Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1992, Qupperneq 19
FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 1992.
27
dv_______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
•Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323, fax
653423. Innfluttar, notaðar vélar. Er-
um að rífa: MMC L-300 4x4 ’88, MMC
Colt ’88- ’91, Lancer ’86, Toyota Hilux
’85-’87, 4Runner '87, Toyota Corolla
’86-’90, GTi ’86, Micra ’90, Subaru
Justy ’89, Honda Accord ’83, CRX ’88,
Civic ’85, Volvo 740 ’87, BMW 318i
’84, 518 ’80, Benz 190 ’84, 230 ’79,
Mazda 626 ’84, 929 ’83, 626 dísil ’84,
Lada Samara ’86-’88, Ford Escort
’84-’87, Escort XR3i ’85, Ford Sierra
1600 og 2000 ’84 og ’86, Ford Orion
’87, Ford Fiesta ’85-’87, Monza '88,
Suzuki Vitara ’90, VW Golf ’86, Jetta
’82, Nissan Sunny ’84, Peugeot 205
’86, Nissan Vanette ’86, Charmant ’83,
vél og kassi, Ford Bronco II ’87, framd.
og öxlar í Pajero. Kaupum bíla til
niðurrifs, sendum um land allt. Opið
v.d. 8.30-18.30. S. 653323, fax 653423.
Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla-
hrauni 9B. Erum að rífa: Saab 900
turbo ’82, Cherry '84, Accord ’83, Niss-
an Cedric ’85, Sunny 4x4 ’90, Justy
’87, Dodge Aries ’81, Renault Express
’90, Ford Sierra ’85, Daihatsu Cuore
’89, Isuzu Trooper ’82, Golf ’88 og ’84,
Civic '85, BMW 728i ’81, Tredia ’84,
Kadett ’87, Rekord dísil ’82, Volvo 360
’86, 345 '82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82,
245 st., Samara ’88, ’87, Escort XR3i
’85, ’87, Mazda 626 ’86, Ch. Monza ’87
og ’88, Ascona ’85 og ’84, Colt ’86, Uno
'87, turbo ’88, Galant 1600 ’86, ’86 dís-
il, ’82-’83, st„ Micra ’86, Uno ’87, Ibiza
’89, ’8B, Prelude ’85, Charade turbo
'86, Mazda 323 ’84, ’87 og ’88, 626 ’85,
'87, Opel Corsa '87, Corolla ’85, ’82,
Laurel ’84, Lancer ’88, ’84, ’86. Swift
’87. Opið 9-19 mán.-föstud.
Ath. Bílapartasalan Start, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hafnarfirði. Nýl. rifn-
ir: Daihatsu Charade ’84-’89, BMW
730 ’79, 316-318-320-323i ’76-’85,
BMW 520i ’82, 518 ’81, Tercel 4x4 ’84,
Renault 11 og 9 ’85, Suzuki Swift ’84
og ’86, Lancia Y10 ’88, Nissan Vanette
’87, Micra ’84, Cherry ’85, Mazda 626
2000 ’87, Cuore ’86-’87, Accord ’83,
Subaru Justy 4x4 ’85 ’87, Escort
’82 ’87, Fiat Úno ’85, Peugeot 309 ’87,
MMC Colt ’80-’88, Galant ’81-’83, VW
Golf ’80-’87, Jetta ’82, Samara ’87-’88.
Kaupum nýl. tjónbíla til niðurrifs.
Sendum. Opið mánudaga-föstudaga
frá kl. 9-18.30.
Bilapartar, Smiðjuvegi 12, s. 670063.
