Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1992, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1992, Page 18
18 MIÐVIKUDAGUR 19. FEBRÚAR 1992. íþróttir______ Stúfar fráNBA Golden State hefur skorað mest í einum leik Chicago vann 14 leiki í röð frá 6. nóvember sl. til 6. desember en Orlando tapaði 16 leikjum í röð frá 4. desember til 4. janúar. Gold- en State hefur skorað flest stig í einum leik í vetur, 153 gegn Sacramento 2. nóvember! Fæst stig í leik hafa skorað: Houston, 74, gegn Lakers 15. nóvember og sömu tölu skoruðu Washington 4. desember í leik gegn Utah. Jordan skorar mest Margir hafa gaman af tölum og við skulum Uta á þá leikmenn sem efstir eru í hinum ýmsu þátt- um leiksins. AUar tölur eru með- altal í leik. Stigahæstir 1. Michael Jordan....29,4 stig 2. Dominique Wilkins....29,1 (hann leikur ekki meira vegna meiðsla) 3. KarlMalone...........27,3 4. ChrisMulUn...........26,9 5. Clyde Drexler........25,4 Flestfráköst 1. Dennis Rodman........17,2 2. KevinWilUs...........16,7 3. Dikembe Mutombo......13,8 4. Hakeem Olajuwon......12,9 5. DavidRobinson........12,8 Flestar stoðsendingar 1. John Stockton........13,6 2. Tim Hardaway..........9,2 3. Tyrone Bogues.........8,7 4. Michael Adams.........8,6 5. Michael WilUams.......8,5 Besta hittni í skotum 1. Buck WilUams..........63% 2. Charles Barkley.......62% 3. Horace Grant..........60% 4. David Robinson........58% 5.StaceyKing.............57% Besta hittni í 3-stiga skotum 1. Joe Dunmars...........49% 2. Drazen Petrovic.......47% 3. John Stockton.........46% 4. Jeff Homacek..........46% 5. Mitch Richmond........44% Besta vítahittni 1. MarkPrice............97% 2. RickyPierce...........94% 3. LarryBird.............92% 4. Jeff Homacek..........91% 5. Rolando Blackman......90% Flestir „stolnir“ boltar 1. Michael WilUams......3,1 2. Alvin Roberson........2,7 3. John Stockton.........2,6 4. ChrisMulUn............2,3 5. Seadale Threatt.......2,2 Flest varin skot 1. David Robinson........5,3 2. Hakeem Olqjuwon.......3,8 3. ManutoBol.............3,4 4. LarryNance............3,3 ö.PatrickEwing...........3,2 Wilkins með flest í leik Enn Utum við á skemmtilegar tölur í NBA í vetur: Flest stig í sama leiknum: Dom- inique Wilkins, 52. Flestar skottilraunir 1 leik: Mic- hael Jordan, 39. Flestar 3-stiga körfur skoraðar í leik: Michael Adams, 6. Flest stig skorað úr vítaskotum í leik: Karl Malone, 17. Flest fráköst í leik: Kevin WilUs, 31. Flestar stoðsendingar í leik: John Stockton, 23. -EB Los Angeles Lakers í miklum erf iðleikum Ég vorkennl strákunum og langar mlkið til að hjáipa þeím, segir Magie Johnson. Þaö var frekar venjulegur fóstu- og sagði á blaðamannafundi að ast á að komast i úrsUtin. Reyndar dagur í janúar sl. í Los Angeles. leíkmenn hans heiðu orðið sér til eru bjartari tímar framundan þar Forum-hölUn var þéttsetin eins og skammar. „Jafnvel þótt við séum sem búist er viö að Divac byrji að venjulega og Jack Nicholson sat á búnir að tapa 6 af síðustu 7 leikjum leika meö Uðinu í þessum mánuði. sinum stól og passaðí boltann i öll- okkar þá gæti ég sætt mig við það um hléum. Indiana Pacers, eitt af ef leikmenn okkar legöu síg fram. Divac að braggast slakari liðum deildarinnar, var i En að horfa upp á aumingjaskap eftir bakuppskurð heimsókn og hefði það örugglega og uppgjöf okkar leikreyndustu Þessi sterki miðherji gekkst undir ekki haldið vöku fyrir leikmönnum manna getur enginn maður þolað. erfiðan bakuppskurö 27. nóvember og stuðningsmönnum Uðsins hér Ég mun hlusta á alla þá sem áhuga sl. en er nú óðum að ná sér á strik. áður fyrr. En nú er öldin önnur, hafa á að kaupa leikmenn mína," Með hann í Uðinu og þá Sedale leikmenn Lakers vora algjörlega sagðiþessireiðiframkvæmdastjóri Threatt, A.C. Green, James Wort- úti á þekju og Indiana leiddi í hálf- aö leik loknum. hy, Byron Scott og Sam Perkins leik með 10 stigum. Þá brast þoUn- . alla heila er óhætt að reikna með mæði hinna dyggu stuðnings- Magic Johnson: „Ég Lakers sterkum í úrsUtakeppninni manna og þeir bauluðu á leikmenn vorkenni strákunum“ og ekki kæmi mér á óvart þótt er þeir gengu til búningsherbergis. Orð hans náðu eyram leikmanna Magic birtist á fjölunum í vor! Forum-hölUn fyíltist af reiðilegu og þeir unnu 5 af næstu 6 leikjum Liðið vann 5 raeistaratitla á síð- bauU og taktfóstu fótastappi reiðra sínum en engum dylst að þeir eiga asta áratug og var reyndar í