Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1991, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1991, Blaðsíða 32
40 MÁNUDAGUR 30. DESEMBER 1991. Messur Messur um áramót næst sunnudaginn 12. jan- úar 1992. Háteigskirkja: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Arngrímur Jónsson. Nýárs- dagur: Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson. Hjallasókn: Messusalur Hjallsóknar, Digranesskóla. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Kór Hjallasóknar syngur. Einsöngur, Steinar Magnússon, trompetleikari Snorri Valsson. Organisti Oddný Þorsteinsdóttir. Kristján Einar Þorvarðarson. Kapella St. Jósefsspítala, Hafnarfirði: 31. des. kl. 18, 1. jan. kl. 14.00, 6. jan. kl. 10.30. Kapella St. Jósefssystra, Garðabæ: 1. jan. kl. 10.00. Karmelklaustur: 31. des. kl. 24.00, 1. jan. kl. 11. Kaþólska kapellan, Keflavík: 1. jan. messa kl. 16. Kársnessókn: Gamlársdag- ur: Aftansöngur í Kópa- vogskirkju kl. 18. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Kristskirkja, Landakoti: 31. des., gamlársdagur, kl. 18.00. 1. jan. kl. 10.30 og 14.00. Landspítalinn: Gamlársdag- ur: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Langholtskirkja: Kirkja Guð- brands biskups. Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Flóki Kristjáns- son. Fluttir verða hátíðar- söngvar Bjarna Þorsteins- sonar. Kór Langholtskirkju syngur. Aftansöngur kl. 18 á nýársdag. Aftansöngur verður fastur liður í helgi- haldi kirkjunnar alla virka daga á nýja árinu. Laugarneskirkja: Nýársdag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kór Laugarneskirkju syngur. Einsöngur: Elsa Waage óperusöngvari. Sr. Jón D. Hróbjartsson. Fimmtudagur 2. janúar 1992: Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverð- ur í safnaðarheimilinu að stundinni lokinni. Maríukirkja, Breiðholti: 1. jan. kl. 14. Neskirkja: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Inga Backman syngur einsöng. Ólafur Flosason leikur á óbó. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Guð- mundur Óskar Ólafsson. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Óháði söfnuðurinn: Gaml- ársdagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 18. Þórsteinn Ragn- arsson safnaðarprestur. Seljakirkja: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Kirkju- kórinn syngur, Martial Nardeau leikur einleik á þverflautu. Sr. Valgeir Ástr- áðsson prédikar. Nýársdag- ur: Guðsþjónusta kl. 14. Altarisganga. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. Kirkjukórinn syngur við báðar athafnirnar. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Organisti Þóra Guð- mundsdóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guðmunds- dóttir. Sveinn Birgisson leikur á trompet. Nýársdag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. T4. Organisti Þóra Guð- mundsdóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guðmunds- dóttir. Erna Kolþeins prédik- ar. Mary Campþell leikur á fiðlu. Stokkseyrarkirkja: Gamlárs- dagur: Messa kl. 18. Halldór S. Gröndal. Organ- isti Árni Arinþjarnarson. Hallgrímskirkja: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Organisti Björn Steinar Sól- þergsson. Mótettukór Hall- grímskirkju syngur. Nýárs- dagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Hafnarfjarðarkirkja: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Ármann Helgason leikur á klarínett. Prestur sr. Gunn- þór Ingason. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Oddur Borgar Björnsson verkfræðingur prédikar. Prestur sr. Gunnþór Inga- son. Kór Hafnarfjarðarkirkju syngur við allar guðsþjón- usturnar nema annars sé getið. Organisti er Helgi Bragason. Sunnudagaskóli og guðsþjónusta verða Árbæjarkirkja: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18. Alda Ingibergsdóttir syngur ein- söng. Organisti Violeta Smid. Nýársdagur: Guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson. Áskirkja: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Eiður Á. Gunnarsson syngur ein- söng. Sr. Árni Bergur Sigur- þjörnsson. Breiðholtskirkja: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Jónas Gíslason vígslu- þiskup prédikar, organisti Ragnar Björnsson. Nýárs- dagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Organisti Þor- valdur Björnsson. Sr. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja:Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18. Ein- söngvarar Stefanía Val- geirsdóttir og Eiríkur Hreinn Helgason. Nýársdagur: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 14. Ræðumaður verður Markús Örn Antonsson þorgarstjóri. Einsöngvarar þræðurnir Sigmundur og Gunnar Jónssynir. Pálmi Matthías- son. Digranesprestakall: Nýárs- dagur: Hátíðarguðsþjón- usta í Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Þorþergur Kristjánsson. Dómkirkjan:Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Dr. Hjalti Hugason lektor préd- ikar. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Frið- riksson. Sr. Hjalti Guð- mundsson. Nýársdagur: Biskupsmessa kl. 11. Bisk- up íslands, herra Ólafur Skúlason, prédikar og þjón- ar fyrir altari ásamt prestum Dómkirkjunnar. Einsöngur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Hjalti Guð- mundsson. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Elliheimilið Grund:Gamlárs- dagur: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Cecil Haraldsson. Ný- ársdagur: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Eyrarbakkakirkja: Nýárs- dagur: Messa kl. 14. Fella- og Hólakirkja: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Kristín R. Sigurðardóttir syngur ein- söng. Organisti Guðný M. Magnúsdóttir. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Hreinn Hjartar- son. Ragnheiður Guð- mundsdóttir syngur ein- söng. Organisti Guðný M. Magnúsdóttir. Kirkjukór Fella- og Hólakirkju syngur við báðar messurnar. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Einar Eyjólfsson. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík: Gamlársdagur kl. 18.00: Aftansöngur, Guð- rún Ingimarsdóttir syngur einsöng. Nýársnótt kl. 0.30: Guðsþjónusta, leikið verður á orgel kirkjunnar frá kl. 0.20. Nýársdagur kl. 14.00: Hátíðarguðsþjónusta, Guð- laugur Viktorsson syngur einsöng. Orgelleikari Pavel Smid. Cecil Haraldsson. Grafarvogssókn: Nýársdag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Ræðumaður Valgerður Gísladóttir safnaðarfulltrúi og formaður safnaðarfé- lagsins. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Sigurþjargar Helgadóttur. Grensáskirkja:Gamlársdag- ur: Aftansöngur ki. 18. Prestur sr. Gylfi Jónsson. Organisti Árni Arinþjarnar- son. Nýársdagur: Hátíðar- messa kl. 14. Prestur sr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.