Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1991, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1991, Blaðsíða 12
12 MÁNUDAGUR 30. DESEMBER 1991. Spumingin Hvað ætlar þú að gera á gamlárskvöld? Sigurjón Grétarsson skrifstofum.: Þaö veit ég ekki. Jón Eyjólfsson sjóm.: Vera heima við fyrri part kvölds og fara svo á milli húsa. Þorgeir Kr. Magnússon ellilífeyrisþ.: Ekki neitt, masla götumar. Guðlaugur Guðmundsson nemi: Skjóta upp flugeldum og fara eitt- hvað að skemmta mér. Einar Baldursson nemi: Byija á því að skjóta upp flugeldum og svo fer ég líkíega eitthvað á eftir. Sigþór Lárusson kennari: Vera heima við og hvíla mig. Lesendur í Alþýðuf lokknum FínourTorft Steíánnson Ráðþrota ríkisstjórn Aðf örin að formanni Alþýðuflokksins Einar Gíslason skrifar: Ég las kjallaragrein Finns Torfa Stefánssonar í DV rétt fyrir jólin. Hún var að mínu mati byrjunin á því sem koma skal frá sumum í forystu Alþýðuflokksins sem vilja koma nú- verandi formanni ffá. Þetta var ein harðorðasta og afdráttarlausasta yf- irlýsing frá hendi þeirra Stefánssona um að Jóns væri ekki lengur þörf í flokknum. - Hann væri búinn að gera margt gott og nú mætti hann yfirgefa brúna. En hér er ekki allt sem sýnist. Það er ekkert sjáifsagt að bróðir Finns Torfa, bæjarstjórinn í Hafnarfirði, verði kjörinn formaður í Alþýðu- flokknum, þegar og ef Jón Baldvin Hannibaisson víkur sæti. Ég veit ekki betur en varaformaðurinn, Jó- hanna Sigurðardóttir, sem er mjög ötull baráttumaður fyrir jafnaðar- mennskuna, sé rétt eins líkleg til að taka við af Jóni. Svo er það ekki víst að allir séu jafn sáttir viö að næsti formaður Alþýðuflokksins verði sá sem „ýtir formanni út“ eina ferðina enn. - Það er kominn tími til að Alþýðuflokkur- inn fái mann sem situr á friðarstóli, líkt og flokkurinn átti hér á árum áður. - Hins vegar er það mín spá að nú verði ekki látið sitja við að skrifa eina og eina grein til að und- irbúa komandi fiokksþing Alþýðu- flokksins undir brottfór Jóns Bald- Grein Finns Torfa birtist í DV 19. þ.m. - „Byrjunin á þvi sem koma skal frá sumum í forystu Alþýðuflokksins," segir m.a. í bréfinu. vins. Ég á alveg eins von á því að nú hefjist skipulagður áróður fyrir því að hrekja hann frá völdum löngu fyrir flokksþingið. Ég á líka alveg eins von á því að Jón Baldvin, sem er sterkur sijóm- málamaður, hvað sem hver segir, og lætur ekki ýta í sig lengi, standi bara upp úr sínum stól og leyfi þessum nýju ofurhugum að glíma við ajþýðu- bandalagsmenn hinum megin við hornið. Jón Baldvin getur og mun áreiðanlega finna sér stöðu viö hæfi, hann er vel menntaður og getur unn- ið þjóð sinni gagn hvar sem hann ber niður. - Það er skaði að þessi land- læga öfundsýki skuli ávallt beinast mest að hinum bestu framgöngu- manna þjóðarinnar. Úm formafisssicspti ;í -W'fta « WSr- mHtíé!- •íéSíVtóflMww sT. IrÍ(yi.Í06T ié *! siffl/fl m ii,lSV li íliisi, u&> tfeá iú l<i imma tf- þÆö lc.'i 'éató- I-!iuuaiú,Us< ni wl wis «/ i-ffú t&H,. ‘á&i ii. iHun wfeia Tv/ir iksm fc&i l'i'Ja ayian staöa s 'imsn nnfi. Jaæsw 1,'ei' kftvmi. ouitii Bteiii i tesiuta if fcfcm iút&u fiívfttJ. Aste.' 'tttxiitytciAQsteiii riSDtri. Jrðdjsrfuístai JM'itm f«r* Íiwí i'sna, jna.