Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1992, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1992, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 4. MAÍ 1992. Sviðsljós Frá afhendingu stólanna. I efri röð frá vinstri eru Stefán Bjarkason, Helga Margrét Guðmundsdóttir, Þórður Karlsson og Jóhanna Ámadóttir. í fremri röð eru Sumarrós önundardóttir og Anna Guðrún Siguröardóttir. DV-mynd Margrét Sanders Iionsklúbburinn gefur sundlaug- inni hjólastóla Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: Á dögunum afhenti Lionsklúbbur Njarðvíkur tvo hjólastóla til notkun- ar í sundlauginni í Nj arðvík; Stólarn- ir koma að góðu gagni enda sund- laugin mikið notuð af fötluðum. Mun nú vera auðveldara að komast í bún- ingsklefana og frá þeim. 11 Fyrst og fremst á farmabraut d*7^ \ - ódýrari frakt. *£& * iMiarn waco %m*F FLVTNINCSMIÐUJNIN *** TRYGGVAGÖTU 26 - REYKJAVÍK - S: 29111 Fax 25590 Listunnendurnir og frændumir Thor Vilhjálmsson rithöfundur og Ólafur B. Thors, forstjóri Sjóvár-Almennra, sjást hér á tali við Sawata, fulltrúa Tokyo intemational. Sviðsljósið veit ekki hvort Thor talar japönsku en það er aldrei að vfta, enda viðlesinn maðurThor. DV-myndir ÞÖK Japönsk listá Kjarvals- stöðum Um síðustu helgi var opnuð sýning á verkum japanskra grallklista- manna á Kjarvalsstöðum. Um er aö ræða samsýningu en sýnd eru 94 verk eftir 70 japanska listamenn. Þetta er farandsýning sem var síðast í Dublin á írlandi og hefur farið víöa um heiminn. Sýningin hér á landi er á vegum Kjarvalsstaða, Japanska sendiráðsins og fyrirtækisins Tokyo international exchange association en þeir völdu verkin á sýninguna sem öll eru eftir núlifandi listamenn og var reynt aö velja verk listamanna frá sem flestum héruðum Japans. íjölmenni var við opnunina og létu gestir það sem fyrir augu bar sér vel líka. TOYOTA BRETTA- KANTAR, DEKK OG FELGUR • Toyota brettakantar á allar gerðir Toyota jeppa. • Felgur, flestar gerðir - hvítar, krómaðar og úr áli. • Mikið úrval af dekkjum, 30 - 38 tommur. • NÝTT! Brettakantar á Land Cruiser '90 -'92 Úrvalsvara - aöaleinkenni Toyota aukahluta. Nýttu þér ráögjöf okkar og sendingarþjónustu. @> TOYOTA Aukahlutir NÝBÝLAVEGI6-8 KÓP. SÍMI44144

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.