Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1992, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1992, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 4. MAÍ 1992. 9 Utlönd Rússinn Vitalíj Zhelezenkov hefur verið dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir að tæla í íbúð til sín unga konu, bíta hana um allan iíkamann og hluta aíðan í sundur í smábúta. Maðurinn var úrskurðaöur heill á geðsnumimi jafnvei þótt hann sýndi enga iðrun við réttar- höldin. Hann gaf þá skýringu á verknaði sínum aö hann hefði verið mjög reiður vegna þess að áöur var hundur hans drepinn. Trúboðarsnyrta negluráhol- lenskum hérum Hollenskir trúboöar ætla að bjóða hórum í rauða hverfinu í Amsterdan ókeypis snyrtingur, og þar á meðal að lakka neglur þeirra ef þær vilja setjast niður stundarkom og ræða trúmál. Trúboðarnir, sem m.a. koma frá Bandaríkjunum, segja aðmeð þessu móti megi snúa hórunum frá viRu síns vegar. Þeir ætla sér að sýna frant á að ást og um- hyggja þarf ekki að vera synd- samleg þótt hómr eigi í hlut íkomar nöguðu upp lúxusvillu Harriet BoneUi rak í rogastans þegar hún kom heim í villu sína á frönsku Rivierunni eftir tveggja mánaða íjarveru. Oboðnir gestir höfðu gert sig hehnakomna og gengið svo nærri húsnæðinu að þar stóðu veggirnir einir eftir. FJjótlega kom í ljós að gestimir voru ikomar. Þeir höíðu nagað upp aUt sem tönn á festi. Hús- gögnhi voru í flisum um gólfið, bækur nagaðar upp tíl agna og veggklæðning og teppi horfin af sínum stöðum. í eldhúsinu var sínnepið eitt ósnert Læknar við háskólaxm í Chocago segjast hafa fundiö sannaiúr fyrir þvi aö í seijurót sé aö frnna efxú sem lækkar blóð- þrýsting og vinnur gegn kólester- óU i blóði. Um aldir hefur fólk í Austurlöndunum trúað þvi að jurtin væri holl hjartveikum. Læknarnir vara þó við ofneyslu jurtarinnar þvi í henni eru einnig önnur efni sem geta veriö skaðleg í núklu magni. Þeir segja aö fjór- ir stílkar af seljurót á dag séu hæfilegur skammtur. Dahmerviður- morðíOhio Fjöldamorðinginn Jefirey Ða- - hmer viðurkenndi fyrir rétti í Ohio í Bandaríkjunum um helg- ina aö hafa myrt 18 ára gamlan mann þar í ríkinu árið 1978. Hann sagði aö þetta hefði veriö fyrst moröið sem hann framdi en síðar myrti hann fimmtán unga drengi í Wisconsin. Dahmer sagðist hafa tekið fórnalambið, Steven Hicks að nafni, upp í bU sinn og farið með hann heim á æskuheimili sitt. Þar heföi hann misþyrmt Steven og kyrkt hann að lokum. Dahmer sagði að lögreglan hefði stöðvað sig þegar hann fór með Ukið á haugana. Þegar morð- ið var framið voru lög um dauð- arefsingu ekki í gUdi í Ohio og þvi fær Dahmer liklega Ufstíðar- dóm fyrir morðið. Reuter Ofbeldismaður réðstaðbíl Díönu prinsessu „Þetta voru mistök h)á lögregl- unni. Vopnuðum hefði honum verið i lófa lagið að myrða prinsessuna," sagði sjónarvottur sem sá þegar and- stæðingur kjamorkuáætlunar Breta réðst að bU Díönu prinsessu, barði hann utan og hópaði ókvæðisorð. Díana var á leið til Barrow in Fur- ness að gefa nýjasta kjamorkukaf- báti Breta nafn. Kjamorkuaðstæð- ingar höfðu varað hana við forinni. Lögreglan segir að Díana hafi aldrei verið í hættu þótt manninum tækist að komast í gegnum lögregluvörðinn Ogmótmæla. Reuter MINI - STÆÐA 120WÖTT Sértilboð: 64.950.'- Active Servo yamaha" HLJÓMTÆKI Munalán B3 Afborgunaiskilmálar (§ VÖNDUÐ VERSLUN HuénKCi FÁKAFEN 11 — SÍMI 688005 ÞÁTTTAKA ÞÍN STUÐLAR AÐ BJÖRGUN MANNSLÍFA! ÁTT ÞÚ MIÐA ? Slysauaraafélags Islands

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.