Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1991, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1991, Blaðsíða 16
16 MÁNUDAGUR 30. DESEMBER 1991. Mirmisverðustu atburðir ársiris 1991 i>v Ásmundur Stefánsson: Megum ekki brotna í bölsýninni „Égheldað stærstiat- burðurársins hljótiaðtelj- astmislukkað valdarání Sovétríkjun- um.Þaðsýndi aðbreyting- arnar, sem Gorbatsjov hefur náð fram, voru orðnar svo miklar að valdakerfið gat ekki beitt hernum. Hér heima brenn- ur sérstaklega á mér hve illa gengur að koma samningaviðræðum áfram. Það vakti athygli að samningamir, sem við gerðum í fyrra, stóðust ótrú- lega nákvæmlega á síðasta og þessu ári þannig að verðbólgan náðist nið- ur. Hins vegar eru vextir mjög háir og halli ríkissjóðs er enn gífurlegur þrátt fyrir tveggja ára stöðugleika," sagöi Asmundur Stefánsson, forseti ASÍ. „Ef ég horfi fram á veginn er verið að ausa yfir mig bölsýnisáróðri úr öllum áttum og bent á skerðingu afla- kvóta, skort á álveri og fleira slæmt. Það er óhjákvæmilegt að horfast í augu við staðreyndir og gera sér grein fyrir að margt er okkur and- stætt í dag. Hins vegar mega menn ekki brotna í bölsýninni. Tveggja ára stöðugleiki gefur okkur betri mögu- leika en áður og ef tekst að ná vöxt- unum niður má örugglega snúa mál- um til betri vegar.“ -hlh Ögmundur Jónasson: Mistökvið stjóm efnahagsmála „Aferlendum vettvangieru hinirsögu- leguatburðir íausturvegi ogfyrirbotni Persaflóamér eftirminnileg- astir. Þessir atburðirhafa orðiðtilað gerhreyta heimsmynd- inni. Af innlendum vettvangi eru mér minnisstæðust hin alvarlegu mistök sem menn hafa verið að gera í stjóm efnahagsmála. Þar hefur ver- ið gripið til vanhugsaðra og rang- látra ráðstafana sem geta haft alvar- legar afleiðingar fyrir íslenskt þjóð- félag,“ sagði Ógmundur Jónasson, formaðurBSRB. „Mínar óskir um framvinduna á næsta ári eru aö okkur takist að snúa af þeirr óheillabraut sem mér virðist ríkisstjómin vera að reyna aö leiða okkurinná." -hlh Einar Oddur Kristjánsson: Lánskjara- vísitalanvarð neikvæð „Mérerlang- minnisstæð- astaðþaö tókstaðgera lánskjaravísi- tölunanei- kvæöa. Það telégmestu tíðindiná þessuáriog merkilegan áfanga. Varð- andiheim- sviöburði hef ég eins og aðrir horft á hið mikla heimsveldi í austri hðast í sundur," sagði Einar Oddur Kristj- ánsson, formaður VSÍ. yÁ næsta ári vænti ég þess að við Islendingar sýnum að það sé ekki nauðsynlegt að við séum á reki fyrir veðri og vindum. Við þurfum að sýna áfram þau tilþrif sem við höfum sýnt gagnvart lánskjaravisitölunni á þessu ári. Varðandi tíðindi í austur- vegi held ég að það sé nær útilokað að gera sér grein fyrir hvað er að gerast og ég ber mikinn kvíðboga fyrir þessum vetri. Þetta kerfi varð að hrynja, annað gat ekki gerst, en afleiðingamar geta verið óskaplegar. Miðað viö hvað ég veit um fyrrnm Sovétríkin og stöðuna þar óttast ég framhaldið. Maður getur vart ann- aö.“ -hlh Bjöm Grétar Sveinsson: Góðir veiðidagar „Góðirdagar, sem égáttiá urriðasvæð- inuviðLaxáí Þingeyjar- sýslu, ofan stíflu, eru mérmjög minnisstæðir. Aföðrumat- burðumvilég nefnaaðat- vinnuástand á Höfn hefur haldist í þolanlegu ástandi. Síðan hlýtur Verkamannas- bandsþingið að verða mér minnis- stætt þar sem ég tók við formennsku af Guðmundi J. Guðmundssyni. Við stjómarmyndun í vor gerðust síöan hlutir sem maður átti ekki von á eft- ir úrsht kosninganna. Á alþjóðavett- vangi standa breytmgamar í austur- vegi líklega upp úr. Maður spyr sig enn hvaða afleiðingar þær breyting- ar hafi og hve lengi umrótið varir,“. sagði Bjöm Grétar Sveinsson, ný- kjörinn formaður Verkamannasam- bands íslands og formaður Verak- lýösfélagsins Jökuls á Höfn. „Á næsta ári er mikhvægt að at- vinnumálin verði í þokkalegu ástandi en maður sér blikur á lofti í þeim efnum. Það verður barátta að halda fiskveiöiheimildum á viðkom- andi stöðum og sennilega misjafnt hvernig til tekst. Ég vona að samn- ingamáhn leysist á komandi vikum en það er frumskilyrði þess að þetta þj óðfélag rúlh áfram. ‘ ‘ -hlh Guðmundur J. Guðmundsson: Stefnir í átök ávinnu- markaði „Égheldað mérsévalda- rániðíSvét- ríkjunum minnisstæð- ast ogafleið: ingarþess. Ég séekkifyrir afleiðingam- arogóttast þær.