Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1991, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1991, Blaðsíða 38
46 MÁNUDAGUR 30. DESEMBER 1991. AfrnæH Bjöm Bjamason Bjöm Bjamason, fyirum bóndi í Vigur, sem dvelur nú á Sjúkrahúsi ísafjarðar, verður sjötíu og fimm áraámorgun. Fjölskylda Bjöm er fæddur í Vigur í N-ísa- fjarðarsýslu og ólst þar upp. Hann stimdaði nám í Bændaskólanum á Hvanneyri og í Héraðsskólanum á Laugarvatni. Bjöm rak búskap í Vigur ásamt Baldri, bróður sínum, 1953-65. Systkini Bjöms: Sigurður, f. 18.12. 1915, fyrrv. alþingismaður, ritstjóri og sendiherra, maki Ólöf Pálsdóttir, myndhöggvari, þau eiga tvö böm; Baldur, f. 9.11.1918, oddviti og fyrr- um bóndi, maki Sigríður Salvars- dóttir, þau eiga fimm böm en Sigríð- ur átti bam áður; Þorbjörg, f. 16.10. 1922, fyrrv. skólastjóri Húsmæðra- skólans á ísafirði, hennar maður var Brynjólfur Samúelsson bygg- ingameistari, þau skildu, þau eiga einn son; Þórunn, f. 14.7.1925, kenn- ari, hennar maður var Láms Áma- son, málarameistari frá Akranesi, látinn, þau eignuðust einn son; Sig- urlaug, f. 4.7.1926, fyrrv. alþingis- maður og kennari, maki Þorsteinn Thorarensen rithöfundur, þau eiga þijúböm. Foreldrar Bjöms voru Bjarni Sig- urðsson, b. og hreppstjóri í Vigur, og kona hans, Björg Bjömsdóttir. Ætt Bjarni var sonur Sigurðar, prests og alþingismanns í Vigur, bróður Stefáns skólameistara, foður Valtýs ritstjóra. Sigurður var sonur Stef- áns, b. á Heiði í Gönguskörðum, Stefánssonar og konu hans, Guð- rúnar Sigurðardóttur, skálds á Heiði, Guðmundssonar. Föðurbróðir Bjöms var Sigurður, faðir listmálaranna Sigurðar og Hrólfs, Amórs sýsluskrifara, Stef- áns lögfræðings, Áma, prests á Blönduósi, og Snorra skógfræðings. Móðir Bjama var Þórunn, systir Ólafs, afa Ólafs Bjamasonar pró- fessors. Annar bróðir Þómnnar var Brynjólfur, langafi Þorsteins Gunn- arssonar arkitekts. Þórunn var dótt- ir Bjama, b. og dbrm á Kjaransstöð- um á Akranesi, bróður Guöbrandar, afa Siguröar Helgasonar borgar- dómara, langafa Brynjólfs Helga- sonar, aðstoðarbankastjóra Lands- bankans, og yfirlæknanna Ásgeirs Ellertssonar og Helga Guðbergsson- ar. Annar bróðir Bjama var Magn- ús, langafi Gerðar kennara og Sig- urðar prófessors Steinþórssonar. Bjami var sonur Brynjólfs, b. á Ytra-Hólmi, Teitssonar, vefara í Rvík, Sveinssonar, föður Arndísar, langömmu Finnboga, foður Vigdís- ar forseta. Móðir Þórunnar var Helga Ólafsdóttir Stephensen, b. og stúdents í Galtarholtí, Bjömssonar Stephensen, dómsmálaritara á. Esjubergi, Ólafssonar, stiftamt- manns í Viðey, Stefánssonar, ætt- föður Stephensenættarinnar. Móðir Þómnnar var Anna, systir Þórunnar, langömmu Jónasar, föð- ur Jónasar Rafnar, fyrrv. banka- Björn Bjarnason. stjóra. Anna var dóttir Stefáns Sche- ving, umboðsmanns á Leirá, og konu hans, Helgu Jónsdóttur, prests á Staðastaö, Magnússonar, bróður Skúlafógeta. Meðal móðursystkina Bjöms var Haraldur leikari, faðir Stefáns yfir- læknis. Björg var dóttir Bjöms, b. og dbrm. á Veðramóti, Jónssonar og konu hans Þorbjargar, systur Sigurðar, prests í Vigur. Þorlákur Jónasson Þorlákur Jónasson, bóndi og bygg- ingamaður, Vogum 4, Mývatnssveit, verður sjötugur á nýársdag. Starfsferill Þorlákur er fæddur að Vogum og ólst upp á þeim slóðum. Hann hlaut alþýðumenntun í Laugaskóla en þar var hann einnig í smíðadeild á ann- an vetur. Þorlákur hefur sinnt bú- störfum og