Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1991, Síða 70
78
LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1991.
Laugardagur 21. desember
SJÓNVARPIÐ
14.45 Enska knattspyrnan. Bein út-
sending frá leik Liverpool og
Manchester City á Anfield Road í
Liverpool. Fylgst verður með öðr-
um leikjum og staðan í þeim birt
jafnóðum og til tíðinda dregur.
Umsjón: Bjarni Felixson.
17.00 iþróttaþátturinn. Fjaliað verður
dm íþróttamenn og íþróttaviðburði
hér heima og erlendis. Boltahornið
verður á sínum stað og klukkan
17.35 verða úrslit dagsins birt.
Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson.
17.40 Jóladagatal Sjónvarpsins.
Stjörnustrákur eftir Sigrúnu Eld-
járn. 21. þáttur.
17.50 Múmínálfarnir (10:52). Finnskur
teiknimyndaflokkur, byggður á
sögum eftir Tove Jansson. Þýð-
andi: Kristín Mántylá. Leikraddir:
Kristján Franklín Magnús og Sig-
rún Edda Björnsdóttir.
18.20 Kasper og vinir hans (35:52).
(Casper & Friends). Bandarískur
teiknimyndaflokkur um vofukrílið
Kasper. Þýðandi: Guðni Kolbeins-
son. Leiklestur: Leikhópurinn
Fantasía.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Poppkorn. Glódís Gunnarsdóttir
kynnir tónlistarmyndbönd af ýmsu
tagi. Dagskrárgerð: Þiðrik Ch. Em-
ilsson.
19.20 Úr ríki náttúrunnar. Skrifarinn.
(Survival - The Long Legged
Walking Eagle). Bresk fræðslu-
mynd um arnartegund í Afríku.
Þýðandi og þulur: dón 0. Edwald.
19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins. 21.
þáttuil endursýndur.
20.00 Fréttir og veöur.
20.40 Lottó[
20.50 Jól á Islandi. Liós í myrkri. Þáttur
um jqlahald á íslandi fyrr og nú.
Umsjon: Hallgerður Gísladóttir.
Dagskrárgerð: Plús film.
22.10 Fyrirmyndarfaöir (11:22). (The
Cosby Showj. Bandarískur gam-
anmyndaflokkur. Þýðandi: Guðni
Kolbeinsson. Framhald
22.40 Raunir jólasveinsins (It Nearly
Wasn't Christmas). Bandarísk
sjónvarpsmynd. Jólasveinninn er
ósáttur við það að fólk skuli hafa
gleymt hinum sanna jólaanda og
ákveður að þetta árið verði engin
jól. Hann verður samferða átta ára
stúlku yfir þver Bandaríkin og á
leiðinni hitta þau fjölda fólks sem
hefur misst trúna á jólin. Leikstjóri:
Burt Brinckerhoff. Aðalhlutverk:
Charles Durning, Wayne Osmond,
Annette Marin, Ted Lange og Risa
Schiffman. Þýðandi: Ingi Karl Jó-
hannesson.
00.20 Perry Mason og slefberinn (The
Case of the Scandalous Scoundr-
el). Sjónvarpsmynd frá 1988 þar
sem lögmaðurinn Perry Mason á
í höggi við afkastamikla og út-
smogna fjárkúgara. Leikstjóri:
Christian I. Nyby II. Aöalhlutverk:
Raymond Burr. Þýðandi: Bogi
Arnar Finnbogason.
01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
9.00 Meö Afa. Emanúel og Pási eru
orðnir miklir vinir. Afi les fyrir þá
úr jólabókunum og allir eru í sann-
kölluðu jólaskapi. Afi ætlar líka að
hjálpa okkur að ganga frá jóla-
pökkunum og að búa til gjafir okk-
ar sjálf.
10.30 Á skotskónum. Teiknimynd um
stráka sem finnst ekkert skemmti-
legra en að spila fótbolta.
10.55 Af hverju er himinninn blár?. (I
Want to Know). Fræðandi þáttur
fyrir börn á öllum aldri.
11.00 Dýrasögur. (Animal Fairy Tales).
11.15 Lási lögga. Teiknimynd.
11.40 Maggý. Falleg teiknimynd.
12.00 Landkönnun Natlonal Ge-
ographic. Tímarit National Ge-
ographic er heimsjDekkt fyrir vand-
aða fræóslu um lönd og þjóðir.
