Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1992, Qupperneq 11

Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1992, Qupperneq 11
ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 1992. 11 Utlönd Anna prinsessa sækir loks um skilnað frá Mark Phillips: Skilur til að giftast hestaveininum Tim Reynt að bjarga þorpi í hlíðum Etnu: Sprengjum varpað á hraunið Sprengjusérfræðingar ráðast til at- lögu gegn hraunstraumnum úr eld- fjallinu Etnu á Sikiley í dag til að reyna í annað sinn að koma í veg fyrir aö sjö þúsund manna þorp, Zaff- erana, í hlíðum fjallsins verði hraun- inu að bráð. Sérfræðingar frá ítalska sjóhern- um sprengdu nokkrar sprengjur í gær tU að hægja á hraunelfinni í 1900 metra hæð uppi í hlíðum fjallsins. - Fimmtán sprengjur voru sprengd- ar rétt yfir hrauninu skömmu eftir hádegi til að brjóta veggi hraunrás- arinnar. „Þetta lofar góðu en er ekki nóg,“ sögðu vísindamenn eftir tilraunina. Hrauni streymdi fram með fimm metra hraða á klukkustund. Þyrlur frá bandaríska hemum slepptu síðan tveggja tonna þungum steinflykkjum í rásina til að reyna að loka henni. Það tókst þó ekki því hnullungarnir flutu bara áfram með hrauninu. Vísindamenn eru að íhuga að varpa þyngri steinum niður á hraun- ið en það gæti reynst erfiðleikum bundið. Hraunið er nú í aðeins þúsund metra fjarlægð frá útjaöri Zafferana. Yfirvöld eru í viðbragðsstöðu til að flytja íbúana á brott ef þörf krefur. Reuter hraunstraumnum sem nú ógnar þorpi þeirra. Sérfræðingar vörpuöu sprengjum á hrauniö í gær og ætla að halda því áfram í dag. Simamynd Reuter Anna prinsessa, dóttir Elísabetar Bretadrottningar og frumburður hennar, hefur sótt um skilnað frá manni sínum, Mark Phillips. Þau hafa ekki búið saman um árabil og Mark hefur verið í htlu uppáhaldi hjá tengdamóður sinni. Heimildir eru fyrir því að Anna hafi í hyggju að ganga eiga hesta- sveininn Timothy Laurence en þau hafa verið í leynilegu ástarsambandi frá árinu 1989. Tim hefur lengi verið í þjónustu Bretadrottningar og þykir traustur maður þótt hann teljist vart jafnoki Önnu að ættgöfgi. Anna velur þó ekki hentugan tíma til að skilja því að móðir hennar hefði heldur kosið að hún biði þar til skiln- aður Andrews sonar hennar og Söru Ferguson er um garð genginn. Drottningu þykir nóg um upplausn- ina í fjölskyldunni þótt nýtt skilnað- armál bætist ekki við. Anna er áttunda í röð erfingja að bresku krúnunni og svo gæti hugs- anlega farið að við hlið Bretadrottn- ingar sæti á tróninum hestasveinn. Anna og Tim eiga hestamennskuna að sameiginlegu áhugamáh en það er vart nægileg ástæða til að almúga- maður hefjist til æðstu metorða. Talið er að Anna og Tim verði að ganga í borgaralegt hjónaband því- að móðir hennar er æðsti yfirmaður Anna prinsessa hefur aldrei verið móður sinni, Bretadrottningu, leiðitöm og hjónabandið með Mark Phillips entist ekki lengi. Nú ætlar Anna að skilja til að giftast hestasveininum. Simamynd Reuter ensku biskupakirkjunnar. Þar á bæ Mark í Westminster Abbey árið 1973. er ekki tekið létt á hjónaskilnuðum. Þau eiga tvö börn, Pétur, 14 ára, og Brúðkaupið verður því tilkomu- Söru, lOára. minna en þegar Anna gekk að eiga Reuter Aukinn byr í segl Clintons: Hlaut stuðning stærstu verkalýðshreyfingarínnar - góður sigur í forvali í Virginíu Barátta Bills Ohntons fyrir út- ekki binda trúss sitt við ákveðinn horfum núna lengra fram á veg- nefningu demókrataflokksins fyrir frambjóðanda. inn.“ forsetakosningarnar i Bandaríkj- Paul Tsongas, sem dró framboð Nefhd leiðtoga verkalýðshreyf- unum í haust fékk aukinn byr í gær sitt til baka eftir slæma Útreið i 111- ingarinnar AFL-CIO sem í eru 33 þegar haim sigraði í forvali flokks inois og Michigan, fékk tæplega verkaiýðsfélög með 14 milljónir fé- síns í Virginíufylki og hlaut stuðn- eitt prósent atkvæða á forvalsfund- lagsmanna ákvað á fundi sínum í ing leiðtoga stærstu verkalýðs- um flokksdeildanna i Virginíu. gær að mæla með Clinton í forseta- hreyfmgar Bandaríkjanna. Fylkið sendir 78 fulltrúa á lands- embættið. Stuðningur verkalýðsfé- Þegar 93 prósent atkvæða höfðu þingið í sumar. laganna er tahnn vera mikilvægur verið talin í Virginíu haföi Clinton „Þegar á heildina er htið erum fyrir Chnton í Ijósi þess að margir hlotið 52 prósent atkvæða en helsti við bara nokkuö ánægðir með stöð- kjósenda eru óánægðir með fram- keppinautur hans, Jerry Brown, una eins og hún er nú,“ sagði Jeff bjóðendurnar sem keppa að út- aðeins 121 prósent. Þrjátíu og sex Eller, talsmaður Clintons, í samtali nefningunni. prósent kjósenda vitóu aftur á móti við Reuters-fréttastofuna. „Við Rcuter AÐALFUNDUR ALMENNA BÓKAFÉLAGSINS HF. Hér með er boðað til aðalfundar Almenna bókafé- lagsins hf. miðvikudaginn 15. apríl 1992 kl. 15.30 að Hótel Esju (Lundey á 1. hæð). Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. samþykktum félagsins. 2. Önnur mál. Stjórn Almenna bókafélagsins hf. ÆVINTÝRAFERÐ Á VÉLSLEÐUM í LANDMANNALAUGAR UM PÁSKANA Tvær þriggja daga ferðir, frá fimmtudegi til laugar- dags og laugardegi til mánudags. Gist í skála Ferðafélagsins. Allur búnaður fylgir, s.s. hjálmur, bomsur, galli, vél- sleði og bensín. Pantanir og upplýsingar í síma 682310. SNOWMOBILE EXPEDITIONS Dugguvogi 70 - 704 Reykjavík - Island - Sími (Tel): 354-1-682310 Fax: 354-1-813102 - KT: 640192 - 2089 - VSK NR: 32536 PÁSKAMYNDBÖNDIN I AR Á MYNDBANDALEIGUR í DAG CIC MYNDBÖND SÍMI 679787

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.