Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1992, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1992, Síða 31
FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 1992. 39 Sviðsljós Stjarnan í Aleinn heima hyggur á frama í leikhúsi Hinn ellefu ára gamli Macaulay Cultón, sem varð frægur í henni Hollywood fyrir leik sinn í kvik- myndinni Aleinn heima, hyggst nú færa sig um set og spreyta sig á leik- sviði. Leikritið, sem umboðsmenn hans hjá ICM ásamt föður piltsins eru að sverma fyrir, heitir Sam I Am og fjallar um harn hjóna sem eiga í hjónabandserfiðleikum. Sýningar eiga að hefjast í byijun apríl og verða haldnar á ekki ófræg- ari stað en Broadway. Ekki er enn ljóst hvort drengurinn hreppir hnossið en hann verður að minnsta kosti að ljúka við framhald myndarinnar Aleinn heima áður. Framhaldið hefur fengið það frum- lega nafn Aleinn heima n. Tekjur piltsins eiga þó eitthvað eft- ir að réna við þessa nýbreytni því að á meðan hann fær tæpar 300 millj- ónir fyrir leik sinn í Aleinn heima fær hann líklega ekki nema um það bil 23 þúsund krónur á viku fyrir að koma fram á sviði. (Léleg hagfræði það!) Kínverskar fyrirsætur Myndin sýnir kínverskar unglingsstúlkur æfa sig að ganga beinar í baki með bækur á höfðinu i fyrsta rikisrekna tískuskólanum í Kína. Skólanum er ætlað að þjálfa fyrirsætur til framtíðarstarfa og komast færri að en vilja. í baksýn sést hvar einni þeirra bregst bogalistin er hún missir jafnvægið og bókin dettur. Culkin þarf ekki að óttast fjárskort í framtíðinni og getur því leyft sér nán- ast hvað sem er. Hann er hér með meðleikara sínum í Aleinn heima II. Karólína prinsessa með krabbamein? Karólínu prinsessu af Mónakó brá heldur betur í brún þegar henni var tilkynnt að hún væri með blöðru á öðrum eggjastokknum. Hún átti allt eins von á því að hún væri með krabbamein en eftir upp- skurð kom í ljós að blaðran var ekki illkynja. Karólína er þó enn að jafna sig eft- ir uppskurðinn en kemur til með að ná sér að fullu. Hún reyndist vera hann Madonna varð að vonum yfir sig hrifin þegar tveir vinir hennar, sem báöir eru fatahönnuðir, efndu til sérstakrar sýningar á hönnun sinni heima hjá stjörnunni og sýndu henni fatnað sem þeir höfðu hannað sér- staklega fyrir hana. Þeir komu með huggulega og vel vaxna fyrirsætu með sér sem sýndi fatnaðinn einn af öðrum og dýrðleg- heitin enduðu á því að Madonna keypti allt saman fyrir tæpar 600 þúsund krónur. Henni brá þó heldur betur í brún þegar fyrirsætan gekk að henni og sagði með djúpri karlmannsröddu: „Þú hefur alltaf verið í uppáhaldi hjá mér.“ Madonna gerði sér þá fyrst grein fyrir því að hún var í rauninni HANN. freewmz MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI • 653900 Bili billinn getur rátt staðsettu: VIDVÖRUNAR ÞRÍHYRNINGUR skipt ollu máli yUMFEROAfl RAÐ Fjölmiðlar Annar janúar Ég hef stundum velt því fyrir mér hve margir íslendingar seijist kvöld hvert umhugsunarlaust fyrir fram- an skjáinn og láti dagskrána háfa ofan affyrir sér, óháð því hvað hún hefur upp á að bjóða. Lengi vel höfðu ýmsii’ félagslega sinnaðir mannvinir miklar áhyggj- ur afslíku háttarlagi. Þeir áhyggju- fyllstu töldu um skeið að þjóðin væri að breytast i eitt allsheijar möttökutæki. án vilja eða vitundar, sálar eða sérkenna. Ég hefaldrei skiliö þessar áhyggj- ur. Reyndar hef ég aldrei skiiið óþarfa áhyggjurogafskipti aföðru fólki yfir höfuð ef því líður ekki þeim mun verr - og ef það lætur aðra nokkumveginn í friði. Samt viðurkenni ég fúslega að sá sem glápir á hvað sem er í sjónvarp- inu á hverju kvöldi lifir ekki beint athyglisverðu lífi. Og það sem meira er: Ég viður- kenni einnig að þetta háttarlag hendir mig einstaka sinnum. En það er ekki oft. Þó henti það mig í gær- kvöldi. Þá sat ég og horfði á