Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1991, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1991, Blaðsíða 46
54 MÁNUDAGUR 30. DESEMBER 1991. Mánudagur 30. desember SJÓNVARPIÐ 18.00 Töfraglugginn. Blandað erlent barnaefni. Umsjón: Sigrún Hall- dórsdóttir. Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. 18.55 Táknmálsfréttlr. 19.00 Ron og Tanja (6:6). Lokaþáttur. Þýskur myndaflokkur. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Svartur sjór af síld. Fyrsti þáttur af þremur um síldarævintýri islend- inga fyrr á öldinni. Umsjón: Birgir Sigurðsson. Dagskrárgerö: Saga film. 21.30 Sterkasti maöur helms 1991. Svipmyndir frá keppni aflrauna- manna sem fram fór á Tenerife á Spáni á haustmánuðum. Fulltrúi islands var Magnús Ver Magnús- son. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 22.30 í góðu skyni (4:4). Lokaþáttur. (Den goda viljan). Norrænn myndaflokkur eftir Ingmar Berg- man. Leikstjóri: BilleAugust. Aðal- hlutverk: Samuel Fröler, Pernilla. August, Max von Sydow og Ghita Nörby. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. 00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Vesalingarnir (Les Miserables). Sjöundi þáttur af þrettán. Áttundi þáttur verður sýndur í fyrramálið klukkan 10.30. 17.40 Maja býfluga. Teiknimynd um hressa býflugu og vini hennar. 18.05 Hetjur himingeimsins. 18.30 Kjallarinn. Tónlistarþáttur. 19.19 19:19. 20.10 Systurnar. Vandaður framhalds- þáttur. 21.00 Innlendur fréttaannáll. Helstu stórviðburðir ársins sem er að líða í máli og myndum. Fréttastofa Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur veg og vanda að þessum þætti og verður athyglisvert að rifja upp þessa merkisatburði. 22.05 örlagasaga (Die Bertinies). Ann- ar þáttur af fimm í þessum vandaða þýska framhaldsþætti. 23:30 - Booker. Bandarískur spennumynda- flokkur um töffarann Booker sem vatnsgreiddur og leðurklæddur leysir úr hvers manns vanda. 0.20 Fjalakötturinn. Sá svarti. (El Norte). 2.30 Dagskrárlok Stöövar 2. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Áður útvarpað í Morg- unþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.0S-16.00 13.05 í dagsins önn - Flugeldar og flugeldasala. Umsjón: Asgeir Eg- gertsson. (Einnig útvarpað í næt- urútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin viö vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Norður og nið- ur", smásaga eftir Böðvar Guð- mundsson. Höfundur les seinni hluta. 14.30 Miödegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Þaö er drjúgt sem drýpur. Vatn- ið í íslenskum Ijóðum. Þriðji og síðasti þáttur. Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. Lesari með um- sjónarmanni: Guðrún Gísladóttir. (Áður á dagskrá í ágúst 1989. Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 22.30.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Flugeldasvftan" eftir Georg Friedrich Hándel. Enska kammer- sveitin leikur; Raymond Leppard stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Byggöalínan. Landsútvarp svæö- isstöðva í umsjá Árna Magnússon- ar. Aðalefni þáttarins eru björgun- armál. Rætt við forráðamenn björgunarsveita í landinu og aðra sem tengjast björgunarmálum. 18.00 Fréttir. 18.03 Stef. Umsjón: Bergþófa Jónsdótt- ir. 18.30 Auglýsíngar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurlregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Hljóöritasafniö. Umsjón: Knútur R. Magnússon. 21.00 Kvöldvaka. Umsjón: Pétur Bjarnason. (Frá ísafirði.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Dagskró morgundagsins. 22.30 Stjórnarskrá islenska lýöveldis- ins. Umsjón: Ágúst ÞórÁrnason. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 0.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurð- ur út úr. Afmæliskveðjur klukkan 14.15 og 15.15. Síminn er 91 -687 123. 16.00 Fréttir. 11.30 Palli fer í bíó. Páll Óskar Hjálm- týsson með kvikmyndpistil. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Siguröur Ragnarsson. 13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta sem gerðist í íþróttaheiminum um helgina frá íþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2. 14.00 Mannamál. Það sem þig langar til að vita en heyrir ekki í öðrum- fréttatímum. Glóðvolgar fréttir í umsjón Steingríms Ólafssonar og Eiríks Jónssonar. 14.00 Síguröur Ragnarsson. Magnús Ver Magnússon keppti um titilinn sterkastí maður heims. Sjónvarp kl. 21.30: Sterkasti maður heims 1991 í kvöld sýnir Sjónvarpið svipmyndir frá keppni aflrauna- manna sem fram fór á Tenerife á Spáni í haust. Magnús Ver Magnússon var fulltrúi íslands og náði góðum árangri. 16.03 Dagskrá: Úrval úr dægurmálaút- varpi liðinsárs. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins. 17.00 Fréttir. - Úrvalið heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Úrval úr dægurmálaútvarpi liö- ins árs. Umsjón: Katrín Baldurs- dóttir og Eiríkur Hjálmarsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Einnig útvarpað aðfaranótt laug- ardags kl. 2.00.) 21.00 Gullskífan: „The Christmas Party Album með Slade frá 1985. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 2.00 Fréttir. - Þáttur Svavars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn. (Endurtekinn þátt- ur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og mlöin. (Endurtekið úr- val frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttlr af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög I morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurland. 16.00 Mannamál. 16.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson fjalla um málefni líðandi stundar og hjá þeim eru engar kýr úheilagar. 17.00 Vandaður fréttaþáttur frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöövar 2. 17.15 Reykjavík síödegis. Þjóðlífið og dægurmálin í bland við góða tónl- istogskemmtilegtspjall. Dóra Ein- ars með öðruvísi pistii. 18.00 Fréttir. 18.05 Símatími. Bjarni Dagur Jónsson tekur púlsinn á mannlífinu og ræó- ir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Síminn er 67 11 11. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.. ??.?? Kristófer Helgason. Léttir og Ijúfir tónar í bland við óskalög. Síminn er 67 11 11. ??.?? Kvöldsögur. Eiríkur Jónsson. 0.00 Eftir miönætti. Björn Þórir Sig- urðsson fylgir ykkur inn í nóttina með Ijúfri tónlist og léttu spjalli. 04:00 Næturvaktin a*M toa m. 10* 11.00 SigurAur Hlöðversson. 14.00 Ásgelr Páll Ágústsson. 18.00 Eva Magnúsdóttir. 20.00 Arnar Bjarnason. 24.00 Næturdagskrá Stjörnunnar. FMfíjOO AÐALSTÖÐIN 12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafn- hildur Halldórsdóttir og Þuríður Sigurðardóttir. Klukkustundardag- skrá þar sem þær stöllur lesa m.a. úr bréfum frá hinum ýmsu sauma- klúbbum landsins. Ef vel liggur á þeim bjóða þær einum klúbbnum út að borða. 13.00 Lögin vió vinnuna. Umsjón Erla Friðgeirsdóttir og Bjarni Árason. 14.00 Hvaö er aö gerast? Blandaður þáttur með gamni og alvöru. Hvað er að gerast í kvik- myndahúsunum, leikhúsunum, á skemmtistöðunum og börunum? Svæðisútvarp , opin lína í síma 626060. 15.00 Tónlist og tal. Hljómsveit dagsins kynnt, íslensk tónlist ásamt gamla gullaldarrokkinu leikin í bland. 17.00 Islendingafélagiö. Umsjón Jón Ásgeirsson. Fjallað um ísland í nútíð og framtíð. Stjórnandi í dag er Ómar Valdimarsson. 