Varahlutir í: Subaru GL st. 4x4 ’87,
Corolla ’87, Fiat Uno 45/55, 127, Re-
gata dísil ’87, Mazda E2200 ’88, 323
’81-’88, 626 ’79 og ’85, 929 ’80-’82, Es-
cort ’84 ’86, Sierra ’84, Orion ’87,
Monza ’87, Ascona ’84, Galant ’81,
Lancer ’80-’88, Volvo 244 ’75-’80,
Charadé ’80-’88, Hi-Jet 4x4 ’87, Cuore
’87, Ford Fairmont/Futura ’79, Sunny
’88, Vanette ’88, Cherry ’84, Lancia
Y10 ’87, BMW 728, 528 ’77, 323i ’84,
320, 318 ’81, Bronco ’74, Cressida ’80,
Lada 1500 ’88, Saab 900 ’85, 99 ’81.
Opið v. daga 9-19 og laugard. 10-16.
Sími 650372 og 650455, Bilapartasala
Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum not-
aða varahl. í Saab 900 og 99 ’79-’84,
Suzuki Fox 410 ’85, Benz 280, BMW
520i '83 og 318i ’79-’82, Golf’87, Peuge-
ot st. ’81, Tercel ’82, Lada Lux ’87,
Samara ’86, Charmant ’80-’85, Subaru
’80-'86, Escort ’84, Ford Sierra ’85,
Opel Corsa ’87, Toyota Camri ’84 og
fleiri teg. bíla. Kaupum einnig bíla til
niðurrifs. Opið v. daga 9-19.
54057, Aðalpartasalan, Kaplahrauni 11.
Skoda 105, 120, 130, Lada 1200, 1300,
1500 '84-88, Nissan stanza ’84, Blue-
bird d. ’85, Civic '81-85, Charmant ’83,
Taunus ’82, Subaru ’82, Daihatsu 1000
’85, Mazda 323, 929, 626, '82, Trabant,
Uno, Swift, ’84, Saab 99, 900 80-81,
Cressida ’81, Citroen GSA, Charade
’82, Audi ’82, Suzuki ST 90 ’83, Sapp-
oro ’82. Kaupum bíla.
Japanskar vélar, simi 91-653400.
Innfluttar, notaðar vélar frá Japan
með 3ja mánaða ábyrgð: Toyota, Niss-
an, Isuzu, Subaru, Mazda, MMC og
Honda. Einnig gírkassar, alterna-
torar, startarar o.fl. Ennfremur vara-
hlutir í MMC Pajero, L-300 ’89 og
L-200 ’90. Visa/Euro raðgreiðslur. Jap-
anskar vélar, Drangahr. 2, s. 653400.
•d.S. partar og viðgerðir, Lyngási 10A,
Skeiðarásmegin, s. 652012 og 54816.
Höfum fyrirliggjandi varahluti í
flestar gerðir bíla, einnig USA.
Isetning og viðgerðarþj. Kaupum bíla
til niðurrifs. Opið frá kl. 9-19.
Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659.
Corolla ’80-’88, Charade ’80-’88, Colt,
Sunny ’83-’87, Subaru ’84, twin cam
’84, Selica ’84, Tercel ’85, Camry ’86,
Samara, Tredia ’84, P-205-309 ’87-’90.
Mazda, Mazda. Sérhæfum okkur í
Mazdabílum. Eigum varahluti í flestar
gerðir Mazdabíla. Kaupum Mazda-
bíla til niðurrifs. Erum í Flugumýri
4. Símar 666402 og 985-25849.
Bilastál hf„ simi 667722 og 667620,
Flugumýri 18 C. Notaðir varahlutir í
Volvo 244 og 340 ’74~’81, Saab 99 ’80,
BMW 520 ’83,320 ’82, Bronco ’74 o.fl.
Bílgrof hf„ Blesugróf 7, s. 36345/33495.
Eigum mjög mikið úrval varahl. í jap-
anska og evrópska bíla. Kaupum
tjónb. Send. um land allt. Viðgerðaþj.
Vantar hægra frambretti á Bronco, árg.
’66--’77, ekki plast. Upplýsingar í síma
91-12665.
■ Viðgerðir
Bifreiöaverkst. Bilgrip hf„ Ármúla 36.
