Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1992, Page 9
ÞRIÐJUDAGUR 14. APRlL 1992.
Útlönd
rekinnfyrirföls-
John Mylius-Jor, safnstjóri í
grænlenska bænum Qasig-
iannguit við Diskóílóa, var rek-
inn úr starfi á fostudag og kærður
til lögreglunnar fyrir skjalafals.
John var skipaður í embætti
þann 1. janúar á grundvelli góðs
námsárangurs við háskólann í
Árósum svo og góðra meðmæla.
Siðan þá hafa borist margar
kvartanir vegna safnsfjórans frá
Danmörku og þvi var ákveðið að
kanna fortíð hans nánar.
Við athugun kom í ljós að bæöi
prófskírteinin og meðmælabréfm
voru fölsuð.
Sígarettum fyrir
10 milljónir sfol-
iðíDanmörku
Sigarettum að andvirði um tíu
milljónir íslenskra króna var
stolið úr vöruhúsi House of
Prince tóbaksfyrirtækisins nærri
Kaupmannahöfh um helgina.
Samkvæmt upplýsingum frá
rannsóknarlögreglunni höfðu
þjófamir á brott með sér 111
kassa sem í vom tíu pakka öskjur
en skildu 27 kassa eftir.
Þjófamir komust inn í fyrir-
tæki við hliðina á vöruhúsinu og
þaðan upp á þak þar sem þeir
brutu þakglugga og klipptu járn-
rimlana sem fyrir honum voru.
Grænlendingar
hagnastásam-
runa EB
Lars Vesterbírk, nýr sendi-
herra Grænlands hjá Evrópu-
bandalaginu, telur að Grænlend-
ingar muni hagnast á þvi að Dan-
ir samþykki Maastrichtsam-
komulagið um nánari samruna
ríkja EB.
í viðtali við grænlenska útvarp-
ið sagði Vesterbirk að Grænlend-
ingar gætu lent í erfiðleikum með
að ná flskveiðisamningi við EB
felli Danir samkomulagiö í þjóð-
aratkvæðagreiðslunni í júni.
Grænlendingar fá hátt í þrjá
milljarða króna fyrir núverandi
fiskveiðisamning sinn viö EB auk
fríverslunarsamnings fyrir fisk-
afurðir innan bandalagsins.
Dýrmætummál-
verkum stolið
Þjófar brutust inn á heimili
iistaverkasafnara í Suður-Frakk-
Iandi á sunnudag og stálu sex
málverkum sem metin eru á rif-
lega 200 milljónir króna. Meðal
verkanna var eitt effir Pissarro.
Myndinni effir Pissarro og ann-
arri til af þessum sex var lí ka stol-
ið fyrir sex árum en þær fundust
aftur.
Ritzau og Reuter
Umhverfisvæn hreinsiefni fyrir blla-
og vélaverkstæði o.m.fl.
Auðbrekku 24, Kóp.
Simi 641819
Fax 641838
RAUTTyþin RAUTT
UOS
M É UMFERÐAR
Uráð
UOSf
Visindamenn við Duke háskólann í Bandarikjunum gáfu þessu fyrsta af-
kvæmi nagapa, sem fæðst hefur á Vesturlöndum, nafnið Blái djöfullinn
eftir körfuboltaliði skólans. Nagapar eru taldir í mikilli útrýmingarhættu
enda með sjaldgæfustu öpum á jörðinni. Heimkynni þeirra eru á Madagask-
ar. Litla skinnið vó 145 grömm við fæðingu og er á stærð við mannshönd.
Símamynd Reuter
„GULLKORN A SILFURFATI“
Matseðill
K/ówa/öj’ui) kforsveppasupa
glóiarsteikl lambafillet með jurtasósu,
bakadri kart'óflu og granmeti
eða
griilaður lax með sitrónusmjöri
og beimalagaður mugatis með rjómatóppi
Húsið opnað
kl. 19.00
Borðhald hefst
kl. 20.00
Snyrtilegur
klæðnaður
Grænland:
Tveggja saknað
eftir þyrluslys
Tveggja manna er saknað eftir að
þyrla í ískönnunarflugi fórst skammt
frá bænum Qaqortog syðst á Græn-
landi. Mennirnir eru Daninn Sören
Rytter Larsen og Norðmaðurinn
Arne Holmen sem var flugmaður.
Þyrlan var af gerðinni Bell 206 og
var frá Grænlandsflugi. Leit hefur
engan árngur borið en slysið varð
skömmu fyrir hádegi í gær að græn-
lenskum tíma. Þyrlan lenti í sjónum
eftir því sem best er vitað og sökk.
Ritzau
Verð kr. 4100,
hópar kr. 3800.
Verð á ball eftir kf. 24 kr. 1000.
Verð á skemmtun og bail kr. 2000
allt í senn:
uð og mikil (grand).
apríl, miðvikud. 22. apríl,
ugard. 2. maí
rmanna).
Upplyftingu
’
'O! _
Steiktir
Jessica Tandy
Fried
■■■■-m-s -m-s-
Frábær
mynd
fyrir alla
Spenna - grín
og drama
MaRY-LOUISE PARKER and
FRUMSÝNDí DAG
Sími 22140