Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1992, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1992, Síða 13
ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 1992. BÍLL MÁNAÐARINS í ÁSKRIFTARGETRAUN DV Honda Civic DX: 3dyra. 5 gira. vél 75 hö.. 16ventla. framhjóladrif. litað gler. hituð sæti, samlitaðir stuðararogfullkominn mengunarvarnabúnaður. Verð 999.000 kr. tilbúinn til afhendingar (gengi febr. '92). Umboð: HONDA A iSLANDI. TIL SÝNIS í KRINGLUNNI DREGINN ÚT 22. APRÍL ’92 Enn einn bíllinn í áskriftargetraun DV - Honda Civic DX að verðmæti 999.000 kr. Honda hefur lengi haft forystu í hönnun og smíði fallegra og vandaðra bíla. Fimmta kynslóðin af Honda Civic er nýr bíll að öllu leyti; bíll sem leggur nýjar línur og nýja viðmiðun; í aksturseiginleikum, þægind- um og tillitssemi við umhverfið. Hann er kraftmikill en eyðslugrannur, rúm- góður og þægilegur, stílhreinn og vandaður að öllu leyti. Síðast en ek.ki síst, Honda Civic verður eign heppins DV-áskrifanda þann 22. apríl. ÁSKRIFTARSÍMI 63 27 OO - GRÆNT NÚMER 99 62 70 Á FULLRS FERÐi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.