*a fiirítnáruiúiihm •-%. Satar .v a'áutsyói/ r-ief. þesviwí r sattt J'A Utilð'/ii’ iief.tt stt i lö«.ir.»J.‘Wu ’nbft&itSStSA ‘ ri' HteJtóaristÍ y.-c *?- a foavir* ö.-ó r.,tóií ófnðtssitfJS&töiíi&imðii, .T).R.a Je i ív-ía fle'irn, h ■'r.ii a& vSi&i m jins wi!.. ytm M ' ‘ ‘ mt&áírsn: rslur | M btts ';.ni.*v.77 j/tn só imatt w^ttðtb/r M tzt&mpx: fisyjðar sai ttjnur hiaiuum, i laiVrnsiíWniffl tifi'sfíat ';a ?jió?- P!'.ígi im Kstatta iaust f/is>í þ s Éte® vsiúiirJsui yJöKiafr " « ejöiar iiH itáásjxur- þiu ur, &ttit:is) áfcs.wfts ' 5ifc efl Vái.iii. b/fl iJ..vá/«r f/ii/ •tfý/fiiœtósísftöw.. 5'ier iaar. érjflfflitóWS.Þi 'ittkMivs, micub ih fkjti •.. i/.sn siuttt, íf-öp.r .ist- og Vlt'.i,-.-. tcii ,'ffln Sstírin s? am Í /fflrí* ðORfflfer? Aí >/ iWAács. kuQHBt&tns tt arfiaMB /iftfl.!Mttsihítu, tati ÖORÍ- vwSt í extr&tmffíta -fer-' . riiwam vg. &M:$£k&imiiatia ta&r.&ð' ^tfV«r b Iliattoi fti. óó YA jfl.t' tóS.ft' íkáSBSi&ffl.Vá Si^to?4?ft, !».•./- a'ifíiri! TtflSwr'.irti Gi.ðfl.;70fl<ir •r í/m. ®»jií ftatefeói SsÖ 'S* •'« njgfjHlt að csftÍTÍ itófi Aetósr..ia»..teífi»f ./ea «er» ísri . tí /dJyíiifAÍkfflw ./ii! hMrwsBðr. Jó» »»Wvvi HmmaMsmi. WttitZlniilUufrti oq Wmttftuf Ajj „ftá pttyiam fíttnkb e& u&s en «« tów B ,-Kjöwndur kunna vel að mcfabressa og skemmtiiega sbón»máláns®m, Stnsííum er ]wim biiw vegar naufeyn- iGgi aögeUi tekið nitirH á því sam i»ir segja. Hér t iiggar vaísdi .Iijds Baia-' víns.“ etö oti&aiialoukatteitta og tk t fflc 5-v; Sfl.aa®«sriai a* jftBSséi/flflteretíw «/öft tikfr er ínáM '/íifcKÆt'j OnOtstc: -jml ;. BtSþytöt Vsr •fór ii&iat'-A’X- sfcoíæt v? tSaýeféii S&-/.au «e Si»!»ft hH&Ja &iaiUttfisr. fcí'Aft -wfft í'nfii-7 •/; i.ifl'. zftftdvflv ift 'II :/fl JftT.lfl/í Jftffft f-.l.'iftlll.ii.ffl og 'tpnmui>Ltt£ apna ngr&igBS ./gt‘=?flíaS7f*tó?!e;;/8. Fi»&««ir aó svirfjf«öl fi wi- VJ «r. 1 •te.o/^Jif. ot ‘teiierími- 'sttfí! •ieiS, gta viittusii ot tó/a VeRRá a/lRft-#. Árftflíyrft ?flrfe. liVflð wi íw/fl/ is'o/ffli'áiii’ ftrifli bvi 6*/» v»r <4fc tsftjHir, St/Amai.þisiaaíi tmaúfegBisiL- n/ firtáy'Bliai'«itt!i[1<iilar<pit,. 'flJ/snffl.í iffl/si s/fflil. póa asB? •fflai «8 sffl/ift «/ n/ftfflw íi«6/t fejwwðw þrfnar léi/iáS/. r.y Tkðíffliifl/ /«si Ijans ?/.r ínffl, of fflÍTirwrÖTfð/ia -• /fflftðtv/ifoé «6 qsamtatt >mít Moflsíþs/iv/amitíiortBfifeí a K°. i ng.&- aiiSB.ilwffli i'ffliw./i'áíffli' Ar LeygtftnflVB/gj ag/g G-^aaftg ÁTa'.y^v&in...------------------------------- ftfts rf iftikVí e* flf sftkia )«far'vj itt tnrýtairíf'. ujhk Mí.w. wr isír a/tei» ftfflgrtni&aWB? ffkitó-./éuO/d er-ft i S/taiu'AiaimiL «v þ/ir ft.A Ssð ð/' stóiftn 8ai in.rn; ofl te/l SCi /kT iíiskfVi í <fflláÍtói,ffl/í/« iitóaí ?fl fli'^sft nsJ Í!/./4syi.!£íf í»í>.y.' •.ftfl/íí' ‘/i.-vw.« S.ftv iftV’/éS ftöjffl u/iii'r ffl/l i-fflfflfli ívrýsiÍKití . ftfti að iflu I B®’i*/n'i i« fflftf, p/rj m/il ftJ.y/.ffl •/> floftinffl/. /;/!«.« jf.vJ s!k». •ffli'ff'fli! ftfftviiRds/erfl | J-.ft'.m- skvað f Hmim 1 iifá» oð e/ffl/íiflssftffl/ffl t'/»L zfessv. i-ifti V;ftii e/ *æ &'ii/)i« fflív.ft v.'.'rftirfl Kfefl'/ffl si/ffl/ej s/rw. fct-e/w ••■g'fflv twavwBik ?fl értis/ Js'fl- - Sjyi hsiiatyJi itr sf. iáii&ögL fe fflfe v''fflnteft/i® ðflsTfflríni Ssbssr ífflfe wl VMttaiaitns.'.uAi rfittirí, sflfc irxiiúuil........................ Ægir Geirdal skrifar: Það virðist sannast svo átakanlega oft í okkar annars ágæta þjóðfélagi aö „sá á kvölina sem á völina". Sá vandi sem ríkisstjóm vor hefur átt í þessa daganá, að fá samþykkt á Al- þingi svokölluð fjárlög, er gott dæmi þess. - Fjármálaráðherrar okkar, allt frá Eysteini Jónssyni til Friðriks Sophussonar, hafa átt þess kost að létta álögur á almenning og sýna meiri hagkvæmni í ríkisrekstrinum. AUir hafa þeir þó vahð þá leið að ráðast gegn almannaheill og íþyngja fólkinu með auknum álögum eða dulbúnum sköttum. Þeir hafa ávallt vahð auðveldu leiðina og þá sem krefst minnstrar hugsunar, laus við skynsemi og dómgreind. Svona álög- ur á heimilin, með böm, nemendur, jafnvel sjúkhnga og aldraða, eru til háborinnar skammar. Menn sem láta sem þeir taki ekki eftir öllum skattsvikunum, undanskotunum og bruðhnu sem viðgengst bæði innan ráðuneytanna og úti í þjóðfélaginu hjá fyrirtækjum sem spUa á kerfið - oft fyrir opnum tjöldum - þeir menn em ekki störfum sínum vaxnir. Hvernig stendur á því að ekki er betra eftirlit með innheimtu stað- greiðsluskatta, t.d. með fyrirtækjum sem geta jafnvel ámm saman skotið undan gjöldum til ríkisins? Ég minn- ist einnig málsins „Ríkissjóður gegn byggingafélaginu Hamar hf. í Kópa- vogi,“ þar sem undanskot á skyldu- spamaði eru einfaldlega fymd! Eða þá þegar fyrirtæki geta nýtt sér tap annarra og oft óskyldra fyrirtækja, án þess að komið sé í veg fyrir það? Maður hefði haldið að embættis- menn í störfum fyrir ríkiö ættu að hugsa um hag ríkisins fyrst og fremst. Ef ríkið héldi vöku sinni, og drægi nú t.d. þá embættismenn til ábyrgðar sem valda afglöpum, myndi vera minna um fjármálaspillingu og óráðsíu. Þessum hrunadansi í dans- sölum ríkisstjórna eftir ríkisstjómir verður að Unna. En kannski lýkur honum ekki fyrr en almenningur hættir að láta viðgangast að traðkað sé á sér með hverjum nýjum flárlög- um sem sjá dagsins ljós. Þjóðin verð- ur því að rísa upp og bera hönd fyrir höfuð sér með einhverjum hætti. Á að selja áskrifendur? „Eru áskrifendur þá orðnir söluvara?“. - Frá hlutahafafundi hjá Stöð 2 á sl. ári. S.Á. skrifar: Ég hef verið að velta því fyrir mér í sambandi við ráðagerðir um nýtt dagblað, hvemig íslenska útvarpsfé- lagið ætlr að leggja fram áskriftar- lista Stöðvar 2 sem viðskiptavild að hugsanlegu dagblaöi. Em áskrifend- ur Stöðvar 2 þá orðnir söluvara og framlag í nýtt fyrirtæki? Hvað gæti þá t.d. Morgunblaðið gert, með alla sína áskrifendur? Gæti það hugsan- lega staðið í viðræðum um nýja út- gáfustarfsemi og lagt fram Usta með, segjum 20,30 þúsund eða fleiri áskrif- endum og sagt: Hér er okkar fram- lag, þetta fðlk tryggjum við sem hlut- afé í nýja fyrirtækinu? Víöar mætti hugsa sér að svona bollaleggingar ættu sér stað. Það mætti rétt eins taka þjóðskrána og Hringið í síma 27022 milli kl. 14 og 16 -eöaskrifið Nafn og símanr. verður að fylgja bréfum safna nöfnum manna þaðan, og leggja fram sem „tryggingu" fyrir því að það fólk gengi að einhverjum ótil- teknum skilmálum. - Reyndar gerð- ist það þegar ýmis félagasamtök söfnuðu nöfnum úr Þjóðskrá til að senda bréf með tilmælum um fjár- framlag til starfsemi viðkomandi fé- laga. - Eitthvað hefur það þó minnk- að eftir að