Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1992, Page 32
F R ÉTT AS KOTI
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um
frétt, hringdu þái síma 62-25-25. Fyrir
hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað
í DV, greiðast 3.000 krónur.
Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku
greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn-
leyndar er gætt. Við tökurn við frétta-
skptum allan sólarhringinn.
Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifirig: Sími 63 27 00
Frjálst,óháð dagblað
ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 1992.
BHinn í nefið
á bensínstöð
Átján ára piltur hlaut talsvert
slæman áverka þegar hann var bit-
inn í nefið á bensínstöð í miðborginni
aðfaranótt síðasta laugardags.
Málsatvik eru þau að pilturinn var
að fara inn í bíl hjá kunningja sínum
á bensínstöðinni við Hafnarstræti.
Skyndilega var ráðist aftan aö hon-
um, honum hent í jörðina og sparkað
í hann. Pilturinn komst við illan leik
á fætur og inn í bílinn. En áður en
hann næði að loka komst árásarmað-
urinn einnig inn í bílinn og náði að
bíta stykki úr nefi piltsins. Eftir það
hafði hann sig á brott.
Pilturinn fór á slysadeild þar sem
gert var að sárum hans. Hann hefur
nú kært árásina. -JSS
Hús á Akranesi
aðhitnaáný
Sigurgeir Sveinsson, DV, Akranesi:
Trilla tekin við
ólöglegar veiðar
útaf Reykjanesi
Varðskipiö Ægir kom að sjö tonna
trillu, Jennýju KE 32, að meintum
ólöglegum veiðum út af Reykjanesi
um kvöldmatarleytið í gær. Trillan
var færð til hafnar í Sandgerði þar
sem aflinn var gerður upptækur og
vigtaður. Um var að ræða nokkur
hundruð kíló. Málið verður afgreitt
hjá bæjarfógetanum í Keflavík.
Allar veiðar fyrir önnur veiðarfæri
en skel- og grásleppuveiöar eru
bannaðar frá Stokksnesvita að
Bjargtöngum frá 11. apríl til 21. apríl.
Einnig eru allar veiðar bannaðar í
hólfisuðurafReykjanesi. -ÓTT
Reynt að f inna
sökudólg
- meiri áhugi á „leka“ en maur?
Mjög fjölmennur starfsmanna-
fundur var haldinn með skömmum
fyrirvara á Eliiheimilinu Grund
fyrir helgi vegna fréttar DV í sið-
ustu viku um kláðamaurstilfelli
sem upp komu á stofnuninni.
Samkvæmt upplýsingum DV úr
röðum starfsmanna var áhersla
lögð á það á hinum fjölmenna fundi
að finna hugsanlegan „leka“ frá
Grund til DV um máhð. Aðstoðar-
maður forstöðumanns heimilisins
sagði við DV fyrir helgi að málið
yrði hugsanlega sent viðeigandí
ráðuneyti_ og jafnvel kært til lög-
reglu.
Yfirlæknir stofnunarinnar sagði
I viðtah við DV á laugardag að
mælst hefði verið til þess að aliir
vistmenn og starfsfólk á Grund,
samtals um 500 manns, gengjust
undir fyrirbyggjandi læknismeð-
ferð vegna kláðamaurstilfellanna í
þessariviku. -ÓTT
Viðgerð á heitavatnslögn Hitaveitu
Akraness og Borgarfjarðar, sem
eyðilagðist í bruna í gær, lauk um
fjögurleytiö í nótt. Rétt fyrir klukkan
sjö var búið að fylla aðveituna og
straumur settur á en það tók nokk-
urn tíma að eðlilegt ástand yrði á ný
vegna mikils lofts á ofnum.
Hitaveitulögnin gaf sig á rúmlega
80 metra kafla á Lambhaganesi í gær
þegar leiðslur sprungu vegna sinu-
bruna síðdegis í gær. Leiðslurnar eru
úr asbesti og þoldu ekki hitann. Þær
voru klæddar mold og torfi þegar
þær voru lagðar.. Heitavatnslaust
varð á Akranesi þar til i morgun.
Að sögn starfsmanns HAB er
reiknað með því að ástand verði ekki
orðið eðlilegt fyrr en um hádegið því
að það tekur nokkurn tíma aö ná upp
þrýstingi á bæjarhverfinu.
Byggingarkostnaður Ráðhússins í Reykjavík er nú þegar orðinn nokkuð á fjórða milljarð króna. Iðnaðarmenn voru
i gær að ieggja síðustu hönd á verkið, enda verður húsið vigt með pomp og pragt i dag. DV-mynd GVA
Ráðhúsið vígt í dag
Ráðhúsið við Tjörnina í Reykjavík
verður tekið í notkun síðdegis í dag.
