Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1991, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1991, Blaðsíða 40
48 MÁNUDAGUR 30. DESEMBER 1991. Þriðjudagur31 SJÓNVARPIÐ Gamlársdagur 12.00 íþróttaannáll barnanna. Um- sjón: Adolf Ingi Erlingsson. 12.30 Hvernig veröa knöll til? (Hvor kommer tingene fra? - Festkna- llerter). Þýðandi: Jóhanna Jó- hannsdóttir. Lesarar: Elfa Björk Ell- ertsdóttir og Björn Börkur Eiríks- son. (Nordvision - Danska sjón- varpið). 12.50 Táknmálsfréttir. 13.00 Fréttir og veöur. 13.20 Á siöustu stundu. Bein útsending úr Perlunni í Reykjavík þar sem gerð verður úttekt á árinu 1991. Umræðum stýrir Stefán Jón Haf- stein. Stjórn útsendingar: Björn Emilsson. Samsent með rás 2. 16.00 Lóa litla Rauðhetta. íslensksjón- varpsmynd gerð eftir smásögu Ið- unnar Steinsdóttur. Leikstjóri: Þór- hallur Sigurðsson. Aðalhlutverk: Linda O'Keefe, Vilborg Halldórs- dóttir, Sigurður Skúlason, Herdís Þorvaldsdóttir og Þórdís Arnljóts- dóttir. Sögumaður: Edda Heiðrún Backman. Síöast sýnd 31. des- ember 1987. 16.30 Beint i mark. Upptaka frá upp- skeruhátíð íþróttadeildar Ríkisút- varpsins. Litið verður á helstu við- burði í heimi íþróttanna á árinu sem er að líða. Fjölmargir afreks- menn koma í heimsókn og sumir þeirra sýna á sér nýjar hliðar. Þá verða sýnd spaugileg atvik úr ís- lensku íþróttalífi 1991.' Umsjón: Ingólfur Hannesson. Tónlistar- stjóri: Jón Ólafsson. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Þór Pálsson. 17.55 Hlé. 20.00 Ávarpforsætisráðherra, Daviös Oddssonar. 20.20 Svipmyndir af innlendum vett- vangi. 21.10 Svípmyndir af erlendum vett- vangi. 22.00 í fjölleikahúsi. Sýnd verða valin atriði frá heimsmeistarakeppni fjöl- listamanna. Framhald. 22.25 Áramótaskaup Sjónvarpsins. Stjörnur og stórmál ársins í spé- spegli. Leikendur: Erla Ruth Harð- ardóttir, Gísli Halldórsson, Guð- finna Rúnarsdóttir, Hilmar Jóns- son, Hjálmar Hjálmarsson, Jó- hannes Kristjánsson, Júlíus Agn- arsson, Magnús Ólafsson, Rúrik Haraldsson, Sigurveig Jónsdóttir, Þórhallur Sigurðsson og Örn Árna- son. Leikstjóri: Ágúst Guðmunds- son. Leikmynd: Gunnar Baldurs- son. Tónlist: Magnús Kjartansson. Stjórn upptöku: Aridrés Indriða- son. 23.30 Ávarp útvarpsstjóra, Heimis Steinssonar. 00.10 Ungur í annaö sinn (Young at Heart). Bandarísk bíómynd byggð á söngleik eftir Fannie Hunt um tónlistarmann sem verður ástfang- inn af stúlku í smábæ. Leikstjóri: Gordon Douglas. Aðalhlutverk: Frank Sinatra, Doris Day, Gig Yo- ung, Ethel Barrymore og Dorothy Malone. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 02.10 Dagskrárlok. 9.00 Snorkarnir. ^ 9.10 Babar og jólasveinninn (Babar and Father Christmas). Teikni- mynd byggð á samnefndri bók Jean de Brunhoff. 9.35 Tannálfurinn (The Tooth Fairy). Skrítinn og skemmtilegur tannálfur lendir í skemmtilegum ævintýrum. 10.00 Sögur úr Andabæ (Ducktales). Andrés önd og,félagar fyrir alla fjöl- skylduna. 10.25 Trúöurinn Bósó (Bozo the Clown). Ævintýraleg teiknimynd. 10.30 Vesalingarnir (Les Miserable). Áttundi þáttur af þrettán. Níundi þáttur er á dagskrá í fyrramálið klukkan 10.30. 10.40 Svanirnir (The Swans). Vönduð teiknimynd byggð á ævintýri eftir H.C. Andersen. 11.35 Jólaboö hjá Afa. Fjölbreyttur þáttur þar sem Afi er í sannkölluðu jólaskapi. 12.15 Lóa og leyndarmáliö (Secret of the Nimh). Hugljúf teiknimynd fyr- ir alla aldurshópa. 13.30 Fréttir. Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 13.45 Kryddsild. Elín Hirst fær til sín góða gesti sem ræóa um árið sem nú er að líða. Stöð 2 1991. 