fólki var bent á að það gæti óskað eftir að nöfn þeirra væru „varðveitt" gegn þessari ásókn. En eftir á að hyggja; Hugleiðingar um að leggja fram áskrifendahsta Stöðvar 2 sem viðskiptavild nýs dag- blaðs hlýtur að leiða til þess að nú- verandi áskrifendur fara að hugsa hvort búið sé að gera þá að söluvöru, án þeirra samþykkis. - Áskrift að einhveiju, hvort sem er nýtt blað eða ljósvakamiðli, hlýtur að vera háð samþykki viðkomandi. - Ég læt a.m.k. ekki fara svona með mig átölulaust. DV og Irfeyrissjóðir Páll ólafsson hringdi: Mér létti mikið þegar ég las i DV að leigubflstjórar hefðu ákveðið að kæra niðurstöðu Hæstaréttar í máli lífeyrissjóðs leígubílstjóra á hendur einum þeirra til Mannréttindadómstóls Evrópu. Með dómi Hæstai-éttar þótti ljóst að viðkomandi leigubíl- stjóri svo og allir aörir launþegar væru skyldugir að greiða í lífeyr- issjóði síns stéttarfélags. Mannréttindadómstóllinn mun skera úr um það og áreiöanlega bíða margir niðurstöðunnar. Launþegar liafa verið ofurseldir sjóðunum og vilja losna undan því oki að fá ekki að ráða sjálfir greiðslum sínum til lífeyristöku. Máþáauglýsa vínogtóbakí Sjónvarpinu? Gunnar hringdi: Sunnudaginn 22. ds. sl. sá ég kynningu Sjónvarps á heims- meistarakeppni í golfi. Þarna mátti sjá ýmis skiltisem auglýstu vín og tóbak óspart, t.d. Heineken bjór, Phihp Morris sigarettur. Samkvæmt fáránlegri reglu um auglýsingar á víni og tóbaki má ekki hafa svona skilti á íþrótta- völlum hér. Því bjóst ég ekki við að svona mættí heldur sýna í Sjónvarpinu -íslenska. En kamiski er verið að brjóta ísinn. - Eða má þá kannski auglýsa vin og tóbak í Sjónvarpinu? Völvu-Vikan kemuraðvenju Þórarinn Magnússon, ritstjóri Vikunnar, skrifar: Vegna fyrirspurnar í lesenda- dálki DV18. des. sl. er mér bæði Ijúft og skylt að upplýsa að spá Völvunnar vinsælu mun birtast í því tölublaði Vikunnar sem dreift veröur milli jóla og nýárs. Það er einmitt sá tími sem Völvu-Vikan er vön að koma á blaðsölustaði - þó að þeir sem á siðustu tveimur árum hafa gerst sporgöngumenn og hafa ára- mótaspár sínar í sama formi telji heppilegra að vera íyrr á ferðinni. Fréttamaður Sjónvarpsfer sínufram Guðrún Gunnai-sdóttir hringdi: Mér fannst fréttamaður kvöld- frétta Sjónvarps sunnud. 22. des. sl. ekki vera nógu tiflitssamur, eiginlega hvorki við áhorfendur né samstarfsmann. í fyrsta lagi virtist sem hann bætti orðinu „Bandaríkin" inn í frétt um heíl- brigði íslenskra bama þar sem viðmælandinn tók sér aðeins í munn orðið „nágrannalönd". -1 öðru lagi var ekki örgrannt um að fréttamaður snupraði veður- fræðing, sem ræddi veðurfariö, með því að segja við hann: Ég trúi nú ekki á þessa bylji þína... - Mér þótti fréttamaðurinn fara þarna nokkuö sínu fram en slíkt á ekki að sjást í sjónvarpsfréttum. vaxtalækkun Grétar hringdi: Alveg dæmalaust er hvernig bankar blekkja almenning í vaxtamálum. Þeir halda vöxtum í 15-16% með því aö visa ýmist á verðbólguspá Seðlabanka eða þá á ógerða kjarasamninga. - Verð- bólguspá um 3,5 eða 4,5% er ekki forsenda 15% vaxta. Þetta er svip- uö veröbólga og víöast erlendis og þar eru vextir langtum lægri. Ógerðir kjarasamningar skipta svoengu máli í þessu samhengi.;

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.