19.00 „Lunga unga fólksins". Þáttur fyrir fólk á öllum aldri. í umsjón Böð- vars Bragasonar. 21.00 Á vængjum söngsins. M.a. atriði úr óperum og óperettum, sönglög og léttklassískir tónar. Umsjón: Óperusmiðjan. 22.00 Blár mánudagur. Pétur Tyrfings- son. Blústónlist af bestu gerð. Sóíiti fm 100.6 13.00 íslenski fáninn. Þáttur um dag- legt brauð og allt þar á milli. Björn Friðbjörnsson og Björn Þór Sig- björnsson. 15.00 Hringsól. Jóhannes Arason. 18.00 í heimi og geimi. Ólafur Ragnars- son. 20.00 Björk Hákonardóttir. 22.00 Ragnar Blöndal. 1.00 Björgvin Gunnarsson. ALFA FM-102,9 11.50 Fréttaspjall. 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund. 18.00 Natan Haröarson. 20.00 Margrét Kjartansdóttir. 22.00 Hafsteinn Engilbertsson. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. 0** 11.30 The Young and The Restless. 12.30 Barnaby Jones. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Wife of the Week. 15.15 The Brady Bunch. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Diff’rent Strokes. 17.30 Bewitched. 18.00 Fjölskyldubönd. 18.30 One False Move. Getraunaþátt- ur. 19.00 Love at Flrst Sight. Getraunaþátt- ur. 19.30 Alf. 20.00 Mr. Horn. Síðari hluti. 22.00 Love at First Sight. 22.30 The Secret Video Show. 23.00 Hill Street Blues. 24.00 The Outer Limits. 1.00 Pages from Skytext. EUROSPORT ★ , . ★ 13.00 Skíði. Heimsbikarmót. 15.00 Íshokkí. 16.30 Rall. Frá París til Höfðaborgar. 17.00 Hnefalelkar. 18.00 Euro Fun Magazine. 18.30 Eurosport News. 19.00 Hnefaleikar. 21.00 Football Euro Goals. 22.00 Hnefaleikar. 23.00 Rall. Frá París til Höfðaborgar. 23.30 Eurosport News. 24.00 Dagskrárlok. SCREENSPORT 13.00 Indy Car. 14.00 Eróbikk. 14.30 US PGA Tour. 15.00 Golf. Öldungaflokkar. 16.30 Gillette-sportpakkinn. 17.00 Sumoglíma. Meistarakeppni. 18.00 Go. Hollenskt mótorsport. 19.00 Formula Grand Prix. 19.30 US Pro Ski Tour. 20.00 Winter Sportscast-Olympics '92. 20.30 The Best of US Boxing. 21.30 Knattspyrna á Spáni. 22.00 Körfubolti. 23.00 Athletics. Úrval ársins. Stöð2kl. 21.00: Innlendur fréttaannáll Stöö 2 sýnir helstu stór- og þaö verður athyglisvert viðburði ársins í máli og aðriöaþessamerkisatburði mynúum. Fréttastofa Stöðv- upp. Erlendi fréttaannállinn ar2ogBylgjunnarhefurveg er sendur út á gamlársdag og vanda af þessum þætti kl. 16.15. Síldin er sveipuð ævintýraljóma. Sjónvarp kl. 20.35: Svartur sjór af síld í þessari heimildarmynd, sem er í þremur þáttum, segir Birgir Sigurðsson rit- höfundur síldarsögu þjóðar- innar frá því Norðmenn hófu fjarðarveiðar sínar ár- ið 1868 og þar til síldarstofn- inn hrundi einni öld síðar. SOdarárin eru sveipuð ævintýraljóma. Þau voru stórbrotið og spennandi tímabil með umsvifamikl- um framforum og afdrifa- ríkum kollsteypum í þjóðfé- laginu. Síldin var nefnd silf- ur hafsins, bjargvættur þjóðarinnar, gull íslands. Hún gerði menn að milljón- erum og beiningamönnum, reisti og rústaði bpei og byggðarlög, réð örlögum manna og efnahagslífi þjóð- arinnar. Birgir Sigurðsson rithöf- undur samdi handritið að þáttunum og hafði umsjón með gerð þeirra en hann hefur sökkt sér niður í þessa heillandi sögu. Eiríkur Hjálmarsson tekur saman efni Dægurmálaútvarps- ins með Katrínu Baldursdóttur. Rás 2 kl. 16.00: Eitt ár í lífi dægur- málaútvarps A rás 2 verður þriggja klukkustunda þáttur þar sem Eiríkur Hjálmarsson og Katrín Baldursdóttir taka saman þaö markverðasta sem á daga Dægurmálaút- varpsins hefur drifið í ár. Þátturinn er fullur af eftir- minnilegu efni, viðtölum við alls konar fólk og smámynd- ir úr lífinu á árinu sem er að líða og ætti að gefa glögga mynd af fjölbreytiiegri dag- skránni í ár.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.