Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1992, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1992, Síða 6
6 FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 1992. ViðskiptL Með því besta sem sparifjáreigendum býðst: Raunávöxtun 16 prósent á banka- og ríkisvíxlum Raunávöxtun banka- og ríkisvíxla var um 16 prósent á síðasta ársíjórð- ungi. Þetta er óvenju mikil ávöxtun og verulega umfram það sem sparifj- áreigendum býðst almennt á fjár- magnsmarkaðnum. Banka- og ríkis- víxla selja bankar og ríkið til að fjár- magna sig til skamms tíma. Ólafur Ólafs, hagfræðingur hjá Seölabankanum~fj allar um þessa miklu ávöxtun í tímaritinu Vísbend- ingu nýlega. Fram kemur hjá Ólafi að mikil stígandi var í raunávöxtun- inni og var hún miklu meiri á seinni hluta ársins en þeim fyrri. Ólafur metur raunávöxtunina út frá tveggja mánaða breytingum láns- kjaravísitölunnar hveiju sinni. Vegna mikils munar á ávöxtun víxl- anna fyrri og seinni hluta ársins jafn- ast ársávöxtunin nokkuð út. Orðrétt segir Ólafur í greininni: Raunávöxtun banka- og ríkisvíxla eftir ársfjórðungum á síðasta ári. Raun- „Árleg, tímavegin, raunávöxtun ávöxtunin var mun meiri seinni hlutann en þann fyrri vegna þess að verð- bankavixla 1991 er yfir 10 prósent en’ bólgan datt niður á sama tíma og nafnvextir lækkuðu sáralítið. Raunávöxtun banka- og ríkisvíxla — áriö 1991 — H Ríkisvíxlar | | Bankavíxiar i í -t. ■ i > : ; Feðgarnir Skúli Þorvaldsson og Þorvaldur Guðmundsson er þeir tóku við útnefningunni menn ársins í viðskiptalif- inu. Skúli er harðorður út í hiö opinbera fyrir mikinn veitingarekstur. DV-mynd JAK Skúli Þorvaldsson, hótelstjóri á Hótel Holti: Gagnrýhir hið opinbera fyrir veitingarekstur Skúh Þorvaldsson, hótelstjóri á Hótel Holti, gagnrýnir hið opinbera fyrir aukin umsvif í veitingarekstri. Þetta kemur fram í viðtali við hann í Frjálsri verslun í tilefni af því að þeir feðgar, Skúh og Þorvaldur Guð- mundsson, voru kosnir menn ársins í viöskiptalífinu af Fijálsri verslun og Stöð 2. Skúh segir um samkeppnina frá hinu opinbera: „í þessu sambandi er nærtækast að nefna Perluna sem byggð er af Hitaveitu Reykjavíkur. Miðað við þá fjárfestingu sem þar var lagt í er hveijum manni ljóst að 'reksturinn getur aldrei staðið undir henni. Þá á Reykjavíkurborg veit- ingastofuna í Viðey og einnig Hótel Borg. Hótel Saga er í eigu bænda og annarra aðha í landbúnaði og Hótel Loftleiðir og Hótel Esja njóta þess auðvitað að vera í eigu fyrirtækis sem situr nánast eitt að öllum far- þegaflutningum til landsins. Þá hafa gjaldþrot leitt til þess að Hótel ísland er í eigu ríkisbankans Búnaðarbankans og ekki má gleyma því að veitingasalir Rúgbrauðsgerð- arinnar eru reknir á reikning fjár- málaráðuneytisins. Loks má nefna að íslandsbanki leysti tU sín Holiday Inn. Þá eru uppi áform um verulega veitingasölu í nýju Ráðhúsi Reykja- víkur. Alhr þessir aðilar starfa við aUt aðrar aðstæður en við hinir sem get- um ekki treyst á neitt annað en eigin rekstur og eigin Ijármuni. Við höfum ekki í önnur hús að venda nema á lánsfjármarkaðnum en sú leið hefur reynst flestum býsna skeinuhætt." -JGH Georg Ólafsson verðlagsstjóri: Von um frekari bensínlækkun Georg Ólafsson verðlagsstjóri segir að von sé um frekari verðlækkun á bensíni síðar í mánuðinum haldist verð bensíns óbreytt í Rotterdam og gengi dollarans verði svipað og það hefur verið undanfarið. Verð á bensíni lækkaöi um áramót- in um 3,2 prósent. Lítrinn af 92 okt- ana bensíni fór úr 59,40 krónum nið- ur í 57,50 krónur. Hefði ríkisstjómin ekki hækkað bensínjald um 2 prósent nú í byijun árs hefði lítrinn af 92 oktana bensíni farið niður 43 aura tíl viðbótar, eða í rúmar 57,07 krónur. Verð á 95 og 98 oktana bensíni er fijálst hjá ohufélögunum og mis- munandi eftir félögum. Verð þessara bensíntegunda hefur lækkaö hlut- fallslega um það sama og verð á 92 oktana bensíni. Að sögn Georgs Ólafssonar eru th mjög litlar birgðir af bensíni í land- inu um þessar mundir og fer það bensín, sem verið er aö kaupa inn í Rotterdam á lágu verði, fljótlega út á markaðinn. -JGH ríkisvíxla rúmlega 7,5 prósent. Vextir ríkisvíxla voru um 6,3 prósent árið 1990. Til samanburðar má nefna að skammtímabréf