úr- áhorfenda. Leikmönnum var auð- í miklumerfiðleikum.MagicJolm- sUtaleik 9 sinnum. Þá hafa þeir sýnilega brugðið og það kom enn son, sem hefur setið á bekknum í unnið Kyrrahafsriðilinn 10 sinnum betur i ijós í seinni háUleik er þeir flestum heimaleikjum Uðsms, sagði á sl. 12 árum. Er ástæða til að ætla voru hreinlega kafsigldir af Indi- eftir leikinn: „Ég vorkenni strák- að þetta íræga lið sé nú búið að ana sem sigraöi, 114-87! unum og mig langar virkilega inn vera? Ég held ekki og ég vorkenni á tii að hjálpa þeim." Já, þeir sakna andstæðingum þeirra sem halda að Framkvæmdastjórinn Magic og þær raddir gerast nú æ svo sé. Þeir eiga örugglega eftir aö trylltist eftir stórtapið háværari að e.t:v. fáum við aö sjá finna íyrir „Lakers-vélinni" þegar Jerry West, framkvæmdastjóri hannleikaíúrsUtakeppninnLVon- sól hækkar á iofti og þeir hafa fuU- Uðsins, sem reyndar er þekktur andi verður það ekki of seint því skipað Uð að nýju. fyrir prúðmennsku og stillingu, keppninergeysihöröíVesturdeild- -EB tryUtist gjörsamlega eftir leUdnn iimiogekkertmáútafberaeftak- Tíðindi í íslensku blaki: íslenskt blak betra enégáttivoná - segir Xiao Lan Zhou, fyrrum ólympíumeistari og heimsmeistari sem leikur með kvennaliði ÍS I vetur hefur Kínveijinn Hou Xiao Fei þjálfað karía- og kvennaUð ÍS. Hann leikur einnig með karla- Uðinu og á langstærstan þátt í vel- gengni Uðsins að imdanfómu. Nú fyrir skömmu kom eiginkona hans, Xiao Lan Zhou, tíl landsins og er hún farin að leika með stúdínum. Zhou styrkti kínverska landsUðið í mörg ár og á að baki marga góða titla með því. Þó nokkuð sé um Uðið frá því hún lék blak síðast er vist að hún mun styrkja Uð ÍS verulega. ÖU boltatækni hennar er ipjög góð og það er fengur að því að fá slíkan leik- mann hingað tfi lands. Undirrituðum varð það þó fljótt ljóst aö miklar og harðar æfingar hafa sett mark sitt á hana. Hnén eru Ula farin og Zhou á mjög erfitt með að stökkva. Ólympíumeistari og tvöfaldur heimsmeistari „Það era sjö ár síðan ég lék blak af einhverri alvöra síðast. Ég hætti eft- ir ólympíuleikana í Los Angeles en þá hafði ég verið með kínverska landsUðinu í 8 ár. Seinni fiögur árin gekk Uðinu mjög vel og meðal annars urðum við heimsmeistarar 1981 og 1982 og svo urðum við ólympíumeist- arar í Los Angeles 1984,“ sagði Zhou þegar blaöamaður tók hana taU eftir sigur gegn Breiðablik á fostudaginn var. Stökk 80 sentímetra jafnfætis Zhou, sem er 182 sm á hæð, var mjög sterkur sóknarleikmaður og hafði mjög góðan stökkkraft þegar hún var upp á sitt besta. Aðspurð kvaðst hún hafa stokkið 80 sm upp í loft jafnfæt- is og getaö snert í 310 sm (þess má geta að körfuboltahringur er í 305 sm hæð). „Ég er ekki í góðu Ukamlegu ástandi nú enda hef ég Utið sem ekk- ert æft í sjö ár. Hnén á mér eru líka ónýt eftir þrálát meiðsl, sem ég hlaut þegar ég var með kínverska landsUð- inu. Ég hefði þurft að fara í aðgerð vegna hnjánna en til þess gafst aldrei tóm. Þess vegna get ég lítiö hoppað núna,“ sagði Zhou. íslenskt blak betra en ég átti von á „Ég var húin að heyra að blak nyti UtiUa vinsælda hérlendis og vissi Uka að þjóðin væri mjög fámenn. Þótt íslenskt blak sé ekki sterkt á heims- mælikvarða þá er það betra en ég átti von á og ég held að það geri íþróttinni gott að leyfa erlendum leikmönnum spUa hér,“ sagði Zhou. Þess má geta að nú era tveir út- lendingar í kvennadeUdinni auk Zhou. Það era Mirka Marikova, hin tékkneska, hjá HK, og Jasna Pavlovich, hin júgóslavneska, hjá KA. Er við nám í Bandaríkjunum „Eftir að ég hætti að leika með landsUðinu fór ég að starfa hjá kín- verska blaksambandinu og geri það enn. Jafnframt hef ég verið við nám í George Washington háskólanum í Bandaríkjunum og í raun er ég bara í fríi hjá eiginmanni mínum núna. Ég verð hér í einn til tvo mánuði en síðan fer ég aftur í skólann,“ sagði þessi fyrram heims- og ólympíu- meistari að lokum. -gje Xiao Lan Zhou í upphitun fyrir leik gegn Breiðabliki á föstudaginn var. DV-mynd Brynjar Gauti - leikmaður 24. umferðar John Rhods bandaríski leikmaðurinn i liði Hauka, er ieik- maður 24. umferðar Japis-deildarinnar í körfuknattleik sem lauk síðasta föstudags- kvöld. Rhods átti mjög góðan leik með Haukum sem voru rétt búnir að vinna íslandsmeistara NJarðvfkur á útivelli. Rhods varð að fara af velli með 5 villur þegar Haukar voru yfir rétt fyrir leiksfok, og Njarð- vík náðf að merja sfgur, 92-90.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.