Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1991, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1991, Blaðsíða 43
MÁNUDAGUR 30. DESEMBER 1991. 51 Skák Jón L. Árnason Á skákmóti í Búdapest á árinu, sem nú er að líða, kom þessi staða upp í skák Þjóðveijans Hertnecks, sem haíði svart og átti leik, og Ungveijans Horvath. Svartur fann verulega skemmtilega leið í stöðunni: 31. - Db7! 32. Hdð Hvað annað? Svartur hótaði banvænni fráskák með riddaran- um. 32. - Dbl!! Glæsilegur leikur. Ef nú 33. Hxbl Hxbl + 34. Dxbl RÍ2 mát. Eða 33. De2 Dxfl + ! 34. Dxfl Hbl! og vinnur. Flóknasta afbrigðið er 33. Rxd6+ KfB 34. Ddl Dxa2! 35. Hg5 Rf2 + ! 36. Hxf2 Hbl! 37. Hxg8+ Kxg8 með vinningsstöðu. 33. Re3 Dxc2 34. Rxc2 Hbl! og hvítur gafst upp. Bridge ísak Sigurðsson John Collings er einn af htríkari spilur- um Breta en hann er einkum þekktur fyrir sagnhörku sina og að spila með hjartanu. Það hafa sennilega fáir bridge- spilarar leikið eftir honum aö spila al- slemmu í tromplit þar sem vantar KD1075 - og standa spiiið! Sagnir gengu þannig í spilinu, suður gjafari og NS á hættu: * ÁKG * -- ♦ ÁKD10974 + Á84 * 54 V K ♦ G86532 + KDG3 ♦ 10972 V D1075 ♦ -- + 109652 * D863 V ÁG986432 + 7 Suður Vestur Norður Austur Pass Pass 2+ Pass 2» Pass 4 G Pass 5* Pass 7♦ Pass Pass Dobl Pass Pass 7» Dobl P/h Tvö lauf voru alkrafa og tvö hjörtu já- kvætt svar sem lofaði einhveiju af spil- um. Norður ákvað að eftir engu væri að bíða, spurði um ása og fór rakleiðis í al- slemmu í tígli. Collings, sem sat í suöur, leið ekki of vel með eyðu í tígli en treysti félaga og passaði en ákvað að taka út í sjö hjörtu eftir dobhð hjá vestri. Útspil vesturs var laufkóngur sem drepinn var á ás í blindum. Síðan kom tígulás, austur trompaði með fimmu, Collings yfir- trompaði á sexu og fór inn á spaðaás. Tígulkóng trompaði austur með sjöu, yf- irtrompaö á áttu og inn á spaðakóng. Tíguldrottninguna trompaði austur á tíuna, yflrdrepið á gosa og síðan lagði Colhngs niður trompás. Kóngur og drottning komu hlýðin í þann slag. „Við vorum heppnir, trompið féh,“ sagði Coh- ings við félaga sinn þegar hann lagði upp. Hvernig finnst þér að ... þú vaskir upp á meðan ég fer og horfi á sjónvarpið?!!! Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkviUö sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvihð 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkviUð og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 27. desember tU 2. janúar, að báðum dögum meðtöldum, verður í Vest- urbæjarapóteki. Auk þess verður varsla í Háaleitisapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 tíl 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virká daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. HafnarQörður: Noröurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og tU skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiöslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu tU kl. 19. Á helgidögum er opi; 'd. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í HeUsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og timapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimUislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heknsóknartími Landakotsspítali: AUa daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeUd eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardejld Landspítalans: Kl. 15-16 Og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Aila daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 aUa daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtaU og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alia daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Mánudagur 30. desember. Flugfélag íslands: Þrjár flugvélar í notkun með vorinu. 10 farþega flugvél keypt vestan hafs. __________Spakmæli___________ Láttu hug þinn aldrei eldast eða hjartað. Vinur aftansólar sértu, sonur morgunroðans vertu. Stephan G. Stephansson Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júU og ágúst aUa daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. SóUieimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla dagakl. 11-16. Lista'safn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriöjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er simi samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverflsgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 31. desember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Taktu daginn snemma ef þú hefur eitthvað ákveðið í huga. Þú nærð ekki árangri ef þú dregur hlutina. Þú tekur það rólega í kvöld. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú heyrir eitthvað sem fær þig til að efast um ákveðinn aðila. Þér verður vel ágengt í samskiptum þínum við aðra. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þér gengur ekki vel við að fá aðra á þitt band. Þú mátt jafnvel búast við talsverðri andstöðu. Þú gerir rétt í því að skipta þér af ákveðnum málum. Happatölur eru 1,12 og 22. Nautið (20. apríl-20. maí): Allar likur eru á því að heimilislífið breytist til betri vegar. Lausn fæst á ákveðnu vandamáli. Þú breytir áætlunum þegar líður á daginn. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Það væri ráðlegt að eiga rólegan dag heima og ráða fram úr ýmsum málum. Innan tíðar verður mjög mikið að gera hjá þér. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú ert bjartsýnn og vilt leggja þitt lóð á vogarskálamar. Þú vilt gjarnan taka þátt í keppni sem reynir á hugsun. Happatölur eru 8,14 og 32. Ljónið (23. júIí-22. ágúst); Aðstoð við aðra tekur lengri tíma en þú ætlaðir. Til langs tíma tapar þú þó ekki á góðmennskunni. Þér verður þakkað síðar. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú verður fyrir einhverjum truflunum í dag. Það gæti verið skyn- samlegra að fresta hlutunum en gera þá illa. Vogin (23. sept.-23. okt.): Dagurinn er heldur rólegur og hentar betur til tómstunda en harðra átaka. Morgundagurinn hentar betur til framkvæmda. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú hefúr ekki mikil áhrif á aðra. Hugsanlega er betra að taka þvi þátt í því sem þeir em að gera eða sinna algerlega þínum hugðar- efnum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Láttu ekki óþolinmæði leiða þig til ákvarðana sem þú sérð eftir. Peningamálin era viðsjárverð núna. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það gæti orðið einhver misskilningur án þess að það sé þér að kenna. Láttu ekki reiði þína bitna á öðram.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.