Þessir sjónvarpsþættir gefa því
ekkert eftir.
12.50 Kærastinn er kominn (My Bo-
yfriend's Back). Létt og skemmti-
leg mynd um þrjár konur sem hitt-
ast og syngja saman eftir 25 ára
þögn. Aðalhlutverk: Sandy Dunc-
an, Jill Eikenberry og Judith Light.
Leikstjóri: Paul Schneider. Fram-
leiðandi: Ted Field.
14.20 Borö fyrir fimm (Table for Five).
Hugljúf og falleg mynd um fráskil-
inn frlstundaföður sem ákveður að
taka sig á og fara með börnin sín
þrjú í Evrópuferð, grunlaus um
hversu örlagarík þessi ákvörðun
hans reynist. Aðalhlutverk: Jon
Voight, Richard Crenna, Marie-
Christine Barrault, Millie Perkins
og Robby Kieger. Leikstjóri: Ro-
bert Lieberman. 1983.
16.20 Eöaltónar.
17.00 Falcon Crest.
18.00 Popp og kók. Hress þáttur í
skammdeginu. Þátturinn er einnig
sendur út í stereó á Stjörnunni, FM
102,2 og FM 104. Umsjón: Ólöf
Marín Ulfarsdóttir og Sigurður
Ragnarsson.
18.30 Gillette sportpakkinn. Skemmti-
legur og fjölbreyttur Iþróttaþáttur.
19.19 19:19.
20.05 Á noröurslóöum. (Northern Ex-
posure). Sórstaklega vel og
skemmtilega skrifaður þáttur um
ungan lækni sem stundar iön sína
á framandi slóöum.
20.55 Glæpa8pil (Scene of the Crime).
Spennandi þáttur I anda Alfred
Hitchcock.
21.50 Jólaleyfiö (Some Girls).i
23.25 Sendingin (The Package).
Hörkuspennandi njósnamynd þar
sem enginn er þar sem hann er
séður. Aðalhlutverk: Gene Hack-
man, Joanna Cassidy og Tommy
Lee Jones. Leikstjóri: Andrew Da-
vis. 1989. Stranglega bönnuð
börnum.
1.10 Guö skóp konuna ... (And God
Created Woman). Rómantísk og
gamansöm mynd um unga stúlku,
Robin Shay, sem er tilbúin aö gera
ýmislegt til að losna úr fangelsi.
Þar með talið að giftast Billy
McQuinn. Aðalhlutverk: Rebecca
DeMornay, Vincent Spano, Frank
Langella og Donovan Leitch. Leik-
stjóri: RogerVadim. 1988. Bönnuð
börnum.
2.45 Dagskrárlok Stöövar 2.ðVið tek-
ur næturdagskrá Bylgjunnar.
HELGARÚTVARPIÐ
6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Hjörtur
M. Jóhannsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Músík aö morgni dags. Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir.
8.00 Fréttir.
8.15 VeÖurfregnir.
8.20 Söngvaþing. Álafosskórinn,
Telpnakór Álftamýrarskóla, Vil-
hjálmur og Ellý Vilhjálms, Ómar
Ragnarsson, Eddukórinn, Katla
María, Stúlknakór Gagnfræðaskól-
ans á Selfossi og fleiri syngja.
9.00 Fréttlr.
9.03 Frost og funi. Vetrarþáttur barna.
„Börnin fara aö hlakka til, hvað
gerum við síðustu dagana fyrir
jól?" Umsjón: Elísabet Brekkan.
(Einnig útvarpað kl. 19.32 á
sunnudagskvöldi.)
10.00 Fréttir.
10.03 Umferöarpunktar.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll
Hauksson.
10.40 Fágæti. Fyrsti og annar þáttur úr
fiðlukonsert númer 1 í g-moll eftir
Max Bruch. Yehudin Menuhin
leikur með Sinfóníuhljómsveit
Lundúna; Landon Ronald stjórnar.
(Hljóðritunin er frá í nóvember
1931, en þá var Menuhin aðeins
15 vetra gamall.)
11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar.
13.00 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á
laugardegi. Umsjón: Jón Karl
Helgason, Jórunn Sigurðardóttir
og Ævar Kjartansson.