verðbréfasjóða hafa skilað 6 til 7 prósent ávöxtun á ár- inu. Það kemur því ekki á óvart að bankavíxlar hafa orðið vinsæl sparn- aðarleið." Ólafur kemur ennfremur inn á það hvað ráði ákvörðun vaxta á banka- og ríkisvíxlum. „Þegar fjármagns- markaðurinn er í eðlilegu árferði eru vextir ríkisvíxla ákveðnir með hlið- sjón af vöxtum banka og sparisjóða. Á öðrum tímum geta verið aðrar ástæður en markaðslegar, svo sem stjórnmálalegar. Á hinn bóginn ráðast vaxtakjör bankavíxla yflrleitt af lausafjárstöðu þeirra hveiju sinni. Eflausafjárstaða þeirra er erfið eru víxlamir einkum seldir th þess að standa straum af kaupum á ríkisvíxlum þar eö þeir eru einn liöur í uppgjöri lausafjár- skyldunnar." -JGH Penmgamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLAN överðtrygqð Sparisjóðsbækur óbundnar 2,25-3 Landsbanki Sparireikningar 3ja mánaða uppsögn 2,25-4 Sparisjóðirnir 6 mánaða uppsögn 3,25-5 Sparisjóðirnir Tékkareikningar, almennir 1 Allir Sértékkareikningar 2,25-3 Landsbanki VlSITÖLUBUNDNIR REIKNINGAR 6 mánaða uppsögn 3 Allir 1 5-24 mánaða 7-7,75 Sparisjóðirnir Orlofsreikningar 5,5 Allir Gengisbundnir reikningar í SDR 6,25-8 Landsbanki Gengisbundnir reikningar í ECU 9-9,25 Búnaðarbanki ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. 3,25-3,5 Búnb., Landsb. Óverðtryggð kjör, hreyfðir 5,0-6,5 Islandsbanki SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan timabils) Vfsitölubundnir reikningar 2,25—4 Landsb., Islb. Gengisbundir reikningar 2,25-4 Landsb., Islb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör 6,25-7 Búnaðarbanki Óverðtryggð kjör 7,25-9 Sparisjóðir INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR Bandaríkjadalir 2,75-3,25 Islandsbanki Sterlingspund 8,75-9,3 Sparisjóðirnir Þýsk mörk / 7,75-8,3 Sp>áVisjóðirnir Danskar krónur 7,75-8,3 Sparisjóðirnir ÚTLÁNSVEXTIR (%> lægst OTLAN ÖVERÐTRYGGÐ Almennir víxlar (forvextir) 14,5-1 5,5 Búnaðarbanki Viðskiptavíxlar (forvextir)1 kaupgengi Almenn skuldabréf 15,25-1 6,5 Búnaðarbanki Viöskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdráttur) 17,75-18,5 Islb., Búnb. útlAnverðtryggð Almenn skuldabréf 9,75-10,25 Búnaðarbanki afurðalAn islenskar krónur 14,75-16,5 Búnaðarbanki SDR 8,5-9,25 Landsbanki Bandaríkjadalir 6,25-7 Landsbanki Sterlingspund 1 2,6-1 3 Sparisjóöirnir Þýsk mörk 11,5-11,75 Allir nema Islb. Hiisnœðlslán Ufeyrissjóðslán Dráttarvextir MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf desember Verötryggö lán september VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala janúar Lánskjaravísitala desember Byggingavísitala desember Byggingavísitala desember Framfaersluvísitala desember Húsaleiguvísitala VCRÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóöa 4,9 11® 25Í0 17,9 10,0 3196 stig 31 98 stig 599stig 1 87,4 stig 1 59,8 stig 1,1% lækkun 1. janúar HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi aö lokinni jöfnun: KAUP SALA Einingabréf 1 6,047 Sjóvá-Almennar hf. 5,05 5,15 Einingabréf 2 3,216 Ármannsfell hf. 2,15 2,40 Einingabréf 3 3,974 Eimskip 5,53 5,95 Skammtímabréf 2,015 Flugleiðir 2,03 2,20 Kjarabréf 5,682 Hampiðjan 1,72 1,90 Markbréf 3,049 Haraldur Böövarsson 2,95 3,10 Tekjubréf 2,153 Hlutabréfasjóður VlB 1,04 1,10 Skyndibréf 1,762 Hlutabréfasjóðurinn 1,63 1,73 Sjóðsbréf 1 2,898 Islandsbanki hf. 1.61 1,74 Sjóðsbréf 2 1,930 Eignfél. Alþýðub. 1,58 1,71 Sjóðsbréf 3 2,003 Eignfél. lönaðarb. 2,12 2,29 Sjóðsbréf 4 1,724 Eignfél. Verslb. 1,41 1,53 Sjóðsbréf 5 1,200 Grandi hf. 2,60 2,80 Vaxtarbréf 2,0409 Olíufélagið hf. 4,50 5,05 Valbréf 1,9128 Olís 2,10 2,28 Islandsbréf 1,266 Skeljungurhf. 4,87 5,45 Fjóröungsbréf 1,148 Skagstrendingur hf. 4,65 5,05 Þingbróf 1,261 Sæplast 7,28 7,60 öndvegisbréf 1,245 Tollvörugeymslan hf. 1,07 1,12 Sýslubréf 1,286 Útgerðarfélag Ak. 4,50 4,85 Reiðubréf 1,228 Fjárfestingarfélagið 1,35 1,42 Launabréf 1,015 Almenni hlutabréfasj. 1,10 1,15 Heimsbréf 1,067 Auölindarbréf ' 1,03 1,08 Islenski hlutabréfasj. 1,15 1,20 Síldarvinnslan, Neskaup. 3,30 3,50 1 Við kaup á viðskiptavlxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. Nánari upplýsingar um peningamarkaðinn birtast I DVá fimmtudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.