Alm. viðg., endurskoðunarþj., ný mót-
ortölva, hemlaviðg. og prófun, rafm.
og kúplingsviðg. S. 689675 og 814363.
Varahlutir i: Benz 300D og 230, 280SE,
450SE, Lada, Skoda, BMW o.fl. Við-
gerðir, réttingar, blettanir. S. 40560
og e.kl. 17. 39112, 985-24551.
■ Bílaþjónusta
Bílaþjónusta í birtu og yl. Aðstaða til
alls: Þvo, bóna, eða viðgerða. Öll verk-
færi og lyfta. Opið mán.-föst., 8-22,
lau. og sun„ 10-18. Bílastöðin, Duggu-
vogi 2. Uppl. í síma. 678830.
Ath. Bón og þvottur. Handbón, alþrif,
djúphreinsun, vélarþvottur, vélar-
plast. Opið 8-19 alla daga. Bón- og
bílaþvottast., Bíldshöfða 8, s. 681944.
■ Vörubílar
Kistill, s. 46005 og 46590. Notaðir
varahl. í Scania, Volvo, M. Benz og
MAN. Einnig hjólkoppar, plastbretti,
fjaðrir o.fl. Útvegum notaða vörubíla.
Til sölu snjótönn fyrir vörubil. Uppl. í
síma 685035.
■ Sendibílar
Til sölu Volvo 611 .'89, ekinn 67 þús„
5,30 m langur kassi með lyftu. Úppl.
í síma 91-75378 og 985-25378.
Toyota Lite-Ace, árgerð 1987, til sölu,
akstursleyfi getur fylgt. Uppl. í síma
985-23740 eða 91-76420.
■ Bílaleiga
Bilaleiga Arnarflugs.
Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan
Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW
Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport
4x4, Nissan Pathfmder 4x4. Hesta-
flutningabílar fyrir 3-8 hesta. Höfum
einnig vélsleðakerrur, fólksbílakerrur
og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs
Eiríkssonar, sími 92-50305, og í Rvík
v/Flugvallarveg, sími 91-614400.
Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa,
5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra
hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
667501. Þorvaldur.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4
pickup og hestakerrur. S. 91-45477.
■ Bílar óskast
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 91-27022.
Óska eftir að kaupa bil, árg. '88 eða
yngri, helst fram- eða fjórhjóladrifinn.
Er með Daihatsu Charade, árg. ’83,
og 400-600 þ. stgr. Hafíð samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-2563.
Óska eftir nýlegum bil í skiptum fyrir
Volvo 345 DL, árg. ’82, + 200.000 kr.
staðgreiðslu. Upplýsingar í síma
91-19049 eftir kl. 18._________________
Toyota Celica, árg. ’87, óskast í skipt-
um fyrir Bronco II, árg. ’84, milligjöf
staðgreidd. Uppl. í síma 96-61352.
■ Bílai til sölu
Mazda, Toyota, Nissan og Mitsubishi.
Bifreiðaeigendur, látið okkur sjá um
viðhaldið, vanir menn og góð aðstaða
tryggja gæðin. Allar alm. viðg. Auk
þe§§ stillum við vélar í flestum gerðum
japanskra bíla. Minni mengun, minni
eyðsla og betri gangsetning. Fólks-
bílaland hf„ Fosshálsi 1, s. 91-673990.
Daihatsu Charade '83 til sölu, nýspraut-
aður og mjög vel með farinn. Verð 120
þús„ staðgreitt. Uppl. í síma 622975
eða 91-72385.
Einn góður i snjóinn. Til sölu Subaru
Justy 4x4 ’85, í topplagi, sumardekk
fylgja, gott staðgreiðsluverð. Uppl. í
síma 91-40592 eftir kl. 17.
Er billinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
föst verðtilboð. Ödýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44.E, s. 72060.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Nú er hún loksins til sölu, fallegasta
súkkan í-Reykjavík. Suzuki Fox ’85,
langur, lítið keyrður bíll, og nýspraut-
aður. S. 642594 á kv. og vs. 43044.
