Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1991, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1991, Blaðsíða 26
34 MÁNUDAGUR 30. DESEMBER 1991. Minnisverðustu atburðir ársins 1991 Ófeigur Gestsson: ,,Flipp" ríkisstjómar- innar „Mérerefstí hugaflipp ríkisstjómar- innargagn- vartsveitar- félögunumnú síðustudag- ana,“ segir Ófeigur Gestsson, bæjarstjóriá Blönduósi. „Annaðerað á sama tíma og Sovétríkin eru að leysast upp í einstök sjálfstæð ríki er verið að sameina Vestur-Evrópu undir einn sósíaliskan hatt. í þriðja lagi kemur upp í hugann að á sama tíma og framleiðslugeta þjóð- arinnar er takmörkuð með minni þorskveiðum, minni ál- og málm- blendiframleiðslu, er innflutningur- inn óheftur. Það myndi einhver segja að öðmvísi hafi honum áður bragðið þegar þjóðin var hvött til að fram- leiða eins mikið og hún mögulega gat og innflutningurinn var takmarkað- ur við þá getu sem fyrir hendi var þegar búið var að framleiða eins og hvergat." gk-Akureyri Karen Sævarsdóttir: Undir pari á Jaðarsvelli Mérerminn- isstæðastþeg- aréglékí fyrsta skipti undirpariá Jaðarsvelhá Akureyrií sumaren þá lékégá69 höggumsem ertveimur höggum und- irpari.Þetta gerði ég á Norðurlandamóti unglinga fyrir norðan,“ sagði kylfingurinn Karen Sævarsdóttir en hún var mjög sigursæl í kvennagolfi á liðnu ári og er þá vægt til orða tekið. „íslandsmótið er auðvitað hka minn- isstætt en mér tókst að verða íslands- meistari í kvennaflokki þriðja árið í röð og unglingaflokki en þar keppti ég í síðasta skipti. Þá tókst mér einn- ig að vinna íslandsmótið í holu- keppni kvenna. Ég er mjög glöð yfir þessum árangri. Hvað næsta ár varðar þá stefni ég að því að bæta mig enn frekar í golf- inu og vonandi sem mest. Þá vona ég að ég komist til Bandaríkjanna í skóla næsta haust og einnig th að spha meira golf,“ sagði Karen Sæv- arsdóttir. -SK Þorlákur Jónsson: Upplifði skemmtilegt ævintýri „Eigumvið ekkiaðsegja að þaðsemer minnisstæð- astfráliðnu árierferð semmaður fórítilJap- ansekkialls fyrirlöngu. Það var mikið ævintýri sem varákaflega skemmthegt að upplifa,“ sagði Þor- lákur Jónsson, landsliðsmaður í bridge. „Af öðmm atburðum hlýtur maður að nefna atburðina í Sovétríkjunum og að þau skuli vera að líða undir lok. Þaðeru ein merkilegustu tíðindi ársins. Ég hef vissar áhyggjur af þró- uninni í Sovétríkjunum og það verð- ur forvitnilegt að fylgjast með þróun- inni í þeim heimshluta. Hvað bridge- íþróttina, þá hef ég engar stórar væntingar eða vonir hvað það varð- ar, ég ætla mér ahavega ekki að gera neina stóra hluti þar. Hins vegar vona ég náttúrlega að íslenskir bridgemenn haldi áfram að verða landi og þjóð th sóma,“ sagði Þorlák- ur. -ÍS Kristján Arason: Flutti heim og fór að þjálfa „Þaðsem stendurupp úrhjámér persónulegaá þessuárier aðégflutti heim.hættií atvinnu- mennskunni, fóraðvinna hérheimaog tókaðmér þjálfunmeist- ararflokks FH í handknattleik. Þetta var stór breyting á lífi okkar hjón- anna. Hvað önnur mál varðar þá er mér minnisstætt aht það sem gerst hefur í Sovétríkjunum á árinu, bylt- ingin og breytingin eftir á og einnig lok Persaflóastríðsins,“ segir Kristj- án Arason, þjálfari og leikmaður FH-inga í handknattleik. „Églít björtum augum á komandi ár. Ég vona að gengi FH-hðsins haldi áfram að vera gott og stefnan verður að sjálfsögðu tekin á íslandsmeist- aratitihnn. Ég vona að friður haldist í heiminum og samskipti austurs og vesturs haldi áfram að batna,“ segir Kristján. -GH Þorbergur Aðalsteinsson: Breytingamar austantjalds „Mér eru geysilegar breytingar hjáaustan- tjaldslöndun- um