Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1992, Blaðsíða 6
MÁNUDAGUR 4. MAÍ 1992. Fréttir Starfsmannafélag ríkisstofnana: Félagsgjöld hækkuð um tæpan þriðjung A síðasta aðalfundi Starfsmannafé- lags ríkisstofnana var borin upp til- laga af Margréti Ríkharðsdóttur um að hækka félagsgjöld félagsins úr 1 prósenti af launum félagsmanna í 1,3 prósent og stofna verkfallssjóð sem þetta fé renni í. Aðeins um 40 manns sóttu aðalfundinn að þessu sinni. í fyrra var lögð fram formleg tillaga stjómar um að hækka félagsgjöld. Hún var kynnt með venjulegum fyr- irvara. Þá fjölmenntu félagar á aðal- fundinn og felldu tillöguna. Nokkrir félagsmenn hafa ritaö starfsmannaskrifstofu ríkisins bréf vegna þessa máls. Þeir benda á að' árið 1985 hafi verið stofnaður verk- fallssjóður Starfsmannafélags ríkis- stofnanna og stofnframlag hans ákveðið 3 miUjónir króna. Segja þeir í bréfinu að annaðhvort hafi tiUagan, sem samþykkt var á síðasta aðal- fundi, verið fram borin af grundvall- armisskilningi og vanþekkingu eða þá að hér sé verið að stofna nýjan verkfallssjóð. Ef svo er væri um laga- Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst innlan överðtryqgð Sparisjóðsbækur óbundnar 1-1,25 Landsb., Sparisj. Sparireikningar 3ja mánaöa uppsögn 1,25-3 Sparisjóðirnir 6 mánaða uppsögn 2,25-4 Sparisjóðirnir Tékkareikningar, almennir 0,5 Allir Sértékkareikningar 1-2 Landsbanki VISITÖLUBUNDNIR REIKNINGAR 6 mánaða uppsögn 2,75-3 Landsbanki 1 5-24 mánaða 6,75-7,25 Sparisjóöirnir Húsnæöissparnaðarreikn. 7-7,9 Sparisjóðirnir Orlofsreikningar 5,5 Allir Gengisbundnir reikningar í SDR 6-8 Landsbanki Gengisbundnir reikningar í ECU 8-9 Landsb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör, óhreyföir. 3-3,25 Landsb., Búnb. Óverðtryggð kjör, hreyfðir 3,75-4,75 Landsb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tfmabíls) Vísitölubundnir reikningar 1,75-3 Landsb. Gengisbundir reikningar 1,75-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör 6-6,5 Búnaöarbanki óverðtryggð kjör 6-6,5 Búnaðarbanki INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR Bandaríkjadalir 3-3,25 Landsbanki Sterlingspund 8,5-9,3 Sparisjóðirnir Þýsk mörk 7,5-8,4 Sparisjóðirnir Danskar krónur 8,0-8,6 Sparisjóðirnir ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTlAN ÓVERÐTRYGGÐ Almennir víxlar (forvextir) 1 2,25-13,75 Búnaðarbanki Viðskiptavíxlar (forvextir)1 kaupgengi Allir Almenn skuldabréf B-flokkur 1 3-14,25 Búnaðarbanki Viðskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdráttur) 15-1 5,75 Islb. ÚTLAN verðtryggð Almenn skuldabróf B-flokkur 9,75-9,8 Búnb.,Sparisj. afurðalAn Islenskar krónur 12,5-14,25 Islb. SDR 8,25-9 Landsbanki Bandaríkjadalir 6,5-6,75 Sparisjóðir Sterlingspund 11,8-1 3 Sparisjóðir Þýsk mörk 11,5-1 2,9 B'únb.,Landsbanki Húsneeðislin UfeyrÍBíjóðslán Drittarvextír MEÐALVEXTIR 4.9 20.0 Almenn skuldabréf maí 13,8 Verðtryggð lán mal 9,7 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala maí 3203 stig Lánskjaravísitala apríl 3200 stig Byggingavisitala mars 598 stig Byggingavísitala mars 187,1 stig Framfærsluvísitala mars 160,6 stig Húsaleiguvisitala apríl = janúar