Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1992, Qupperneq 9

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1992, Qupperneq 9
FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 1992. 9 Utlönd Þéttvaxin kona kramdi mann „Okkur skilst að illdeilur hafi verðið uppi í flölskyldunni,“ sagði lögreguþjónn í Milwaukee í Bandaríkjunum þegar eigin- maður konu nokkurrar var flutt- ur í likhús kraminn til bana. Konan, sem vegur 136 kíló, batt enda á rifriidi þeirra hjóna með því að setjast ofan á mann sinn. Hann hjaraði í ellefu daga með- vitundarlaus eftir áfallið áður en hann gaf upp öndina. Líkur eru á að konan verði ekki sótt til saka fyrir morð því hún kann að hafa orðið manni sínum að bana í sjálfsvöm. Maðurinn var 72 kíló aö þyngd. Skautsigeftir misheppnað áramótagrín Hollenskur gleðimaður kvaddi þetta lff meö skoti í höfuðið eftir að hafa slasað sig hættulega á sprengju sem nota átti til að kveðja gamla árið. Sprengjan sprakk með þeim afleiðingum að maðurinn missti sðra höndina. Að sögn sjónarvotta beiö maður- in ekki boöanna eftir óhappið heldur náöi i byssu og stytti sér aldur. Amnestifær Palme-verðlaun- infyrir1991 Ákveðið er að mannréttinda- samtökin Amensti Intemational fái Paime-verðlaunin fyrir árið 1991. Stofnað var tii þessara verð- launa eftir morðið á Olof Palme, forsætisráðherra Svíþjóðar, árið 1986. Amnesti fær verðlaunin fyrir „þolinmótt og kraftmikið starf í þágu mannréttinda“ að því er segir í yfirlýsingu frá stjórn Palme-sjóðsins. Hýnasistar grunaðirum sprengjutilræði Grunur leikur á að samtök ný- nasista i Svíþjóð hafi staöið fyrir sprengingunni á jámbrautasötð- inni í Stokkhólmi um áramótin. Sprengjan var gríðarlega öflug og olli töluverðu tjóni þótt alvar- leg slys á fólki hlytust ekki af. Eftir að sprengjan sprakk bár- ust lögregiunni fjölmargar hótan- ir um fleiri tilræði sem þó reynd- ust vera gabb. Nýnasistar eru taldir sakiausir af hótununum. Reuter og TT Til ryskinga kom í Canberra, höfuðborg Ástralíu, þegar George Bush Bandaríkjaforseti fór þar um i boði heima- manna. Heimsókn forsetans kann að leiða til alvarlegra eftirmála. Simamynd Reuter Bush sakaður um dónaskap í Ástralíu - haföi í frammi ruddalegar merkjasendingar viö mótmælendur Ástralir vilja fá aö vita hvort Ge- orge Bush Bandaríkjaforseti sneri handarbakinu viljandi að vegfarend- um þegar hann hafði uppi V-sigur- merkið á ferð sinni um götu í Can- berra, höfuðborg Ástralíu. Máhð er alvarlegt vegna þess að rétti menn upp tvo fingur með þess- um hætti og snúi um leið handarbak- inu aö áhorfendum þá er það hinn argasti dónaskapur í augum Ástrala. Merkið hefur sömu þýðingu og þegar fólk á norðurhveli jarðar réttir upp löngutöng. Atvik þetta varð þegar Bush átti leið í gegnum hóp á mótmælendum í höfuðborginni. Viöstaddir tóku merkjasendingar forsetans óstinnt upp og þegar hann kom til sendiráðs Bandaríkjanna í borginni var þar fyrir hópur fólks sem krafðist skýr- inga. Bush neitaði að svara spurn- ingum um málið. Bush er nú farinn frá Ástrahu eftir að hafa verið þar í fjóra daga. För- inni er nú heitið til landa í Suö- austur-Asíu og er Singapore fyrsti viðkomustaðurinn. Reuter Bush sýndi ibúum Astraliu þetta merki sem er hinn argasti dónaskapur þar í landi. Enn veit enginn hvort forsetinn gerði mistök eóa vildi móðga vegfar- endur. Simamynd Reuter árs stúlkubami áGrænlandi Ókunnur ódæðismaöur nauðg- aði eins árs stúlkubami í Amm- assalik á austurströnd Græn- lands á nýársnótt Lögregluvarð- stjórinn í bænum upplýsti í við- tali við útvarpið á Grænlandi í gær að ieggöng stúlkunnar hefðu rifnaö. Síðdegis á fimmtudag haföi ó- dæðismaðurinn ekki enn fundist. Margir hafa verið yfirheyrðir vegna málsins og lögreglan gekk hús úr húsi til að hafa uppi á nauðgaranum. Maðurinn nauðgaði stulkunni á meðan móðir hennar var við vinnu sína á sjúkrahúsi bæjarins. Barnapían hafði yfirgefið heimil- ið og látiö stúlkuna eftir i umsjá tveggja bræðra sinna. Sá eldri er þriggja ára. Bandariskum börmimferaftur áöllumsviðum Bandarísk böm vom feitari, gjarnari á sjálfsmorð, blóðþyrst- ari og gekk verr á prófum á und- anfórnum árum en á sjöunda ára- tugnum að þvi er vísindamenn sögðu í gær. Sjálfsmorðstíðni raeðal bama á aldrinum 15 til 19 ára hækkaði úr 3,5 á 100 þúsund árið 1960 í 11,3 áriö 1988. Morðingjum á sama aldri fjölgaði úr 4,0 af 100 þúsund í 11,7 árið 1988. Tuttugu og sjö prósent harna vom ofþung árið 1978, en nýjustu tölur era frá því ári, miðað við 18 prósent á sjöunda áratugnum. Þá fékk hiö dæmigerða barn 428 stig á stööluðu prófi árið 1988 en 477 stig áriö 1960. Kuldakastverð- ur135aðbana iBangladesh Kuldakast sem hefur gengið yf- ir Bangladesh hefur orðið 135 manns að minnsta kosti að bana á undanförnum tíu dögum, aö því er dagblöð þar i landi skýrðu frá í raorgun. Þar sagði að á síðustu þremur dögum hefðu 80 manns látið lífiö vegna kulda þegar hitastigið hrapaði úr sjö gráðum í fjórar gráður. Að sögn lögreglu voru fómarlömbin einkum eldra fólk og böm sem annaöhvort voru heimilislauseða bjuggu í strákof- um. Búist er við að kalt verði í eina viku enn og gæti orðiö kaldara en áður. Að minnsta kosti 50 lét- ust úr kulda og vosbúð í fýrravet- Ur. Ritzau og Reuter í Qz beneffon 1 012 1 J L benelíon „ Föt fyrir alla Barnafatnaður giSLfg Föt fyrir alla Ungbarnafatnaður Unglingafatnaður Lokað í dag vegna verðbreytinga ÚTSALA hefst á morgun, laugardag Q beneífonj KRINGLUNNI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.