minnis- stæðastarfrá þvíárisemer að hðaen þessarbreyt- ingarallar hafaverið mjögáhuga- verðar og merkilegar," sagði Þor- bergur Aðalsteinsson landshðsþjálf- ariíhandknattleik. „Hvað mig sjálfan varðar þá fjárfesti ég í nýju húsnæði og hef loks fest mig í sessi til frambúðar." - Hversvæntirþúánýjuári? „Mér er efst í huga að okkur gangi vel í B-keppninni og það er gífurlega mikið í húfi fyrir íslenskan hand- knattleik. Einnig vona ég aö íslensk- ur handknattleikur haldi áfram að dafna og stíga eins vel og hann hefur gert það sem af er vetri,“ sagði Þor- bergurAðalsteinsson. -SK Hjalti „Úrsus" Árnason: Reyni að komast í ameríska fótboltann „Persaflóa- stríðið og heimsmeist- aratitihinn minn í kraft- lyftingum standauppúr áárinu. A næstaári vonastégtil aðhalda áframað bætamigí sportinu og það verði friðsæha í kringum okkur. Ég ætla að reyna aö keppa á eins mörgum mótum og hægt er og halda ótrauöur áfram. En eitt er nýtt í þessu. Það getur verið að ég og Guðni Sigurjónsson reynum fyrir okkur í bandaríska fót- boltanum - þetta með hjálmana og öhu saman. Það verður try-out hjá okkur í aprh sem er fyrir öll hðin. Við emm aðeins byrjaðir að æfa fyr- ir það. Ef maður stendur sig vel í RAUTT UÓS mÉUMFERÐAR Uráð A FRÁ HEILSUGÆSLUSTÖÐ KÓPAVOGS KÓPAVOGSBÚAR Frá og með 1. janúar 1992 verða símanúmer á síma- tíma lækna stöðvarinnar sem hér segir: Nafn læknis: Sími: Símatími: Björn Guðmundsson 642743 Mán. til. föstud. 12.00-12.30 Eyjólfur Þ. Haraldsson 642748 Mán., þri. og fös. 15.30-16.00 mið. og fimmtud. 8.15-8.45 Geir H. Þorsteinsson 642748 Mán. til föstud. 13.30-14.00 Guðsteinn Þengilsson 642749 Mán. tilföstud. 11.30-12.00 Kristjana Kjartansdóttir 642749 Mán., mið. og fim. 9.30-10.00 þri. og föstud. 15.00-15.30 Sigurður Ingi Sigurðsson 642743 Mán. til föstud. 14.30-15.00 Stefán Björnsson 642743 Mán. til föstud. 11.00-11.30 Vésteinn Jónsson 642748 Mán.og þrid. 13.00-13.20 fim. og föstud. 13.00-13.20 Á öðrum tímum verður samband í gegnum skipti- borð, sími 40400. ATHUGIÐ: Frá og með 1. janúar 1992 breytist afgreiðslutími stöðvarinnar og verður framvegis frá kl. 8.00 til 17.00 alla virka daga. GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA prófinu getur verið að maður komist á samning í Bandaríkjunum. Ég veit við höfum kraftana og hraða en spuming hvort við séum nógu sterk- ir og hrikalegir th að þeir taki okkur ef eitthvað vantar á boltameðferðina. Þeir hafa tekið inn afburða sterka ogfljóta menn í deildina." -ÓTT Aðalsteinn Jörgensen: Fylgja eftir góðiun árangri „Það sem eðhlega er minnisstæð- astfyrirmig ermótiðútií Japan ogsig- urinnþar. Það að vinna heimsmeist- aratithinn er eitthvað sem maðurhafði varlaleyftsér að dreyma um og hlýtur að verða stærsti persónulegi atburðurinn. Á alþjóðavettvangi eru atburðirnir í Sovétríkjunum það sem er minnis- stæðastí mínum huga,“ sagði Aðal- steinn Jörgensen, landsliðsmaður í bridge. „Ég vonast til þess að bridgespharar á íslandi nái að fylgja eftir þessum góða árangri sem náðist á HM í Jap- an. Ég vonast th þess að ég standi mig vel í þeim mótum sem framund- an eru því það er víst nóg af þeim. Ég vonast einnig til þess að mál leys- ist á friðsamlegan hátt í Sovétríkjun- um og kjarnorkuvopn fari ekki að fljúga um loftin," sagði Aðalsteinn. -ÍS Eyjólfur Sverrisson: Hjónabandið „Áárinugekk égaðeiga Önnu Pálu Gísladóttur ogégvil meinaaðþað sé stærsta stundin á ár- inusemerað hða. Eias er égánægður með gengið hjámínufé- lagi og vona að við höldum áfram á sömu braut þegar deildin byrjar að nýju í