MMC L-300 4x4 '85 til sölu. Allar nán-
ari uppl. í síma 676810 og 650812.
Oliuryðvörn, Olíuryðvörn.
Tökum að okkur að olíuryðverja bif-
reiðar. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 e
Kópavogi, sími 91-72060.
Skipti. Subaru 4x4 st. ’82, uppgerður
mótor, nýsprautaður, mikið endurnýj-
aður, skoð. til ’93, skipti á Suzuki o.fl.
verðhugmynd 280 þús. S. 79642 e.kl. 20.
Subaru 4x4 station, árg. ’85, til sölu,
þarfnast lagfæringar á boddíi, skipti
möguleg á ódýrari. Upplýsingar í síma
985-29245 eða 91-668198 eftir kl. 17.
Volvo station, árgerð ’79, tíl sölu, sjálf-
skiptur, topplúga, ekinn 133 þúsund
km, fallegur bíll, staðgreiðsla eða
skuldabréf. Uppl. í síma 91-679028.
Ódýrt. Range Rover, árg. ’76, til sölu,
er vélarvana, en í þokkalegu standi
að öðru leyti, tilboð óskast. Upplýs-
ingar í síma 98-75071.
Benz 280 SE, árg. '80, til sölu, skoðað-
ur til október ’92. Upplýsingar í síma
91-652731 eftir klukkan 16 í dag.
Fallegur Lancer st. 4x4 '87, ek. 67 þús„
verð 840 þús. Skipti á ódýrari, ca
600-650 þús. kr. bíl. Sími 91-78146.
MMC Galant GLX, árg. '85, til sölu,
biluð vél, álfelgur, verð kr. 230 þúsund
staðgreitt. Uppl. í síma 98-34798.
MMC Lancer, árg. ’87, til sölu, góður
bíll, vetrardekk, 5 gíra. Uppl. í síma
92-14312 eftir kl. 19.
Mazda 323 1300, árg. '87, til sölu. Uppl.
í síma 98-33983.
■ Húsnæði í boði
ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Faxnúmer annarra deilda DV er áfram
91-27079. Auglýsingadeild DV.
4ra herbergja íbúð tll leigu i Selja-
hverfi, laus 15. janúar. Tilboð ásamt
nánari uppl. sendist DV fyrir 7. jan-
úar, merkt „Seljahverfi 2558”.
Góð 2ja herb. ibúð til leigu. Laus strax.
Aðeins skilvíst og reglusamt fólk
kemur til greina, leigist til lengri tíma.
Upplýsingar í síma 91-34936.
Húsnæði til leigu fyrir einhleypa konu
eða karlmann, hentar einnig fyrir
konu með eitt barn. Upplýsingar í
síma 91-42275.
Stúdíóibúð i Sogamýri til leigu fyrir
reglusaman einstakling eða par, verð
kr. 35.000 á mánuði með hita og raf-
magni. Uppl. í síma 91-679400.
Til leigu strax 3 herb. íbúð á góðum
stað í Túnunum í Reykjavík. Upplýs-
ingar á daginn í síma 91-621600 og á
kvöldin í síma 91-656963.
Til leigu i Eskihlíð herbergi með að-
gangi að eldhúsi, snyrtingu, þvotta-
húsi og setustofu, einnig sími. Nota-
legt umhverfi og góður andi. S. 672598.
3 herb. ibúð í Hliðunum til leigu. Laus
strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. gefnar
í síma 985-34744.
3ja herbergja 110 m2 ibúð til leigu við
Kleppsveg, laus strax. Uppl. í síma
985-20874.
Herbergi til leigu í Hraunbænum. Ein-
göngu karlmaður kemur til greina.
Uppl. í síma 91-674895.
Herbergi við Kleppsveg, með snyrtingu
og eldunaraðstöðu, til leigu strax, sér-
inngangur. Uppl. í síma 985-20874.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-27022.
