Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1991, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1991, Blaðsíða 47
MÁNUDAGUR 30. DESEMBER 1991. 55 I>V Richard Gere genginn út Kvikmyndastjaman og kyntáknið Richard Gere er nú genginn í það heilaga. Sú heppna heitir Cindy Crawford og er fræg fyrirsæta þar vestra. Richard og hún hafa verið saman í þrjú og hálft ár en þetta er fyrsta brúðkaup þeirra beggja. Það fór fram með mjög leynilegum og óformlegum hætti. Þau giftu sig í lítilli kirkju á einni aðalgötu spilavít- anna í Las Vegas rétt fyrir miðnætti. Cindy var íklædd dökkum jakka- fótiun og hvítum rúllukragabol en Richard var í gallabuxum og brúnum leðurjakka. Einungis þrír til fjórir vinir þeirra voru viðstaddir athöfhina og þau notfærðu sér ljósmyndara kirkjunn- ar sem afhenti þeim filmuna áður en þau fóru. Hann er genginn út, stelpur, og það í leyni. Slapp fyrir hom Fyrirsætan og fyrrum eiginkona Sylvesters StaUone, Brigitte Nielsen, hitti nýlega hinn fræga óperusöngv- ara Luciano Pavarotti eftir að hafa hlýtt á tónleika með honum. Þrátt fyrir að vera giftur maður gerði Pavarotti ráðstafanir til þess að hitta Brigitte kvöldið eftir og snæða með henni kvöldverð. Hann hafi ekki fyrr pantað borð en vinir hans byrjuðu að vara hann við og sögðu hina dönsku ljósku vera mikið uppáhald fjölmiðla sem gætu breytt saklausum kvöldverði í ein- hvem skandal. Pavarotti þorði því ekki annað en að afboða sig á síðustu stundu og viti menn, bresku fjölmiðlamir vom þegar famir að vakta heimih Brigitte um kvöldið og Pavarotti komst því hjá óþarfa niðurlægingu. Brigitte Nielsen er mikið uppáhald fjölmiðlanna, enda mikið fyrir að láta taka eftir sér. Söng- og leikkonan Madonna tók nýlega við svokölluðum hugrekkis- verðlaunum sem félag til rannsóknar á eyðniveirunni veitti henni á fjár- öflunarsamkomu í Beverly Hills. Þar var verið að safna peningum til rannsóknar á þessum alvarlega sjúkdómi en Madonna þykir hafa verið ötull talsmaður eyðnisjúkra. Hún notaði tækifærið á samkomunni og hvatti fólk eindregið til þess að fordæma hvorki eyðnisjúklinga né sam- kynhneigða einstaklinga. Hún þurfti ennfremur að kveða niður þann orðróm að hún væri sjálf með eyðni en þær sögusagnir hafa gengið fjöllunum hærra í Hollywood. Með henni á myndinni er leikarinn Luke Perry sem kynnti málefnið um kvöldið. Tenn- urnar hennar ömmu Á myndinni sést hvað gerist þegar ömmubömin ætla að leyfa ömmu að smakka karamellupinnann sinn. Þessi amma heitir Isabella Grosby og lét sér ekkert bregða þó allur gómurinn kæmi út með pinnanum! BINGÖI Hefst kl. 19.30 í kvöld Aðalvinninqur að verðmæti __________100 bús. kr. _______ Heildarverðmæti vinninqa um 300 bús. kr. TEMPLARAHÖLUN Eirfksgötu 5 — S. 20010 Sviðsljós Afskipta- söm moðir Eigendur Armani-verslunar- innar í Róm gátu ekki annað en brosaö í kampinn þegar Sophia Loren kom þangaö til að kaupa á son sinn. Þegar Edoardo, sem orðinn er 18 ára gamall, valdi sér mjög svo íhaldssöm skólaföt fyrir næsta misseri hrópaði Sophia upp fyrir sig og sagði að hami mundi líta út eins og gamall karl. í þess stað dró hún fram svart- an mótorhjólaleðurjakka og reyndi að fá hann til að fara í hann en sonurinn var ekki á sama máli. „Ég fer aldrei í þetta,“ hrópaöi hann og hljóp út úr búðinni með mömmu á hælunum. Bryan Adams með áhyggjur af útlitinu TónlistarferiII Bryans Adams, sem hélt hér eftirminnilega tón- leika rétt fyrir jólin, hefur heldur betur tekiö stökk upp á viö eftir að tónlistin hans var notuð í myndinni um Robin Hood. Þar af leiðandi hefur hann nú meiri áhyggjur af