febrúar. Ég hef haft mikið að gera á árinu í vinnunni og ekki verið heima með fjölskyldunni nema um tvo daga að jafnaði í viku. Ég fékk ekki nema eina og hálfa viku í sum- arfrí og eyddi því í Skagafirðinum í góðu veðri,“ sagði Eyjólfur Sverris- son, knattspymumaður með þýska félaginu Stuttgart. „Ég hef miklar áhyggjur af ástandinu í Júgóslavíu en það hefur verið ófóg- ur sjón að sjá hvað er að gerast þar austur frá. Ég vona bara að þetta stríð fái skjótan og farsælan endi. Ég lít björtum augum th nýja ársins og vona að friður haldist í heiminum. Ég stefni að því að bæta mig sem knattspymumaður og einnig sem persóna," sagði Eyjólfur Sverrisson. -JKS Alfreð Gíslason: Heim eftir 7 ár „Þaö varstór stundfyrir migogfjöl- skyldunaþeg- arviðákváð- umaðkoma heimthís- landseftirsjö árerlendisog takastávið nýverkefni. Þettavar mikilbreyt- ing fyrir okkur en um fram allt ánægjuleg. Mér finnst einkenna svartsýni og krepputal meðal fólks en í þeim efnum er verið að mála skrattann á vegginn. Við erum að- eins að borga fyrir sukk síöustu ára, að mínu mati," sagði Alfreð Gíslason, handknattleiksmaður og þjálfari KA. „Það hafa fá ár verið jafn viðburða- rík, austurblokkin að hðast í sundur og sjá Persaflóastríðið í beinni sjón- varpsútsendingu. Ennfremur er ástandið í Júgóslavíu óhugnanlegt en vonandi fara menn þar að leggja niður vopn og ná fram sáttum. Eins er mér ofarlega í huga þegar vinur minn, Páll Ólafsson, gekk í Hauka. Nýja árið leggst vel í mig og ég stefni að því að láta gott af mér leiða í íþróttum og öðrum efnum. Það þýðir ekkert annað en að hta fram á veg- inn,“sagðiAlfreðGíslason. -JKS Bjarni Grímsson: VígslaMúla- ganganna „íminum hugaberl. marshæstí minningunni þegaréghorfi th baka yfir árið,enþann dagvorujarð- gönginíOl- afsfjarðar- múlaform- legavígð," segir Bjami grímsson, bæjarstjóri á Ólafsfirði. „Af öðrum atburðum hér heima ber hæst ríkisstjórnarskiptin í vor. Einn- ig þá umræðu sem er um sameiningu sveitarfélaga og ekki síst kvótaskerð- inguna, en afleiðingar hennar eram við ekki búnir að sjá fyrir ennþá. Hrun Sovétríkjanna er heimssögu- legur atburður sem ber höfuð og herðar yfir allt annað á erlendum vettvangi. Þá er Persaflóastríðið of- arlega í minningunni og ekki má gleyma EES-samningunum og þeirri óvissu sem þau mál öh eru í. Næsta ár verður okkur erfitt og ég sé ekki fyrir hver verða endanleg áhrif aðgerða ríkisstjórnarinnar. Þá era kvótamálin ofaplega í huga manns. Þótt útlitið sé dökkt leysast þessi mál hins vegar ef menn taka saman höndum við þá lausn." gk, Akureyri Guðmundur Páll Arnarson: Taka Japani til fyrirmyndar „Ferðalagið tilJapans er mér minnis- stæðastekki baravegna heimsmeist- aratithsins, heldurhka kynninvið Japaniogjap- anska menn- ingu. Þarna blandast miklar andstæður á skemmthegan hátt. Grá fomeskja og nútíma tækni. Svo tekur maður strax eftir þremur áberandi einkennum í fari Japana. Þeir em yfirmáta kurteisir, snyrti- legir og formfastir. í stuttu máli ag- aðir,“ sagði Guðmundur Páll Arnar- son, landshðsmaður í bridge. „Ólíkt Japönum emm við Islending- ar óagaðir þumbarar og nöldurskjóð- ur. Agaleysið er styrkleiki ef það hvetur menn inn á nýjar brautir en verður veikleiki ef það er gert að markmiði í sjálfu sér að gefa skít í aht og aha. Við getum tekið Japani th fyrirmyndar hvað varðar um- gengni viö náungann og það væri gott ef við gætum hætt að nöldra nöldursins vegna. Aðalatriðið er að vera óagaður á réttan hátt, það væri fin framtíö," sagði Guðmundur Páh. -ÍS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.