Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1991, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1991, Blaðsíða 6
6 MÁNUDAGUR 30. DESEMBER 1991. Fréttir_________________________________________________________ DV velur menn ársins - íslenska bridgelandsliðið: Sigur þjoðannnar „Ég var að velta því fyrir mér hvað ég ætti að segja af þessu tilefni þegar við urðum þessa heiðurs aðnjótandi að vera kosnir menn ársins á DV. Greip ég í vandræðum mínum til bókarinnar Gullkorn dagsins. Og gullkorn dagsins í dag fannst mér vera vel við hæfi en það er þannig: Fann ég eigi orðin fá sem ég segja vildi, var þá feginn eftir á að ég þegja skyldi." Þetta sagði Björn Eysteinsson, fyr- irhði íslenska bridgelandshðsins frækna sem vann heimsmeistaratit- ilinn í bridge í Yokohama í október. Öh þjóðin fylgdist grannt með landsliðsmönnunum er þeir lögöu hveija stórþjóðina á fætur annarri í keppninni og 11. október er flestum íslendingum í fersku minni er sigur vannst á Pólveijum í úrshtaleiknum. Ellert B. Schram afhenti landshðs- mönnunum öllum, Aðalsteini Jörg- ensen, Guðlaugi R. Jóhannssyni, Guðmundi Páli Amarsyni, Jóni Baldurssyni, Þorláki. Jónssyni, Emi Amþórssyni og fyrirhðanum Bimi Eysteinssyni eintak af bókinn Þjóðlíf og þjóðhættir eftir Guðmund L. Friðfinnsson, Egilsá, í tilefni viður- kenningarinnar. Ellert sagði að það hefði verið einróma álit ritstjómar- innar ahrar á DV að velja bridge- landsliðið aö þessu sinni enda væri það vel að titlinum komið. Björn fyr- irhði hafði orð fyrir sveitinni. „Við þökkum ykkur á DV kærlega fyrir það sem þið gerðuð fyrir okkur. Þetta er mikill heiður fyrir okkur spilarana þó aö það hafi veriö þjóðin öll sem vann þennan titil. Það er ís- land sem er heimsmeistari og við vorum þarna sem fuhtrúar þjóðar- Peningainarkadur INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INMLAM överðtryqgð Sparisjóösbækur óbundnar 2,5-3 Landsbanki Sparireikningar 3ja mánaða uppsögn 2,25-5 Sparisjóðirnir 6 mánaða uppsögn 3,25-6 Sparisjóðirnir Tékkareikningar, almennir 1 Allir Sértékkareikningar 2,5-3 Landsbanki VlSrrOLUBUNDNIRBEIKNINCAR 6 mánaða uppsögn 3 Allir 1 5-24 mánaða 7-7,75 Sparisjóðirnir Orlofsreikningar 5,5 Allir Gengisbundnir reikningar í SDR 6,25-8 Landsbanki Gengisbundnir reikningar í ECU 8,5-9 Landsb., Búnaðarb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. 3,25-3,5 Búnb., Landsb. Överðtryggð kjör, hreyfðir 3,25-3,5 Búnb.,Landsb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innantfmabils) Vísitölubundnir reikningar 2,5-6 Búnaðarbanki Gengisbundir reikningar 2,5-6 Búnaðarbanki BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör 6,25-7 Búnaðarbanki óverðtryggð kjör 7-8,25 Sparisjóðir INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR Bandaríkjadalir 3,25 3,75 Islandsbanki Sterlingspund 8,5-9 Sparisjóðirnir Þýsk mörk 7,5-8 Sparisjóðirnir Danskar krónur 7,25-7,8 Sparisjóöirnir ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst OTLAN OVERÐTRYGGÐ Almennir víxlar (forvextir) 1 5-1 5,5 Búnaðarbanki Viðskiptavíxlar (forvextir)1 kaupgengi Almenn skuldabréf 15,75-16,5 Búnaðarbanki Viöskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdráttur) 17,75-18,75 Islandsbanki útlAn VERÐTRYGGÐ Almenn skuldabréf 9,75-10,25 Búnaðarbanki AFURÐALÁN Islenskar krónur 15,25-16,5 Allir nema Lb SDR 8,5-9,25 Landsbanki Bandaríkjadalir 6,75-7,5 Landsbanki Sterlingspund 12,4-1 2,75 Sparisjóðirnir Þýsk mörk 11-11,5 Búnaðarbanki HúsnæðUlán 4,9 Ufeyrissjódslán Dráttarvextir 5 9 25,0 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf desember 17,9 Verðtryggð lán september 10,0 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala janúar , Lánskjaravísitala desember