VER08RÉFASJÓDIR HLUTABRÉF Sölugengl brófa veröbréfasjóöa Sölu- og kaupgengi aö lokinni jöfnun: KAUP SALA Einingabréf 1 6,213 Sjóvá-Almennar hf. 4,25 4,75 Einingabróf 2 3,304 Ármannsfell hf. 1,90 2,15 Einingabréf 3 4,079 Eimskip 4,77 5,14 Skammtímabréf 2,065 Flugleiðir 1,66 1,86 Kjarabréf 5,838 Hampiðjan 1,30 1,63 Markbréf 3,140 Haraldur Böðvarsson 2,85 3,10 Tekjubréf 2,127 Hlutabréfasjóður VlB 1,04 1,10 Skyndibréf 1,803 Hlutabréfasjóðurinn 1,54 1,64 Sjóðsbréf 1 2,980 Islandsbanki hf. 1,59 1.72 Sjóösbréf 2 1,948 Eignfél. Alþýöub. 1,58 1,71 Sjóðsbréf 3 2,055 Eignfél. Iðnaðarb. 2,02 2,19 Sjóösbróf 4 1,747 Eignfél. Verslb. 1,53 1,65 Sjóösbróf 5 1,240 Grandi hf. 2,60 2,80 Vaxtarbréf 2,0913 Olíufélagið hf. 3,86 4,32 Valbréf 1,9602 Olís 1,66 1,88 Islandsbróf 1,306 Skeljungur hf. 4,23 4,82 Fjórðungsbréf 1,144 Skagstrendingur hf. 4,04 4,41 Þingbróf 1,303 Sæplast 3,35 3,55 öndvegisbréf 1,283 Tollvörugeymslan hf. 1,20 1.25 Sýslubréf 1,327 Útgerðarfélag Ak. 3,77 4,09 Reiöubréf 1,258 Fjárfestingarfélagið 1.18 1,35 Launabréf 1,019 Almenni hlutabréfasj. 1,10 1,15 Heimsbréf 1,211 Auölindarbréf 1,04 1,09 Islenski hlutabrófasj. 1.15 1,20 Slldarvinnslan, Neskaup. 3,10 3,50 1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aöila, er miðað við sérstakt kaupgengi. K= Kaupþing, V = VlB, L=Landsbréf, F = Fjárfestingarfélagið, S = Verðbréfav. Sam- vinnubanka Nánari upplýsingar um peningamarkaðinn birtast i DV á fimmtudögum. breytingu að ræða sem kynna hefði þurft með löglegum fyrirvara fyrir aðalfundinn. Það hafði ekki verið gert. Mótmæla þeir harðlega hækk- un félagsgjaldanna Sigríður Kristinsdóttir, formaður SFR, segir að enda þótt samþykkt hafi veriö á aðalfundi félagsins 1985 að stofna verkfallssjóð hafi sú sam- þykkt aldrei verið formlega staðfest. Ekkert flnnist um það í gögnum fé- lagsins aö verkafallssjóður hafi verið myndaður. „Við erum að láta lögfræðing fé- lagsins skoða það hvort ekki hafi verið löglegt að samþykkja stofnun verkfallssjóðs á síðasta aðalfundi," sagði Sigríður. Samkvæmt heimildum DV er verk- fallssjóðurinn sem stofnaður var 1985 nú varðveittur á hávaxtabók í íslandsbanka og inni á honum eru 11,7 milljónir króna. Sigríður Krist- insdóttir segir að þar sem engin gögn séu til um að verkfailssjóðurinn hafi formlega verið stofnaður líti hún svo á að þessi bankabók sé hluti af hinum aimenna félagssjóði. -S.dór íþróttahúsinu aö Varmá í Mosfellsbæ var breytt i ráðstefnusal fyrir helgina þegar þar var haldið 37. fjölumdæmisþing Lionshreyfingarinnar á íslandi. Á laugardagskvöldið var svo þinginu slitið með 450 manna veislu og dans- leik á eftir. DV-mynd JR Mosfellsbær: Fjölsótt þing lionsmanna 37. fjölumdæmisþing Lionshreyf- ingarinnar var haidið í Mosfellsbæ dagana 1. og 2. maí. Þetta var eitt af fjölmennari fjölumdæmisþingum en alis sóttu það liðlega 320 fulltrúar, auk gesta frá Noregi, Svíþjóð og Dan- mörku. Nýr fjölumdæmisstjóri var kjörinn á þinginu en það er Olafur Briem úr Lionsklúbbnum Fjölni í Reykjavík og tekur hann við af fráfarandi fjöl- umdæmisstjóra, Erlendi G. Eysteins- syni, þann 1. júh. íslandi er skipt í tvö umdæmi og í umdæmi 109-A var Kristján