ennfremur starfað mikið í byggingariðnaði. Hann hefur aðal- lega hlaðið hús og múrað og að þessu unnið á stóm svæði, frá Eyja- firði og austur að Neskaupstað. Þorlákur hefur starfað talsvert að félagsmálum og verið í sfjómum og nefndum hinna ýmsu félaga í Mý- vatnssveit. Hann er m.a. í sóknar- nefnd og hefur átti sæti í henni í hátt á þriðja áratug og er núverandi formaður sóknamefndar og safnað- arfulltrúi. Þorlákur hefur mikinn áhuga á öllum ræktunarstörfum og hefur áhugi hans á síðustu árum aðallega beinst að uppgræðslu gróð- urlausra mela og sanda. Fjölskylda Þorlákur kvæntist 9.11.1958 Liiju Árelíusdóttur, f. 5.9.1937. Foreldrar hennar: Árelíus Halldórsson og Lára Þorsteinsdóttir en þau stund- uðu búskap á Geldingsá. Böm Þorláks og lilju: Svandís Hulda, hj úkmnarfræðingur á Sjúkrahúsi Akureyrar; Guðfinna Aöalheiður, hjúkmnarfræðingur á Sjúkrahúsi Akureyrar; Bjöm Jónas, starfsmaður Á.T. V.R. Fósturdóttir Þorláks og dóttir Lilju er Lára Haf- dís, hjúkrunarfræðingur á Reykja- lundi. Þorlákur er fimmti í röðinni af níu systkinum. Foreldrar Þorláks: Jónas Pétur Þorlákur Jónasson. Hallgrímsson, bóndi í Vogum, og Guðfinna Stefánsdóttir húsfreyja. Þorlákur tekur á móti gestum á heimili sínu á afmælisdaginn. Ámý Sigríður Stígsdóttir Amý Sigríður Stígsdóttir hús- móðir, Þórunnarstræti 85, Akur- eyri, verður níræð á nýársdag. Starfsferill Ámý er fædd að Gauksstöðum á Jökuldal í N-Múlasýslu. Hún fór á fyrsta ári að Hamragerði í Eiðaþing- há og 1903 á Klyppsstað í Loðmund- arfirði og síðar á Seyðisíjörð og í Hauksstaði á Jökuldal. Hún stimd- aði vepjulegt bamaskólanám og var einn vetur (1919-20) í Kvennaskól- anumíReykjavík. Auk áðumefiidrar búsetu var Ámý að mestu leyti til heimilis að Jökuldal til 1934, t.d. á Hvanná í mörg ár en síðan húsfreyja á Stuðla- fossi. Hún fluttist til Seyðisfiarðar og var þar húsfreyja 1934-51 en bjó hjá Ingu dóttur sinni á Borgarfirði eystra frá síðasttalda ártaiinu og til 1959 en frá þeim tíma hefur Ámý búiðáAkureyri. Fjölskylda Ámý giftist 22.3.1922 Bimi Jóns- syni, f. 24.6.1891, d. 4.7.1950, kenn- ara, bónda, verkamanni og land- pósti. Foreídrar hans: Jón Hnefill Jónsson, bóndi á Fossvöllum í Jök- ulsárhlíð í N-Múlasýslu, og Guðrún Bjömsdóttir. Dætur Ámýjar og Bjöms: Inga, f. 24.6.1922, læknir, maki Sverrir Sig- urösson húsasmíðameistari, þau eigaþijúböm; Guðrún, f. 15.4.1929, d. 1.9.1971, húsfreyja, hennar maður var Sveinn Guðmundsson fr am- kvæmdastjóri, þau eignuðust íjögur böm. Stjúpböm: Guðmundur Bjömsson, f. 1.6.1913, bóndi, Hrafnabjörgum, maki Valborg Stef- ánsdóttir, þau eiga þijú böm; Guð- jón Bjömsson, f. 2.12.1915, d. 13.2. 1948, hans kona var Unnur Sveins- dóttir, þau eignuðust þijú böm. Systkini Ámýjar: Ingólfur, f. 26.4. 1900, d. 20.10.1919; Sigurður, f. 15.3. 1903, d. 20.10.1919; Guðbjörg, f. 15.2. 1904, d. 13.12.1990, húsfreyja, henn- ar maður var Sigmar Hóseasson, látinn, þau eignuðust þrjú böm; Stígrún Helga, f. 11.7.1905, d. 22.5. 1974, húsfreyja og verkakona, henn- ar maður var Jakob Kristján T.illi- endahl, þau eignuðust eitt bam. Foreldrar Ámýjar: Stígur Jóns- son, f. 30.4.1848, d. 22.7.1905, bóndi, Grund á Jökuldal, Klyppsstað, Loð- mundarfirði, og Magnea Guðrún Sigurðardóttir, f. 11.9.1865, d. 9.6. 