Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1992, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1992, Síða 11
FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 1992. 11 Sviðsljós Fjöldi manns var á jólagleði ásatrúarmanna á Borginni og náðist þar upp gífurleg stemmning. Jólagleði Ásatrúar- félagsins Á laugardaginn eftir jól héldu ása- trúarmenn jólagleði á Hótel Borg þar sem fjölmargir listamenn komu fram og skemmtu. Fjöldi manns var á staðnum og tókst skemmtunin að sögn mjög vel en tilgangurinn var að endurvekja hina fomu jólagleði sem bönnuð var af kirkjunnar mönnum á 18. öld. Þá voru dansar, kvæðalæti og drykkja talin leiða til lauslætis og ókristilegs hátternis. Á meðal þeirra listamanna sem komu fram má nefna Hilmar Örn HOmarsson, sem flutti eigin tónlist, Egil Ólafsson, sem flutti stemmur, hljómsveitina Rectilicus, sem flutti tónverk, og hjómsveitina Inferno sem lék fyrir dansi. Einnig voru fluttir fomir og nýir helgileikir og grímudansar dansaðir. Egill Ólafsson flytur hér stemmur við mikinn fögnuð áheyrenda. Grímudansar voru dansaðir og virtist fólk skemmta sér konunglega. DV-myndir JAK Bandaríski trúbadorinn Brian Kirk söng og lék fyrir gesti á L.A. Café daginn fyrir gamlársdag og var þar töluverður fjöldi fólks mættur til að hlýða á kappann. Myndin er tekin við það tækifæri. DV-mynd RASI Sparileiðir íslandsbanka fœra þér vœna ávöxtun! Á síbastlibnu ári nutu sparifjáreigendur góbra vaxtakjara hjá íslandsbanka. Ávöxtun Sparileibanna árib 1991 varþessi: Sparileib J Arsávöxtun 11,43% Raunávöxtun 3,52% Sparileib Sparileib Sparileib > > > 11,97% - 12,52% 4,02% - 4,53% Sparileib y * Framangreind tala er án skattafsláttar, en aö teknu tilliti til hans og miöaö viö gildandi vexti og skattkjör heföi raunávöxtun 3 ára sparnaöar oröiö 22,95% og 10 ára sparnaöar 11,06%. 13,99% 5,89% 15,33% 7,14% 15,33% 7,14% Ávaxtaðu sparifé þitt á árangursríkan hátt. Farðu þínar eigin leiðir í sparnaði! ISLANDSBANKI - í takt við nýja tíma!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.