Kristj- ánsson úr Lionsklúbbnum Tý kosinn umdæmisstjóri á næsta starfsári og í umdæmi 109-B var Guömundur Finnbogason úr Lionsklúbbi Önund- arfjarðar á Flateyri kjörinn. Það var Lionsklúbbur Mosfellsbæj- ar sem haföi boðið til þinghaldsins að þessu sinni og var þingið haldið í íþróttahúsinu að Varmá, auk þess sem hluti þingstarfa fór fram í Varm- árskóla, Gagnfræðaskólanum og á Reykjalundi. Næsta fjölumdæmisþing verður haldið í boði honsklúbbanna í Kópa- vogiaðári. -JR Veiöin hafín í Elliðavatni: Hundruð manna fyrstu dagana „Urriðamir tóku Micky Finn flug- una beint fyrir neðan Elhðavatnsbæ- inn klukktíma eftir að vatnið var opnað,“ sagði Geir Thorsteinsson á bökkum EUiðavatns fyrsta daginn. Veiði hefst alltaf 1. maí, á degi verka- lýðsins, í vatninu. Hundruð veiði- manna og fjöldi forvitinna áhorfenda hafa komið að vatninu þessa fjóra daga sem hefur verið opið. Flestir eru að veiða en fjöldi er bara að sjá aðra renna. Þeir voru margir veiðimennimir sem bleyttu færi þennan fyrsta veiði- dag, ungir sem aldnir. „Þetta var skemmtilegur urriði og hann tók flugu sem ég hafi hnýtt í vetur,“ sagöi Tómas Skúlason, ungur veiðimaður sem við hittum í Hehu- vatni, inn af ElUðavatni. „Ég er alveg hættur að veiða með maðkinum, fluguveiðin er aUt önnur skemmtun og fiskurinn tekur meira í,“ sagði Tómas og hélt áfram að kasta flugunni fyrir sUungana. En hann var með þijú fuU box af flugum, sem hann hafði sjálfur hnýtt, til að vefja fyrir fiskana í HeUuvatni. Erfitt er að segja til um veiðina fyrstu dagana en hún var samt þó- nokkur. Líklega eru komnir yfir Geir Thorsteinsson haföi fengið þessa tvo urriða klukkutíma eftir að vatnið var opnað og þeir tóku flugur hjá honum. DV-mynd G. Bender hundrað fiskar þessa fyrstu daga veiðitímans en vatnið er ennþá kalt. -G.Bender Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður f 30. aprií sddust aBs 99,9« lafna tonn rfjarðar Magnl Verð í krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Smáýsa, ósl. 0,018 30,00 30,00 30,00 Blandað, ósl. 0,274 27,67 15,00 28,00 Steinbítur 0,010 50,00 50,00 50,00 Rauðmagi/gr. 0,026 80,00 80,00 80,00 Hnísa.ósl. 0,046 20,00 20,00 20,00 Langa, ósl. 0,129 53,00 53,00 53,00 Ýsa, ósl. 3,352 92,77 89,00 100,00 Smárþorskur 0,127 60,00 60,00 60,00 ósl. Ufsi, ósl. 1,182 30,00 30,00 30,00 Þorskur, ósl. 8.028 74,65 74,00 75,00 Steinbítur, ósl. 3,855 48,67 45,00 49,00 Keila, ósl. 0,473 28,92 28,00 29,00 Ufsi 7,611 37,70 30,00 38,00 Skötuselur 0,192 160,00 160,00 160,00 Lúða 0,477 330,27 300,00 400,00 Langa 0,438 50,00 50,00 50,00 Keila 0,147 30,00 30,00 30,00 Karfi 13,692 50,41 50,00 60,00 Ýsa 4,282 102,05 50,00 108,00 Smárþorskur 0,140 73,10 60,00 74,00 Þorskur/st. 0,339 95,00 95,00 95,00 Þorskur 53,585 93,40 66,00 115,00 Skarkoli 0,192 97,43 85,00 101,00 Hrogn 1,429 98,49 35,00 105,00 Faxamarkaður 2. mai aeldust aíls 53,763 tonn. Blandað 0,279 16,25 8,00 42,00 Karfi 0,021 5,00 5,00 5,00 Langa 0,031 69,00 69,00 69,00 Lúða 0,028 370,18 360,00 375,00 S.f.bland. 