Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1991, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1991, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 297. TBL. -81. og 17. ÁRG. - MÁNUDAGUR 30. DESEMBER 1991. VERÐ I LAUSASÖLU KR. 115 Byggðastofnun lánaði 11,6 milljarða á tæpum sex árum: mh w ■ ■■ JP* m ■ - fortíðarvandanefnd telur stofnunina eiga fyrir skuldum - sjá bls. 2 Minnisstæð- ustu atburðir ársins - sjábls. 16,18, 20,22 og 34 Þjónusta um áramótin: Bensínaf- greiðslur- flugferðir- sjúkrahús - sjábls.50 umáramótin - sjábls.50 MessUrum áramótin - sjábls.40 Áramóta- brennukort - sjábls.24og33 Bestuplötur ársins - sjábls.36 DV hefur valið menn ársins 1991. Að mati DV eru það spilararnir í íslenska bridgelandsliðinu sem unnu til heimsmeistaratitils í október. í fremri röðinni eru Björn Eysteinsson fyrirliði með Bermúdaskálina, Guðlaugur R. Jóhannsson og Þorlákur Jóns- son. Aftari röð: Jón Baldursson, Örn Arnþórsson, Aðalsteinn Jörgensen og Guðmundur Páll Arnarson. DV-mynd Brynjar Gauti Heimsmeistarar - menn ársins - sjá nánar um valið á bls. 6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.