14.45 Bugsy Malone. Þessi skemmti- lega dans- og söngvamynd hefur á að skipa börnum í öllum hlut- verkum. Myndin gerist á bannár- unum í Bandaríkjunum og ersann- kölluð gangsteramynd nema hvað að í stað byssukúlna koma rjóma- klessur úr byssunum. Aðalhlut- verk: Jodie Foster, Scott Baio og Florry Dugger. Leikstjóri: Alan Par- ker. 1976. 16.15 Erlendur fréttaannáll. Af mörgu er að taka þegar litið er um öxl til ársins sem núer að Ijúka. Frétta- stofa Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tekið saman það markverð- asta sem gerst hefur á árinu til þessa og kennir þar margra grasa. 16.50 Kærleiksbirnirnir. Teiknimynd. 17.15 Hlé. 20.00 Ávarp forsætisráöherra. 20.35 Buckfrændi (Uncle Buck). Þræl- skemmtileg gamanmynd fyrir alla fjölskylduna um barnfóstruna Buck. Hann er fengin til að gæta þriggja frændsystkina sinna sem eru ekkert sérstaklega hrifin af frænda sínum. Aðalhlutverk: John Candy, Amy Madigan, Jean Lou- . desember isa Kelly, Gaby Hoffman og Mac- aulay Culkin. Leikstjóri: John Hug- hes. 1989. 22.15 Af fingrum fram (International Celebration of the Piano). Þáttur um sérstaka hátíð sem haldin var í þágu píanósins. Þekkt verk verða spiluð og saga þessa merka hljóð- færis rakin. 23.15 Paul Simon í Central Park (Paul Simon the the Park). Frábær tón- listarmynd sem tekin var upp á tónleikum kappans í Central Park síðastliðið sumar. Honum tókst að troðfylla garðinn og mættu fleiri þúsund manns á svæðið. Þarna leikur hann ásamt 20 manna hljómsveit lög frá öllum frægðar- ferli hans. Lög einsog Mrs. Robin- son, Graceland, Call me Al og mörg fleiri. 0.00 Nú áriö er liðiö ... 0.10 Paul Simon í Central Park (Paul Simon in the Park). Nú höldum við áfram þar sem frá var horfið á síðasta ári. 0.55 Siöanefnd lögreglunnar (Inter- nal Affairs) Það eru þeir Richard Gere og Andy Garcia sem fara með aðalhlutverkin í þessari þrælgóðu spennumynd. Önnur hlutverk: Nancy Travis, Laurie Metcalf og Richard Bradford. Leikstjóri: Mike Figgis. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 2.45 Regnmaöurinn (Rain Man). Margföld óskarsverðlaunamynd um tvo bræður sem hittast á ný eftir langan aðskilnað. Myndin hefst á því að Charlie Babbitt fer á heimaslóðir til að vera viðstaddur jarðarför föður síns og kemst að því að bróðir hans, sem er einhverf- ur, hefur erft fjölskylduauðinn. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman og Tom Cruise. Leikstjóri: Barry Le- vinson. Framleiðandi: Mark John- son. 1989. Lokasýning. 4.55 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur áramótadagskrá Bylgjunnar. Rás I FM 92,4/93,5 MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Halldóra Þorvarðardóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur rásar 1. - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Gluggað í blöðin. 7.45 Daglegt mál, Mörður Árna- son flytur þáttinn. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Nýir geisladiskar. 23.30 „Brenniö þiö vitar“. 23.35 Kveöja frá Rikisútvarpinu. Heimir Steinsson útvarpsstjóri. 0.05 Áramótagleði Útvarpsins. Sig- urður Björnsson óperusöngvari tekur á móti valinkunnum lista- mönnum í Útvarpshúsinu í Efsta- leiti. Már Magnússon, Vernharður Linnet og Pétur Grétarsson að- stoða við veislustjórn og kveikja á stjörnuljósum. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til lífs- ins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. - Margrét Rún Guð- mundsdóttir hringirfrá Þýskalandi. 