0,018 100,00 100,00 100,00 Skarkoli 0,631 76,60 70,00 92,00 Skötuselur 0,054 205,00 205,00 205,00 Steinbítur 2,095 43,05 43,00 54,00 Steinbítur, ósl. 0,851 32,66 20,00 42,00 Þorskur.sl. 21,683 84,10 72,00 93,00 Þorskur, ósl. 19,534 65,70 65,00 72,00 Ufsi 0,781 41,50 30,00 43,00 Ufsi, ósl. 0,014 30,00 30,00 30,00 Undirmálsf. 0.159 49,38 28,00 53,00 Ýsa, sl. 5,368 115,39 106,00 130,00 Ýsa, ósl. 2,216 107,00 107,00 107,00 Fískmark 3. maf seldust ol aðurir 14 69,821 n í Þr onn. irlákshöfn Háfur 0,008 04,00 04,00 04,00 Karfi 1,991 43,41 33,00 44,00 Keila 1,701 32,00 32,00 32,00 Langa 2,562 62,93 60,00 63,00 Lýsa 0,100 25,00 25,00 25,00 Síld 0,023 05,00 05,00 05,00 Sf.bland. 0,002 50,00 50,00 50,00 Skarkoli 0,672 53,00 53,00 53,00 Skötuselur 0,005 180,00 180.00 180,00 Steinbítur 0,124 30,00 30,00 30,00 Þorskur, sl.dbl. 0,468 54,00 54,00 54,00 Þorskur, sl. 14,048 79,42 77,00 88,00 Smár þorskúr 0,243 41,85 30,00 50,00 Þorskurósl. 12,419 69,59 61,00 74,00 Ufsi 12,256 44,33 44,00 45,00 Ufsiósl. 0,722 30,00 30,00 30,00 Undirmálsfiskur 0,201 23,56 12,00 30,00 Ýsa, sl. 7,099 113,74 110,00 115,00 Ýsa ósl. 4,177 90,74 83,00 105,00 Fískmarkaður Suðurnesja 2. maf seldust alls 133,801 lonn. Þorskur, sl. 11,338 76,63 43,00 80,00 Ýsa, sl. 8,080 106,33 103,00 109,00 Þorskur, ósl. 47,168 63,92 40,00 80,00 Ýsa,ósl. 32,249 81,69 80,00 85,00 Ufsi 19,358 36,35 20,00 40,00 Karfi 10,902 36,10 35,00 37,00 Langa 1,730 39,00 34,00 42,00 Keila 1,210 33,72 15,00 40,00 Steinbítur 0,350 31,14 20,00 34,00 Skötuselur 0,500 230,00 230,00 230,00 ósundurliðað 0,050 15,00 15,00 15,00 Lúða 0,322 284,41 260,00 400,00 Skarkoli 0,241 80,00 80,00 80,00 Svartfugl 0,075 50,91 50,00 50,00 Hnísa 0,228 05,00 05,00 05,00 Fískmarkaður Breiðafjaröar 1, maí sefduö alls 35,597 tonn. Þorskur, sl. 23,514 82,09 64,00 85,00 Undirmálsþ. ósl. 2,444 64,00 64,00 64,00 Ufsi, sl. 0,218 23,00 23,00 23,00 Karfi 0,218 15,00 15,00 15,00 Keila, ósl. 0,397 12,00 12,00 12,00 Steinbítur, s!. 3,150 35,96 30,00 36,00 Steinbítur, ósl. 5,162 30,00 30,00 30,00 Blandaður 0,016 05,00 05,00 05,00 Lúða, sl 0,042 303,33 290,00 310,00 Koli.sl. 0,076 30.00 30,00 30,00 Fískmarkaður Norðuriands 30. april sekfust alls 1,241 tonn. Grálúða.sl. 0,245 84,00 84,00 84,00 Rauðmagi.sl. 0,123 65,00 65,00 65,00 Skarkoli, sl. 0,290 58,00 58,00 58,00 Steinbítur, sl. 0,085 45,00 45,00 45,00 Ufsi.sl. 0,588 38,00 38,00 38,00 Undirmþ.,sl. 0,317 55,00 55,00 55,00 Ýsa, sl. 1,100 94,99 90,00 100,00 Þorskur, sl. 111,123 91,75 83,00 92,00 Þorskur/dbl. sl. 0,417 65,00 65,00 65,00 Fiskmark 30. april sddust aður Vestn b«s 1,618 tonn. mnnaeyja Þorskur, sl. 0,570 95,17 9Ó,0Ö 99,66 Ufsi.sl. 23,028 43,58 40,00 45,00 Keila, sl. 0,010 15,00 15,00 15,00 Karfi, ósl. 0,106 25,00 25,00 25,00 Ýsa, sl. 3,466 99,08 98,00 100,00 Skötuselur, sl. 0,012 150,00 150,00 150,00 Skata, sl. 0,015 50,00 50,00 50,00 Hrogn 1,400 80,00 80,00 80,00 Fiskmarkaðurinn ísafirði 2. mai jeidust alls 11,097 tonn Þorskur, sl. 5,588 59,79 50,00 63,00 Keila, sl. 0,075 15,00 15,00 15,00 Steinbítur 3,659 42,55 42,00 44,00 Ýsa, sl. 0,800 100,00 100,00 100,00 Hlýrisl. 0,009 20,00 20,00 20,00 Skarkolisl. 0,036 50,00 50,00 50,00 Undirmáls- 0,921 30,00 30.00 30,00 þorskur Karfi 0,009 20,00 20,00 20,00 Endurski

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.