Hátt í 700 manns hefur verið boðið
til vígslunnar sem hefst klukkan 15.
Klukkustund síðar hefst hátíðar-
fundur borgarstjórnar í nýja húsinu.
í kvöld snæða síðan borgarstjómar-
fuhtrúar ásamt gestum í Perlunni. Á
morgun verður síðan haldið hóf í
Ráðhúsinu fyrir þá sem unnið hafa
að framkvæmdunum við bygginguna
sem nú þegar hefur kostað Reykvík-
inga nokkuð á fjórða milljarð.
Samkvæmt upplýsingum frá
Reykjavíkurborg liggur ekki fyrir
hver kostnaðurinn við vígslu hússins
verður en ljóst er þó að veislugestir
munu innbyrða mat og vín fyrir
mhljónir króna. Almenningur fær
að skoða Ráðhúsið á skírdag.
-kaa
Faðir í sveit:
Misnotaði tvö f
ungbörnsín Á
Heilhrieðisvfirvöld hafa til með-r
Heilbrigðisyfirvöld hafa til með-
ferðar mál sem tengist kynferðislegri
misnotkun á tveimur bömum semf
eru systkini. Þau gangast nú undirl
læknismeðferð á sjúkrahúsi í'
Reykjavík. Faðir þeirra er grunaður .
um að hafa misnotað börnin gróf-f
lega. Bömin eru þriggja og fimm ára. j
; Faðirinn kom nýlega með börnin í
læknismeðferð til Reykjavíkur eng
fiölskyldan býr í sveit úti á lands-
byggðinni. A sjúkrahúsinu komP
greinhega í ljós að ekki var allt með
felldu. Samkvæmt heimildum DV|
hefur maðurinn misnotað bæðil
börnin í langan tíma. Yfirvöld á?
sjúkrahúsinu hafa haft afskipti af
málinu í ljósi þess að hér erum mjögf
alvarlegt athæfi að ræða en eftir þvíj
sem DV kemst næst hefur málið ekkr
komið til kasta lögreglunnar ennþá.,
Mælst var th þess að faðirinn gengistf
undir geðrannsókn. -ÓTT|
á
r
4
4
4
A
■ P
5
Hrafnfærað p
myndaíGróttu
Náttúruverndarráð ákvað í gær að
Hrafn Gunnlaugsson kvikmynda
leikstjóri fengi að mynda atriði úr
mynd sinni, Hinum helgu véum, í
Gróttu í sumar. Grótta er friðlýst
yfir varptímann, frá 1. maí til 1. júh.
Hrafn mun mynda eftir þann tíma.
Vita- og hafnamálastofnun hefur
eftirlit með myndatökum Hrafns og
ákveður hvað hann þarf að setja háa
fiárhæð í tryggingu varðandi frágang
að myndatöku lokinni. Náttúru-
verndarráð krefst slíkrar tryggingar
áöllumfriðlýstumsvæðum. -JGH
4
4
4
Kveiktu í olíukálfi
Tveir phtar, 12 og 13 ára, kveiktu
í þúsund lítra olíukálfi á Þingeyri í
gærkvöldi. Höfðu piltarnir verið að
leika sér að því að dæla olíu af hon-
um og báru síðan eld að olíunni.
Skipti þá engum togum að mikill eld-
ur gaus upp. Þegar piltarnir sáu að
þeir fengu ekki við neitt ráðið
hringdu þeir í slökkviliðið og sögðu
farir sínar ekki sléttar. Fljótlega
tókstaðslökkvaeldinn. -JSS
Lésteftirskíðaslys ,
Pilturinn, sem slasaðist á skíðum í í >i|
Bláfiöllum á fóstudag, lést í gær.
Hann hét Geir Þór Jóhannsson og
var 14 ára.
Piltur, sem slasaðist á Höfn um
helgina, og annar, sem varð fyrir bíl
á Grensásvegi fyrir tæpum tveimur
vikum, Uggja þungt haldnir á gjör-
gæsludehd Borgarspítalans. -IBS
LOKI
Er hrafninn ekki friðaður?
Veörið á morgun:
Víða
nætur-
frost
Á morgun verður suðaustan-
gola og síðar kaldi og þykknar
smám saman upp suðvestan-
lands en hæg norðaustlæg eða
bréytheg átt og léttskýjað í öðr-
um landshlutum. Hiti verður
0-5 stig að deginum en víða
næturfrost.
lBÍLASrö
ÞR0STUR
68-50-60
VANIR MENN
4