9.03 9 - fjögur. Ekki bara undirspil í amstri dagsins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. 9.30 Sagan á bak við lagið. 10.15 Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. 11.15 Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687 123. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Á siðustu stundu. Áramótaþáttur samsendur frá Perlunni í Reykjavík á rás 2 og í Sjónvarpinu. í þáttinn koma landsfeðurnir, jafnt sem aðrir þeir sem gerðu árið eftirminnilegt. Hljómsveitin Júpiters skemmtir með söng og hljóðfæraslætti. Sem endranær velja hlustendur rásar 2 íslending ársins. 16.00 Fréttir. 16.03 Kampavín. 18.00 öndvegisskífur. - „What if Moz- art wrote Have Yourself a Merry Little Christmas?" meó The Hamp- ton Sring Quartet frá 1986. - „Christmas Wonderland" með hljómsveit Rons Groodwin frá 1967. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Innlendur poppannáll. Umsjón: Andrea Jónsdóttir og Lísa Páls. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 21.30 Erlendur poppannáll. Skúli Helgason rifjar upp liðið rokkár. (Áður útvarpað sl. laugardag.) 22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næsurnótt.) 23.30 Ekki fréttaannáll. Umsjón: Hauk- ur Hauksson fréttamaður. 24.00 Gleðilegt nýtt ár. Dagskrá Stuð- manna. 0.30 Landiö og mlðin. Sigurður Pétur stendur vaktina í alla nótt. NÆTURÚTVARPIÐ ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 9.45 Segöu mér sögu - „Af hverju, afi?". Sigurbjörn Einarsson biskup segir börnunum sögur og ræðir við þau. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Litlu jólin í Lundúnum. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (Áður útvarp- að 18. desember.) 11.00 Fréttir. 11.03 Eyfirsk áramót. Rætt við Gunnar Ragnars, Halldór Jónsson, Sunnu Borg og Valgerði Bjarnadóttur. Kór Menntaskólans á Akureyri og Tjarnarkvartettinn syngja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Frá Akur- eyri.) 11.53 Dagbókin. 12.00 Dagskrá gamlársdags. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 13.00 Mozartsári lýkur. Frá tónleikum í Kristskirkju 28. nóvember sl. Umsjón: Kristinn J. Níelsson. 14.00 Nýárskveðjur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hvaö geröist á árinu? Frétta- menn Útvarpsins greina frá atburð- um á innlendum og erlendum vett- vangi á árinu 1991. 17.45 Hlé. 18.00 Messa í messuheimili Hjalla- sóknar. Prestur: Séra Kristján E. Þorvarðarson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.05 Þjóölagakvöld. Meðal flytjenda eru Karlakórinn Fóstbræður, Guð- mundur Jónsson, Lúðrasveit Reykjavíkur, Eddukórinn, Ólafur Þórðarsson, Söngfélagar Einn og átta, Stórsveit Ríkisútvarpsins. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 20.00 Ávarp forsætisráöherra, Davíðs Oddssonar. 20.20 Strokiö um strengi. Frá tónleik- um sem íslandsdeild Evrópusam- bands strengjakennara hélt í Sel- tjarnarneskirkju í samvinnu við Tónlistarskólann í Reykjavík 17. desember sl. Umsjón: Knútur R. Magnússon. 21.00 Baðstofugestir. Gestgjafi og um- sjónarmaöur jer Jónas Jónasson. Gestir eru hljómsveitin Islandica. (Einnig útvarpað sunndag kl. 13.00.) 22.00 Hátiö í bæ. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur verk eftir Pál ísólfs- son; Petri Sakari stjórnar. - Hátíð- armars, - Forleikur - „Sáuð þið hana systur mína" og - Mars. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Ljóöin hennar Ólafar. Jóhanna Linnet syngur fjögur lög við Ijóð Ólafar Jónsdóttur, eftir Selmu Kaldalóns, Ingibjörgu Þorbergs og Fjölni Stefánsson. Umsjón: Gunn- hild Oyahals. 0.30 Landið og mlðin. Sigurður Pétur stendur vaktina í alla nótt. 4.30 Veöurfregnir. - Landið og miðin heldur áfram. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landíö og miöin heldur áfram. 6.00 Fréttír af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Landið og miðin heldur áfram. 6.45 Veðurfregnir. 8.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eirík- ur Jónsson, Guðrún Þóra og Steinunn ráðagóða. 8.30 Morgunútvarp Bylgjunnar. 9.00 Fréttir. 09:00 Anna Björk Birgisdóttir. Liós- maður Bylgjunnar fylgir hlustend- um fram yfir hádegið. Ýmislegt skemmtilegt verður á boðstólum, eins og við er að búast, og hlust- endalínan er 67 11 11. 12:00 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir 13.00 Kryddsíld. Bein útsending á Stöð 2 og Bylgjunni þar sem aðstoðar- fréttastjórinn Elín Hirst fær til sín formenn stjórnmálaflokkanna sem fara yfir atburði ársins sem er að líða. 16.00 Áriö í tónlist. Snorri Sturluson rifjar upp allt það helsta sem gerð- ist I heimi tónlistarinnar á árinu sem er að líða. 18.00 Létt tónlist. 18.30 Gamlárskvöld á léttu nótunum. ??.?? Áramótaball Bylgjunnar. Harald- ur Gíslason fylgir Bylgjuhlustend- um inn í nýja árið með góðri tónlist. 03.00 Rokk og rólegheit. 7.00 Hallgrímur Kristinsson. 11.00 Veöurhorfur næsta sólar- hring.... Arnar Albertsson og Siggi Hlöðversson spá í stjörnurnar, rifja upp minnisstæðustu veðurspár ársins sem er að líða, skjóta upp flugeldum, kanna skemmtanalíf kvöldsins og kveða niður 945 milli- bara lægð sem er austur af hvarfi og þokast austur meó suður- ströndinni. 16.00 Eva Magnúsdóttir. Hún kom með lægðinni að því er talið er. 18.00 Áramótadagskrá Stjörnunnar. 24.00 Nú áriö er liöiö... Dagskrárgerö- arfólk Stjörnunnar fjölmennir í hljóöver og sér til þess aö þessi áramót veröi ykkur ógleyman- leg. Doris Day og Frank Sinatra í nýársmynd Sjónvarpsins. Sjónvarp kl. 0.10: Ungur í annað sinn AÐALSTÖÐIN 7.00 Útvarp Reykjavík. Morgunútvarp í umsjón Ólafs Þórðarsonar. 9.00 Áramótahænur í áramótaskapi. Stjörnuljósin skoðuð, kampavínið kælt, ostarnir tilreiddir og rakettur mundaðar. 13.00 Sjá Daga koma. Hvernig verður island framtíðarinnar? Ingvi Hrafn Jónsson býður til sín fulltrúum stjórnmálaflokkanna. Gestir Ingva verða: Geir Haarde, Ingibjörg Sólr- úp Gísladóttir, Steingrímur Her- mannsson, Svavar Gestsson og Össur Skarphéðinsson. 15.00 Nýárskveöjur og létt tónlist 18.00 Stóö ég úti í tunglsljósi. Áramóta- lögin sungin og leikin. 19.00 Létt lög og kampavín. 21.00 Leöurblakan. Óperetta eftir Jo- hann Strauss. Hilde Guden, Wal- demar Kmennt, Walter Berry og fleiri. Stjórnandi Herbert Von Karajan. 22.00 Áramótaveislan. Gamla árið kvatt og nýju ári heilsað með léttum lög- um fyrir alla. Sóíin fm. 100.6 7.00 Morgunsólin. Ari Matthíasson og Hafliði Helgason. 9.30 Hinn létti morgunþáttur. Jón Atli Jónasson. 13.00 íslenski fáninn. Þáttur um dag- legt brauð og allt þar á milli. Björn Friðbjörnsson og Björn Þór Sig- björnsson. 15.00 Jóladagskrá. 1.00 Björgvin Gunnarsson. Fyrsti dagskrárliður Sjónvarpsins á nýju ári er bíómynd sem byggð er á söngleiknum Four Daught- ers. Þetta er klassískur gamanleikur með stjörnun- um Frank Sinatra og Doris Day. manni sem ekki gengur allt- of vel í lífinu. Þegar hann verður ástfanginn af smá- bæjarstelpu öðlast líf hans nýjan tilgang og allt breytist til hins betra. Þetta er dans- og söngvamynd í léttum dúr og fengu leikaramir ágætis- dóma fyrir sinn þátt. Her segir frá tónlistar- Aðalstöðin kl. Alrá FM-102,9 7.00 Morgunþáttur. Tónlist, fréttir og veðurfréttir. 