Byggingavísitala desember Byggingavísitala desember Framfærsluvísitala desember Húsaleiguvísitala veRÐBRÉFASJÓOIR 31 96 stig 31 98 stig 599 stig 187,4 stig 1 59,8 stig 1,1% lækkun 1. janúar HLUTABRÉF Gengi bréfa verðbréfasjóöa • Sölu- og kaupgengi aö lokinni jöfnun: KAUP SALA Einingabréf 1 6,037 Sjóvá-Almennar hf. 5,05 5,15 Einingabréf 2 3,209 Ármannsfell hf. 2,15 2,40 Einingabréf 3 3,968 Eimskip 5,53 5,95 Skammtímabréf 2,012 Flugleiöir 2,03 2,20 Kjarabréf 5,672 Hampiöjan 1,72 1,90 Markbréf 3,047 Haraldur Böðvarsson 2,95 3,10 Tekjubréf 2,149 Hlutabréfasjóður VlB 1,04 1,10 Skyndibréf 1,762 Hlutabréfasjóðurinn 1,63 1,73 Sjóðsbréf 1 2,895 Islandsbanki hf. 1,61 1.74 Sjóösbréf 2 1,931 Eignfél. Alþýöub. 1,58 1,71 Sjóðsbréf 3 2,002 Eignfél. Iðnaðarb. 2,12 2,29 Sjóðsbréf 4 1,748 Eignfél. Verslb. 1,41 1,53 Sjóösbréf 5 1,200 Grandi hf. 2,60 2,80 Vaxtarbréf 2,0400 Olíufélagið hf. 4,50 5,05 Valbréf 1,91 20 Olís 2,10 2,28 Islandsbréf 1,264 Skeljungur hf. 4,87 5,45 Fjórðungsbréf 1,147 Skagstrendingur hf. 4,65 5,05 Þingbréf 1,260 Sæplast 7,28 7,60 öndvegisbréf 1,244 Tollvörugeymslan hf. 1,07 1,12 Sýslubréf 1,284 Útgerðarfélag Ak. 4,50 4,85 Reiöubréf 1,227 Fjárfestingarfélagið 1,35 1,42 Launabréf 1,014 Almenni hlutabréfasj. 1,10 1,15 Heimsbréf 1,073 Auölindarbréf 1,03 1,08 Islenski hlutabréfasj. 1,15 1,20 Síldarvinnslan, Neskaup. 3,30 3,50 1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. Nánari upplýsingar um peningamarkaðinn birtast i DV á fimmtudögum. innar. Við urðum áþreifanlega varir við að það var fylgst með atburðun- um í Japan og erum enn þann daginn í dag að heyra sögur og lýsingar fólks sem var andvaka af spenningi þegar leikjunum var lýst hér heima. DV skrifaði mikið um þennan at- burð og þessar úrkhppur, sem maður hefur verið að skoða eftir á, sýna okkur og sanna að blaðið fylgdist svo sannarlega vel með því sem var að gerast úti í Yokohama og kom því th skila th þjóðarinnar. Þjóðin átti það skihð að fá að fylgjast vel með þeim atburðum. Ég færi ykkur á DV þakk- ir fyrir þann hlýhug sem þið sýnið okkur með viðurkenningunni," sagði Björn að síðustu. -ÍS Menn ársins eru heimsmeistararnir í bridge og fyrirliði landsliðsins. Björn Eysteinsson, fyrirliði íslenska bridgelandsliðsins, tekur við viðurkenningu DV frá Ellert B. Schram ritstjóra. Að baki þeim standa heimsmeistararnir. DV-mynd Brynjar Gauti Háskólarektor verðlaunaður: Kom mér á óvart „Mér kom á óvart að ég skyldi verða fyrir vahnu, það eru náttúr- lega fjölmargir sem eru verðugir þessara verðlauna. Mér er þetta mjög mikhs virði, þetta er í fyrsta lagi við- urkenning á því að það sem maður hefur verið að vinna að þyki ein- hvers virði og í öðru lagi hvetur þetta mann til þess að hverfa ekki alveg frá þessum rannsóknum," sagði Sveinbjöm Bjömsson háskólarektor sem veitt voru heiðursverðlaun úr Verðlaunasjóði Ásu Guðmundsdótt- ur Wright á föstudaginn. Sveinbjörn fékk verðlaunin, minnispening og 175 þúsund krónur í peningum, fyrir jarðhitarannsóknir og rannsóknir á eðh jarðskjálfta sem unnar voru á árunum 1963 og nánast th dagsins í dag. „Það má segja aö það sem ég hef verið að gera hafi snúist annars veg- ar um að leita að jarðhita og svo núna á síðustu árum að meta end- ingu jarðhitasvæða, þ.e. hve mikiö megi taka úr þeim. Að hluta hefur þetta verið unnið erlendis en síðustu árin hef ég þó meira verið að vinna að jarðskjálfta- mælingum og mati fyrir Hitaveitu Sveinbjörn Björnsson (t.h.) tekur hér við verðlaununum úr hendi Sturlu Friðrikssonar sem er í stjórn sjóðs- ins. DV-mynd S Reykjavíkur samhliða kennslu við HÍ.