Stór 2 herb. íbúð i Þingholtunum til’
leigu frá 15. janúar. Uppl. í síma
91-43529.
Ath! Tvö herbergi á besta stað i bænum,
til leigu. Upplýsingar í síma 91-79955.
Einstáklingsíbúð til leigu. Reglusemi.
Uppl. í síma 91-40717 eftir kl. 17.
Tilboð óskast í múrverk á 3ja herbergja
íbúð, 95 fermetra. Uppl. í síma 675484.
■ Húsnæði óskast
Húsnæðismiðlun sérskólanema vantar
allar gerðir af íbúðarhúsnæði á skrá.
Sérskólanemar eru í eftirtöldum skól-
um: Fiskvinnslusk. Hafnarfirði, Fóst-
ursk. Laugalæk, Iðnsk. Skólavörðu-
holti, Kennarahásk. Stakkahlíð, Leik-
listarsk. Sölvhólsgötu, Lyfjatæknisk.
Suðurlandsbraut, Myndlista- og hand-
íðask., Tónlistarsk., Vélsk., Þroska-
þjálfask. og Stýrimannask. Skipholti,
Söngsk. Hverfisgötu, Tæknisk. Höfða-
bakka, Tölvuhásk. VÍ Ofanleiti.
Uppl. í s. 17745 eða á skrifstofu BÍSN
að Vesturgötu 4, 2 hæð.
Vantar þig góða leigjendur? Við erum
ungt, reyklaust og reglusamt par utan
af landi með 1 bam. Okkur vantar 2-3
herb. íbúð frá 1. febr. Góðri umgengni
og skilvísum greiðslum heitið. Vin-
samlega hafið samband í síma 91-37894
e.kl. 18 í dag og á morgun.
Ungt reyklaust par óskar eftir 2-3 her-
bergja íbúð. UppL í síma 92-14905.
íbúðir vantar á skrá.
Okkur bráðvantar íbúðir og herbergi
á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta.
Boðin er ábyrgðartrygging vegna
hugsanlegra skemmda. Nánari upp-
lýsingar í símum 621080 og 621081.
Par með 1 barn bráðvantar 3 herb.
íbúð. Reglusemi og skilvísum greiðsl-
um heitið, reykjum ekki. Vinsamlega
hringið í síma 91-44326.
Ungt par að norðan bráðvantar stúdíó-
íbúð eða 2 herb. íbúð í Reykjavík,
Garðarbæ eða Kópavogi sem fyrst.
Vinsamlega hringið í síma 96-43581.
Vantar 2-3 herb. íbúð, helst í vestur-
bænum eða nálægt miðbænum, þarf
að vera laus strax. Upplýsingar í síma
91-670835 eftir kl. 19.
Við erum ungt og reglusamt par og
óskum eftir 2 herb. íbúð í Kópavogi
eða nágrenni. Skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 9145885 eftir kl. 17.
Herbergi eða litil einstaklingsíbúð ósk-
ast sem fyrst. Reglusemi og góð um-
gengni. Uppl. í síma 91-686904.
Herbergi óskast til leigu strax, sem
næst Iðnskólanum. Úppl. í síma
97-12036.________________________
Málari óskar eftir einstaklings eða 2
herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 91-
678101.__________________________
Ungt par óskar eftir 2-3 herb. ibúö.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í vs. 91-11870 og 93-38841.
■ Atvinnuhúsnæði
Skrifstofuhúsnæði til leigu, 210 m2, á
annarri í hæð í Brautarholti 4, hent-
ugt fyrir alls kyns starfsemi, t.d. fé-
lagsstarf, má skipta í fleiri einingar.
Uppl. eftir hádegi í síma 91-25149 (Ein-
ar).
40 fermetra skrifstofuhúsnæði til leigu
í Sigtúni ásamt aðgangi að símþjón-
ustu, eldhúsi og fundarherb. Lysthaf-
endur hringi í síma 689828 eða 678726.