9.00 Jódís Konráösdóttir. 9.30 Bænastund. 9.50 Fréttaspjall. 11.50 Fréttaspjall. 12.00 Tónlist 21.00 Sverrir Júlíusson spilar tónlist fram eftir nóttu. Bænalínan er opin frá 7.00-12.00, s. 675320. 6.00 The DJ Kat Show. Barnaefni. 8.40 Mrs Pepperpot. 8.55 Playabout. 9.10 Teiknimyndir. 9.30 Mister Ed. 10.00 Maude. 10.30 The Young Doctors. 11.00 The Bold and the Beautiful. 11.30 The Young and the Restless. 12.30 Barnaby Jones. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Wife of the Week. 15.15 The Brady Bunch. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Diff’rent Strokes. 17.30 Bewitched. 18.00 Family Ties. Gamanmyndaflokk- ur. 18.30 One False Move. Getraunaþáttur. 19.00 Love at First Sight. Getrauna- leikir. 19.30 Baby Talk. 20.00 Lisa í Undralandi. 22.30 Love at First Sight. 23.000Police Story. 24.00 Monsters. 1.00 Pages from Skytext. ★ ★ ■* EUROSPORT * * *★* Oftast er það nú þannig Jónsson ætlar að ræða við að um áramót líta menn til fulltrúa stjórnmálaflokk- baka og reyna aö sjá árið anna um framtíöina. Gestir sem er að liða í réttu Ijósi Ingva verða: Geir Haarde, og finna skýringar á því sem Ingibjörg Sólrún Gísladótt- núður hefur farið. Aðalstöð- ir, Steingrímur Hermanns- in snýr þessu við og lætur son, Svavar Gestsson og liðna tíð sem vind um eyru Össur Skarphéðinsson. þjóta þvi aö Ingvi Hrafn Andy Garcia og Richard Gere sem fara með aðalhlutverkin. ■Stöð 2 kl. 0.55: Siðanefnd lögreglmmar Það eru Andy Garcia og Richard Gere sem fara með aðalhlutverkin í þessari hörkuspennandi kvikmynd. Garcia er í hlutverki ná- unga í siðanefnd lögreglu- manna sem haldinn er þeirri þráhyggju að negla Gere sem fer með hlutverk óprúttins lögreglumanns sem drýgir hjá sér tekjurnar á vafasaman hátt. Hvorugur lætur undan og þetta getur aðeins endað á einn veg - með skelfmgu. Rás 1 kl. 22.00: 13.00 Skíðl. Heimsbikarmótiö. 15.00 Íshokkí. 16.30 Rall. 17.00 Football Eurogoals. 18.00 Eurolympics. 18.30 Eurosport News. 19.00 Íshokkí. 20.30 Car Racing rallí. 22.00 HM í dansi. 23.00 Car raclng rallí. 23.30 Eurosport News. 24.00 Dagskrárlok. SCREENSPORT 7.00 Eróbikk. 7.30 Renault Show Jumping. 8.30 Borötennis. 9.30 Eróbikk. 10.00 Snóker. 11.00 Körfubolti - NBA-delldin. 12.30 US Pro Ski Tour. 13.00 Kraftaíþróttir. 14.00 Eróbikk. 14.30 Athletlcs. Úrval ársins. 16.00 Hnefaleikar. Úrval. 17.00 Súmóglíma. 18.00 Knattspyrna á Spáni. 18.30 Longitude. 19.00 Ruöningur. Heimsbikarinn 1991. 20.00 PGA golf í Evrópu. 22.00 Körfubolti. 23.00 World Snooker Classics. systur mma I þættinum verður leikin fónlist eftir hið þjóðkunna tónskáld og fyrrum dómorg- anista, Pál Isólfsson. Fyrst er ný hljóöritun með Sinfó- níuhljómsveit íslands, und- ir stjórn Páls Pampichlers Pálssonar. Þar flytur hljóm- sveitin Hátíðarmars (til Há- skóla íslands) sem Páll samdi 1961 í tile&ii af 50 ára afraæli . Háskólans. Siðan kemur Forleikur - Sáuö þið hana. Þess má til gamans geta að marsinn er byggður á ævintýri Jónasar Hail- grímssonar um heimsókn drottningarínnar á Eng- landi til séra Filippusar, kóngsins á Frakklandi, og í honum raá þekkja stutt stef Leikin verður tónlist ettir Pál isólfsson. úr breska þjóðsöngnum, God save the Queen.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.