Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1991, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1991, Blaðsíða 42
50 MÁNtfDACTJ-R 30. DRSEMBBR/1B91. Hátíðardagskrá send til sjómanna og íslendinga erlendis Um áramót verða nokkrir liðir í há- tíðardagskrá Riklsútvarpsins sendir út á stuttbylgju til sjómanna á hafi úti og íslendinga erlendis. Sendingar þessar verða sem hér segir: Gamiársdng 31. des. frá kl. 14.00 tU 0.05. 13855 kHz i átt til megínlands Evrópu, 15770 kHz í átt til Norður-Ameríku. Nýórsdag 1. janúar frá kiukkan 11.00 til 13.30. 13830 kHz í átt til meginlands Evrópu, 15790 kHz í átt til Norður-Ameriku. Ath.: Timasetningar eru GMT. Opið er yfir áramótin á sundstöóum og skautasvelli Sundstaðirnir í Reykjavík verða opnir sem hér segir yfir áramótin: 30. des. 31. des. gamlársdagur l.jan. nýársdagur opið frá 07.20-20.30, sölu hætt opið frá 08.00-11.30, sölu hætt lokað Skautasvellið í Laugardal verður opið sem hér segir ef veður leyfir: 30. des. opið frá 10.00-22.00 31. des. gamlársdagur lokað l.jan. nýársdagur lokað Sundlaug Kópavogs opin um áramót 30. des. opið frá 7.00-20.30 31. des. gamlársdagur opið frá 7.00-11.30 1,jan. nýársdagur lokað Innarilandsflug Innanlandsflug yfir hátíðirnar Flugleiðir Á gamlársdag fljúga Flugleiðir til Akur- eyrar kl. 07.45, Vestmannaeyja kl. 08, Egilsstaða og Hornafjarðar kl. 8.45, ísa- fjarðar kl. 09.45, Húsavíkur og Sauðár- lo-óks kl. 10.15 og til Akureyrar kl. 13. Á nýársdag fellur allt flug niður en næstu daga á eftir verður bætt við ferðum á áætlunarleiðum. íslandsflug Á gamlársdag verður flogið til allra staða fyrir hádegi. Flug fellur niður á nýárs- dag. Ef þörf krefur verður bætt við vélum á áætlunarleiðum í innanlandsflugi svo að aliir komist á leiðarenda. Neyðarvakt Tann- læknafélags íslands um áramót Símsvari 681041 gefur upplýsingar um hvar vaktin er hverju sinni. Vaktin er miHI kl. 10 og 12 eKrfarandl daga. Mánudagur 30. desember Gunnar Rósarsson, Hverfisgötu 105, sími 624114 Þriftjudagur 31. desember, gamtárs- dagur Gunnar Erling Vagnsson, Hamraborg 5, sfmi 642288 Páll Ævar Pálsson, Hamraborg 5, sími 642660 Mlðvikudagur 1. janúar, nýársdagur Jónas B. Birgisson, Laugavegí 126, simi 21210 Tilkynningar Læknavakt yfir hátíðirnar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamar- nes og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, símaráðleggingar og tlma- pantanir í síma 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu em gefnar í sím- svara 18888. Heimsóknartími Borgarspítalinn: Gamlársdagur kl. 13-22. Nýársdagur kl. 14-20. Kleppsspítali: Frjáls heimsóknartími samkvæmt um- taii. Landakotsspítali: Gamlársdagur kl. 14-20. Nýársdagur kl. 14-20. Landspítaiinn: Opiö eins og venjulega og eftir samkomu- lagi við hjúkrunarfólk. St. Jósefsspítali: Frjáls heimsóknartími samkvæmt um- taii. Bensínstöðvar Afgreiðslutími bensínstöðva yfir hátíðirnar Gamlársdagur kl. 7.30-15. Nýársdag er lokað. Sjáifsaiar eru á eftirtöldum stöðum: Reykjavik: Álíheimum, Ánanaustum, Arihinshöfða, Breiðholti, Bústaðavegi, Hafnarstræti, Háaleitisbraut, Klepps- vegi, Laugavegi 180, Miklubraut-suður, Skógarseh, Skógarhiíð, Stóragerði, Suð- urfelli, Vesturlandsvegi og Ægissíðu, í Garðabæ og Hafnarfirði. Sjálfsalar taka allir 100 kr. og 1000 kr. seðla og sumir hveijir 500 krónur. Akstur Strætisvagna Kópavogs um áramót 1991-1992 Gamlársdagur: Þriðjud. 31/12. Ekið samkv. áætlun virka daga til kl. 13.00. Frá kl. 13.00 er ekið samkv. áætlun helgi- daga á 30 mín. fresti. Síðustu ferðir: Frá skiptistöð til Rvíkur kl. 16.30 Úr Lækjargötu kl. 16.46 Frá Hlemmi kl. 16.50 í vesturbæ Kópavogs kl. 17.02 (Hringferð innan Kópavogs) Enginn akstur eftir það. Nýársdagur: Miðvikudagur 01/01. Akstur hefst kl. 13.45 innanbæjar og kl. 14.00 milli Kópavogs og Reykja- víkur. Frá Lækjargötu kl. 14.16 Frá Hlemmi kl. 14.20 (Ekið á 30. mín fresti samkv. tímat. sunnud.) Ferðir sérleyf isbifreiða um áramótin Á öllum styttri leiðum sérleyfishafa frá Reykjavík eru farnar frá einni upp í sjö ferðir á dag og á langleiðum, s.s. til Akureyrar og Snæfellsness, eru daglegar ferðir og stundum tvær ferðir á dag. Auk þess hefur verið bætt við allmörgum aukaferðum, svo þjónusta við farþega megi verða sem allra best. Ágamlársdag eru slðustuferðírfrá Umferðarmiðstöðinni kl. 14.15 til Keflavíkurog kl. 15.00til Hveragerðis og Selfoss. Á nýársdag aka margar sérleyfisbif- reiðar ekki en á styttri leiðum er ekið sídegis til og frá Borgarnesi og frá Reykholti, Hveragerði, Selfossi, Laugarvatni, Þorlákshöfn, Keflavík og Biskupstungum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.