Éghafði vonastthað málinþar eystra þróuðust friðsamlega ogí bræðralagi. Hér heima sýnist mér stefna í erfiðleika og ógæfu með af- stöðu vinnuveitenda og ríkisstjómar og að það komi th átaka á vinnu- markaði. Það þarf gífurlegt þjóðará- tak til að afstýra þeim. Formanns- skiptin í Verkamannasambandinu standa ekki sérstaklega upp úr en þau voru mér þó viss léttir,“ sagði Guðmundur J. Guðmundsson, for- maður Verkamannafélagsins Dags- brúnar. -hlh Lýður Friðjónsson: Nýttstarf ogbúferla- flutningar „Hvað mig sjálfansnert- irvarðmesta breytinginsú aðégfluttist búferlumtil Noregs með fjölskylduna ogtókviö . nýjustarfihjá Coca-Colaí Noregi eftir aðhafastarf- að hjá Verksmiðjunni Vífilfelh síð- asthðin tíu ár,“ segir Lýður Friðjóns- son, framkvæmdastjóri Coca-Cola í Noregi. „í heimsmálunum hafa miklir at- burðir gerst á árinu og ber þar hæst endalok Sovétríkjanna. Éghafðiþá ánægju að fara th Eystrasaltsríkj- anna á árinu. Það var mjög eftir- minnhegt að sjá hvað þau eiga langt í land og hvað ahir horfa samt með jákvæðum augum á framtíðina. Þetta fólk hefur miklu minna á milli hand- anna en við íslendingar en það er ekki síður bjartsýnt en við. Ég held að næsta ár verði ágætt ár. Mér líður vel hér í Noregi og ég tel að árið verði árangursríkt fyrir Coca-ColaáNorðurlöndunum.“ jgh Svavar Egilsson: Verðlækkun á fargjöldum „Úrferða- þjónustunni berhæstsú verðlækkun sem varð á flugfargjöld- umog náðist meðaukinni samkeppni ferðaskrif- stofa. Al- menntséðvar áriðfremur erfitt fyrir íslenskt'viðskiptalíf. Háir raunvextir hafa íþyngt atvinnulífinu og sett svip sinn á viðskiptin," segir Svavar Eghsson, eigandi Ferðamið- stöðvarinnar Veraldar og Hótel Höfða. „Ég tel að næsta ár verði árangurs- ríkt fyrir mína ferðaskrifstofu, Ver- öld, þrátt fyrir að við blasi kreppa í atvinnulífinu. Fargjöld eiga trúlega eftir að lækka enn í verði. Brýnt verkefni ríkisstjórnarinnar í upphafi árs er hins vegar aö stuðla að samn- ingum við launþega og ná niður raunvöxtunum." -JGH Séra Hanna María Pétursdóttir: Stórkostlegt aðverðaaftur sóknarprestur „Þaðstór- kostlegasta sem gerðist í mínulífiáár- inueraðég skiptium starfogvarð aftur sóknar- prestureftir nokkurraára hléogvarð umleiðþjóð- garðsvörður, og svo auðvitað búferlaflutningamir sem fylgdu því. Þetta hefur verið ákaflega skemmtilegur tími,“ segir séra Hanna María Pétursdóttir, sóknarprestur og þjóðgarðsvörður á Þingvöhum. „Hvað varðar nýtt ár á maöur nátt- úrlega svo marga drauma og gerir kannski miklar kröfur. En ég á þá ósk heitasta að þjóðarskútan nái jafnvægi svo fólk fái að lifa bjartsýni ogfriðartímaáíslandi." -ns Hörður Sigurgestsson: Erfiðverkefni 1 efnahags- málum „Kosningarn- arsíðasthðið vormeðnýrri ríkisstjóm og stefnubreyt- inguvið stjómlands- insermérefst íhugaafinn- lendumvett- vangi. Það verður mjög erfittverkefni að breyta th í efnahagsmálunum og væntanlega tekur það nokkur ár að snúa ofan af málum svo að vit verði í,“ segir Hörður Sigurgestsson, for- stjóri Eimskips og stjórnarformaður Flugleiða. „Af erlendum vettvangi ber hæst mikh umskipti í Evrópu, samningar rnn evrópskt efnahagssvæði og það uppbrot sem er að verða á austur- kanti Evrópu með endalokum Sovét- ríkjanna.“ „Mikh óvissa er ríkjandi í efnahags- málum heimsins sem og hér innan- lands á næsta ári. Efnahagshorfur heimsins em heldur svartari en menn hafa vonast th. Hér innanlands stefnir atvinnulífið í meiri samdrátt en við höfum áttað okkur á. Afkoma og staöa okkar íslendinga er engu að síður þannig að við eigum að tak- ast á við þessa erfiðleika og ná tökum á þeim án þess að leggjast í svart- sýni.