“ Aðspurður sagðist Sveinbjörn ekki gera ráð fyrir að komast neitt í rann- sóknir næstu þrjú árin, en rektors- kjörtímabihð er þrjú ár. „Svo er algengt að þeir séu endur- kjörnir annað tímabh, svo það gæti verið að ég yröi htiö í rannsóknum næstu sex árin,“ sagði Sveinbjörn. Erlendir lögfræðingar: Islendingar áfram bundn- ir af samþykktum Al- þjóða hvalveiðiráðsins „Okkur hefur borist fjöldi fyrir- spuma varðandi úrsögn íslands úr Alþjóða hvalveiðiráðinu en við vit- um ekki til að neinar aðgerðir af hálfu Grænfriðunga séu fyrirhugað- ar,“ segir Magnús Skarphéðinsson, talsmaður Hvalavinafélagsins á ís- landi. Magnús segir Hvalavinafélagið senda reglulega skýrslur um ástand- ið hér heima th erlendra hvalavina- félaga og hafi fyrirspumimar komið í kjölfar þeirra. Helst hafi menn áhuga á lagalegu hhðinni á stofnun nýs hvalveiðiráðs. „Lögfræðingur hvalavinafélagsins í Bretlandi og lögfræðingur í banda- rísku nefndinni á fundi Alþjóöa hval- veiðiráðsins telja að stofnun nýs hvalveiðiráðs haldi ekki gagnvart hafréttarsáttmála Sameinuöu þjóö- anna. Þeir telja að íslendingar verði eftir sem áður bundnir af loforðum og samþykktum Alþjóða hvalveiði- ráðsins þótt þeir segi sig úr því,“ seg- ir Magnús. Hann bætir því við að menn séu í viðbragðsstöðu og velti því fyrir sér hvað íslensk yflrvöld segi um hval- veiðar. -IBS Sandkom dv A oigiifÐiir A. ÞaðvarálSI- þingihérum áríðaðThor |§j| Vilhjáhnsson rithöfundur var mættur. Einhverjir ■ hvaðaerindi Tborhafiáttá hannvarþar iúdómanna. Nema h vaö, Tbor heldur töhi á þing- honum á inælendaskrá var Hreggvið- ur nokkur Jónsson, fyrrverandi al- þingismaður. Áður en Hreggviður hóf ræðu sína vhdi hann þakka síð- asta ræðumanni. Hann sagði: Ég vil byrja á að þakka Sigurðí Magnússyni fyrir ágætt erindi. I þ ví grípur Thor fram í og segir: Sigurði A. Lagöi Thor sérstaka árherslu á A-ið s vo að ekki færi á milli mála hver hann væri. Þorskhaus ársins Núerumenn ársinsogkonur ársinsvaldaraf blöðumog rímaritum um : heiinallan Það L'rekkincina gottciu uml>að aðsegja, Ritari geturþói’kki láuöhjálíöaað segiafráser- stakri rilnefn- ingusem danska Ekstra Bladet stendur fyrir í lok hvers árs (sjálfsagt gerist sllkt viðar). Þar á bæ vUja menn endilega minnast þeirra sérstaklega sem þy kja hafa gert sig að flfli á einn eða annan hátt eða orðið sér og þjóð sinni til skammar. Nokkur undanfarin ár fékk utanríkisráðherra Dana, Uffe Elleman Jensen, hina vafasömu na&bót, nýjársþorskurinn, sem út- lcggst hreinlega „þorskhaus ársins" á venjulegri íslensku. Finnst ófáum aö hér á landi mættu einhverjir feta í fótspor Baunanna. Hins vegar gætu orðið mestu vandræði vegna flölda tilnefninga. Ferðamenn ársins Þaðerekki nóg meðaömenn ogkonurársins séuvaldar heldureru nefndir menn ársinsíhinum ýmsugreinum íþróttaogat- vinnulifs. Rit- araogstarfs- bræðrumhans fánnst ekki úr vegiaðvelja ferðamann ársins. Eftir nokkrar vanga veltur komst samkundan að þvíaðvelja yröi menn ársins á þvi sviöi eins og fleirum. Fyrír valinu urðu Tælandsfaramir þrír. Tilnefhd- inguna hlutu þeir fyrir sérlega snögg- afgreitt greíðslufyrirkomulag og fyrir að hafa farið í svo viðburðaríka ferð að tileíni til fréttaskrifa varð löngu eftir að heim var komið. Geri aðrir Heiðarlegt hefti NeíndirTæ- landsfarar verðatiium- tjöllunarenn .• ogatiurogþa skemmtiieg ummæli.Þann- igvaraðþen felagai komusi ytirávisana- hefii (látum veraaðsegja , hveniigeneng- innþeirramun hafa átt það). Eitthvað skrifuðu þeir af ávísunum, meðal annars fyrir farmiðunum suður tíl Bangkok. Þeg- ar heim var koraið var eitthvað farið að spyrja einn þessara heiðursmanna um heftið og útgáfustarfsemina tengda því. Lét hann þá þau fiey gu orð falla að hann hafi haldiö að þetta væri heiðarlegt hefti þar sem það var frá Akureyri. Umsjón: HaukurL. Hauksson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.