvikmynd með lan
McShane.
22.00 Falcon Crest.
23.00 Entertainment Tonight.
24.00 Pages from Skytext.
EUROSPORT
★ . . ★
8.00 Trans World Sport.
9.00 Sunday Alive. Heimsbikarmót á
skíðum, íshokkí og rallí.
16.30 Skíöi. Svipmyndir frá Heimsbikar-
mótinu.
18.30 Íshokkí.
21.00 Skíöi. Svipmyndir frá Heimsbikar-
mótinu.
23.00 Hnefaleikar.
24.00 Dagskrárlok.
SCREENSPORT
1.00 Hnefaleikar. Úrval.
2.30 British Formula 3000.
3.30 Knattspyrna í Argentínu.
4.30 Hnefaieikar.
5.30 Kraftaíþróttir.
10.00 Maggi Magg. Maggi er kominn á
fætur og ætlar aö vera hress hvort
sem þið eruö þaö eða ekki.
14.00 Pálmi Guömundsson. Búinn að
fá sér fegurðarblund eftir næturr-
öltið með ykkur.
17.00 Á hvíta tjaldinu. Alvöru kvik-
myndaþáttur á Stjörnunni þar sem
þú færð að vita allt um kvikmyndir
í umsjón ómars Friðleifssonar.
19.00 Darri Ólason. Hann er búinn að
föndra og skreyta strákurinn og
nú ætlar hann að koma ykkur öll-
um jólaskap.
0.00 Næturdagskrá Stjörnunnar.
7.00 US PGA Tour 1991.
8.00 íshokkí.Kanadabikarinn. Annar
leikur Kanada og Bandarlkjanna.
10.00 Knattspyrna á Spáni.
11.30 Pilote.
13.00 Matchroom Pro Box.
15.00 Johnnie Walker golf.
16.00 Go.
17.00 Winter Sportscast-Olympics ’92.
17.30 US Men Pro Ski Tour.
18.00 FIA trukkakeppni í Evrópu.
19.00 Ruöningur. Heimsbikarmót 1991.
20.00 FIA heimsrallí.
21.00 Johnnie Walker 1991.
23.00 Körfubolti. NBA-deildin.
Rás 1 kl. 17.00:
Ágústa Ágústs -
dóttir syngur
Á síðdegistónleikum
verða leiknar tvær hljóðnt-
anir úr segulbandasafni Út-
varpsins. Fyrri hljóðritunin
er af píanótríói nr. 2 í B-dúr
K502 eftir Wolfgang Ama-
deus Mozart frá hljómleik-
um Tríós Reykjavíkur í júní
á þessu ári. Síðari hljóðrit-
unin er frá í febrúarmánuði
1985 þar sem Ágústa Ágústs-
dóttir syngur íslensk lög og
Stephen Yates leikur með á
píanó.
Ágústa Ágústsdóttir sópr-
ansöngkona er fædd á Þing-
eyri við Dýrafjörð og nam
söng og fiðluleik við Tónlist-
arskólann á Akranesi en
framhaldsnám við Franz-
Liszt tónlistarháskólann í
Weimar í Þýskalandi, hjá
frú Hanne-Lore Kuhse.
Ágústa hefur haldið fjölda
tónleika hér heima og er-
lendis og komið fram í sjón-
Ágústa Ágústsdóttir syngur
lög eftir islensk tónskáld.
varpi og útvarpi. í þessum
þætti syngur hún lög eftir
Hallgrím Helgason, Jón
Þórarinsson, Áma Björns-
son, Pál ísólfsson, Þórarin
Guðmundsson, Skúla Hall-
dórsson, Ragnar H. Ragnar
og Þórarin Jónsson.
Sjónvarp kl. 21.05:
Síðasta blómið
Síðasta blómið eftir Ja- á legg. En eðli mannsins
mes Thurber er dæmisaga hefur ekkert breyst og brátt
sem Magnús Ásgeirsson koma hershöfðingjar og
þýddi af snilld og sneri um valdsmenn sem leggja lífið
leið í bundið mál. aftur írúst.
Ljóðið segir frá heimsendi Þaö er leikhópur þroska-
sem mannkynið kailar yfir heftra, Perlan, sem sýnir
sigmeðhernaðarbröltisínu, þessa dæmisögu. Perlan
valdagræðgi og virðingar- kom fyrst fram áriö 1982 og
leysi fyrir lifinu. Það eru vakti strax athygli fyrir ein-
einungis piltur og stúlka læga og fagra leiktúlkun
sem lifa hörmungarnar af sína. Sigríður Eyþórsdóttir
og eitt lítið blóm. Þau halda hefur verið leiöbeinandi og
lífi 1 blóminu, auka kyn sitt leikstjóri hópsins frá upp-
og koma mannkyninu aftur hafi.
Leikhús
iíllS.'b
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 11200
Miðvlkud. 15. jan.kl. 20.30.
Fimmtud. 16. jan. kl. 20.30.
50. sýning.
Laugard. 18. jan. kl. 20.30.
Sunnud. 19. jan. kl. 20.30.
ATHUGIÐ AÐ EKKIER UNNT AÐ
HLEYPA GESTUM INN í SALINN
EFTIR AÐ SÝNING HEFST.
ROMEO OGJULIA
ettir William Shakespeare
Frumsýning 2. jóladag kl. 20.00. Upp-
selt
2. sýn. föstud. 27. des. kl. 20.00.
3. sýn. laugard. 28. des. kl. 20.00.
4. sýn. sunnud. 29. des. kl. 20.00.
5. sýn. laugard. 4. jan. kl. 20.00.
6. sýn. sunnud. 5. jan. kl. 20.00.
7. sýn. fimmtud. 9. jan. kl. 20.00.
eftir Paul Osborn
Föstud. 3. jan. kl. 20.00.
Laugard. 11. jan. kl. 20.00.
Fimmtud. 16. jan. kl. 20.00.
Sunnud. 19. jan. kl. 20.00.
M.BUTTERFLY
eftir David Henry Hwang
Föstud. 10. jan. kl. 20.00.
Miðvikud. 15. jan. kl. 20.00.
Laugard. 18. jan. kl. 20.00.
LITLA SVIÐIÐ
KÆRA JELENA
_____________i_
eftir Ljudmilu Razuumovskaju
Fimmtud. 2. jan. kl. 20.30.
Uppselt.
Föstud. 3. jan. kl. 20.30.
Uppselt.
Miðvikud. 8. jan. kl. 20.30.
Föstud. 10. jan.kl. 20.30.
Laugard. 11. jan. kl. 20.30.
BÚKOLLA
bamaleikrit
eftir Svein Einarsson
Laugard. 28. des. kl. 14.00.
Sunnud. 29. des. kl. 14.00.
Sunnud. 5. jan. kl. 14.00.
Laugard. 11. jan. kl. 14.00.
Sunnud. 12. jan. kl. 14.00.
Siðustu sýningar.
GJAFAKORT
ÞJÓÐLEIKHÚSSINS
-ÓDÝR
OG FALLEG GJÖF
Miðasalan er opin frá kl. 13-18
alla daga nema mánudaga og
fram aö sýningum sýningar-
dagana. Auk þess er tekið á
móti pöntunum i síma frá kl. 10
alla virka daga.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
GRÆNA LÍNAN 99-6160.
Leikhúskjallarinn er opinn öll
föstudags- og laugardagskvöld.
Frumsýningargestir, sérstakur
fjórréttaður hátíðarmatseðill 2.
jóladag.
Borðapantanir i
miðasölu.
Leikhúskjallarinn.