50-60 m2 iðnaðarhúsn. eða einstakl-
ingsíbúð óskast á leigu, má þarfnast
lagfæringar, helst í miðbæ, þó ekki
skilyrði. Vinsaml. hringið í s. 611686.
Óska eftir að taka skúr eða lítið iðnað-
arhúsnæði á leigu á höfuðborgar-
svæðinu. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-27022. H-2578.
■ Atviima í boði
Kátakot, leikskólinn Kjaiarnesi. Okkur
vantar fóstru eða annan starfskraft
við lítinn og skemmtilegan 2ja deilda
leikskóla. Úm er að ræða störf leik-
skólastjóra og deildarstarf. Umsókn-
arfrestur er til 10.01. ’92. Uppl. gefur
Valdís Ósk leikskólastjóri í s. 666039
og Guðfinna, formaður leikskóla-
nefndar, í s. 667607. Leikskólanefnd.
Heildverslun með snyrtivörur, sokka-
buxur og undirfatnað óskar eftir vön-
um sölumönnum, yngri en 28 ára
koma ekki til gr. Góð laun og bíll í
boði. Umsóknir sendist DV sem greini
frá helstu uppl. ásamt reynslu og með-
mælum, merkt „Heildverslun 2567”.
Öllum umsóknum verður svarað.
Au pair Þýskaland. Tvær stúlkur,
vanar hestúm, vantar á tvö heimili,
stutt á milli. Allar nánari uppl. veitir
Sigga í síma 91-42064, föstud. frá kl.
18 22, laugard. frá kl. 9-14 og sunnud.
frá kl, 15-23.______________
Fyrirtæki hér i borg óskar eftir að ráða
nokkra starfskrafta til að annast
símavörslu og annað tilfallandi. Ekki
yngri en 18 ára. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-2573.
Hress og ábyggilegur starfskraftur ósk-
ast í söluturn í austurbæ, vaktavinna,
yngri en 20 ára kemur ekki til greina.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-2566.
Hress og áreiðanlegur starfskraftur
óskast strax í verslun okkar. Vinnu-
tími frá kl. 9-18, ekki yngri en 18 ára.
Upplýsingar á staðnum í dag til kl.
19, Neskjör, Ægisíðu 123.
Óskum eftir að ráða starfsfólk til af-
greiðslustarfa í sölutumi, vaktavinna.
Yngra fólk en 20 ára kemur ekki til
greina. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-27022. H-2565.
Snyrtilegur starfskraftur óskast strax í
söluturn/videóleigu, vinnutími frá
14-23.30, vaktir, ekki yngri en 19 ára.
Hafið samb. við DV i s. 27022. H-2577.
Bakarí - Hafnarfjörður. Starfskraftur
óskast til afgreiðslustarfa í bakaríi í
Hafharfirði. Uppl. í síma 91-50480 og
91-53177.______________________________
Bakarí. Óskum eftir að ráða starfs-
kraft vanan afgreiðslu. Verður að geta
byrjað strax. Hafíð samband við DV
í síma 27022. H-2576.
Bifvélavirki, helst vanur mótorstilling-
um, óskast á verkstæði úti á landi.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-2561.
Starfskraftur óskast i þvottahús, vinnu-
tími frá kl. 13-19 mánudaga til föstu-
daga. Upplýsingar í síma 91-31816.
Leikskólinn Hálsaborg óskar eftir að
ráða starfskraft til ræstinga. Upplýs-
ingar veita leikskólastjórar í síma
91-78360.
Mótarif. Vana menn vantar í mótarif
strax, helst tveir til þrír saman. Hafið
samband við áuglþj. DV í síma
91-27022. H-2560.
Starfskaftur, sem getur byrjað strax,
óskast í samlokugerð, vinnut. kl. 6-14,
ekki yngri en 18 ára. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2575.
Afgreiðsia í bakarii, heils- eða hálfs-
dagsstarf, laust strax. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2564.