15.00 Tónmenntir - íslenskar tónminjar.
Þriöji og lokaþáttur. Varðveisla
skrifaðra og prentaðra heimilda.
Rætt við Aðalgeir Kristjánsson
skjalavörö, Ögmund Helgason hjá
handritadeild Landsbókasafnins
og Bergljótu Jónsdóttur hjá is-
lenskri tónverkamiðstöð. Umsjón:
Már Magnússon.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Útvarpsleikhús barnanna:
„Þegar fellibylurinn skall á", fram-
haldsleikrit eftir Ivan Southall. Ell-
efti og síðasti þáttur. Þýðandi og
leikstjóri: Stefán Baldursson. Leik-
endur: Þórður Þórðarson, Anna
Guðmundsdóttir, Randver Þor-
láksson, Þórunn Sigurðardóttir,
Þórhallur Sigurðsson, Sólveig
Hauksdóttir, Einar Karl Haraldsson
og Helga Jónsdóttir. (Áður á dag-
skrá 1974.)
17.00 Leslampinn. Meðal annars verður
rætt við Kristínu Ómarsdóttur um
bók hennar, „Einu sinni sögur",
Ólaf Jóhann Ólafsson um bókina
„Fyrirgefningu syndanna" og Jón
Hall Stefánsson um þýðingu hans
á Ijóðabók Federico Garcia Lorca,
„Skáld í New York. Umsjón: Frið-
rik Rafnsson.
18.00 Stélfjaörir. Nora Brockstedt, Gui-
do Basso, The Platters, Sigrún
Hjálmtýsdóttir, Rló tríó, Helga
Möller, Hampton strengjakvartett-
inn og fleiri syngja og leika.
18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Áður útvarpað þriðju-
dagskvöld.)
20.10 Langt í burtu og þá. Héðan eða
þaöan, greinaskrif með og á móti
spíritisma í Eimreiðinni um og upp-
úr síðustu aldamótum. Umsjón:
Friðrika Benónýsdóttir. Lesari
ásamt umsjónarmanni: Jakob Þór
Einarsson. (Áður útvarpað sl.
þriðjudag.)
21.00 Saumastofugleöi. Umsjón og
dansstjórn: Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundagsins.
22.30 „Mannæturnar, eins dauöi er
annars brauö“, smásaga eftir Sig-
urðÁ. Friðþjófsson. Höfundurles.
23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur
Jakobsdóttir fær gest í létt spjall
með Ijúfum tónum, að bessu sinni
Ingibjörgu Þorbergs. (Aður á dag-
skrá 15. desember 1990.)
24.00 Fréttir.
0.10 Sveiflur. Létt lög I dagskrárlok.
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
8.05 Laugardagsmorgunn. Margrét
Hugrún Gústavsdóttir býöur góð-
an dag.
10.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás-
ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera .
með. Umsjón: Lísa Páls og Kristján
Þorvaldsson. - 10.05 Kristján Þor-
valdsson lítur í blöðin og rceóir við
fólkið í fréttunum. - 10.45 Viku-
pistill Jóns Stefánssonar. - 11.45
Viðgerðarlínan - sími 91 - 68 60
90. Guðjón Jónatansson og
Steinn Sigurðsson svara hlustend-
um um það sem bilað er í bílnum
eða á heimilinu.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast
um helgina? itarleg dagbók um
skemmtanir, leikhús og alls konar
uppákomur. Helgarútgáfan á ferð
og flugi hvar sem fólk er að finna.
16.05 Rokktíöindi. Skúli Helgason segir
nýjustu fréttir af erlendum rokkur-
um. (Einnig útvarpað sunnudags-
kvöld kl. 21.00.)
17.00 Meö grátt í vöngum. Gestur Ein-
ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn-
ig útvarpað í næturútvarpi aðfara-
nótt miðvikudags kl. 1.00.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Jólaundirbúningurinn. Umsjón:
Gyða Dröfn Tryggvadóttir.
21.00 Safnskífan: „Christmas album"
með bræðrabandinu Jackson Five.
22.07 Stungiö af. Margrét Hugrún
Gústavsdóttir spilar tónlist við allra
hæfi.
24.00 Fréttir.
0.10 Vinsældalisti rásar 2 - Nýjasta
nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
(Aður útvarpað sl. föstudags-
kvöld.)