1954, húsfreyja á fyrrtöldum stöðum og á Seyðisfirði og Akureyri að auki. Haraldur Ármann Hannesson Haraldur Ármann Hannesson vél- virki, Reykjabraut 13, Þorlákshöfn, verður sextugur á nýársdag. Starfsferill Haraldur er fæddur á Litlu-Háeyri á Eyrarbakka og ólst upp á þeim slóðum. Hann lærði vélvirkjun í Landssmiðjunni 1950-54 oglauk þaðan sveinsprófi og starfaði þar áframtill957. Haraldur stundaði sjómennsku og fleira næstu tvö árin og vann við byggingu Meitilsins í Þorlákshöfn 1959-60. Hann hélt áfram að starfa hjá Meitlinum sem varð starfsvett- vangur næstu þijá áratugina eða svo. Haraldur hefur starfað hjá Efnaverksmiðjunni Eimi í Þorláks- höfn frá þvi um mitt þetta ár. Fjölskylda Kona Haralds er Erla Markúsdótt- ir, f. 21.11.1936. Foreldrar hennar: Markús Jónsson, bóndi og söðla- smiður, og Sigríður Magnúsdóttir. Böm Haralds og Erlu: Magnús Þór, f. 26.9.1964, maki Ásgerður Ei- ríksdóttir, þau eiga þrjú böm; Markús Öm, f. 30.5.1966, maki Guð- björg Kjartansdóttir, þau eiga eitt bam; Hannes Hrafn, f. 28.5.1968; Jóhanna, f. 21.10.1972; Jón, f. 3.9. 1974. Haraldur á átta systkini og eina fóstursystur. Þau em öll á lífi. Foreldrar Haralds: Hannes Andr- ésson, f. 22.9.1892, d. 1.3.1972, raf- línuvaktsfjóri hjá Raftnagnsveitum rikisins, og Jóhanna Bemharðsdótt- ir, f. 1.10.1896, d. 27.9.1970, húsmóð- ir, en þau bj uggu ailan sinn búskap Haraldur Armann Hannesson. áEyrarbakka. Haraldur verður að heiman á af- mælisdaginn. 75 ára Tjamargötu 17, Sandgerði. Þórhildur Gunnarsdóttir, Setbergi 21, Þorlákshöfn. Jón Jóhannesson, Gauksstöðum, Garði. 40 ára Óskar Jóhannesson, Álfhólsvegi 109, Kópavogi. Elíngunnur Þorvaldsdóttir, Mímisvegi 15, Dalvík. 60 ára Björn Karisson, Smáhömram 2, Kirkjubólshreppi. Magnús Hákonarson, Vallholti 24, Selfossi. Hulda D. Miller, Hraunbæ40,Reykjavík. ' Gotta Ása Sigurbjörnsdóttir, Guðrún Rut Jósefsdóttir, Skeiðarvogi 97, Reykjavík. Hreiðar Siguijónsson, Langeyrarvegi 12, Hafharfirði. Helga Sigríður Guðjónsdóttir, Faxatúni 24, Garðabæ. Sigurður E. Kjeruif, Miðgarði 1B, Egilsstöðum. Eiríkur Steingrúnsson, Krummahólum 2, Reykjavík. Halldór Ingi Sigurjónsson, Tjarnargötu 25 A, Keflavík. Gústaf Ólafur Guðmundsson, Helgafellsbraut 29, Vestmannaeyj- um. Söivi Ragnarsson, Borgarheiði 11H, Hveragerði. Valdimar Smári Axelsson, Vogabraut 22, AkranesL 85 ára Jónína J. Blummenstein, Sverrir Kristjá nsson, Tómasarhaga45,Reykjavík. Ægissíðu64,Reykjavík. Guðný Sigurðardóttir, Kristrún E. Kristófersdóttir, Nónási 2, Raufarhöfii. Flyðrugranda 18, Reykjavík. - Gunnlaugur Guðjónsson, JakaseliS, Reykjavík. Eiginkonahans erÁgústa Ág- ústsdóttir. Þautakaámóti gestumáheim- ilisínu 31.12. kl. 14-17. “ Lucita Escalicas Mendóza, Hringbraut 99, Reykjavík. Hjörtur Marinósson, - Strandaseii 8, Reykjavík. Valgerður Á. Frankiín, . Eyrarlandsvegil6,Akureyri. 80 ára Ellert Finnhogason, Kastalagerði 9, KópavogL Helga Davíðsdóttir, Glerárgötu3, Akureyri. Guðrún Oddsdóttir, Sælingsdal, Hvammshreppi. Guðríður Bergsdóttir, Völvufelli 48, Reykjavík. ara Hlíðarvegi 45, Siglufirði. Þuriður Nikuiásdóttir, Dalseli36,Reykjavík. Svana Friðriksdóttir, Seiðakvísl 19, Reykjavík. Marteinn Einar Viktorsson, Leirubakka 26, Reykjavik. Rauðagerði 32, Reykjavík. t^eiraoaKKa zo, tteyiyaviK. Sigríður Ebenesardóttir, Olafurömar Jóhannsson, Garðsenda?, Reykjavík. Sunnubraut9,Garöi. Sveinn Jóhannesson, Kristján Bjömsson, , Stafholtstungna- Hvanneyrarbraut 63, Siglufirði. Sigriður B. Sigurðardóttir, Vatnsendabletti 37, KópavogL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.