sjón- varpið, fyrst Ríkissjónvarpið, síðan Stöð 2 án þess að hafa minnstu hug- mynd um hvað væri næst á dag- skránni. Ég bara sat og glápti. En fyrir þessu hef ég auðvitaö sómasamlega afsökun: Annar jan- úar er nefnilega sá dagur ársins sem mönnum er hættast viö hugsunar- lausu sjónvarpsglápi. Menn eru þá gjaman aðjafna sigeftirofátiðog : áraraótagleðina og ná áttum á nýju ári. Við slíkar aöstæður er fátt meira ftfeistandi en að láta sjónvarp- íð stytta manni stundir án þess aö vera að taka of yfirvega afstöðu til gæða dagskrárliðanna. Auðvitað eiga menn að að velja sér réttiogmaiast sjálfir. Þógeturendr- um og sinnum verið ósköp notalegt aðlátamatasig. Kjartan Gunnar Kjartansson i u/te í LAti llTgll AÐALSTÖÐIN AÐALSTRÆTI 16 • 101 REYKJAVÍK • SÍMI 62 15 20 FÖSTUDAGUR 03.01 ’92 Kl. 7 ÚTVARP REYKJAVIK Umsjön Ólafur Þórðar- son. Kl. 9 MORGUNHÆNUR Umsjón Þuríður og Hrafnhildur. Kl. 14 HVAÐ ER AÐ GERAST? Umsjón Erla og Bjarni. Kl. 17 ÍSLENDINGAFÉLAGIÐ Umsjón Jón Ásgeirsson. Kl. 21 „LUNGA UNGA FÓLKS- INS“ - VINSÆLDALISTI Umsjón Böðvar Bergs- son. Kl. 22 SJÖUNDI ÁRATUGUR- INN Umsjón Þorsteirm Eggertsson. s Aðalstöðin þín RÖDD F0LKSINS - GEGN SIBYLJU Veður Norðanlands verður allhvöss eða hvöss norðaustan- og siðar norðan> eða norðvestanátt með snjókomu en siðar éljum en sunnanlands verður stinningskaldi eða allhvass vindur af norðri, víða skafrenningur en úrkomulítið og jafnvel léttskýjað. Frost verður viðast á bilinu 4-6 stig. Akureyri snjókoma -4 Egilsstaðir snjókoma -5 Keflavíkurflugvöllur snjóél -3 Kirkjubæjarklaustur hálfskýjað -4 Raufarhöfn skafrenning- -5 Reykjavík skýjað -5 Vestmannaeyjar léttskýjað -4 Bergen rigning 6 Helsinki alskýjað 7 Kaupmannahöfn alskýjað 8 Ósló skýjað 9 Stokkhólmur hálfskýjað 9 Þórshöfn haglél 2 Amsterdam þokumóða 4 Barcelona þokumóða 3 Berlín alskýjað 5 Chicago súld 4 Feneyjar þokumóða 1 Frankfurt heiðskírt -3 Glasgow rign/súld 7 Hamborg alskýjað 7 London rigning 9 LosAngeles alskýjað 18 Lúxemborg hrímþoka -4 Madrid skýjað 5 Malaga heiðskírt 7 Mallorca lágþokubl. 5 Montreal þokumóða -9 New York alskýjað 5 Nuuk snjókoma -12 Orlando skýjaö 16 París þokumóða -1 Róm lágþokubl. 1 Valencia þokumóða 8 Vín léttskýjað 7 Winnipeg alskýjað 1 Gengið Gengisskráning nr. 1. - 3. janúar 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 55,920 56,080 55,770 Pund 104,210 104,508 104,432 Kan. dollar 48,637 48,776 48,109 Dönsk kr. 9,3802 9,4070 9,4326 Norsk kr. 9,2659 9,2925 9,3183 Sænsk kr. 10,0072 10,0358 10,0441 Fi. mark 13,4407 13,4791 13,4386 Fra.franki 10,6876 10,7181 10,7565 Belg.franki 1,7721 1,7772 1,7841 Sviss. franki 40,9176 41,0346 41,3111 Holl. gyllini 32,3845 32,4772 32,6236 Þýskt mark 36,4894 36,5938 36,7876 it. líra 0,04829 0,04843 0,04850 Aust. sch. 5,1819 5,1967 5,2219 Port. escudo 0,4154 0,4166 0,4131 Spá. peseti 0,5743 0,5759 0,5769 Jap. yen 0,44964 0,45093 0,44350 Irskt pund 96,825 97,103 97,681 SDR 79,8269 80,0553 79,7533 ECU 74,3177 74,5303 74,5087 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Endurskii í skamn?ríwsí =|SEKTIR fyrir nokkur umferöarlagabrot: Umferöarráö vekur athygli á nokkrum neöangreindum sektarfjárhæöum, sem eru samkvæmt leiöbeiningum ríkissaksóknara til lögreglustjóra 'frá 22. tebrúar 1991. Akstur gegn rauöu Ijósi - allt aó 7000 Bibskylda ekki virt “ 7000 Ekiö gegn einstefnu " 7000 Ekiö hraöar en leyfilegt er “ 9000 Framúrakstur viö gangbraut “ 5000 Framurakstur þar sem bannaö er “ 7000 „Hægri reglan" ekki virt “ 7000 lögboöin ökuljós ekki kveikt 1500 Stöövunarskyldubrot Vanrækt aö tara meö ökutæki til skoöunar Öryggisbelti ekki notuö -alltaö 7000 kr. 4500 kr. 3000 kr. MJOG ALVARLEG OG ÍTREKUÐ BROT SÆTA DÓMSMEÐFERÐ. FYLGJUM REGLUM- FORÐUMST SLYS! UUMFERÐAR , RÁÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.