útliti sínu en áður, 'orðinn frægur maðin-, og hefur nú krafist þess að yfir 150 þúsund plötuumslögum, sem búið var að prenta fyrir næstu plötu hans, Waking up the Neigh- bors, verði hent. Ástæðan er sú að á umslaginu sást greinilega hversu örótt húð hans er og þvi vildi hann skipta um umslag. Útgáfufyrirtækið varð þvx að gjöra svo vel og láta prenta allt upp á nýtt eftir að búið var að ,Jagfæra“ myndina á umslaginu. free^m^ MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI • 653900 [ u/u- íœm' í d /;e FllJfFlM AÐALSTÖÐIN AÐALSTRÆTl 16 • 101 REYKJAVÍK • SÍMI 62 15 20 MÁNUDAGUR 30.12/91 Kl. 7 ÚTVARP REYKJAVÍK Umsjón Ólafur Þórðar- son. Kl. 9 MORGUNHÆNUR Umsjón Þuríður og Hrafnhildur. Kl. 14 HVAÐ ER AÐ GERAST? Umsjón Erla og Bjarni. Kl. 17 ÍSLENDINGAFÉLAGIÐ Umsjón Jón Ásgeirsson. Kl. 22 BLÁR MÁNUDAGUR - BLÚSTÓNLIST. Umsjón Pétur Tyrfings- son. Aðalstöðin þín RÖDD F01KSINS - GEGN SIBYLJU Veður Néesta sólarhring verðursunnan og suðaustan storm- ur og rigning um mestallt land en gengur i suðvest- an stinningskalda vestanlands er líður á morguninn. I kvöld verður kominn suðvestan stinningskaldi um allt land með éljum vestanlands en léttir til austan- lands. Hlýnandi veður í fyrstu en kólnar aftir síðdeg- is, fyrst vestantil á landinu. Akureyri alskýjað 7 Egilsstaðir skýjað 6 Keflavíkurflugvöllur rigning 8 Kirkjubæjarklaustur rigning 6 Raufarhöfn alskýjað 4 Reykjavík rigning 8 Vestmannaeyjar rigningog súld 8 Bergen skýjað 5 Helsinki snjóél 1 Kaupmannahöfn léttskýjað 5 Ósló heiðskírt 4 Stokkhólmur heiðskírt 1 Þórshöfn rigning 6 Amsterdam súldás. klst. 6 Barcelona þokumóða 2 Berlin léttskýjað 3 Frankfurt þokumóða 1 Glasgow súld 3 Hamborg þokumóða 2 London mistur 5 LosAngeles skýjað 12 Lúxemborg súld 3 Malaga hálfskýjað 13 New York alskýjað 7 Nuuk snjókoma -7 París þokumóða 5 Róm hálfskýjað 2 Valencia þokumóða 2 Vín alskýjað 3 Gengið Gengisskráning nr. 248. - 30. des. 1991 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 55,610 55,770 58,410 Pund 104,133 104,432 103,310 Kan. dollar 47,971 48,109 51,406 Dönsk kr. 9,4055 9,4326 9,3136 Norsk kr. 9,2916 9,3183 9,1941 Sænsk kr. 10,0153 10,0441 9,8832 Fi. mark 13,4000 13,4386 13,3677 Fra. franki 10,7257 10,7565 10,5959 Belg. franki 1,7790 1,7841 1,7572 Sviss. franki 41,1926 41,3111 41,0096 Holl. gyllini 32,5300 32,6236 32,1155 Þýskt mark 36,6821 36,7876 36,1952 It. líra 0,04836 0,04850 0,04796 Aust. sch. 5,2069 5,2219 5,1424 Port. escudo 0,4119 0,4131 0,4062 Spá. peseti 0,5752 0,5769 0,5676 Jap. yen 0,44223 0,44350 0,44919 Irskt punð 97,401 97,681 96,523 SDR 79,5245 79,7533 80,9563 ECU 74,2950 74,5087 73,7163 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. ÞURRKUBLÚÐIN VERÐA AÐ VERA ÚSKEMMD og þau þarf aö hreinsa reglulega. Slitin þurrkublöð margfalda áhættu I umferðinni. RÁÐ SEKTIR fyrir nokkur umferöarlagabrot: Umferöarráð vekur athygli á nokkrum neöangreindum sektarfjárhæðum, sem eru samkvæmt leiöbeiningum rikissaksóknara til lögreglustjóra frá 22. febrúar 1991. Akstur gegn rauðu Ijósi - allt aó 7000 kr. Biöskylda ekki virt “ 7000 kr. Ekiö gegn einstefnu “ 7000 kr. Ekið hraðar en leyfilegt er “ 9000 kr. Framúrakstur viO gangbraut “ 5000 kr. Framúrakstur þar sem bannaö er " 7000 kr. „Hægri reglan" ekki virt " 7000 kr. Lögboöin ökuljós ekki kveikt 1500 kr. Stöövunarskyldubrot . allt aö 7000 kr. Vanrækt aö tara meö ökutæki til skoðunar " 4500 kr. Óryggisbelti ekki notuö " 3000 kr. MJÖG ALVARLEG OG ÍTREKUÐ BROT SÆTA DÓMSMEÐFERÐ. FYLGJUM REGLUM - FORÐUMST SLYS! y^renoAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.