“ -JGH Bjarni Ámason: Opnun Perlunnar „Velheppnuð opnunPerl- unnará Öskjuhhö meðöllu þvi sem tilheyrði, súraogsætu, er mér minn- isstæðastá árinu,“segir BjarniÁrna- son, eigandi Brauðbæjar og Hótel Óðinsvéa og veitingamaður í Perlunni. „Ég vænti þess að ríkisstjórninni takist að ná tökum á ríkisbúskapn- um á næsta ári. Ef raunvextir lækka, verðbólga helst í skefium og friöur ríkir á vinnumarkaði verður áfram hægt að leyfa sér þann munað að eiga framtíðardrauma á íslandi. Varðandi ferðaþjónustima, þá at- vinnugrein sem ég starfa við, held ég að áfram verði stígandi í komu erlendra ferðamanna til landsins þrátt fyrir ákveðna óvissu í heims- málunum. Auðvitað vona ég svo að næsta ár verði okkur laxveiðimönnum ár margra stórlaxa og mikhlar veiði. -JGH Páll Kr. Pálsson: Eignaðist bam á árinu „Afmínum eiginhögum ermérminn- isstæðastað viðhjónin eignuðumst sonáárinuog égskiptium starf. Af vett- vangiþjóð- málaberhæst tilkomuhýrr- arríkissfióm- ar og þær aðgerðir sem hún hefur lagt grunninn að viö aö snúa stefn- unni í þjóðmálunum við, stefnunni frá miðstýringarhugsun th markaðs- hyggju,“ segir Páh Kr. Pálsson, fyrr- verandi forsfióri Iðntæknistofnunar og núverandi forsfióri Verksmiðj- unnar Vífilfehs, framleiðanda Coca- Cpla á íslandi. „Ég trúi að ríkissfiómin nái árangri þótt það taki sinn tíma. Þegar skipt er um stefnu er eðhlegt að menn lendi í hrotsjó fyrst um sinn. Ég held að þegar á næsta ári muni þjóðin sjá árangur af þessu starfi. Ég held að við náum að halda stöðugleika og lágri verðbólgu. Þetta verður eflaust erfitt og kostar átök en menn eiga eftir að átta sig á hvað borgar sig best.“ -JGH Friðrik Þór Friðriksson: Vona að „Bömin" fái tilnefningutil óskarsverð- launa „Gagnvart mérpersónu- lega er mér minnisstætt alltíkringum Börnnáttúr- unnar.Fyrri hluti ársins fóríaðfuh- gerahanaog seinni hluti ársinsfóríað fylgjahenni eftir út um ahan heim. Hvað varðar innlenda atburði era mér minnis- stæð þau hörmulegu sjóslys sem hafa orðið á árinu og svo frammistaða ís- lensku bridgesveitarinnar en sumir í henni eru æskufélagar mínir. Hvað erlenda atburði áhrærir er minnis- stæðastfall Sovétríkjanna. Hvað mig varðar þá vænti ég þess að ég framsýni nýja kvikmynd á ár- inu og svo dreymir mig um að Börn- in verði thnefnd til óskarsverðlauna. í alþjóðamálum vænti ég að hlutirnir fariaðbotnfahafyriraustan." -HK Hrafn Gunnlaugsson: Pólitískthug- rekki Davíðs „ÍSaigoneða Ho-Chi-Min- borgíSuður- Víetnamhitti églítinnhóp Bandaríkja- mannaífylgd geðlæknis og sálfræðings. Þessirmenn höfðubarist sembanda- riskirher- menn í Víetnam-stríðinu og áttu við geðræn vandamál að stríða síðan þeir sneru aftur heim th Bandaríkj- anna. Nú átti að reyna að hjálpa með því að láta þá heimsækja aftur það umhverfi sem þeir höfðu barist í og snúa ofan af kefh minningana. Kynni mín af þessum mönnum er sterkasta persónulega minning mín frá hðnu ári. Af innlendum atburðum þá dáðist ég mest af póhtísku hugrekki Daví ðs Oddssonar þegar sefasýki greip mn sig í hópi þingmanna í þyrlukaupa- málinu í kjölfar sjóslyssins hörmu- lega í Grindavík. Davíð þorði að segja hlutina eins og þeir vora,“ segir Hrafn Gunnlaugsson kvikmynda- leiksfióri. „Varðandi næsta ár vona ég að ís- lenskur almenningur stöðvi þá rán- yrkju sem stunduð er á gróðurríki þessa lands með því að sýna sam- takamátt sinn og neita að borða lambakjöt þar til öhu sauðfé í land- inu hefur verið komin fyrir innan girðingar. Þau landspjöh, sem lausa ganga búfiár hefur valdið, verða seint bætt. Við horfum fram á stærsta umhverfisslys í sögu þjóðar- innar. Trúlega lætur landbúnaðarm- afian ekki undan fyrr en almenning- ur sameinast um að hætta að snæða skaðvaldinn." -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.