Byggingarverkamenn. Menn vana
byggingarvinnu vantar strax. Uppl. í
síma 985-21148 milli 10 og 12.
Okkur vantar starfskraft til hreingern-
inga. Uppl. gefur Sigurður í síma
91-20640 milli kl. 10-18._____________
Starfskraftur óskast í sveit á Suður-
landi. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-27022. H-2572.
Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa.
Melabúðin, Hagamel 39, sími 91-10224.
■ Atvinna óskast
21 árs piltur meö stúdentspróf af við-
skiptabraut óskar eftir starfi í Reykja-
vík. Vanur verslunarstörfum og verk-
stjórn. Meðmæli ef óskað er. Úppl. í
síma 96-24844 eftir kl. 16.
21 árs stúlku vantar vinnu sem fyrst.
Er vön tölvum og afgreiðslu, allt kem-
ur til greina. Upplýsingar í síma
91-50351.
Laghentur 35 ára fjölskmaöur óskar eft-
ir framtíðarst., hefur t.d. þungavinnu-
véla-/meirapróf, hefur átt við smíðar
í 1 'A ár, margt kemur til gr. S. 50069.
20 ára bifvélavirkjanema vantar vinnu
sem fyrst, allt kemur til greina. Uppl.
í síma 91-53127.
24 ára maður óskar eftir vinnu strax.
Margt kemur til greina. Uppl. í síma
91-611686.
■ Bamagæsla
Dagmamma i Breiðholti. Get bætt við
börnum hálfan eða allan daginn. Hef
leyfi. Upplýsingar í síma 91-74165 eftir
klukkan 16.
Barngóð manneskja óskast til að gæta
16 mánaða drengs 3-4 kvöld í viku.
Uppl. í síma 91-670979.
Get bætt við mig börnum hálfan eða
allan daginn, er í neðra Breiðholti.
Uppl. í síma 91-75284, Aðalbjörg.
Hafnarfjörður. Hef laus pláss fyrir börn
á öllum aldri. 4 ára reynsla. Góð að-
staða. Uppl. í síma 91-650988.
Óska eftir konu til að koma heim og
gæta lítillar stúlku á morgnana, bý í
Seljahverfi. Uppl. í síma 91-72625.
■ Ymislegt
Mjólk, video, súkkulaði. Taktu það
rólega í jólaösinni, allar barnamyndir
á kr. 100 og nær allar aðrar spólur á
kr. 150. Nýtt efni í hverri viku.
Úrval af nýlenduvörum. Greiðslu-
kortaþjónusta. Grandavideo,
Grandavegi 47, sími 91-627030.
Eru fjármálin í ólagi? Viðskiptafræð-
ingur og lögfræðingur aðstoða fólk
og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum.
Uppl. í síma 91-685750. Fyrirgreiðslan.
Fyrstir til aðstoðar.
■ Tilkynningar
ATH! Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Faxnúmer annarra deilda DV er áfram
91-27079. Auglýsingadeild DV.
■ Keimsla-námskeiö
Árangursrík námsaðstoð við grunn-,
framhalds- og háskólanema í flestum
greinum. S. 79233 kl. 14.30-18.30 og í
símsvara. Nemendaþjónustan.
■ Spákonur
Spái i spil og bolla, einnig um helgar.
Tímapantanir í síma 91-13732. Stella.
■ Hreingemingar
Ath. Þvottabjörn. Tökum að okkur eft-
irfarandi hreingerningar:, teppa -og
húsgagnahreinsun, gólfbónun, sjúg-
um upp vatn, sótthreinsum sorprenn-
ur og tunnur. Vönduð vinna. Reynið
viðskiptin. Símar: 40402, 13877, 985-
28162 og símboði 984-58377.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Hreingerningarþj. Með allt á hreinu.
Þrífum og hreinsum allt, teppi, sófa-
sett; allsherjar hreingemingar. Ör-
yrkjar og aldraðir fá afsl. S. 91-78428.