1.30 Næturtónar. Næturútvarp á báð-
um rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
5.05 Næturtónar.
6.00 Fréttir af veðri, færö og flug-
samgöngum. (Veóurfregnir kl.
6.45.) - Næturtónar halda áfram.
Haraldur Gíslason.
9.00 Brot af því besta ...
10.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leik-
ur blandaða tónlist úr ýmsum átt-
um ásamt því sem hlustendur
fræðast um hvað framundan er um
helgina.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Bylgjunnar og Stöövar 2.
13.00 Kerti og spil. Sannkallaður jóla-
þáttur þar sem jólastemningin á
hlustunarsvæði Bylgjunnar er
könnuð. Hvað er að gerast? Hvað
er hægt að gera? Umsjónarmaður
er Bjarni Dagur Jónsson og Ingi-
björg Gréta.
16.00 Lalli segir, Lalli segir. Lalli er að
komast í jólaskap og ætlar hann
að kanna jólabókaflóðið með að-
stoð góðra manna.
17.17 Fréttir.
17.30 Lalli segir, Lalli segir.
18.00 Ólöf Marín. Upphitun fyrir kvöld-
iö. Skemmtanalífiö athugað. Hvað
stendur til boða?
19.30 Fréttir. Útsending Bylgjunnar á
fréttum úr 19:19, fréttaþætti
Stöðvar 2.
20.00 Ólöf Marín.
21.00 Pétur Steinn Guömundsson.
Laugardagskvöldið tekið með
trompi. Hvort sem þú ert heima
hjá þér, í samkvæmi eöa bara á
leiðinni út á lífið ættir þú að finna
eitthvað við þitt hæfi.
1.00 Eftir miðnætti. Kristinn Karlsson
fylgir ykkur inn í nóttina með Ijúfri
tónlist og léttu spjalli.
4.00 Næturvaktin.
9.00 Darri Ólason. Nú skal föndra jóla-
skraut og Darri er mættur með
skærin og límið.
12.00 Arnar Bjarnason. Jólahreingern-
ingin er auðvitað í fullum gangi
og Addi er á svæðinu með ryksug-
una á fullu.
16.00 íslenski llstinn. Sá síðasti á þessu
ári, það er engum blöðum um það
að fletta.
18.00 Popp og kók.
18.30 Hallgrímur Kristinsson. Hann er
kallaður Halli Kristins og spilar
bara lög sem honum og þér finnast
skemmtileg, aðallega honum samt.
22.00 Pálmi Guömundsson. Sér um að
halda hlustendum volgum fram á
rauða nótt.
3.00 Næturdagskrá Stjörnunnar.
FMTfl09
AÐALSTÖÐIN
9.00 Aöaiatriöin í umsjón dagskrárgerð-
armanna Aðalstöðvarinnar. Aðal-
atriði úr þáttum vikunnar eru rifjuö
upp, s.s. úr Útvarpi Reykjavík, Is-
lendingafélaginu, Lunga unga
fólksins o.fl. Aðalatriöi dagsins, s.s.
Happó, Lottó, Getraunir, hvað er
á seyöi um helgina?
11.00 Laugardagur á Laugavegi. Sögur
Laugavegar, viðtöl, tónlist og
uppákomur.
12.00 Kolaportiö. Rætt við kaupmenn
og viðskiptavini í Kolaportinu.
15.00 Jólarokk frá fyrri árum. Umsjón
Sveinn Guðjónsson.
17.00 Bandaríski sveitasöngvaiistinn.
Umsjón Erla Friðgeirsdóttir.
20.00 Eyrnalokkar, þrumustuö. Umsjón
Böðvar Bergsson og Björn Bald-
vinsson. Óskalög og kveðjur í síma
626060.
ALFA
FM-102,9
9.00 Ólafur J. Ásgeirsson.
9.30 Bænastund.
13.30 Bænastund.
16.00 Kristin Jónsdóttir (Stina)
17.30 Bænastund.
18.00 Sverrir Júlíusson.
23.00 Krístín Jónsdóttir (Stina)
0.50 Bænastund.
1.00 Dagskráríok.
Bænalinan er opin á laugardögum frá kl.
12.00-1.00, s. 675320.
(yr^
6.00 Elephant Boy.
6.30 The Flylng Klwl.
7.00 Fun Factory.
11.00 Danger Bay.
11.30 What a Country.
12.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og
vísindi.
13.00 Combat. Framhaldsmyndaflokk-
ur.
14.00 Fjölbragðaglíma.
15.00 Monkey.
16.00 240-Robert.
17.00 Joanie Loves Chachi.
17.30 Colour in the Creek.
18.00 Robin of Sherwood.
19.00, TJ Hooker.
20.00 Unsolved Mysteries.
21.00 Cops I og II.
22.00 Fjölbragðaglima.
23.00 The Rookles.
24.00 The Outslders.
1.00 Pages from Skytext.
EUROSPORT
★ . . ★
8.00 Internatlonal Motorsport.
9.00 Hestaíþróttir.
10.00 Saturday Allve. Skíði, fjölbragða-
glíma, íshokkí og bobbsleða-
keppni.
21.00 Hnefaleikar.
22.00 Skíöl. Heimsbikarkeppnin.
24.00 Dagskrárlok.
SCREENSPORT
0.00 Knattspyrna á Spáni.
1.30 Golf. Öldungaflokkur.
3.00 Matchroom Pro Box.
5.00 Snóker.
7.00 Ford Ski Report.
8.00 Íshokkí. Kanadabikarinn. Leikur
Kanada og Bandarfkjanna.
10.00 Arnold Palmer.
11.00 Gillette-sportpakkinn.
11.30 Körfubolti - NBA-deildin.
13.00 Knattspyrna í Argentinu.
14.00 Brother Cup Rhythmic Gymn-
astic.
15.00 Johnnie Walker golf.
16.00 Kraftaíþróttir.
17.00 NHRA Drag Racing.
18.00 Top Rank Boxing.
19.00 Ruðningur. Heimsbikarmótið
1991.
20.00 Les 24 Heures du Mans 1991.
21.00 Johnnie Walker golf.
23.00 Íshokkí. Kanadabikarinn. Annar
leikur milli Bandaríkjanna og
Kanada.
Þegar stúlkan segir strák upp hrynur veröldin fyrir honum.
Stöð 2 kl. 21.50:
Jólaleyfið
Þetta er rómantísk gam-
anmynd um ungan mann
sem fer í heimsókn til unn-
ustu sinnar sem býr í
Kanada. Þegar þangaö er
komið kemst hann í fyrsta
sinn í kynni við fjölskyldu
hennar og er þar hver öör-
um kyndugri. Þegar stúlkan
kveðst vera hætt að elska
hann fmnst honum eins og
heimurinn sé að hrynja í
kringum sig en þá kemur
fjölskyldan til hjálpar.
í tónmenntaþætti
rásar 1 verður flutt-
ur þriðji og síðasti
þáttur Más Magnús-
sonar um íslenskar
tónminjar. í þættin-
um í dag hugar Már
að prentuöum og rit-
uðum heiraildum um
tóniist. Hann ræðir
við Aðalgeir Kristj-
ánsson skjaiavörð,
Ögmund Helgason
hjá handritadeild
Inndsbókasafnsins ; :
og Bergljótu Jóns-
dóttur hjá íslenskri
tónverkamiðstöð.
Þriðji og síðasti þáttur Más Magn-
ússonar um íslenskar tónminjar
verður fluttur í dag.
Jólasveinninn fer að leita að hinum sönnu jólum.
Sjónvarp kl. 22.40:
Raunirjóla-
sveinsins
í þessari handarísku bíó-
mynd segir frá jólasveini
sem hefur misst trúna á jól-
in. Honum finnst hinn raun-
verulegi tilgangur jólanna
hafa gleymst. í stað hinna
háleitu markmiða um gæði,
gleði og góðmennsku hafi
gróðasjónarmið og auglýs-
ingamennska náð yfirhönd-
inni. Jólasveinninn ákveður
því að hætta við jólin.
En þetta er líka saga
Jennifer, lítiUar stúlku, sem
þarf að ferðast frá New York
til Kalifomíu, þar sem hún
ætlar að dvelja hjá fóður
sínum yfir jóhn. Leiðir
hennar og jólasveinsins
hggja saman og á ferðalag-
inu kynnast þau lífi íjölda
fólks sem einnig hefur misst,
trúna á jólin. I sameiningu
ákveða þau að endurvekja
hinn sanna jólaanda og
glæða von í bijósti þeirra
sem ekki trúa og ekki síst í
brjósti jólasveinsins.